text
stringlengths 30
299k
|
---|
### Question:
G´dag
Vill vara menn við að kaupa sér aðgang að formula.is
Var hluti af sigursveitinni í fyrra, aðstandendur leiksins hafa ekki borgað vinninga þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hjá okkur og eru ekki einu sinni að standa við að veita þeim keppendum sem unnu sér inn ókeypis aðgang að leiknum í ár (sigursveitir, og topp 20 minnir mig).
Gremjulegt að þurfa að drulla yfir þá hérna, en fyrst þeir eru ekki að standa við sitt er rökrétt að vara alla við þessu tímabili.
### Answer:
Myndi nú skrifa um þetta í blöðin líka, þetta er háalvarlegt mál.
Eins gott að maður er hættur að spila hvort eð er í þessu. |
### Question:
hvað er málið með þessa lyftingarkorka?“velgengni er ekki heppni heldur ávani” - Kobe Bryant
### Answer:
Hvað er málið með þennan kork? |
### Question:
vinkona min er að leita af einthverju self tanning GELI?
ég persónulega hef aldrei heirt um þannig áður en ef þið vitið um einthvað self tanning gel, sem gefur dökkann lit, skiptir engu mali hvað hann endist bara að hann sé vel dökkur endilega sendið mer skilaboð um hvaða gel? eru best, hvað þau kosta, hvar þau fást
hún er með skelfilegt ofnæmi fyrir kremum(wth?) en gel á vist að fara betur i húðina hjá henni.Personally its not God I dislike, its his fan club I cant stand
### Answer:
það eina sem mér dettur í hug er eitthvað sem að mamma kaupir við tækifæri, það er self tanning gel frá Darphin og er til á snyrtistofunni Neroli sem er á Skólavörðustíg.
http://www.darphin.is/index.php?option=com_content&task=view&id=107&Itemid=64 |
### Question:
Helvítis, nú er komið að því að ég þurfi víst að fara að kötta aðeins. Ég myndi gjarnan vilja bölka lengur, en ég bara þarf að ná að verða köttaður fyrir byrjun júní og ákveð því að byrja núna. Málið er að eftir 2 ára bölk hef ég enga reynslu á því að kötta. Bölkið hefur gengið bara allveg drullu vel og hef ég náð að clean bölka á mig 30kg og ég býst við að fituprósentan sé um 10% þar sem það sést í sixpackið hjá mér þegar ég vil. Þannig að það er ekki svo mikið að taka, heldur vill ég bara ná að lækka hana enn frekar til þess að fá betri útlínur, það er meiri skurð í sixpack og hendur o.s.frv. Þar sem ekki er af miklu að taka þarf ég allveg örugglega að fara enn gætilegra til þess að missa ekki vöðvamassa en mín hugmynd er basicly sú að halda sama lyftingarprógrami og bæta við einhverjum hlaupum eða sundi/sippi eða whatever í enda hverrar æfingar oooog svo auðvitað breyta matarræði. Umm já pointið með þessum þræði er basicly… einhver tips? dos and donts“The essence of Revelation lies in the fact that it is the direct speech of god to man”
### Answer:
Flottur árangur hjá þér.
Ef ég væri þú myndi ég bara bæta inn HIIT eftir lyftingar. Gætir viljað taka breyta planinu þannig að HIIT komi á dögum sem séu léttari en hinir dagarnir, annars verðuru algjörlega búinn. En hvað sem þú gerir, þá mun HIIT eftir lyftingar pottþétt grenna þig. |
### Question:
Gunnar Örn ‘curze’ Gunnarson á afmæli í dag !! orðinn 17 ára kjeppz :) endilega kastið kveðju á kvikindið í síma :8943871;)
### Answer:
CUUURZE |
### Question:
Hverig hefurðu það :) Er ekki settur dagur í dag?Ofurhugi og ofurmamma
### Answer:
Haha hún drepur okkur Sædís!! :D |
### Question:
Sælir.
Hvað segið þið um að koma með einhverja juicy keppni?
Við getum gert eitthvað magnað, eins og að búa til LOL JESUS myndir (Guðlast bannað, btw) eða notað hugmynd Cracked.com um photoshop keppni.
Það virkar svona:
Þið fáið þema og útfærið hugmyndir ykkar í Photoshop (eða öðru forriti) til að koma þeim skemmtilega til skila. Svo sendið þið hingað inn og notendur dæma.
Dæmi um þema er t.d.Óviðeigandi barnabækur,hlutir sem eiga ekki eftir að enda velo.s.frv.
Anything goes (innan siðferðislegra marka), svo lengi sem það passar við þemað!
Hvað finnst ykkur, hvað viljið þið hafa?
### Answer:
LOLJesus keppni |
### Question:
Gömul hjón voru búin að vera gift í 50 ár.
Þau sátu við morgunverðarborðið þegar maðurinn segir við konuna:
„Hugsaður þér elskan, við erum búin að vera gift í 50 ár“
„Já,“ svarar hún,“ hugsa sér. Fyrir fimmtíu árum sátum við hérna nýgift og borðuðum saman morgunmat.“
„Ég veit,“ svarar hann,“og við sátum ábyggilega hérna allsber þá.“
„Jæja,“flissar sú gamla,“ hvað segir þú um að við endurtökum það bara núna?“
Og þau rifu sig úr hverri spjör og settust aftur.
„Veistu elskan,“ segir hún og tekur andköf, „það fer ennþá hiti um geirvörturnar á mér bara við að horfa á þig,
rétt eins og fyrir fimmtíu árum.“
„Ég er ekkert hissa á því,“ segir hann.
„Önnur þeirra er ofaní kaffibollanum þínum og hin í hafragrautnum………..“
heh
### Answer:
Ég hló pínu ^^ |
### Question:
Var að taka við ManU eftir fjögur tímabil með Stuttgart. Ég var bara að pæla, hvað er best að stilla Wayne Rooney sem?
Er með Berbatov sem Deep-Lying Forward og hann er að raða inn mörkum en Rooney hefur ekki skorað í fjórum frekar auðveldum leikjum. Datt í hug annaðhvort Advanced eða Complete forward, hvað segið þið?
### Answer:
Advanced, hann er það leikinn. |
### Question:
Smá forvitni , hverja mynduð þið helst vilja fá til íslands í ár ? og hvar mynduð þið vilja sjá hann/hana/þaug/þá/þær spila ?
=)
### Answer:
ARMIN VAN BUUREN…Nasa eða jafnvel höllinni |
### Question:
Óska eftir banjói/gítarbanjói.
### Answer:
Ég er með eitt Washburn B-9 5 strengja banjó hérna sem ég er eiginlega búinn að gefast upp á að ég læri nokkurntímann á. Það var farið yfir það allt fyrir nokkrum árum, en það hefur ekki hlotið mikla spilun síðan. Þá var einnig skipt um brú, þar sem sú sem fylgdi með var frekar crappy.
Þetta er allavega alveg ágætis banjó, og er ca. 5 ára gamalt. |
### Question:
Leiðarljósið sýnt á milli kappleikja í Suður-Afríku
ELDHEITIR aðdáendur sápuóperunnar Leiðarljóss þurfa ekki að óttast þó svo útsendingar frá heimsmeistaramótinu í knattspyrnu taki að mestu yfir dagskrá…
Gaman að sjá þetta en samt Hvað er RÚV að eyða í fótbolta ???
### Answer:
Já einmitt, það er alltaf eitthvað sko, ólympíuleikarnir, fótboltamót eða e-ð… gott að Leiðarljós er samt! :D Við erum búin að seinka um margar mánuði af því það er alltaf verið að fella það niður fyrir e-ð íþróttadót. |
### Question:
Tékkið á þessu, Givson gítarar! Og mottóið þeirra er forðist eftirlíkingar.. :D
http://givson.com/Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.
### Answer:
Þurfti nú engan geimvísindamann til að sjá í gegn um þetta :D |
### Question:
Bruce og Clint eru báðir semi harðir. En þeir myndu pottó drepa fyrir heiðurinn að fá að kyssa skó …
… CHOW YUN-FAT!
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=3bozxgVQ9m0
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=hlQ_iyQ61ig
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=3wYCh5nxyCI
Hann er meira að segja í fokkíng tölvuleik sjitt:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=_P_7dfm5duU&feature=related
### Answer:
MANGE MANGE KAGER voru drepnar við gerð þessa korks |
### Question:
ég er 27 ára trommari og er farin að langa til að draga settið framm úr kompuni.
vantar einhverja hressa einstaklinga til að spila með,er til í að spila svo til allt endilega hafið sambandpremier artist maple
### Answer:
getur talad við sanitarum6, hann var ad auglysa eftir folki a svipuðum aldri. |
### Question:
Þetta er staðurinn sem allt snýst um.
http://www.facebook.com/pages/Hljodfaeramarkadur/346465177433?ref=ts
### Answer:
Heyrðu það er ekki hægt að kommenta á þræðina þarna ??? |
### Question:
Jább. Hafið samband. :*
### Answer:
Mig vantar líka! |
### Question:
Hvort vilja menn halda sig við 16 rounda kerfið í umspili fyrir gamer lanmótið eða spila 30 round?
16 round:
kostur: Þarft ekki að klára, þú ert búinn að vinna 16 round og mátt alveg fara ef þú nennir ekki. Einnig eru leikir styttri
galli: Ef þú byrjar t.d. Terr í INF eða CT í dd2 þá gætirðu tapað stórt í fyrri hálfleik og ekki getað fengið mörg round úr næsta hluta vegna lack of team spirit
30 round:
kostur: Ef þú byrjar í lakari hluta mappsins (ct dd2, terr inf osfrv) þá færðu séns á fleiri roundum í seinni til að bæta roundatöluna í riðlinum
galli: þarft að klára leikinn og spila þ.a.l. lengur. margir telja að það sé partypooper að þurfa að spila round eftir að hafa sigrað leikinn og eru ekki að nenna því
bara pæling hjá mér og Jozy í kringum onlinekeppnina
### Answer:
Ég seigi 16 rounda systemið.
Fólk verður þá bara að leggja meiri áherslu á hnífa roundið ;)
Annars er ég ekki einu sinni í þessu móti… |
### Question:
Ok, kannski smá ljósku spurning en…
ef ég vil æfa box hjá Hnefaleikafélagi Rvk, þarf ég þá að keppa? Get ég ekki bara verið að æfa til að komast í dúndur form??————————————————
### Answer:
það er allavega ekkert verið að þrýsta á það ef þu vilt ekki keppa þarft þu ekkert að keppa |
### Question:
Fyrst vill ég taka það fram að tyggjó er mjög gott og ég er að borða það.
Tyggigummi notandi hérna á huga er það góður strákur. hann kann að valhoppa og hann segir nei við dópi. ahahahhahahahahahahahahahahahahahahaha. allavega
ég hef tekið hann á hestbak. lol. Hvað finnst sorpinu um það, já ég hélt það líka
### Answer:
JUST SAY NO |
### Question:
http://www.youtube.com/watch?v=rASANoFe-8U
Var að pæla hvað finst ykkur að ég ætti að breyta/bæta ?
Bætt við 12. mars 2010 - 16:48
http://www2.wipido.com/video/rZaH2tJpDSLi
### Answer:
lækkaðu ingame sound og vandaðu aðeins meira slowmo dótið, er ekki alveg að passa |
### Question:
Seldi rándýran antik Gibson gítar á Barnalandi fyrir 20.000kr. án þess að vita raunverulegt verðgildi
hljóðfærisins.http://landpostur.is/news/seldi_randyran_antik-gitar_a_barnalandi_fyrir_20_thusund_kr__verdgildid_hleypur_a_hundrudum_thusunda/
Það eru örugglega margir sem eiga dýrmæt hljóðfæri og vita ekki að þau séu verðmæt í geymslunni sinni, upp á háalofti eða fengið í arf eða einhverstaðar og lenda svo í því að “gefa” þau einhverjum sem geta platað þau út úr þeim á netinu.
Þessi Facebook síða er langþráð nauðsyn og tilvalin fyrir þá sem vilja selja kaupa, selja eða vantar upplýsingar um hljóðfæri sem þau eiga í sínum fórum.
Auktu virkni auglýsingarinnar þinnar með því að setja hana á Facebookhttp://www.facebook.com/pages/Hljodfaeramarkadur/346465177433?ref=ts
Bætt við 12. mars 2010 - 00:46
Þetta er vandamál, þar sem að fólk sem hefur ekki vit á því sem það er með í höndunum.
Á hverjum degi lætur fólk lífið og lætur eftir sig allskoar hluti, þar á meðal hljóðfæri. Þeir sem taka við hljóðfærunum eru kannski ekki sérfræðingar um gildi hlutarinns sem þeir eru með í hondunum.
Flestir eru nú orðið með Facebook síðu þannig að ég ákvað að stofna eina sem fjallar um hljóðfæri og gefur öllum það tækifæri að senda inn fyrirspurn um þau hljóðfæri sem þau eru með í höndunum og sjá hvort þau séu verðmæt eða ekki eins verðmæt.
### Answer:
Ég verð bara þunglyndur við að lesa þetta… |
### Question:
Hvernig í ósköpunum getur maður tekið ljósaperu í sundur?
Þannig að þú tekur allt úr henni en peran sjálf (glerið) er heilt eftir?
### Answer:
fer eftir hvernig ljósa pera þetta e |
### Question:
Bruce Campbell og Chuck Norris eru Zúúper harðir.
En ENGINN toppar Clint Eastwood.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=o6-Snl4a1RI
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=FnMLGkj91Og
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=NelBNtNm8l0The Game
### Answer:
Gran Torino…
Með bestu myndum sem ég hef séð. |
### Question:
Góðan dag.
Ég er tvítug stelpa og á kærasta sem er 2 árum eldri en ég. Sambandið okkar er fínt, allavega er ég hamingjusöm og hélt að kærastinn minn væri það líka. Við höfum verið saman núna í 3 ár.
Núna um daginn fór í ég fartölvuna hjá kærastanum mínum og sá að hann hafði verið inni á einkamál.is að leita sér að karlmanni til að hitta. Þar kom fram að hann væri tvíkynhneigður og væri að leita sér að skyndikynnum með öðrum karlmanni. Það hrundi allt niður hja mér.. ég trúði þessu ekki. Hvað á ég að gera? ÉG veit ekkert hvort að hann hafi hitt einhvern annann gaur? og hvað þá gert eitthvað með honum. Mér finnst hann vera að fara svo á bak við mig, samt vill ég ekki segja honum frá þessu því þá sakar hann mig ábyggilega um að vera að njósna um hann með því að vera skoða hvað hann er að gera í tölvunni.
Ég prófaði að ýja því svona að honum hvort hann væri e-ð fyrir stráka og brásta hann strax við ,,nei oj! afhverju helduru það“. Síðar sama dag spurði ég hann hvað hann myndi gera ef ég væri tvíkynhneigð hann sagði svosem ekkert heldur bara ,,afhverju ertu alltaf að tala um þetta”.
mér finnst ég hafa verið svo svikinn og langar svo að spurja hann af þessu og segja einvherjum frá þessu en ég skammast mín svo mikið fyrir þetta og trúi þessu varla. Ég er ótrúlega hrifinn af honum og eigum við saman íbúð og bíl og væri erfitt að slýta þessu..
ég veit ekki hvað ég á að gera.. þetta er bara svo mikil höfnun.
### Answer:
hann er að leita eftir því að halda fram hjá þer?? ekki eins og eitthvað sem myndi óvart gerast heldur actually leita eftir því.. og með strák? :s get ekki ýmindað mér hversu hræðilega þér líður, ættir að tala við hann um þetta, örugglega ómögulegt að lifa með þessu og segja ekkert.. |
### Question:
Season 6, Episode 13: The Candidate
shiit er að deyja úr spenningi eftir þessum fokin þætti.
hver haldið þið að verði the candidate???
### Answer:
Ég er spenntari fyrir 609 - Richard flashback! |
### Question:
Bættu auglýsingunni þinni á Facebook til að auka virkni hennar.
http://www.facebook.com/home.php?sk=app_2915120374#!/pages/Hljodfaeramarkadur/346465177433?ref=mf
### Answer:
Það er svona síða á facebook.
2000manns á henni.
http://www.facebook.com/group.php?gid=53112396231 |
### Question:
Hvort myndir þú frekar mæla með mac eða pc fyrir vinnslu í pro tools (þá erum við að tala um tölvu á max 200þús.)
Og hvaða tölvur kæmu þá helst til greina?
### Answer:
Skiptir bara eiginlega engu máli. Makkinn er ekki jafn mikilvægur í hljóðvinnslu í dag og hann var fyrir nokkrum árum síðan. Flest tónlistarforrit eru bara alveg eins góð á báðum tölvum.
En þú ert ekki að fara að fá neinn svakalegann Makka fyrir max 200.þús kall, allavega ekki hérna heima. Held að ódýrasti Imac-inn sé 220 þús. kall og þá hjá buy.is ekki Apple búðinni.
Eflaust betur settur með PC turn. Passaðu þig þá bara að taka þá ekki Windows 7 og helst ekki Vista. Mikið betur settur með gamla góða XP og þá mundi ég taka 32-bita útgáfuna af því. Þó að það þýðir að þú getir ekki verið með meira vinnsluminni en 4GB þá eru ennþá of mikil driver vesen í gangi með 64-bita windows. 4GB ætti nú líka að duga í flest project.
Nú ef ég á að benda á einhvern ákveðinn turn þá færðu lang mest fyrir peninginn með því að fara í tölvubúðir og láta gera þér tilboð. Taktu bara fram að tölvan sé ætluð í hljóðvinnslu (þarft samt ekki eitthvað fancy hljóðkort frá tölvubúðinni því það mun ekki virka með pro-tools).
Þetta væri td. fínn turn;
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_138&products_id=1508
Hefur samt ekkert við svona öflugt skjákort að gera í hljóðvinnsluturni. Getur látið skipta því út og sparað þér nokkra þúsundkalla.
-Matti |
### Question:
Í svona tilfellum sér maður á eftir frétta réttinum…En svo virðist vera sem fólk hér inná hafi GLEYMT BRUCE NOKKRUM CAMPBELL(Já, það er miðnafnið hans) OG GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR AÐ HANN JAFNAR EF EKKI MAXAR CHUCK NORRIS Í AWESOMENESSI!
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=a5iTpleCndo
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=Af1OxkFOK18
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=NexJro6w3JsEkki það að ég viti neitt um það
### Answer:
lol, var einhver að uppgvötva meistarann? |
### Question:
Ég á við það vandamál að stríða að Protoolsið mitt neitar að taka upp og neitar að save-a það sem ég er að vinna. Ég er búinn að vinna með þetta rúm 3 ár og ekkert vesen, en svo allt í einu núna kemur þetta upp úr þurru!!
Hefur einhver lent í þessu og getur gefið svar við þessu vandamáli mínu??
### Answer:
þú verður eiginlega að vera aðeins nákvæmari, en ég mæli með því að þú notir þessa síðu í öll pró túls troubleshoot og error rugli sem þú lendir í.
http://duc.digidesign.com/index.php
ef þú veist ekki þegar af þessu þá
náðu í þetta ef þú ert að nota LE,lendir í veseni þá gerirðu computer overview og peistar það á DUC svo að liðið þar geti séð hvað er að ;)
downloadaðu sandra lite
http://www.sisoftware.net/?d=&f=downandbuy&l=en&a=
og notaðu digi DUC ég mæli sterklega með því
gangi þér vel. |
### Question:
Eins og stendur í fyrirsögninni þá óska ég eftir magnara.
Skoða allt!!Fender Stratocaster!!!!
### Answer:
http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=7099233
Frábær magnari hér á ferð. |
### Question:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=jItz-uNjoZA“Scissors are over powered, Rock is fine.”
### Answer:
SYNGJUM SAMAN GOTT FÓLK!
ALLIR MEÐ!
I love little girls they make me feel so good
I love little girls they make me feel so bad
When they're around they make me feel
Like I'm the only guy in town
I love little girls they make me feel so good
They don't care if I'm a one way mirror
They're not frightened by my cold exterior
They don't ask me questions
They don't want to scold me
They don't look for answers
They just want to hold me
Isn't this fun
Isn't this what life's all about
Isn't this a dream come true
Isn't this a nightmare too
(Repeat first verse)
They don't care about my inclinations
They're not frightened by my revelations
Uh oh take a second take
Uh oh it's a mistake
Uh oh I'm in trouble
Uh oh the little girl was just to little
Too little, too little, too little
Isn't this what life's all about
Isn't this a dream come true
Isn't this a nightmare too…
And I don't care what people say
And I don't care what people think
And I don't care how we look walking down the street
(Repeat Chorus)
(Repeat first verse) |
### Question:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=-G0Opnwo9Yc&feature=related
GroovyEkki það að ég viti neitt um það
### Answer:
Hail to the king, baby. |
### Question:
Youtube slow?aábcdðeéfghiíjklmnoópqrstuúvxyýzþæö
### Answer:
Youtube slow |
### Question:
er í lagi að taka inná milli mán mið og fös cardio þar sem maður tekur þá kannski hlaup eða hjólar í sirka hálftíma? mér var nefnilega sagt að þetta 5x5 sé erfitt prógram og tekur mikið á og því ætti maður að taka dag á milli í hvíld en er maður að eyðileggja það með cardio á þriðjudögum og fimmtudögum?
Bætt við 11. mars 2010 - 21:51
þá er ég að meina að ég tek 5x5 prógramið á mán mið og fös en tæki þá cardio á þri og fimaábcdðeéfghiíjklmnoópqrstuúvxyýzþæö
### Answer:
Þetta er svo svakalega persónubundið, margir vilja meina að ef maður æfir oftar en þrisvar í viku nær maður ekki að recovera.
Sjálfur æfi ég 5 sinnum í viku 1-2 tíma í senn og hef aldrei verið að stækka meira.
Mitt svar er því að þú ættir barasta að prufa í svona 1-2 vikur og sjá hvernig það er. Held það sé ekkert já eða nei við þessari spurningu ;) |
### Question:
með að vera alltaf að sýna liðið að gera það sem þau hefðu verið að gera ef vélin hefði aldrei brotlent og byrgið aldrei verið byggt?
### Answer:
hmmmm? |
### Question:
Það er nú mál með vexti að ég á kött sem er 10ára gömul og við höfum gefið henni ormalyf hvert einasta ár nema þetta ár, og semsagt núna að undaförnu þá hefur hún grennst allveg rosalega mikið og matarlyst hennar eiginlega enginn og hún er alltaf mjálmandi og einhver skrítinn hljóð sem koma frá henni, stundum er hún að fara að mjálma en það koma bara einhver hljóð eins og hún sé með ehv fast í hálsinum :S..ég vorkenni elskunni minni og það væri fínt ef einhver gæti vitað hvað þetta væri eða svona gróflega giskað á það.. :(
með fyrir fram þökk.
### Answer:
Dýralæknir? |
### Question:
hellú, ég er með frekar slaka tölvu. er að ná 70fps i source stable og mér langar i einhvern cfg sem boostar fps.
“Já ég er búinn að prufa Casey cfg sem bent var á fyrir neðan”
Svo ef einhver veit um einhver snilldar fps boost cfg. Linka mig!!!!I g0t c00k13$
### Answer:
stöng* ekki staung |
### Question:
Nú veit ég að nokkrir einstaklingar hérna inná eru eða hafa verið á sterum, og já, égveitþað.
Nú hef ég sjálfur aldrei verið á sterum og hef ekki hugsað mér að byrja á því, En mér langar að vita hversu langan tíma þetta tekur að virka almennilega.
Og eftir að steranotkun er hætt, missiru allt sem þú varst búin að vinna þér inn, eða minkaru skamtin í sammræmi?
Er þetta the real deal, eða hvað finnst ykkur?
Ég er ekkert endilega að biðja um reynslusögur, en ég veit að það eru margir hér sem geta svarað þessu og skapað umræðu um þetta og það væri vel þegið.I
### Answer:
Google Vaxtarvörur, spjallsíða þar. Með miklum fróðleik ekki ríða mé |
### Question:
Daginn.
Ég á Seagull Coastline Cedar gítar (http://www.musicstoreinc.com/products/images/22106_01.jpg) og uppá síðkastið hef ég verið í vandræðum með hann.
Ég held að það sé eitthvað sambandsleysi í inputinu vegna þess að nú hef ég sett nýtt batterí í og hann virkar ekki ennþá. Þegar ég hreyfi jack endann inni í inputinu kemur stundum sánd úr honum og stundum ekki.
Spurning min er sú, ætti ég að reyna að laga þetta sjálfur eða er þetta verkefni fyrir professional manneskju ?
Er að fara að spila eftir 5 daga og ætlaði að nota hann þá, en nú lítur út eins og ég þurfi að taka úr alla strengina (sem er bitch) og reyna eitthvað að putta inputið innan frá ?
Met alla aðstoð mikils.
### Answer:
þú ættir ekki að þurfa að taka alla strengina úr, það ætti að vera nóg að slaka þá nógu mikið til að þú getir komið hendinni á milli þeirra og inn í gítarinn. |
### Question:
vá hver man ekki eftir þessu meistaraverki ?
getiði sagt snilld?
http://www.youtube.com/watch?v=CA06dJRurAA
### Answer:
Hólí sjitt, ég var búinn að steingleyma þessari vitleysu. |
### Question:
Ég hef oft pælt í því hvort fæðurbótaefni séu tilgangslaus eða ekki því ég á alltaf erfitt með því að taka mark á þeim sem selja efnin þar sem þeir segja hvað sem er til að selja þau. Þannig að ég er að pæla hvort fæðurbótaefni eins og seld eru á perform.is séu að virka eða ekki, sérstaklega þyngingarblöndunar, eða á maður bara að halda áfram að éta mikið.
En pælinign er líka það hvort það næst árangur með fæðurbótaefnum, og það hvort maður getur náð miklum bætingum án þeirra.
### Answer:
Já okay. |
### Question:
Veit einhver hvenar nýji diskurinn með etf kemur út og hvort að hann verði seldur á íslandi?
### Answer:
Þeir eru ekki byrjaðir á nýju plötuni! en nei, ég held hún komi ekki út á íslandi..það hefur engin plata til þessa verið seld hérna þannig……. |
### Question:
foooookk ég er að DEEEEYJA úr hungriDEYJAsegi ég ! :C
&& það er langt í mat :c
en alveg nógu stutt þannig að ég get ekki farið að narta í neitt :c
annars var ég virkilega að elska þokuna í morgun :)Munurinn á snilld og heimsku er sá að snilldin er takmörkuð.
### Answer:
Já, hún var falleg =)
Svolítið eins og að vera í útlöndum, það er oft svona t.d. í Frakklandi. =) |
### Question:
Sums staðar er þetta bara kjánalegt. Til dæmis í dag ætlaði ég að fá mér crossant eða e-ð man ekki hvað þetta heitir nákvæmlega en þar var bara hægt að kaupa tvö stykki í pakka og var þá verðmerkt fyrir eitt stykki:
Crossant: kr.229..
..en svo við kassann kemur 2x229.
Verðmerkjandi fyrir eitt stykki en það er bara hægt að fá tvö stykki í pakka. Hálvitar.
Öll skítacomment afþökkuð.
### Answer:
Þú getur afþakkaða af vild en ég ætla samt að skíta á þig.
Lífið bro… velkominn. |
### Question:
ef e-r er með áhugaverðann compressor til sölu, endilega skellið in smá info. ég gæti haft áhuga á kaupum.
### Answer:
Ég er með Ibanez CP9 frá áttunda áratugnum sem ég hef svosem ekkert að gera við, ég veit ekki alveg með beina sölu en ég væri etv til í að býtta honum fyrir eigulegann overdrivepedala, envelpe filter eða fuzz. |
### Question:
er .. án … efa … leiðilegasta manneskja í heiminum.
### Answer:
Nú bíddu, kennarinn? Með fan groupið á facebook? |
### Question:
Það gerist alltaf hjá mér að þegar ég fer afk i svona 5-10 min fer tölvan min lika i svona “Afk” mode ( skjárinn verður alveg svartur ) og þegar ég fer aftur i tölvuna vill hún ekki gefa upp screen myndina mina og allt desktoppið mitt. Ég er með Windows 7 og þetta er glæný tölva. Ég er með GeForce GT 220 skjákort sem er að virka fínt fyrir t.d. CS eða WoW, svo ég held að þetta sé ekki skjákortið. Ég er búinn að prófa að setja screen saver á 1000 min en þetta kemur samt bara á svona 5-10 min:S
Hefur einhver eða veit einhver eitthvað um þetta error?
Ef þið viljið fleirri upplýsingar um tölvuna:
http://www.att.is/product_info.php?cPath=43_129&products_id=1755&osCsid=46c772699e36f2b060d4bb703be14bca
### Answer:
Búin að prufa að stilla þannig að hún fari ekki í “sleep” mode ?? |
### Question:
Ég er trommari á 18'da ári og bý á Álftanesi. Hef spilað í 4-5 ár. Ég á mitt eigið sett og gæti hugsanlega útvegað aðstöðu í bílskúrnum mínum. Ég er að leyta eftir að spila tónlist eins og Metallica, them crooked vultures, pearl jam, SOAD, Nirvana og nánast allt þar á milli. Hef mjög opinn huga hvað tónlistarstefnu varðar.
Getið svarað bæði með PM og hér í þræðinum.Yamaha maple custom definitive blue sparkle, 12,13, 16 og 22“ og 14” Dave Weckl sign. snerill.
### Answer:
ég og nokkrir strákar eru að búa til justin bieber-eftirhermuband þú mátt joina ef þú ert góður, hringdu í mig :7775570 |
### Question:
Af hverju er svonafáránlegaviðbjóðslegamikið að gera alltaf hreint?
Nútíminn erof hraður, ég vil bara fá að sofa og slappa af :'(
En núna leiðist mér og ég get ekki einu sinni spjallað við neinn inni á msn því enginn er heimanema ég, aldrei þessu vant. :-/
Hvort finnst ykkur verra, að leiðast eða að hafa of mikið að gera?
Mér finnst verra að vera of upptekin.
### Answer:
http://protos.dk/public/pictures/forumgfx/go_away_noob.jpg |
### Question:
Hér með flyt ég ykkur þau gleðitíðindi að Græna Ljósið hefur ákveðið að sýna Until the light takes us! Sýningar fara fram á Bíódögum, kvikmyndahátíð á vegum Græna Ljóssins, sem verður haldin í Regnboganum. Hátíðin hefst 16. apríl og stendur yfir í 3 vikur.
http://www.facebook.com/photo.php?pid=4881456&id=654364553#!/pages/Until-the-light-takes-us-a-Island/274237376199?ref=ts
### Answer:
Tékka kannski á þessari mynd. Hef mjög gaman af allskonar metal/rokk heimildarmyndum. |
### Question:
Fyrir þá sem hafa ekki heyrt
http://artsbeat.blogs.nytimes.com/2010/03/02/hbo-will-play-game-of-thrones/
### Answer:
Takk fyrir ábendinguna. |
### Question:
Hefur einhver hér lagt leið sína þangað og vill deila með okkur upplifuninni :)
### Answer:
gamli club101 ? |
### Question:
ég hef verið að spá hverjir eru kostir og gallar stanga og venjulegshringméls(:
hef t.d. íhugað hvort ég ætti að prófa að nota aðeins stangir á hestinn minn, eiginlega bara til þess að prófa það, en langar fyrst áður en ég geri það vita hvað stangamél gerir aðalega og þannig lagað (:
og hvort finnst ykkur betra að nota :)
### Answer:
Kostirnir við að vera með hringamél eru þeir að þú mátt hafa “harðara” taumhald. T.d. þá er auðveldara að skemma hest í beisli með stöngum, heldur en hringamélum vegna þess að þú mátt yfirleitt ekki taka fast á með stöngum. Málið er með stöngum að þegar þú tekur í tauminn, þá lyftast mélin upp í munnvik hestsins þar til keðjan stöðvar það, þegar hesturinn finnur fyrir keðjunni vill hann komast hjá því að láta keðjuna taka á sér og hann brýtur sig betur. Sumir verða harðari í beisli við stangir en það er yfirleitt vegna þess að þeir fá ekki tíma til þess að læra á stangirnar né venjast þeim, svo fer það að sjálfsögðu líka eftir því hversu vel hesturinn kann að gefa eftir í beisli.
Hvort mér finnst betra að nota get ég ekki sagt því það er svo mikið persónubundið við hestinn. Aftur á móti hafa stangir reynst mér mjög vel í gegnum tíðina og hafa hjálpað mér með hesta sem eru jafnvægislausir og vilja ekki byggja upp jafnvægi, svo versna þeir á stöngunum eftir smá tíma og koma miklu betri til baka svo á hringamélum.
Svo skaltu passa eitt, hafðu stanirnar ekki jafn stutt uppí hestinum eins og hringamél þar sem stangirnar lyftast upp í munnvikin þegar þú tekur í en átakið kemur ekki beint á;) |
### Question:
Ég er með til sölu 2 plötuspilara, auka nál, mixer og headphone
40000 kall og málið er dautt!
2 X TT1610 multi-directional efficient belt drive turntables with aluminum platters
DM950 2 channel + mic mixer, EQ on each channel, slider style cueing
HF125 flexible 7-position dual headphone
http://www.gocybershopping.com/files/provider/images%5Ct_1867.jpgKveðja Gunni Tromm
### Answer:
Þetta er selt |
### Question:
Ég er með til sölu 2 plötuspilara, auka nál, mixer og headphone
40000 kall og málið er dautt!
2 X TT1610 multi-directional efficient belt drive turntables with aluminum platters
DM950 2 channel + mic mixer, EQ on each channel, slider style cueing
HF125 flexible 7-position dual headphone
http://www.gocybershopping.com/files/provider/images%5Ct_1867.jpgKveðja Gunni Tromm
### Answer:
eg hef ahuga! getur haft samband i simanr: 8453903 |
### Question:
Eins og titillinn segir. Óska eftir tilboðum í eiknaskilaboðum.
Gítarinn lítur ca svona út:
http://www.achatguitare.com/wp-content/uploads/Epiphone-Sheraton-II.jpg
Keypti hann síðasta sumar af huganotanda.
MG
Bætt við 11. mars 2010 - 21:21
Vegna fjölda fyrirspurna:
Gítarinn er 2007 árgerð.
Taska fylgir með.
Gítarinn eins og nýr.
### Answer:
Flottur gítar. |
### Question:
Ég er með til sölu 2 plötuspilara, auka nál, mixer og headphone
40000 kall og málið er dautt!
2 X TT1610 multi-directional efficient belt drive turntables with aluminum platters
DM950 2 channel + mic mixer, EQ on each channel, slider style cueing
HF125 flexible 7-position dual headphone
http://www.gocybershopping.com/files/provider/images%5Ct_1867.jpg
Bætt við 11. mars 2010 - 20:53
Gleymdi að segja það að þetta er nánast ónotað, mjög vel með fariðKveðja Gunni Tromm
### Answer:
Kostar nýtt 40.000 |
### Question:
Okei þetta byrjaði bara allt i einu að talvan fór að restarta sér uppúr þurru þannig ég slökkti á automatic restart til að sjá hvað færi að gerast og það hljómar svona .. Bad_pool_header, 0000008e, 0000004e nema það að þetta er ofast aldrei það sama koma alskonar svona drasl. Ég er einnginn tölvugúru og bráðvantar hjálp við þetta þar sem þetta er virkilega pirrandi. Gerist sammt oftast í tölvuleikjum og alvega sama hvaða leikur það er en annars gerist þetta sammt líka þó ég sé bara vafra um á netinu.
Það sem ég hef prufað:
Skifta um ram.
Prufað bæði Home edition sp2 og Pro sp3.
Búin að prufa formatta tölvuna tvisar og tæma ALLT úr henni.
But No Luck :( eitthver með ráð á þessu? eða hefur lent i sama dæmi
Er ekki með upplýsingarnar um allt í tölvuni en hendi því inná á eftir annars er ég með home edition sp2 i gangi.
Bætt við 11. mars 2010 - 23:01
Windows Xp home (5.1.2600) Interl(R) Pentium(R) 4CPU 2.80GHZ 2GB RAM L2 cache: 1.024kb Motherboard : MICRO-STAR INC.MS-6728 NVIDIA GeForce 6600 gt
BIOS: American Megatrends Inc. V3.3 512kb Audio: Realtek AC97
### Answer:
Þetta er sennilega móðurborðið ?
Er í lagi með kælinguna ?
Þú verður að koma með upplýsingar um velbúnaðinn ! |
### Question:
Eins og flest allir kannast við er nú í gangi Mottu mars sem er sameiginlegt þjóðarátak beint til karlmanna um krabbamein.
Nú hefur sú hugmynd vaknað hjá mér að taka upp svokallaðan Rottu Apríl sem væri tileinkaður réttinda karlmanna á atvinnumarkaði, þá aðallega beint gegn jafnréttisbaráttu, en myndi slíkur gjörningur snúast útá það, líkt og mars var tileinkaður mottum og að karlmenn söfnuðu yfirvaraskeggi, þá ættu konur að safna í kringum rottuna og enn fremur ganga um á rottunni.
Mín spurning til kvenmanna er einföld. Myndir þú sem kvenmaður í íslensku samfélagi taka þátt í slíkum gjörning?
Og til karlmanna. Ef slíkur gjörningur væri framkvæmdur í stóru mæli, myndir þú fá standpínu á götum úti?
### Answer:
já |
### Question:
er með roland cd-2e upptökugræju til sölu, algjör snilld þessi græja, Endilega komið með tilboð
http://www.rolandus.com/products/productdetails.php?ProductId=917www.myspace.com/ashtoncut
### Answer:
engin skipti? |
### Question:
Ég er að fara í viðtalið á morgun og var að velta fyrir mér hvort einhver hérna geti sagt mér við hvernig spurningum ég geti búist við?
### Answer:
bara svona almennt um þig, hvað þú telur vera þína kosti/galla o.fl :) |
### Question:
Eru einhverjir sick í dota hérna sem væru til í að taka þátt í LANi? Viljum ykkur bara ef þið eruð imba góðir.
Bætt við 12. mars 2010 - 01:55
æj nvmmuuuu
### Answer:
HoN lan já, dota nei |
### Question:
http://soundcloud.com/el-negro-blanco/old-boys-new-toysYou can´t find a rehab for people addicted to music!
### Answer:
Let it go – ?
Get away – Anja Schneider
Gettin´ funky - Andre Crom
New Orleans – M.in ynk & Shuster
We´re all clean – Joris Voorn
Praise you(rmx) – Fat Boy Slim
Hey Hey (df´s attention vocal mix) – Dennis Ferrer
Minou(Sam Farsio rmx) – Namito
Escape to Amstredam – Gregor Trecher
I house you – Luetzenkirchen
Let yourself go – Peran & Dj Jean
Recycle – Gimbald & Sinan
Step by Step – Laidback Luke
?
?
Music sounds better with you(Patrick Wayne ReEdit) – Stardust
?——-> er ekki að takast að muna nöfnin á þessum lögum/artistum |
### Question:
Ég er hérna með til sölu/skipta Blue Moon mandólín sem ég keypti í heimstónlistarbúðinni þarna fyrir ofan Laugarveginn. Ástæða sölu er sú að ég á annað mandólín og sé ekki ástæðu til að eiga 2 stk.
Akkúrat svona.
http://www.hobgoblin.com/bigpicswebsite/gr3105.jpg
Það er mjög gaman að eiga mandólín, þótt bara sé til að geta spilað Stonehenge lagið úr Spinal Tap…
Verð í beinni sölu er 15.000 en ég er opinn fyrir skiptum á crappy gíturum eða í raun hverju sem er.
### Answer:
sæll..
ég á squier affinity strat sem ég væri mögulega til í að skipta ef þú ert til í það? |
### Question:
ONLINE AUDIO e-MASTERINGAR ÞJÓNUSTA.
Vantar þig að láta mastera tónlistina þína fyrir lítinn pening eða áttu
kannski gamlar vinyl plötur sem þú vilt láta færa yfir á geisladisk?
Bjóðum upp á
Audio Masteringar
Vinyl yfir á CD
DAT yfir á CD
Kassettur yfir á CD
nánari uppl. er að finna hér :
www.thormusik.com/mastering
### Answer:
Er von á einhverjum hljóðdæmum á síðuna? Einnig var ég að velta því fyrir mér með verðið. Það stendur að fyrsta lagið kosti 7000 kr. og 4 lög kosti 6000 kr. Kosta fjögur lög þá 6000 krónur + 7000 krónur fyrir fyrsta lagið? Hvað kosta þá 5 lög? |
### Question:
ONLINE AUDIO e-MASTERINGAR ÞJÓNUSTA.
Vantar þig að láta mastera tónlistina þína fyrir lítinn pening eða áttu
kannski gamlar vinyl plötur sem þú vilt láta færa yfir á geisladisk?
Bjóðum upp á
Audio Masteringar
Vinyl yfir á CD
DAT yfir á CD
Kassettur yfir á CD
nánari uppl. er að finna hér :
www.thormusik.com/mastering
### Answer:
Væri til í kasettur > CD
En á bara oof mikið af vínil plötum til að nenna að láta setja á CD. |
### Question:
has got weird…fledeflede
### Answer:
Sammála :/ |
### Question:
Segir einhver það? Þá í þeirri merkingu að vera að dreifa einhverju.
Og að sama skapi er enska sögnin “to dole” ekki til?
### Answer:
what |
### Question:
Shure sm58 til sölu, 18.000 (notað bara 1 sinnu)
### Answer:
hefðir mátt setja þetta allt í 1 þráð í stað þess að gera marga. |
### Question:
mAudio Keystation 49e til sölu 18.000
### Answer:
Býð 10þús. |
### Question:
2x hljóðnema standi til sölu, 5000 á standi
### Answer:
Hvernig tegund? Eru þau á platta eða með lappir? |
### Question:
Fender kassagítar til sölu, (nær ónotað, eins og nýr) 15.000
### Answer:
Er þetta svona Fender gítiar sem fékkst í bt á 15þús krónur fyrir svona 1-2 árum síðann? |
### Question:
Sjjjjjjæææll hvað Real Madrid sukkar þetta er í sjötta skipti í röð þar sem þeir detta út í 16-liða úrslitum!
Real keyptu þessar stjörnur í kippum t.d Ronaldo,Kaká,Alonso,Benzema en samt gátu þeir ekki komist í fokking 8-liða úrslit!!!!!!!!!Fáranlegt,síðan eru arsenal með eitthverja kjúklinga í 8-liða úrslitum eftir 5-0 sigur!!!!!———————
### Answer:
… |
### Question:
Spurningin um skjákortin..
Nvidia
Ati
Annað:4%??? Hvað er fólk að velja annað en það. Intel eða?
Bætt við 11. mars 2010 - 12:03
Reyndar eru þessi 4 % af 200 manns mjög fáir. En samt , eru eithver önnur skjákort sem eru góð og eru að ná cs spilun vel?I g0t c00k13$
### Answer:
Þú ert ekki að velja önnur skjákort heldur en ATI eða nvidia þar sem þetta eru stærstu fyrirtækin allt hitt er drasl.
Bætt við 11. mars 2010 - 12:28
Já og, ATI og AMD er samafyrirtæki, intel og nvidia vinna oft saman. |
### Question:
Gítar til sölu
Washburn D46CE SP NAT.
Þetta er glænýr kassagítar með innbyggðu B-BAND A3T pikkupp og tuner ,hörð taska fylgir með.
Hann var keyptur á 94.000þ, er til að láta hann á 70.000þ.
Tveggja ára ábyrggð fylgjir með.
Og er með Marshall BI Chorus 200 Valvestate magnara sem Flemming yfir fór hreinsaði .20,000 Eða besta boð.
Er með lika Acuustic Magnara sem er sirka 4mán með 2ára ábirgð, Stagg 60AA R til sölu.
35.000 Eða basta boð.
Bætt við 10. mars 2010 - 17:09
http://photobucket.com/hlynuropGipson_LesPaul_spesial.Epiphone_LesPaul_Classic.
### Answer:
einhver skipti? |
### Question:
Jæja gott fólk.
Ég ætla að vona að einhver hér gæti gefið mér ráð um það hvernig hægt sé að gera magann sinn flatann?
Ætla að vona að einhver hérna reyni ekki að vera ógeðslega fyndinn og komi með einhvern aulabrandar.
En þannig er mál með vexti að mig langar ekki að vera í pínu þröngum bolum og einhver smá bumba standi út. Heldur bara alveg flatt og fínt en held samt brjóstunum.
Einhver með gott ráð?:);)
### Answer:
Trikkið er .. éta rétt.. ef þú étur t.d. 1200kcal en brennir 1800 á dag.. þá missiru fitu :) þá er ég ekki að tala um að svelta þig..
heldur éta hollan mat. |
### Question:
Ekki fara á hana, trúiði mér, ef illa skrifuð handrit og klisjur eru eitthvað sem þið fílið þá endilega sjáið hana, en annars ekki..The otherworld awaits you.
### Answer:
Miðað við það hversu margir fóru á Avatar, þá verður þessi eflaust vinsæl líka. |
### Question:
Ég var að pæla hvort horfið þið meira á Rúv eða skjáeinn?
Og hvort hlustið þið meira á Rás 2, Fm95.7 eða X-ið?
Horfi sjáluf á skjáeinn og hlusta á x-ið…
Ef þið svarið almennilegu svari fáið þið að hlusta á besta lag í heimi.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=DNT7uZf7lew&feature=fvst
Yeee…
### Answer:
Er ekki með Skjá Einn svo RÚV. Hlusta svo yfirleitt helst á Zúúber á FM á morgnanna þegar ég get og svo á Harmageddon á Xinu á daginn.
Bætt við 11. mars 2010 - 10:33
Og reyndar er ég farin að tuna á Mín Skoðun með Valtý Birni á Xinu á daginn, þrátt fyrir að ég fylgist enganvegin með íþróttum þá get ég samt hlustað á þáttinn hans og haft gaman af. |
### Question:
sælir ég var að spá í því hvort það leynist góðir píanó/hammond spilarar þarna úti sem hefði kanski áhuga að joina okkur strákunum í Stone Breeze.. við erum komnir með alveg um 11 lög fullklár nanast og erum að fara stefna á tónleika í þessum manuði eða í byrjun næsta..
við erum með´flott æfingahúsnæði..og erum í Rvk
þeir sem hafa áhuga á þessu þeir geta bara haft samband við mig her á huga eða á msn [email protected] eða þá bara hringt í mig í síma 6946993 og nafnið er binni
vonandi heyrir maður í ykkur flestum
kveðja
Stone Breeze
Bætt við 11. mars 2010 - 09:08
gleymdi að setja inn tóndæmi sem við erum með á www.myspace.com/stonebreezeGretsch Catalina Club Rock
### Answer:
oh, verst að maður er á norðurlandinu. Þetta er svona project sem ég gæti hugsað mér að fara í… |
### Question:
Þannig er það að ég get ekki valið 640*480 upplausnina í cs, hún er bara ekki í listanum,
lægsta er 800*600 og eg þoli ekki að nota hana.
Hef ekki grænan af hverju þetta lætur svona en það gæti tengst því að eg fór frá xp í vista fyrir nokkrum vikum.
### Answer:
Getur farið í Steam hægri smellt á Counter strike og valið properties, skrifað þar síðan -w 640 þá breytist upplausnin í 640x480 ;) |
### Question:
Óska hér með eftir einhverjum af þessari tegund af effektum, er þó heitastur fyrir Electro Harmonix dótinu, en skoða allt. Helst undir 15 þús. í verði.
### Answer:
Langar þig í Boss FDR-1? (reverb, overdrive, tremolo) |
### Question:
eg og vinur minn 2 isl erum að leita af fólki til að joina okkur i Wormhole's er að spila með einum gaur frá uk frekar fin en okkur vantar semsagt miner og pvp gaura sem vilja hafa gaman:) þetta er ekkert stórt corp en erum að reyna gera það betra þetta er semsagt miner/pvp corp og viljum stæka endilega talið við mig inní leiknum er oft rellina er nafnið.I am the rabbit
### Answer:
ég væri alveg til. smelltu mail á db'blue ingame |
### Question:
Blessaðir góðu hugarar.
Er einhver hérna fróður um hvenær það er best að borða hvað yfir daginn eða veit um link(a)?
Þá meina ég ekki borða eftir kolvetni eftir klukkan x o.s.frv.
Þakka!
### Answer:
oft?
Bætt við 11. mars 2010 - 09:38
ef þú étur á 2-3 tíma fresti þá skiftir ekki öllu máli klukkan hvað |
### Question:
Er með til sölu Blackberry 8800 lýtur út eins og nýr og kemur með tösku utan um fæst ekki hérna heima. Kostar um 80 úti og hef hugsað mér 50+ fyrir hann í peningum en skoða líka skipti á öðrum raftækjum, hafa samband á [email protected] takkcypher! Fallegi !
### Answer:
Vandamálið er að hann kostar 20k úti
http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16875353038&nm_mc=OTC-d3alt1me&cm_mmc=OTC-d3alt1me-_-Cell+Phones-_-BLACKBERRY-_-75353038
og svo kostar 8900 85 þús hérna á íslandi..
https://vefverslun.siminn.is/vorur/blackberry_8900/
GL with that!
Bætt við 11. mars 2010 - 02:20
og 8520 kostar 55þús í símanum og er betri enn 8800 á öllum sviðum(nema batteríið) :D |
### Question:
Er með til sölu Blackberry 8800 lýtur út eins og nýr og kemur með tösku utan um fæst ekki hérna heima.
Hef hugsað mér 50+ fyrir hann hafa samband á [email protected] takkcypher! Fallegi !
### Answer:
Kostar 20 þús úti nýr, svo um 30 þús hér nýr.
Okur. |
### Question:
Ef skjákortið mitt er með hdmi og ég á hd sjónvarp, eru gæðin að fara að vera svipuð og ég sé með tölvuskjá?
ég var að spá í að spila flight sim með hd skjákort og nota hd sjónvarpið mitt sem skjá.
er eitthvað vit í því?
### Answer:
hvaða upplausn nær þetta sjónvarp ?, |
### Question:
Er einhver leið að taka af þetta bölvaða auto-arrange er kemur í veg fyrir að maður getur dregið myndir fram og tilbaka og raðað þeim eins og maður vill án þess að þurfa að rename-a þær allar?
Þetta er að gera mig brjálaðann.
### Answer:
Því miður er það ekki HÆGT :(
Samkvæmt vef Microsoft |
### Question:
já, það er enginn annar en vikki booz sem á afmæli i dag, tudda player,tudda sígarettu sjúari, tudda dömumaður, og tudda ísetjari. Til hamingju með daginn vikki minn og eigðu góðan dag!
Bætt við 11. mars 2010 - 08:22
og hann er 18 ára og má kauBa zízur :Þ:Þ:Þ:Þ:Þ:Þ:Þ:Þ:Þ
### Answer:
Til Hamingju snoozehehehe |
### Question:
Langaði bara að benda ykkur stelpunum á hana :)
Þetta er bara ein flottasta búð sem að ég hef komið inn í og hálfgert himnaríki fyrir minn stil allavega.
Þær selja kjóla,skó,pils og yfirhafnir allt í 40´s og 50´s sniðum og svo eru líka mjög góðar snyrivörur þarna og hárlitir í öllum regnbogans litum :D
Hún er á Laugaveg 20b (gengið inn Klapparstígsmegin)
og er opin virka daga frá 12-18 og laugardaga 12-16
Tek það sterklega fram að ég á engan hlut í þessari búð mér finnst hún bara svo æðisleg að ég ákvað að láta kork um hana hérna:DActual reality, act up, fight AIDS.
### Answer:
http://i50.tinypic.com/28sc55l.png
Ég afsaka orðbragð, bjó þetta ekki sjálfur til. |
### Question:
Eg er hér með apple tölvu sem kærastan mín á. Tölvan er farin að vera pínu hægvirk eins og gengur og gerist með tölvur þegar þær eru farnar að eldast. Nú er ég windows maður, og kann þar af leiðandi ekkert á mac stýrikerfi og veit því ekkert hvað er hægt að gera til að hreinsa tölvuna eða defragmenta eða eithvað slíkt, nenni varla að standa í því að formatta tölvuna en ef þið eruð með einhver ráð þá endilega komið með þau!._.
### Answer:
defragement gerir ótrúlega lítið fyrir makka vegna þess hvernig stýrikerfið virkar. En það er hægt að keyra scriptur sem fylgja forritum eins og “Main menu” eða Onyx
En yfirleitt er bara best að formatta tölvurnar, það tekur ekkert svo langan tíma þar sem það þarf ekki að installa neinum driverum. Eina sem tekur tíma eru að installa forritunum. |
### Question:
Er með til sölu Line6 Flextone III XL magnara cover fylgir
samskonar magnari kostar ca.600$ óska eftir raunhæfum tilboðum í gripinn
Mynd af samskonar græju:
http://www.amplialampes.fr/images_magasin/636_image_med_line6_Flextone%20III.jpg
Specs:
http://line6.com/flextoneiii/
——————————————————-
Gítar : Jeff Hanneman signature LTD H-200 sama og nýr
samskonar gítar kostar í dag um 90 þús kallinn, óska eftir raunhæfum tilboðum…
linkur á mynd:
http://www.musicthingz.com/images/images_big/ESP%20LTD%20JH-200%20Jeff%20Hanneman1.jpg
### Answer:
Þessi 90 þúsund kall er samt ekki raunhæft verð í búðinni. Hann var fyrir kreppu á 60 þúsund kall í tónastöðinni sem ég myndi telja raunhæft fyrir hann glænýjann.
Bara mitt álit :) Myndi ef ég væri þú, selja hann á svona hámark 45-50 þús. Þá væri það góður kreppu díll.
Mjög góður gítar ef hann er vel uppsettur.
Þú myndir ekki taka skipi annars? er með samskonar gítar nema ekki með fljótandi brú (minna vesen að halda honum í stillingu og setja strengi í) og með Dimarzio Pickup. Ég var að hugsa um svona 50 þús fyrir hann en myndi bjóða þér 10 þús kall í kaupbæti.
Mynd af honum:
týpan er jackson dinky.
http://i647.photobucket.com/albums/uu192/HoddiDarko/DinkySamsett.jpg
Persónulega elska ég þennan gítar og vill helst ekki losna við hann. En Hanneman og Kahler bræða mig… |
### Question:
Boss BR-1600 (CD) Digital recording studio, kostar nýtt 340.000, selst á 150.000http://www.roland.co.uk/products/productdetails.aspx?p=574
M-audio bx5a deluxe studio monitor 1 stk, kostar nýr 25.000, selst á 17.000http://pro-audio.musiciansfriend.com/product/MAudio-Studiophile-BX5a-Deluxe-Active-Monitors?sku=600739
Behringer v-verb rev 2496, kostar nýtt 30.000, selst á 15.000http://www.hljodfaerahusid.is/en/mos/4137/
Yamaha usb mixer mw12cx, kostar nýr 44.900, selst á 30.000
http://www.hljodfaerahusid.is/is/mos/1899/
Digitech Vocalist Live2, kostar nýtt 49.000, selst á 25.000
http://www.digitech.com/products/Vocalist/VocalistLive2.php
GEM gk380 hljómborð, selst á 30.000
http://keyboards-midi.musiciansfriend.com/product/Gem-GK38…0-61key-64note-Arranger-Keyboard-with-sound-edit?sku=702853
sendið mér einkapóst ef þið hafið áhuga á [email protected]
### Answer:
M-audio bx5a deluxe studio monitor 1 stk, kostar nýr 25.000,
Er hann bara stakur ekki par?
E |
### Question:
Væruð þið til í að hafa ekki bleikan lit á tilverunni.. Hann messar sjóninni hjá mé
### Answer:
Já þetta er orðinn pínu þreyttur brandari. |
### Question:
Daginn.
Óska eftir CD spilara, helst CDJ, skoða hvaða kynslóð sem er.
Annars skoða ég allt sem býðst.
Kv. Áskellsvona er það bara
### Answer:
hvernig lýst þér á pioneer cdj-100s eða cdj-500s |
### Question:
hver i andskotan vqar að breyta tilverunni hun er köflott hjá mér?
rauð og svört sem sagt og ekkert smá óðæginlegt?Hæ ég heiti Geir og ég er frændi.
### Answer:
Ég þrái að plugga í tilveruna með mínu eigin stílsniði. |
### Question:
Er að fara á grímuball í skólanum mínum og vatnar búning svo itið þið um einhverja góða búð sem selur búning eða leigir þá?
### Answer:
MK by any chance? |
### Question:
Vó tilveran er bleik??!!?!?!?
### Answer:
Árás bleiku Marsbúanna II |
### Question:
Það hringdi gaur í mig frá gallup í fyrradag og spurði hvort ég gæti verið með í könnun, hann spurði mig um póstnúmer og að þetta væri eitthvað alþjóðlegt og myndi taka svona 40 mínútur en hann þyrfti að koma heim til mín og taka viðtalið/láta mig fá könnun. Ég sagði nei.
Kærastinn minn fékk sömu hringingu í gær og sagði upphaflega já en var svo upptekinn þegar gaurinn vildi fá að tala við hann en fannst svoldið skrítið að þetta gæti ekki átt sér stað hjá þeim eða gegnum síma.
Ég bara spyr er þetta algengt nú til dags eða bara eitthvað rugl? Ég hef aldrei heyrt um að fólkið sé að koma til manns til að fá upplýsingar.kveðja Ameza
### Answer:
Ertu með númerabirti? |
### Question:
Corey Haim myndirnar sem ég hef séð. Er núna að fara horfa á Fast Getaway og Lucas í minningu hans.
The Lost Boys (1987) - 10/10
“Look at your reflection in the mirror. You're a creature of the night Michael, just like out of a comic book! You're a vampire Michael! My own brother, a goddamn, shit-sucking vampire. You wait ‘till mom finds out, buddy!” - Sam Emerson
Dream a Little Dream (1989) - 10/10
“That’s right, you're messing with Rambo's little brother.” - Dinger
Crank: High Voltage (2009) - 10/10
“You want me to drop the hammer, baby?” - Randy
License to Drive (1988) - 9/10
“Your telling about dangerous, Charles you want to know whats dangerous. Me going home and having to explain to my father that this piece of shit is my Grandfather Cadalliac.” - Les
Watchers (1988) - 7/10
Busted (1997) - 7/10
Snowboard Academy (1996) - 6/10
Last Resort (1994) - 6/10
Lost Boys: The Tribe (2008) - 6/10
Blown Away (1992) - 5/10
### Answer:
Hef bara séð Lucas, mikil nostalgía sem fylgir þeirri mynd. Átti hana á spólu og horfði mjög oft á hana þegar ég var lítil, mér finnst hún frábær :)
RIP |
Subsets and Splits
No community queries yet
The top public SQL queries from the community will appear here once available.