text
stringlengths 30
299k
|
---|
### Question:
Bara svona til að vita fyrirfram því það kom fyrir mig áður með barbarian. Ef ég er necro og dey og einhvern veginn tek ég upp alla hlutina (þegar ég kem aftur) nema hef ekki pláss fyrir hjálminn minn, og líkið er áfram heilt. Síðan dey ég aftur og þá kemur ekkert nýtt lík og hlutirnir(unique sverð t.d) dettur bara á jörðina. ´Þegar þetta kom fyrir Barbarianinn minn varð ég á endanum að save og exit, en get ég einhvern veginn bjargað mér út úr þessu ef þetta gerist aftur?
### Answer:
málið er að þú færð bara að hafa eitt lík, ef að þú tekur það ekki upp (tæmir það) og deyrð einvherstaðar þá detta hlutirnir bara til jarðar.
Eina sem þú getur gert að taka alltaf allt af líkinu þínu til að fæ annað lík sem byrtist í bænum ef þú gerir save&exit
|
### Question:
ok ég veit að þetta er til þess að tala um fyndnar síður.. en ég fann engann annan stað til þess að skrifa þetta… það virðist vanta svona hérna í Brandaradótið…
Allavega hvernig finst ykkur allir þessir ensku brandarar hjá Dart… ?
ég meina.. það les þetta varla nokkur maður…..
### Answer:
ég er ekkert að setja útá dart sko… bara brandararnir hans eru ALLIR á ensku, flestir ofboðslega langir…. það bara eru ekkert allir sem lesa þetta mjög sleipir í ensku
|
### Question:
www.badassmofo.com er líka snilld!
### Answer:
gríðarlega!!
|
### Question:
Hellfire kostar 999kr hérna útí stórmarkaði og ég var að pæla í hvort hann sé peningana virði ?
Ég hef “séð” ykkur “tala” um að Hellfire sucki…Mortal men doomed to die!
### Answer:
Mér fannst hann ekki virka einsog mjög mikið auka við leikinn. Annars prófaði ég hann aldrei. Ég varð drullu spenntur þegar ég var hjá vini mínum og hann fór ofan í holuna í jörðinni og það komu s… úps, ætla ekki að segja meira. En annars eru 999kr ekki mikið. Ég hef keypt tvo 990kr leiki sem voru skemmtilegir í nokkra daga og svo kláraði ég þá.
|
### Question:
Hæ
Ég vildi svona fá að vita hver aðal kallinn ykkar er og hvað hann er góður og hvað þið hafið lengi spilað með hann :)
Minn er:
Level 34 Barbarian, alveg ótrúlega góður að mínu mati og er með engann smá armor. Skillin sem ég nota eru Leap og Bash, jamm það eru einu skillin mín sem eru ekki passive.
Ég skal athug hvað ég er með í attack rating og defence og svoframvegiss man það ekki í augnablikinu…
Kallinn er í Act 3 Nightmare, ég hef spilað hann í 2-4 vikur. Ég nota hann einungiss í Single Player, ekkert multiplayer með honum.
Kveðjur,
DrebensonMortal men doomed to die!
### Answer:
Clvl 37 Barbarian, act2 nightmare, aðal skillin sem ég nota eru leap attack og doubleswing.
Doubleswing er í slvl 13
Leap attack er í slvl 9
ég er með hluti sem gefa mér sama sem +3 all skills
|
### Question:
Ókei, ég mundi vilja fá svar við fáeinum spurningum!! Hvað er rómantík og hver er besta leiðin til þess að gera eitt kvöld með kærustunni svo rómantískt að hún hafi aldrei kynnst öðru eins??
Þetta eru aðeins pælingar sem eru í gangi hjá mér og það er alltaf gott að fá smá hjálp frá öðrum!! :)
### Answer:
Rómantík er ekki eitthvað sem þú getur keypt útí búð og lagt á borð
Það er bara stemmningin sem myndast þegar fólk er að fíla hvort annað
|
### Question:
Hvað þarf ég til að geta Spilað CS á linux?
ég hef
400mhz pentium 2 með 512kb cache
GeForce Annihiliator DDR
Soundblaster awe64
Cheetah netkort(?)
ég hef eintak af Red Hat7
hvað annað þarf ég
og hvað á ég að gera?
### Answer:
Til að byrja með þarftu að bíða eftir að Halflife verði gefin út á Linux. Það er bara serverside komið út á linux og mun líklega vera þannig
|
### Question:
hverjir ætla að sjá Unbreakable með bruse willis og Samuel L. Jackson? Unbreakable er eftir M. Night Shyamalan sem gerði einig Sixth Sense.
### Answer:
Ég ætla að sjá hana
|
### Question:
einu sinni var palli einn í heiminum en svo var bankað!!!
### Answer:
Þetta er fyrsta flokks klassík!!!
|
### Question:
fótbolti suckar. fótbolta leikmenn eru ekkert annað en hommar og aumingjar. ef þið horfið á fótboltaleik sjáið þið að þeir detta á 3 mínútu fresti og þótt þeir hoppi á stöngina halda þeir um fótinn á sér og svipurinn sem þeir eru ALLTAF!!! með þegar þeir detta er eins og einhver sé að kremja eistun á þeim með vöflujárni!!!!!!!!!!!!
### Answer:
þú ert bara auminginn
|
### Question:
Hver var fyrsti characterinn sem þið kláruðuð leikinn með, hvaða clvl var hann og hvað hét hann?
Minn var Barbarian, clvl 25 og hét DarkSnake
### Answer:
Minn var lvl 26 paladin
|
### Question:
Ég var að flytja inn nokkra kassa af Diablo kúlum, aðallega fyrir sjálfan mig, en á nokkra umfram sem ég vil láta fólk fá á kostnaðarverði.
Þetta er mest selda gerðin frá Diablo sem heitir “Blaze”. Blaze er sérgerð fyrir áhugamenn í litbolta og eru því medium-small að stærð og með meðalþykka skel. Þær passa því vel í öll hlaup og springa ekki. Innihaldið er bleikt og er liturinn frekar daufur þannig að hann þrífist betur og auðveldar úr fötum og búnaði en margar aðrar gerðir.
Kúlurnar koma í 2000 kúlu kössum, skipt í 4 innsiglaða poka, þ.e. 500 stk í hverjum poka.
Kassinn kostar 5500 krónur eða 2,750 fyrir kúluna. Þetta er kostnaðarverð með flutningi, tollum og VSK.
Hafið samband ef áhugi er fyrir hendi í 892 6384 eða [email protected], magnið er frekar takmarkað svo því fyrr því betra.
Diablo hefur verið að fá mjög góða dóma upp á síðkastið og hafa kúlur þeirra verið notaðar af 10 af 12 sigurliðum í NPPL atvinnumannadeildinni í ár.
Sjá :
http://www.warpig.com/paintball/articles/pressreleases/diablochi.shtml
http://www.diablodirect.com/paint_blaze.html
og
http://www.paintballtimes.com/paintballsizes.htm
http://www.paintballtimes.com/barrelsizes2.htm
bestu kveðjur
Guðmann Bragi Birgisson
LBFR
### Answer:
Muntu halda áfram að panta svona inn? mig vantar ekki kúlur núna ég á 1000 kúlur og fæ ekki byssuna mína fyrren í næstu viku, en ef ég klára kúlurnar mínar þá hef ég alveg áhuga…
|
### Question:
Bahh, fjamdi er ég orðinn leiður á að býða eftir TF2.
Og öllum hinum promising leikjunum, þar að segja: WarCraft 3, D2x, Balck & White, Duke4ever, Tribes 2, UO2, Max Payne og fleirrum.
Auðvitað af öllum þessum leikjum stendur TF2 hæst.Mortal men doomed to die!
### Answer:
Já, mikil gáfumaður ert þú Drebenson, það verður ekki frá þér tekið.
|
### Question:
Eins og kanski eitthverjir hafa tekið eftir hef ég verið að reyna spila CS á 28kb modemi. Oftast gengur mér illa og í tilvikum renn ég áfram [ýti áfram, fer svo áfram eftir 2 sec] :þ En þegar það eru fáir inná servernum t.d. svona 6 með mér, þá er þetta alveg sæmilegt og maður getur furðað sig á hvað nýi netkóðinn er góður. Hef meira segja unnið nokkra leiki á þessu drasli :þ Er meirasegja oft fyrir ofan gaur með ADSL og þannig dæmi.
DrebensonMortal men doomed to die!
### Answer:
Ég er með 56k sem virakar á óeðlilega lélegum hraða
en og hef oft laggað en í beta 7.1 hætti ég að lagga
og get léttilega notað snipera og þær byssur sem maður
þarf að miða nákvæmt með. Ég er líka oft miklu hærri en
þeir sem eru að flippa a ADSL.
|
### Question:
hver sá sem kallaði sig malt rústaði mér í cs enda var ég með 227 í ping og að spila í fyrsta skipti en ég drap hann einu sinni á korteri plz gefa sig fram ég myndi vilja þakka honum fyrir leikinn.
### Answer:
LOL :þ
|
### Question:
Djöfull pirrar það mig að það sé ekki hægt að kaupa mana potions og rejuvination í leiknum. ætli það sé út af því að blizzard ákvað að í þessum leik myndi manað mans recharga sig?
### Answer:
Mjög líklegt já.
Síðan eru bara tveir chars sem vantar alveg gífurlega mikið af mana og það eru necro og sorceress og sorceress getur auðvitað notað warmth til að regenerate-a mana ennþá hraðar.
Ég hef allavegna ekki lent í mana vandræðum með neinum nema sorceresss characternum mínum.
Ef þú ert barbarian, notaðu þá find potion.
Amazon, Paladin og Necro verða bara leita á hefðbundinn hátt.
Sorceress ætti að fá sér Warmth til að regenerate-a manað hraðar.
|
### Question:
það er verið að fara gera scary movie 2 hún á að koma 2001
### Answer:
hmmmmm…stóð ekki framan á coverinu á myndinni eða eitthvað ….“ekkert framhald” þetta stingur nú svoldið í stúf finnst mér…ekkert framhald segji ég!!!
|
### Question:
Èg mæli med Rotting Christ fyrir sanna metalhausa.!
Sídan theirra er hér :http://rchrist.conxion.gr/menu.htm
Mp3 er hægt ad nálgast hér :http://www.b-man.dk
Sannir rokkara
### Answer:
Aldrei heyrt um þá …en ætla að tékka á þessu alltaf gaman á því að heyra í nýum böndum
|
### Question:
á 18 þúsund, næstum ónotaður, ég þar að fá örra sem er á 133 riðum, það er eina ástæðan fyrir sölunni, og þetta er að ég hef heyrt mjög fínn prís á þessum örra sem er næstum því nýr frá hugver og að verða 2 mánaða gamall, þ.e. í minni eign, og hefur ekki verið clockaður ! svona til að taka fyrir allan grun.
### Answer:
vell ekki vera leiðilegur en ég sá þetta hjá tölvu listanum
SocketA - Amd K7 Duron 700 MHz 3D-Now, 192K full speed cache, 200MHz Bus 16.900
|
### Question:
Mig langaði bara að vita hvenar verður dregið í AQTP og hverjum þið spáið sigri 2sæti og 3sæti;) —– ;)
### Answer:
nigguhz spáin: QNI lo'cash #1
QNI CB4 #2
PHD A-B #3
|
### Question:
http://www.poetry.is/a/shine/
### Answer:
The ace of spades!!! ég þarf enga texta ég kann þetta alveg …eða svona næstum því
|
### Question:
http://www.poetry.is/a/bigdog/
Myndir af tónleikum í lok sept….
### Answer:
bíð spenntu
|
### Question:
Takk TVAL fyrir matchid… þetta var rosalega gaman en hrikalega vonlaust. Við þurfum að fara að vinna að smá strats. Anyway, ég veit að þið voruð búnir að bíða lengi eftir matchi við VL og ég vona að þið rústuðuð eins mikið og þið vildu. :oD Ég vil einnig þakka Anykey fyrir að leyfa mér að fragga hann mest… híhíhí…
Sjáumst á skjálfta strákar…
dArkpAcT
[end transmission]
### Answer:
Það var ekkert og sömuleiðis =] en ég hefði nú viljað team killa Anykey aðeins meira fyrir öll skiptin hann hefur BLINDAÐ mig og leitt mig út í dauðan =] takk aftur fyrir leikinn strákar =]
|
### Question:
Jó !
Það væri flott að búa til íslenskann RGP leik, gerist kanski part-time á íslandi. Gæti valið á milli Viking, Knight, Rouge [thief], Og audda eitthverskonar galdrakarl.
Hægt að blanda svona Íslanskum fornsögum í þetta, og goðafræði dæmi. Það væri snilld. Kanski svona íslenskir íshellar og slíkt.
Ég væri sko alvarlega til í að vera með í svoleiðiss og hvað þá að hann, er sko troðfullur af hugmyndum.
Ef eitthver hefur áhuga og kann eitthvað á svonalagað og er t.d. góður að teikna og svo framvegiss má hann alveg reply'a :)
Bara svona hugmynd… sem gæti orðið að veruleika :þMortal men doomed to die!
### Answer:
Það er til spunaspil(roleplay) sem að heitir Askur yggdrasils. Það er NÁKVÆMLEGA það sem þú taldir upp og meira til. En til að fá meiri upplýsingar um þetta verðuru að tala við einhvern sem kann á þetta. Ég er ekki roleplayer, læt tölvuna alfarið um það.
|
### Question:
Greyið ég, ég hef ekki prufað neinn Baldurs Gate, né Icewind Dale, og ekki heldur Neverwinter Nights :(
Ég hef einungiss prufað Nox, Diablo 1 & 2, Renevant og eikkað fleir.
Langar ótrúlega að prufa alla þessa leiki og líka Ultima seríuna, og sérstaklega Ultima Online.
Er ég að missa af eitthverju svaka mikklu ??
Bendið mér á ef þið vitið um eitthverja þessara tittla á sæmilegu verði :)
Kveðjur,
DrebensonMortal men doomed to die!
### Answer:
Taka skal það fram að ég er mjög vel að mér í Diablo 2 og hef klárað hann í normal með Paladin og Barbarian. Er í Act 3 í Nightmare með Barbarian'inn hann er lvl 33. Einnig hef ég spilað Diablo 1. Enda á ég báða leikina :)
|
### Question:
Vitiði um einhvern stað á netinu eða eitthvað sem að ég get fengið efni með Vígspá þeirri frábæru hljómsveit?Nei engin undirskrift hjá mér
### Answer:
http://www.sheepondrugs.com/meme/vigspa.wmv
Hitt húsið | föstudag | afmæli valla
|
### Question:
Hvernig er eiginlega best að vinna Andariel með Necromancer? (Ég er sko búinn að klára leikinn með Barbarian en nenni ekki að klára Nightmare.) Á ég að safna experience til að fá bone spear?
Hey, Survivor er byrjaður.
### Answer:
Ja, ég notaði bara amplify damage og barði hana hreinlega niður með wandinum mínum, reyndi aðeins að nota skeleton magea, clay golem og venjulegar skeletons, en hún bitchslappaði þá í höggi einu.
|
### Question:
það verður lan í jólafríinu næst komandi í hjallaskóla kópavogi og við þurfum lista yfir þá sem mæta þannig að þið sem viljið koma á þetta lan póstið á korkinn og það mun koma nánari uppl stuttu fyrir lanið þannig að þið sem viljið mæta póstið á korkinn og hver sem er má koma nema Intezity :) það er pláss fyrir u.þ.b. 18bauna
### Answer:
jámm ég kem name:fannar nick: Mclane og Kem:Jámm en þarf að koma með hubb eða framlenginga snúru?
|
### Question:
Nú hef ég verið búsettur lengi, lengi í útlandinu en er á leið í stuttu heimsókn í vikunni.
Mín spurning er því þessi: Eru einhverskonar áhorfendapallar á Skjálfta eða er hægt að koma og kíkja á fólk spila??
Ég þekki ekkert inná þessi mót svo ekki gera grín að mér ef þessi spurning er alveg útí hött, he he :-)
Kveðja,
Ingiwww.facebook.com/teikningi
### Answer:
Jamm þú bara mættir á svæðið og kíkir á okkur… ekkert mál. Kemur bara á svæðið á mótsdag og horfir og bara spyrð á milli leikja og færð hint….
|
### Question:
Ég var að finna danska counter-strike síðu og þar er að finna allar cs beturnar, allt frá 1.0 til 7.1
SNILLD :)
ég er að ná í betu 1 meðan ég er að pósta þessu, mig hlakkar bara til að prufa þetta (heheh)
kíkið á
http://www.counter-strike.dk/down.asp
### Answer:
andskotans… 30 daga prufu installerinn er runnin út á þessum betum. ég er samt að reyna að finna leið til að installa þessu
|
### Question:
Bara að mótmæal officialy allir íu klaninu mínu nota buy script og callsign scripts!!!
Einnig eru nokkur ómerkileg smáskript sem ég er háður.
Eins og:
// ——
// Switch from handgun to rifle and back “prse”
// ——
alias prse1 “slot1; w2; alias prse prse2”
alias prse2 “slot2; w2; alias prse prse1”
alias prse “prse2”
og:
// ——
// Switch from rifle to knife and back “prkn”
// ——
alias prkn1 “slot1; w2; alias prkn prkn2”
alias prkn2 “slot3; w2; alias prkn prkn1”
alias prkn “prkn2”
[.Love.] Skylark
annað: HVERSVEGNA ERU SKRIPT BÖNNUÐ?
e.s. er hægt að fresta mótinu svo ég geti lært CS upp á nýtt?
### Answer:
mhuuhuhuuhhahahaha þú sést nú heldur varla á Serverum lengur ;( Koddu aftur að spila með okku
|
### Question:
Jæja, eins og flestir hafa tekið eftir þá er ég ekki búinn að vera að spila mikið undanfarið, það er eitthvað að vélinni hjá mér, ég ætlaði að ath. hvort einhver annar hefur verið var við þetta vandamál, bara allt í einu þá minnkaði fps'ið (frames per second) um helming og það er alveg óspilandi, þetta er annað skiptið sem þetta gerist, eina sem var hægt að gera til að laga þetta seinast var að henda windowsinu inn aftur frá nýtt og ég nenni því ekki, ég vill frekar finna lausn á þessu.
Þetta gerðist bara allt í einu, ég var ekki búinn að installa neinu, ekki búinn að breyta neinum stillingum, ég fór smá í Unreal Tournament um daginn og hann virkaði fínt, þetta virðist bara vera CS, ég er búinn að setja leikinn upp frá nýtt, þetta lagast ekki einu sinni þótt ég minnki upplausnina sem er mjög skrítið, ég fæ ekki nema 14-19fps núna, stundum minna.
Ég er búinn að setja inn nýjustu drivera, jafnvel búinn að testa eldri drivera, það virkar bara ekkert.
Ef einhver hefur einhverjar uppástungur, endilega koma með þær.
[TVAL]Spaz
### Answer:
Gerðu okkur greiða og hættu bara að spila :)
|
### Question:
Þetta world craft er rusl því það vill alltí einu ekki loada textur og áður þá frosnaði það þegar maður var að compila mappið.
Ef einhver kann að laga það vinsamlegast svarið þessu
### Answer:
Ertu nokkuð með Tæknival Tölvu
|
### Question:
ER einhver búinn að koma upp einhverji íslenskri rás?
ég held ég hafi Aldrei fundið Íslending til að spila með!EvE Online: Karon Wodens
### Answer:
Íslenska rásin er Brood War ISL-1
hvaða rás joinarðu þegar þú kemur fyrst á battle.net?
|
### Question:
I think I'm in love..
with your smile,
with your touch,
with your kisses,
with your everything.
you make me cry,
You make me smile.
When you're sad,
I am sad.
When you're happy,
I am happy.
I think about you,
every day,
every minute,
every second.
I dream of you,
every night.
When we're not together,
days go on like months,
and seconds like days.
You make my life
worth living it.
By the way…
I think I love you!
Made by GiZmInA^, 02.10'00
### Answer:
Klapp Klapp Klapp!
|
### Question:
hvað er þetta með fólk og að beita börnin sín ofbeldi!?!?! það er nottla ekkert heilbrigt!! ég meina það.. til kvers að vera að eignast börn ef maður ætlar bara að vera vondur við þau og eikkað?? sjitt.. þetta fer ekkert smá í taugarnar á mér sko! eins og þetta eru nú litlar og yndislegar verur!! :) kvað fær fólk til að gera þetta??
### Answer:
.
|
### Question:
það yrði cool að setja upp nördaserver sem væri bara fyrir ef manni langaði að fíflast td. hafa öll bílaborðin og allskonar camping borð og öll lítilborð bara svona skemmtun þar getur maður komið sem og altnickað og Skotið vini og refsinginn væri maður fær ekki að taka þátt í næsta leik og eftir 3 FF væri manni kickað en ekki bannaðir svona setjið upp svona server og have fun. Allir sammála rétt upp hönd
### Answer:
Góð hugmynd :I
Væri þá aðalega fyrir þá sem vilja fíflast og fullibyttur (tilt)…mér líkar vel við þessa hugmynd, er alveg til að drepa mína eigin tím meita ef allir skilja að það er bara gert útaf boozi eða þess háttar.
|
### Question:
sjitt! það ljótasta sem ég sé er svona kannski ermalaus toppur kannski prjónaður eða eikkað.. og svo er kraginn alveg endalaus! oj! kvað fær fólk til að ganga í svona?!?
### Answer:
ekki skil ég það… og það sama á við um sona greasebuxur! (sona buxur með geðveikt stuttum skálmum)
|
### Question:
eitt finnst mér skrítið… en samt ágætt… :) það er það að sumir eða margir(til dæmis kærastinn minn) eru komnir með myndir einkvernvegin í tölvuna sína löngu áður en þær koma í bíó… af kverju og kvernig er það ???
### Answer:
Dööööööö…….
P.S ertu ekki að grínast?
|
### Question:
Hæ hó!
Ég hef heyrt að Counterstrike sé nokkuð flottur.
Nú á ég ekki Half-Life. Kemur þetta MOD með Half-Life ef ég kaupi leikinn í GameOfTheYear útgáfunni?
Leiðið mig í sannleikann um Couterstrike kæra fólk :-)
Make me a believer!!www.facebook.com/teikningi
### Answer:
Nei sko,
þú ert búinn að installa Half-Life þá ertu örugglega ekki með nýjasta versionið. Þú ýtir á start og þar sérðu “Sierra Utilities” þú ferð í það og sækir updeit. Svo ferðu á games.isnet.is og sækir fulla útgáfu af CS og þá ertu kominn með þetta :]
verði þér að góðu!
bóndafífl,
kveðja.
|
### Question:
Hvernig væri að henda t.d. út Titan AE, þetta áhugamál er því miður alveg steindautt.
Svo mætti koma inn Baldurs Gate2 áhugamál, margir hafa nefnt NBA, sem er auðvitað kjörið að setja inn núna áður en leiktíðin hefst (eða er hún hafin?)
Síðan ef að hægt væri að færa Trackera útaf midi-mp3 á eigin áhugamál þar sem hægt væri að uplóda lögum og ná í þau og jafnvel svæði þar inni fyrir “sömpl”
Og hvað með Handbolta? svona fyrir veturinn…
bara smá tillögur … ;)
### Answer:
Ég er sammála, ég vill fá inn Baldur's Gate 2 áhugamál.
|
### Question:
ertu að leita að de_rally2
þá er ég með það
Here ya go<a href="http://www.simnet.is/murl/de_rally2.zip"
### Answer:
bah
ég gleymdi urlinu :)
www.simnet.is/murl/de_rally2.zip
|
### Question:
EF eihver vill vera svo hugulsamur að búa til heimasíðu fyrir XiaN senda mér póst [email protected]
### Answer:
Gefðu þér vonir ;)
Rem1nDe
|
### Question:
mér finnst, að þessi borð í rotation núna eru flestir komnir með leið á, því ég var að Pæla hvort Jbravo (eða einhver sem kann að gera server) Með öllum GÖMLU borðunum……..
s.s. Teamdepo, aggression, urban, Teamjungle, armyterr, lighthouse….og beer og fleiri…. þá þarf ekki endilega að vota þau….. ég er viss um að flestir ykkar eru sammála…. endilega Replya sem eru sammála
### Answer:
Ég er mjög sammála þessu mud. Ég er farinn að hata urban3, actcity2, jungle1 og fæ stundum leið á TJ en urban er alltaf jafn gott.
PS: Hvað með að hafa TeamRocks (eftir mig) á servernum líka, það er nýklárað og er búinn að láta það á quake.is
|
### Question:
Man einhver hvar var hægt að downloada nýju möppunum sem eru á s5 servernum? Ég veit um map depot, en það var líka einhver linkur hér innanlands, sem ég finn ekki :(
### Answer:
www.ra.is/AQ/maps/
Á allt að vera þar ef ekki þá er restin á www.quake.is
Booger[mAIm]
Miskunsamu samverjinn
|
### Question:
Getur einhver hjálpað mér að “binda” lykla í Counterstrike til þess að kaupa vopn er eitthvað forrit til þess eða?Haukur Már Böðvarsson
### Answer:
mail me
[email protected]
|
### Question:
Síðan www.stickdeath.com er ein fyndnasta síða sem ég hef nokkurtímann komið á, ég mæli með að sem flestir kíki á hana :)Mortal men doomed to die!
### Answer:
aha.. geðveik !!
|
### Question:
Vantar nokkur dugleg mófó til að standa í að auglýsa nokkra tónlieka sem verða í vetur, gera auglýsingar og flyera og fara í skólana með auglýsingar.
Helst að vera eldri en 18 ára þar sem tónl fara fram á vínveitingahúsum.
Sendið mér með póst hérna á [email protected] eða bara svarið þessum póst þeir sem hafa áhuga á þessu.
Kveðja
JGG
### Answer:
ummm…Interesting…hvernig tónleika erum við að tala um? væntanlega rokk …þá bara með þessum böndum sem eru núna í gangi? og hvað segiru fær maður þá frítt inn..? ;)
|
### Question:
Ég er búinn að senda bréfið þá er bara að sjá hvað gerist!
### Answer:
OOOOO!!!! til hamingju! ég er ekkert smá stolt af þér elsku dúllan mín!! :) láttu mig vita kva skeður… :)
|
### Question:
Fyrir stuttu eyðilagðist móðurborðið mitt(brann) og ég varð að redda mér öðru í kvelli, ég átti ekki mikinn pening þannig að ég keypti mér ódýrt í BT því ég átti ekki pening fyrir neinu öðru.
Ok fyrst að það er búið, þá kemur að vandamálinu, tölvan er alveg eins hröð ef ekki hraðari en hún var í öllum leikjum en það er eitt vandamál, hún er miklu lengur að lóda en hún var, þá er ég að tala um að hún er 3-4 MÍNÚTUR að keyra upp unreal tournament, 1-1.5 mínútur að lóda sig inn í leik í quake3.
Sko hún var svona 15-30 sek að þessu áður(báðum tilfellum) og ég er að spá í hvort þetta er bara móðurborðið eða eitthvað annað.
Hvað haldið þið?
BTW: the specs
350 Mhz Pentium II
64mb sdram
Asus riva tnt 16mb sgram
Soundblaster Live
Tekrom Mainboard
Windows 98
### Answer:
ætti ekki að vera beint móðurborðinu að kenna, tekram eru ekki alveg ónýtt þrátt fyrir að vera ekki beint topp vara.
Kíktu á harðdisk stillingarnar…hvort DMA sé enablað og svoleiðis.
|
### Question:
Er ekki hægt að setja fleiri möp a serverana madur er hundleidur á að spila sömu möpin aftur og aftur. Og af hverju i andsk var jeepathon2k tekid af servernum, manni langar að fu**ing spila einhver bílamöp.
### Answer:
Hvað meinarru.. Bílarnir skemma allt gameplay og leikurinn fer að ganga útá að fífla sér.. Það er allveg út í hött að hafa bílamöppin inni
|
### Question:
Pioneer er víst búinn að búa til DVD upptökutæki sem getur tekið upp 6 klst. af MPEG-2 kóðaðri mynd í rauntíma á einn disk.
Þessi upptakari notar DVD-RW tækni og virkar þetta víst eins og með VCR, þ.e. diskur í, og REC.
Síðan er hægt að búa til smá Thumbnail Menu á diskana sem maður tekur upp á.
### Answer:
Já ég vissi það enda mörg ár frá því að ég keypti mér síðast VHS
Spólu :)
Verður áræðanlega fokdýrt fyrstu tvö árin og svo kannski hægt að kaupa það þá ef það verður ekki orðið úrelt
|
### Question:
hver vinnur í kvöld?
### Answer:
ég<BR
|
### Question:
Getur eithver hjálpað mér með vandamálið mitt??? Ég get ekki spilað counter-strike það kemur eithvað “your counter-stike is out of date” en ég er með beta 7,1. Ef eithver hefur lausn við þessu vandamáli pleas svarið þesumm pósti!!
### Answer:
Prófaðu að setja CS upp aftur…
dArkpAcT
|
### Question:
Ég var að kaupa mér Baldurs Gate 2:Shadows of Amn og hann er öskrandi snilli, mun betri en sá fyrri en nú var að renna upp fyrir mér að ef að Blizzard mundi taka saman höndum við Black island og gera Diablo 3 væri þeir komnir með geðveikt plott. Þú ferðast um Forgotten realms og leitar uppi syni Baal (þeir eru reyndar allir dauðir en það væri hægt að redda því með smá sápuóperulagfæringum) , þar á meðal hetjuna sem þú leikur í Baldurs Gate. Þetta yrði þannig að að leikurinn yrði ekki eins og Baldurs Gate heldur eins og Diablo og væri engir hópar og ekki neitt AD&D drasl.
Þetta er snilld!!!!
### Answer:
Hvað ef Diablo3 yrði einsog ultima online, ekkert major plot eða neitt, heldur bara svona online heimur.Þetta væri svona RPG online heimur þar sem kallinn þinn hefur stats og skills jafnvel og maður þyrfti að vinna sér fyrir peningum ( eða stela ;) ) og svo gæti maður bara orðið adventurer ferð á milli bæja og vinnur verk fyrir peninga og annað slíkt, þetta væri semsagt Heimurinn úr Diablo með fólki í.
bleh anyways bara hugmynd, gæti verið flott, er ekki búinn að pæla í þessu nema í 5 mínútur :þ
|
### Question:
Hefur einhver heyrt eitthvað um hvort að guild halls verði í expansion pakkanum?
ég las um daginn oficial frá blizzard að þeir væru ekki byrjaðir á því og ekki búnir að ákveða hvort það verði, hefur einhver heyrt eitthvað meira um þetta?
### Answer:
Ég hélt að þeir væru alveg hættir við að hafa Guild Halls
|
### Question:
man.utd vinnur deildina (vona ég) :Þ
### Answer:
en ekki kver? arsenal?? glætan!!!!
|
### Question:
hún er öruggla búin að koma hingað áður.. en hún er samt frábær!
www.doodie.com
### Answer:
namm!
|
### Question:
Hvað eru mörg litboltafélög til hérna? sem eru orðin lögleg eða á leiðinni að verða lögleg.
Eru það ekki bara Litboltafélag Suðurnesja, Litboltafélag Austurlands og Litboltafélag Reykjavíkur?
### Answer:
Litboltafélagið celox (LBFC) er á leiðinni. Þetta verður lítið félag á höfuðborgarsvæðinu og er aðalmarkmiðið að hafa íþróttina eins ódýra (en auðvitað örugga og allt það) og mögulegt er.
Óformleg stefna félagsins er að allir félagar þekkist og að félagið verði það lítið að hægt sé að hafa geymsluaðstöðu félagsins í heimahúsi hjá einhverjum. Það sparar slatta í húsaleigu á ári. Svo eru engin vafaatriði með verð á byssum þegar einstaklingar mega loks eiga þær.
Það er spurning hvort ekki komi fram fleiri svona lítil félög?
T.d. gæti eitt klan verið með sitt eigið félag.
|
### Question:
okkur vantar lánsmann til að keppa með okkur í aqtp á skjalfta 4|2000 er einhver hér sem er til í að keppa með okkubauna
### Answer:
hverjir eru í liðinu
|
### Question:
AF hverju er verið að spilla þetta ****ing borð, ég tók nú clanmatch um daginn og það var campað eins og djöfullinn, það má ekki spila þetta borð á 2 ástæðum…. ef maður byrjar niðri, þá er maður dauðadæmdur, ef maður fer upp stiga…. þá er maður campaður!
### Answer:
úfff hægi drengur… ef þú byrjar niðri ertu í betri aðstöðu til að pikka hina niður því það er alltaf léttara að snipa þá sem kíkja fram heldur en að vera sá sem kíkir fram og snipar niður… 2. þú átt annaðhvort að rusha beint upp stigana með sub og taka camperana út… eða bara bíða niðri það er ekki svo slæmt. urban3 er must finnst mér.
|
### Question:
hvernig fer leicester að því að vera sona í efsta sæti þeir sökka
### Answer:
kva meinaru??
|
### Question:
hver er besti fjallajeppinn
### Answer:
það fer allt eftir því í hvaða færi þú ætlar að keyra hann í
|
### Question:
hvað er ást veit það einhver maður í alvörunni
### Answer:
Það er ást þegar þú bókstaflega elskar allt við manneskjuna, þér finnst meira að segja gallarnir hennar yndislegir, og þú elskar hana bara meira fyrir vikið. Þú veist líka að það er ást þegar þér finnst allt frábært og yndislegt við viðkomandi, finnst t.d ekkert ógeðslegt sem kemur frá henni, það er ást þegar þér finnst svitalyktin af viðkomandi góð, andfýlan á morgnana truflar þig ekki, þér finnst allt í lagi að það sé hvítlaukslykt út úr viðkomandi og það truflar þig ekkert þó að manneskjan ropi og það komi svona matarlykt…..
Allt sem þú undir venjulegum kringumstæðum fýlar ekkert sérstaklega frá öðrum, það er í lagi ef það er sú/sá sem þú elskar. Og þá er það sönn ást. Fyrir utan náttúrulega það að þú meikar ekki að ímynda þér lífið, framtíðina án viðkomandi, viðkomandi er þér alltaf mjög ofarlega í huga, þú myndir fórna öllu fyrir viðkomandi….og ég gæti haldið áfram endalaust. En annars er þetta bara nokkuð sem maður veit þegar maður lendir í því. Það fer EKKI á milli mála þegar maður kynnist þessu í fyrsta sinn, og það er ekkert eins yndislegt og að vera ástfanginn…..
|
### Question:
hvenær í ands verðu þetta okurverð lækkað
### Answer:
Um leið og það kemur annar paintball völlur. Sem er keyrður af litboltafélagi en ekki aðila sem er bara að gera þetta í hagnaðarskyni.
|
### Question:
Nú eru komin eithvað fullt af nýjum borðum sem allir eru að tala um eins og de_speed og de_rally, er einhver sem hefur vitund um það hvar hægt er að sækja þessi borð?
bóndafífl,
kveðja.
### Answer:
.
|
### Question:
hvernig væri að setja á skjalfta starcraft mót 2 og 2 saman ?
### Answer:
eh……
|
### Question:
verður gerpið leonardi dicaprio í næstu star wars mynd
### Answer:
OMG!!! og kvað í ósköpunum á að láta hann leika?????
|
### Question:
kemur starcraft 3 ?
### Answer:
hehe….það er ekki einu sinni víst að það komi starcraft 2.. :Þ
allavega er langt í að hann komi, ef blizzard ákveður að gera hann. ég vona samt að hann komi
|
### Question:
verða búnir til einhverjir starcraft servera
### Answer:
Verða búnar til íslenskar rásir?
|
### Question:
hvað eiga þessar myndir að verða margar ?
### Answer:
Þær eru komnar nú þegar 9. En tíunda myndin er á leiðinni, svo er ekkert ákveðið að því sem ég best veit.
En allavega 10 myndir !!!
Reyni
|
### Question:
Með þessum pósti er ég bara að checka.
En til að höfða til þessa korks, finnst einhverjum eðlilegt að vera með lvl 53 barbara að klára act 2 í hell difficulty?
### Answer:
er það ekki soldið lágt level til að vera þar?
|
### Question:
Hvað í fokkanum er að fólki. Ekki það að ég sé mótfallinn þeirri hugmynd, en væri ekki skemmtilegra að bara stofna guild á battle.net ef það verður í expansion setinu? Þá getur maður alltaf sett í sérstakan sjóð til að bæta guild hallið og þá verður gaman að hittast á fínu pleisi og tradea ;)
### Answer:
Þeir eru ekki byrjaðir að setja Guild Halls í expansionið og ekki ákveðnir hvort þeir gera það :(
ég vona innilega að þeir geri það, það er svo mikil eftirspurn með þetta að þeir bara hljóta að gera það
|
### Question:
mér finnst það ætti að búa til alvöru æfingasvæði fyrir amatöra þar sem hægt er að leigja byssur og svo framvegis
### Answer:
þetta svæði (fyrir amatöra ) er uppi við vatnstankanna við grafarvog mig minnir að þeir séu með byssur þar sem þeir lána til þeirra sem ekki eiga svoleiðis.
Annars finnst mér skemmtilegra að fara aðeins ofar , þeas. uppí miðmundardal þar sem er svona raunverulegri aðstæður , skurðir og nátturan í öllu sínu veldi.
|
### Question:
Ég var að velta því fyrir mér hvort U3 yrði spilað á skjálfta.
(Cuz it has very bad spawning points)__________________________________________________
### Answer:
Hvernig væri það að hlusta á okkur AQ-arana núna for once burt með U3, svona map á ekki að sjást í keppni. Við í mAIm viljum ekki sjá það held að flestir í PhD vilji það ekki heldur, hvernig er með hin klönin, viljið þið spila þetta map og vonast til að vera heppinn?
Booger[mAIm] says: really nothing of any sense what so eve
|
### Question:
Malkovich Malkovich Malkovich Malkovich MalkovichMalkovich MalkovichMalkovichMalkovich MalkovichMalkovichMalkovich MalkovichMalkovich Malkovich MalkovichMalkovichMalkovichMalkovich <b>Malkovich</b>MalkovichMalkovichMalkovichMalkovich Malkovich MalkovichMalkovich MalkovichMalkovichMalkovichMalkovichMalkovich MalkovichMalkovichMalkovichMalkovich MalkovichMalkovichMalkovichMalkovich MalkovichMalkovichMalkovichMalkovich MalkovichMalkovichMalkovichMalkovichStoneM
### Answer:
add some more malkoviches in there
|
### Question:
hvar finnur maður aq map editor ef það eru til margir þá vill ég einfaldann
TAKK TAKK furirfram!bauna
### Answer:
eins og svo oft er hægt að finna svona á www.fileplanet.com .. leita þar framvegis áður en að spurja
síðan var held ég www.qoole.com
|
### Question:
Endilega kíkið á þessa, þetta er alger snilld!
www.joecartoon.comkv.
### Answer:
jamm.. sammála .. alger snilld !! :)
|
### Question:
Hvernig væri að stofna Baldur' Gate 2 svæði? Þessi leikur er greinilega mjög vinsæll þar sem hann varp uppseldur mjög fljótlega í BT.
### Answer:
Já, Baldur's Gate 2 er snilld. Það tók mig heilar tvær vikur að klára hann, en það tókst! BG2 sem áhugamál, helst í gær!
|
### Question:
Nú virðast allir vera sáttir, fólk hefur dansað Travis dansin og drukkið Pepsi í gleðivímu því loksins er komin góð niðurstaða í mál okkar fyrir mótið. Bendi ég þá fólki að fara iná gleðisíðu nokkra og skemmta sér konuglega og hlæja dátt. Gjöriðsvo vel hér er <a href="http://www.fjolnir.com">Síða hinnar endalausu Gleiði</a:: how jedi are you? ::
### Answer:
Fífl :)
Hannesinn
|
### Question:
Finnst ykkur að það ætti að rasskella börn ef þau gera eitthvað af sér eins og t.d. með blautri leðuról t.d. belti :)
### Answer:
Hvurslags pervert ertu eiginlega.
Gaurar eins og þú ættu að vera bannaðir af Huga.is
|
### Question:
Litboltafélag Suðurnesja (LIBS) er orðið löglegt.
Allt klárt og menn geta nú farið að spá í byssur og fleira.
Til hamingju LISBSARAR!!!!
### Answer:
Til Hamingju með það LiBS ;)
|
### Question:
skjálfti5.simnet.is:27912. Hann er clanmatch server only.
Hann er með sömu (þreyttu) möppin í rotation og S4:27910.
Það er ekkert system komið í gang með bókanir og þannig hluti
svo ég bið alla að sýna tillitssemi og muna að þetta er clanmatch only server.
Ég er að vona að það þurfi ekkert bókunarsystem eða neitt svoleiðs fyrir þennan þjón, en það kemur væntanlega í ljós soon enough. Bara ein regla, “be nice” (já og það er bannað að fragga JBravo ;)
### Answer:
hmm.. það er allavega tvennt sem mætti breyta við þennan server, taka roundlimit af, og setja limchasecam 1
flott framtak!
{HJ}Ibe
|
### Question:
Hefur einhver áhuga að kaupa eitt stykki 7110 gemsa ?
### Answer:
Ég held að Hellslayer hafi mikinn áhuga. Talaðu bara við hann á ircinu :=)
|
### Question:
ég spilaði á simnet PRO í gær og þá lenti ég á 2 fávitum sem voru í því að skjóta vini en ekki að drepa þá skjóta þá niður í 10-20% ég gæti nefnt nöfn en geri það ekki ég vil bara biðja þá sem eru að þessu að hætta þessu Simnet PRO er ekki til þess að drepa vini
### Answer:
endilega að segja hinum hverjir þetta voru svo að það sé hægt að banna þá
|
### Question:
eftir að ég yfirgaf HATE hef ég snúið mér að vera leiguliði fyrir hin ýmsu clön, ef ykkur vantar PRO PLAYER þá er ég ykkar maður. vinn fyrir MONGO pizzur og ekkert annað
GSM:555-7777
Simi 555-8888
### Answer:
Hmmmm…..ég hélt að það væri bara einn svona?? Heheh :)
[.Hate.]Memnoch
|
### Question:
Takk fyrir auka fundinn :)
Ég var að spá, er einhver ástæða fyrir því að spila öll þess borð? (ég er ekki að tala um næsta skjálfta)
Ekki að segja að það sé eitthvað betra en ef það eru t.d. 4 möpp (t.d. í Quake er alltaf 3-4 möpp (í aq líka)) þá ýtir það undir að klíkurnar æfi þau möp stíft og gameplay verður væntanlega sterkara.
Held bara þetta sé svona yfirleitt á svona mótum.Orale vaddo!
### Answer:
Það er örugglega svo að það verði ekki spilað sama borðið í úrslitum eð annars veit ég það ekki
|
### Question:
afhverju eru allir að rífa kjaft við scope? mar er alltaf að lesa sorry scope bara hætta þessu annars manni hótað barsmíðum af phd, bara hugsa áður en mar postar eða breytir nickinu í scope feita kartafl og svo framvegis :)
### Answer:
Ha?
|
### Question:
TVAL vill ráða til sín nýja leikmenn. Við erum að leita af góðum leikmönnum. Við viljum enga krakka, 18+ helst. Þessir nýju leikmenn þurfa að spila með okkur á mótinu. Þeir sem hafa áhuga sendið okkur póst á [email protected]
[TVAL]AnyKey
### Answer:
híhí good luck
|
### Question:
Ég vill bara segja að ég sé mikið eftir því sem ég sagði/gerði þetta voru barnleg viðbrögð af mér og ég skal passa að þetta komi ekki fyrir aftur mér varð bara á í messunni aðalega því ég reiddist of hratt og póstaði eitthvað í reiði þetta kemur ekki fyrir aftur ,En ég lærði þó eitthvað af þessu = PHD|Scope <—- Don't mess with him he will fuck u up! :Þ;) —– ;)
### Answer:
lol
PHD|Scope <—- Don't mess with him he will fuck u up! :Þ er hann með hníf þarna hjá þér?
:)
svona til að það fái ekki einhver flog þá er þessi póstur spaug/gant/bjánlæti/rugl/bullogvitleysa, og aðeins gerður mér til dægra styttingar…
takk
mistík
|
### Question:
Sælir i dag var haldinn annar fundur og mætingin var betri 14 manns úr flestum clönum, ekki var möguleiki á að boða alla :=(
Breuting á reglum
1: buy script eru leyfð engin önnur script
Breyting á borðum
map votuð út
cs_dtown
cs_cairo
cs_arabstreets
map votuð inn
de_train
de_cbble
cs_docks
þetta var votað með meirihluta, ég vona að þetta gleðji ykkur
mig langar til þess að itreka að mig vantar e-meil frá öllum clanleaderum til þess að geta verið i sambandi við þá
JAFO OUT
### Answer:
Vill þakka þér fyrir jafo að halda annan fund, hvernig sem þú féllst á það :] En núna hættir fólk allavega að bitcha :]
kveðja,
bóndafífl.
|
### Question:
ég vil ekki spila dtown og cairo á mótinu….. En ég vill fara á mótið… 99% af fönninu á skjálfta verður ekki að matcha heldur að spila milli matchanna. Og sama hvað mikið maður tautar þá græðir maður aldrei á því (ekki fá öryrkjar hærri laun :) ) .. Svo reynið að þegja og reyna að skemmta ikkur á skjálfta
Whistler OUT
### Answer:
þetta er rétti andinn :)
|
### Question:
Ok haldinn var fundur um daginn sem jafo boðaði, það komust ekki nema 4clön á hann því miður. Nú er búið að kvarta og kvarta yfir þessu eins og ég veit ekki hvað. Sjálfur er ég ósáttur með cs_dtown - ég prófaði að spila cairo og það er cool borð þegar maður er búinn að spila það smá!!
Það eru allir líklega búnir að kvarta yfir þessu en vita samt að jafo er ekkert að fara halda annan fund!? Hvernig getur 1-2borð eyðilagt heilt mót skil ég ekki.
Svo hafa komið ásakanir á Dreitil líka út af þessu eins og þetta væri bara hans skoðun. Búið er að ákveða þetta, útkoman á þessum fundi eru flestir óánægðir með, en reynum að gera gott úr þessu.
Jafo veit hvað hann gerði vitlaust og hann lærði af sínum mistökum. Að fara hóta að fara í eitthvað verkfall, hvaða verkfall það er enginn að vinna hjá jafo :] Bara verra fyrir það fólk sem mætir ekki. Við mætum bara hress og kát á þetta mót og við vonum bara að þetta verði flott og skemmtilegt eins og seinast :]
p.s. frá hvaða aðila húni minn fékkstu þessar info fra´dcap??
og ekkert svara þessu bréfi, þetta er bara eins og punktur í langri sögu.
### Answer:
Ég trúi því ekki að fólk ætli ekki að mæta vegna borðanna, frekar að mæta á “lélegt mót”(eins og sumir vilja kalla það)
en ekkert segji ég.
Hinsvegar eins og ég sagði áður myndi ég helst vilja funda aftur aðallega vegna lélegrar mætingar á þennan blessaða fund,
og ég vil þakka dreitli fyrir að reyna að ná í okkur á fundinn og ef einhver hefur miskilið það þannig að ég væri eitthvað ósáttur við hann þá er það hér með leiðrétt.
Það er okkur að kenna að við mættum ekki:
Ef að allir hefðu mætt á fundinn og downtown hefði ekki verið valið væri ég hæstánægður, þ.e. eins ánægður og hægt er að vera með skipulagningu móts fyrir svona stóran hóp.
OG Húni talaði við okkur en við sögðumst alls EKKI fara í “verkfall”
[DCAP]Imperato
|
### Question:
Það sem mér finnst skrýtið/skemmtilegt er það að þegar Quark seldi Odo Changelinginn litla, þá þurfti hann fingrafar af þumalfingri Odo til að staðfesta söluna. Odo getur ekki shapeshiftað alminnileg eyru á hausinn á sér, hvernig á hann þá að geta myndað mjög fíngert og lítið fingrafar ???
Segjum svo að hann sé svona fær að geta þetta, þá þarf hann ekki nema að taka í höndina á einhverjum manni til að fá fingrafarið hans, svo hermir hann bara eftir því og fer svo að versla :)
Reyni
### Answer:
Snilldarpunktur!
|
### Question:
Nú eiga allir sem ætla sér að vera með í Diablo félaginu að E-meila í þessi netföng.
[email protected]
[email protected]
[email protected]
Það eru allir vælandi hvað þá langar að lana. Þetta er tækifærið.
Nú getið þið komið í félagið og lanað.
Kaldar pizzur, goslaust kók, reykpásur og góður félagsskapur.
Þetta hljóma allt sjúklega vel og ég sé það á ykkur hvað ykkur langar að vera með. Þetta er orðið að svona költi, þetta lið á diablo síðunni og við ættum að hittast og spila svo allir saman.
Hljómar ekki vel að hittast og spjalla og síðan lana aðeins seinna og bara hafa það gott?????
Þið viljið vera með, ég veit það.
### Answer:
Hversu oft ætliði að spila og hvar?
Hversu margir eru í þessu núna?
Eru einhverjar stelpur í þessu?
Eru allir nettir sem eru í félaginu? :)
|
### Question:
Hvað er þetta með Blizzard og beljur ?
Ætli eitthvað áhugamanna féag um blejur hafi borgað þeim fúlgu til að innihalda mikið tengt beljum í leikjunum sínum ?Mortal men doomed to die!
### Answer:
Hehe, ég held þetta sé bara einhver einkahúmór á vinnustaðnum hjá þeim frekar. Eða bara að þeir horfa á of mikið af Fyrsta þættinum af south park…
mooo mooo mooo
hljóðin í cow level eru ískyggilega lík hljóðunum í kúnnum úf southpark þættinum ef ég man rétt…
|
### Question:
Ok, Þetta er allt satt sem þeir segja varðandi s/4
[.RaiD.] fékk aldrei að vita um fundinn og ég segi að jafo ætti að halda annan fund og vota ný möpp
cs_dtown sökkar feittast og sömuleiðis cs_cario.
Ég var að downloada HATE mappack 2 og cario var í því
Djöfulsins helvíris fucking crap
lamaðasta mapp ever
ég downlaodaði líka dtown….
SHIT!!!!!
LAME LAME LAME LAME LAME LAME LAME LAME LAME LAME LAME LAME LAME
Comon strákar haldið annan fund og látið öll clön vita sem fara á S/4 ok comon JAFO
EF ANNAR FUNDUR ER MÆTIÐ CLANLEADERAR OK!!!!!!!
### Answer:
var ég ekki að enda við að segja ykkar að fá ykkur pepsi og dansa travis? har har ha
|
### Question:
Með tölvuna mína…
ég er að spila á lani og er með skitið
800 í ping og ég geri net_graph 1
og fæ að ég er að fá
6-9 fps á GeForce Annihilator kortinu mínu?
Hvur andskotinn er þetta
ps: Hvar er s4, hvar borga ég, og hvenær á að mæta
[K.W.S.N]GarFielD
þarna einhverstaða
### Answer:
hummm… ertu búinn að prufa að fá þér pepsi?
Þú ert kannski búinn að drekka of mikið Coke
Ég held að vandinn sé í Coke-inu.
|
### Question:
Jæja, ég er búinn að vera fylgjast með þessari deilu um borð og aliases og slíkt, afhverju er það alltaf að það eru bara einhverjir fáir sem ráða þessu öllu ? Hvernig væri að setja upp skoðana kannanir þar sem fólk fær að slá inn 8 borð (eða eitthvað slíkt) og þau 8 borð sem koma fram oftast verða valin til að spila á mótinu, þá hafa allir átt þátt í þessu.
Með buy aliases, er ekki alltaf verið að tala um að vera meira pro ?? Haldiði að pro leikmenn noti ekki buy aliases ?? Ég veit að þetta á að fyrirhindra svindl, en þetta skemmir gameplay líka og það er ekki þess virði. Það er mjög auðvelt að komast að því hvort einhver er að svindla bara með því að fara gegnum .cfg skránnar á vélinni.
Til að hafa buy aliases þá bætast engar .cfg skrár eða aðrar skrár við, autoexec.cfg og config.cfg eru þar til staðar með orginal CS, svo að ef skinn og slíkt eru bönnuð þá inniheldur CS fólderinn jafn margar skrár hjá öllum (nema fyrir möppin, en ef það eru bara orginal CS möp með þá Á CS fólderinn hjá ÖLLUM að innihalda jafn mörgum skrám, ef einhver er með einhver svindl þá bætast yfirleitt einhverjar skrár við, en það er auðvelt að sjá í .cfg skránnum hvort það er einhver skipun þar sem tilheyrir ekki buy aliases, ég skal glaðlega bjóða mig fram til að ath. vélar hjá öllum um svindl ef það er það sem þarf til að leyfa buy aliases.
Þið viljið að þetta sé allt orginal, en afhverju eru þá ekki allt orginal borð sem verða spiluð ? þetta er ekkert nema fáránlegt, ef þið viljið hafa þetta orginal þá á ALLT að vera orginal, ekki bara .cfg skránnar og skinn.
### Answer:
Right on Bro
Notti
|
### Question:
http://www.phd.is
og fyrir hæga notendur:
http://www.phd.is/phd_framset.htm
### Answer:
FYI, þá er ekki hægt að skoða www.phd.is án flash plugins. Ég sit við HP9000 vinnustöð sem keyrir HP-UX og ekkert flash er til fyrir það combó. Sama á hvaða url ég fer á phd.is kemur upp popup gluggi þar sem mér er boðið að fara að sækja pluginið. Þar sem ég veit að það er ekki til f. HP-UX þá smelli ég á cancel og enda á svörtum skjá.
|
Subsets and Splits
No community queries yet
The top public SQL queries from the community will appear here once available.