text
stringlengths 30
299k
|
---|
### Question:
Ég ætla að fá mér tunnel
Búin að kaupa taper, 6 mm, svona twirl gæja, svaka sætur.
Vandamálið er, ÉG KEM ÞESSUM FJANDA EKKERT INN. Ekki nógu langt til að skella í þetta teyju og bíða róleg þar til eyrað mitt hættir að væla.
Ég hlýt að vera að gera eitthvað vitlaust.
Svo þið megið endilega segja mér hvernig þið byjuðuð á tunnelinum ykkar :3
### Answer:
“Vandamálið er, ÉG KEM ÞESSUM FJANDA EKKERT INN. ”
that's what he said |
### Question:
Ég ætla að fara að detta aftur í tölvuleikina, hef ekki spilað tölvuleiki síðan Return to castle wolfenstein, Doom 3, Medal of Honor: Frontline og Half-Life 2 voru þeir heitustu.
Datt bara alveg útúr þessu og núna á þessum árum er ég trúlega búinn að missa af mörgum góðu leikjum en ég var að kaupa mér núna í vikunni allra bestu og dýrstustu PC tölvuna í tölvuvirkni og ákvað að taka þetta bara alla leið svo ég færi fær í alla leiki.
Sjá:
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=viewpro&flo=propack&id_top=3138&topl=2292&clfc=3139&head_topnav=TURN_I177
Getur einhver mælt með einhverjum leikjum sem ég hef misst af síðustu ár. Má endilega vera leikir sem krefjast mjög góðrar tölvu því nú þarf ég að fara að sjá hvað þessi tölva mín getur gert :)
Þurfa ekkert endilega að vera fyrstu persónu skotleikir en nefndi það bara svona sem dæmi til að sýna hvar áhuginn lá fyrir 10 árum þegar maður var á fullu í þessu.Cinemeccanica
### Answer:
Call of duty 4, Crysis 1, Mafia 2. allir mjög góðir leikir sem hafa verulega góða grafík (sérstaklega crysis 1 og mafia 2)
note* crysis 2 er rubbish og er ekki nærri því eins flottur og crysis 1, ekki það að ég sé eithver heavy grafíkhóra.
Bætt við 15. maí 2011 - 04:25
líka ef þú hefur áhuga á bílaleikjum þá mæli ég með Race driver: Grid og Dirt 2 (dirt 3 kemur núna seinna í mánuðinum). |
### Question:
http://www.dimarzio.com/pickups/humbuckers/high-power/super-distortion
Vantar svona gæja <3
Bætt við 15. maí 2011 - 21:55
hey já ,varst þú ekki að taka að þér að setja upp gítara?
Er sko að pæla að setja þennan í bridge á gibson sg standard og
setja gibson pickup inní annan sg special, því að pickupinn á honum er mjög mikrófónískur.
### Answer:
Útaf forvitni, hvað ætlarðu að nota þennan pickup í? |
### Question:
Er að losa mig við Ampeg 4x10 box.
Verðhugmynd 70þ.
Er einnig til í skipti.
Hendið bara á mig tilboðum hér á huga.
http://www.ampeg.com/products/pro/pr410hlf/index.html
### Answer:
Sæll ég er mjög áhugasamur um boxið en er ekki mjög fjáður þessa dagana, sá að þú ert opin fyrir skiptum. Því spye ég hvað það er helst sem væri hugsanlega hægt að bjóða þér í skiptum? Með kveðju. |
### Question:
Þið sem hafið keypt eða notað Gylfa, hvernig hafiði stillt honum upp í AMC eða MC?
### Answer:
Fékk hann til Lazio og hann skoraði 15 og lagði upp 30 :) Spilaði honum sem AMC. |
### Question:
Fór að velta fyrir mér, að það er enginn grundvöllur (svo ég viti til) um sviðslýsingu hér á íslensku interneti.
Fór að velta fyrir mér hvort að maður ætti að fá þessu áhugamáli breytt í “Hljóðvinnsla og sviðslýsing” og láta búa til kork fyrir ljósamenn og áhugafólk um lýsingu.
Endinlega segið ykkar skoðun á þessu máli. (myndi að sjálfsögðu ekki láta breyta linknum á áhugamálið, einungis nafninu)Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF
### Answer:
Hættessu bulli, það vita það allir að ljósamenn stunda ekki internetið. |
### Question:
Af hverju fæ ég ekki vinnu?www.bit.ly/1ehIm17
### Answer:
It's a very wuzzy line, and it's getting wuzzier all the time |
### Question:
Góðann daginn, ég er að velta fyrir mér hvort það séu einhver íslensk fyrirtæki sem eru að gera eftirfarandi:
- Pentests
- Netöryggi
- Og allt sem þessu fylgir.
Staður sem að réttindi eins og OSCP,OSCE,OSWP,CICP og það kæmi sér vel til fyrir.
Basicly að fyrirtækið fengi “job” frá öðru fyrirtæki um að athuga hvort það sé hægt að Pentesta hjá þeim kerfið. Svo myndi þeir í lok fá allt sem var fundið að og hvernig væri hægt að laga það.
Svo náttlega laga öryggis galla sem finnast í SQL og svona, Basicly notað SQL MAP eða svipað til að finna þessa galla og hvernig væri hægt að tryggja meira öryggi og það fyrir fyrirtækið.
### Answer:
sá þetta um daginn, veit ekki hvort þeir gera allt sem þér vantar en þeir sjá allavega um öryggi á veflausnum.
http://bithex.is/ |
### Question:
Við erum tveir 16 ára strákar. Erum að bjóðast til þess að taka upp lög fyrir hljómsveitir. Höfum verið að taka upp í rúmt ár.
Erum með Logic studio 9 eða Studio one, notum MacBook Pro. Notum PreSonus audio box hljóðkort. Erum með nokkra micraphona, standa, gítar effecta og fleira.
Erum sjálfir í hljómsveit og höfum mikinn áhuga á þessu. Munum taka smá fyrir þetta en lágt og sangjarnt verð, það fer eftir hvað það er mikið að taka upp.
Við erum staddir á höfuðborgarsvæðinu. Erum ekki með aðstöðu en getum komið og tekið upp á æfingaraðstöðunni hjá ykkur eða í heima húsi.
Þetta eru ekkert pro upptökur en þær eru samt mjög góðar.
Hafa samband í síma 6622580 eða 8671046.
Kveðja Viktor og Magnús.
### Answer:
hvað er þetta bara í tíma eða get ég kanski komið í ágúst ? |
### Question:
Er að selja behringer bcd3000 midi control, mjög þægilegur og fínasta græja fyrir tölvu dj-a. Virkar vel fyrir virtualDJ, Traktor og miklu fleiri forrit. Áhugasamir sendið mail á [email protected]
Nýr kostar 32.990.- í tónabúðinni
### Answer:
Seldur? |
### Question:
Til sölu á góðu verði:
Akai Mpc 2000XL sampler (hljóðsmali),
Technics SL-1210 plötuspilari,
SE Z5600a II míkrafónn og
Dave Smith Mopho synthesizer (hljóðgervill).
Skilaboð og upplýsingar á: [email protected]
Bætt við 15. maí 2011 - 14:38
Technics SL-1210 SELDUR
### Answer:
hljóðsmali er frábært orð! |
### Question:
Er orðinn frekar þreyttur á mmorpg svo mig vantar einhvern einna persónu skotleik, var hér áður áður alltaf í 1.6 en það er orðið frekar úrelt, mæliði með að kaupa bf2 og spila þá online? spila aldrei single player..
eitt annað, eru þá einhverjir íslenskir serverar eða clön? þessar greinar hérna á síðunni virðast vera frekar gamla//Skari
### Answer:
Fyrstu persónu* |
### Question:
Titillinn segir allt. er með 1stk cdj1000mk3 :)
### Answer:
Komdu með verðhugmynd ! |
### Question:
Mig langaði svona að forvitnast hvort að einhver hérna hafi eða sé í námi erlendis. Ég er nefninlega að fara í nám í Ástralíu á næsta ári og það væri gaman að fá svona reinslusögur frá því.
### Answer:
Hvert ertu ad fara og hvad ertu ad fara ad laera? :)
Eg hef verid ad skoda haskola i Astraliu nefnilega en finn ekkert sem ad er a nogu godum stad eda verdi :/ |
### Question:
Er hjá vodafone og með ljósleiðara svo Borðtalvan mín tengjist í routerinn í veggnum. Svo er annar router tengdur i routerinn i veggnum og fartalvan mín tengjist honum Þráðlaust.
Er hægt að connecta Borðtölvuna úr fartölvunni minni án þess að þurfa að tengja þær með lan snúru? (er þá að meina til að sækja gögn úr borðtölvunni)(\_/)
### Answer:
ertu viss um að þú sért með router i router ? ertu ekki að tala um router og wireless sendir ?
findu IP töluna á borðvélinni og settu þessa slóð í run \\IPTALA
ef það virkar ekki prófaðu þá að opna cmd - Run>cmd og setja inn “ Ping IPTALA ” |
### Question:
Já mig vantar semsagt tvær vínyl plötur í heilu lagi en mega vera rispaðar eða innihalda lélega tónlist. Einu kröfurnar sem ég geri um að það séu ekki brotnar meira en 90°af plötunni (semsagt 3/4 heilir). Ég vil helst borga sem minnst/ekkert þannig ef þið eigið eitthverjar hræðilegar plötur sem þið viljið losna við endilega hafa samband.
### Answer:
kolaportið, færð einhverjar sorp plötur hjá fólki á 50 kall |
### Question:
Getur einhver bent mér á einhvern ódýran dúd sem kennir á bassa, helst einkatíma?
### Answer:
http://www.gilsi.com/ |
### Question:
ég er 21 árs og ég hef barist við yfirþyngd síðan í grunnskóla og ég fór í átak fyrir jól og byrjaði svo í enda febrúar á þessu ári aftur og núna loksins braut ég 100 kílóa múrinn núna í morgunn :) þvílíkt jump sem maður fær :P
### Answer:
ok |
### Question:
Góðan daginn
Ég er með Hjólabretti sem eg hættur að nota sem mig langar að selja.
plata: Zero , fylgir ónotuð plata með hér er mynd:http://i54.tinypic.com/jslls7.jpg
öxlar:Destruction Bam
dekk: ekki hugmynd (notuð)
öxlar: ekki hugmynd (notaðir)
Verð:16.þús
### Answer:
hvar ertu a landinu |
### Question:
http://www.native-instruments.com/#/en/products/dj/traktor-kontrol-s4/
2 mánaða gamall.. bara notaður smá heima.
keypt nýtt ú Englandi. nótur og allt fylgja.
8991888 heidar.———————-
### Answer:
Hvað villtu fá fyrir hann? |
### Question:
Í dag var það staðfest sem allir stuðningsmenn Liverpool hafa verið að bíða eftir. Kenny Dalglish skrifaði undir samning við Liverpool FC sem gerir hann að knattspyrnustjóra félagsins næstu þrjú árin að minnsta kosti.
Um leið var tilkynnt að Steve Clarke, sem gekk til liðs við þjálfaraliðið á sama tíma og Dalglish hefði einnig skrifað undir þriggja ára samning og verður hann hluti af þjálfaraliði félagsins.
John Henry, eigandi félagsins sagði af þessu tilefni: ,,Kenny er goðsögn hjá Liverpool bæði sem frábær leikmaður og einstakur stjóri. Síðan hann kom í janúar hefur hann sýnt ótrúlega leiðtogahæfni og þann eiginleika að laða fram það besta í svo mörgum sem tengjast þessu félagi. Það var ljóst fyrir okkur mjög fljótlega að andrúmsloftið í kringum félagið breyttist með tilkomu hans. Enginn annar hefði getað breytt hlutunum svona hratt. Þess vegna, er ég hæstánægður með að hafa komist að samkomulagi við hann. Við vildum ekki né þurftum að leita annað að rétta manninum til að stjórna liðinu.“
,,Þegar maður vinnur náið með Kenny sér maður frá fyrstu hendi þá ástríðu sem hann ber í brjósti fyrir félaginu og hann ætlar sér að gera allt sem hægt er að gera til að búa til sigurlið að nýju. Hann hefur einstakt samband við stuðningsmennina og hann er í raun lifandi dæmi alls þess sem er sérstakt við Liverpool aðferðina og hvernig hlutirnir ganga fyrir sig hér. Félagið nýtur einstaks stuðnings um heim allan, en að hafa Kenny við stjórnvölinn gerir okkur kleift að laða til okkar bestu knattspyrnumennina nú þegar við ætlum að koma félaginu í fremstu röð á ný.”
,,Ég er einnig ánægður með að hafa samið við Steve Clarke, því framlag hans til þjálfaraliðsins hefur verið umtalsvert síðustu fjóra mánuði.“
Kenny Dalglish er sennilega manna ánægðastur með þennan samning og hann sagði: ,,Ég sagði þegar ég tók við í janúar að ég myndi glaður hjálpa félaginu til loka tímabilsins. Nú hafa eigendurnir ákveðið í visku sinni að þeir vilja hafa mig aðeins lengur og það eru frábærar fréttir fyrir mig og Steve Clarke að hafa skrifað undir þessa samninga. Bæði John (Henry) og Tom (Werner) hafa tekið sinn tíma í að skoða hvað sé best fyrir þetta félag og að fá inn þann mannskap sem þarf til að koma þessu félagi hærra. Þeir eru báðir sigurvegarar, en skilja hvað stuðningsmenn félagsins vilja og að hlutirnir eru unnir á ákveðinn hátt hjá þessu félagi. Þetta er einstakt félag og ég er svo ánægður með að eiga tækifæri á því að byggja eitthvað sérstakt upp hér að nýju.”
,,Ég vil hrósa leikmönnum félagsins fyrir framlag þeirra því þeir hafa verið stórkostlegir og allir hjá félaginu hafa tekið mér opnum örmum síðan ég kom í janúar. Ég vil einnig hrósa Steve Clarke fyrir hans framlag síðan við byrjuðum að vinna saman því hann hefur komið með mikla reynslu og þekkingu í þjálfaraliðið. Leikmennirnir njóta æfinganna, þeir skilja sitt hlutverk úti á vellinum og hafa brugðist einstaklega vel við nýjum áherslum."
### Answer:
,,=íslenskar gæsalappir. |
### Question:
Er með 3 gítara til sölu á mjög flottu verði
Recording King ROS-06 - 35þ
Squier Classic Vibe Telecaster hvítur - 35þ
Godin 5th Avenue Acoustic no pickup, svartur - 40 þ
PS: Pickguardið var forskrúfað á gítarinn en það fylgir með :)
Takk takk.
### Answer:
Þú átt skilaboð! |
### Question:
Line 6 POD XT Live, Line 6 MM-4, Boss OS-2 og Dunlop Dimebag Crybaby From Hell til sölu á mjög góðu verði.. Sendið mail á mig @ [email protected]
### Answer:
Hver eru þessi mjög góðu verð? |
### Question:
eitthvað af dóti getur maður nú losað sig við:
Digitech DigiVerb - frábær reverb pedall en ég á annan þannig að ég nota hann ekki.
Marshall 10" keila úr MG-series boxi
4 K&M gítarstatíf á vegg
Lace Hemi Humbucker setthttp://www.lacemusic.com/electric_pickups/humbuckers/humbucker_specs.php
Hafið samband hér eða með sms í síma 6977927
Bætt við 13. maí 2011 - 10:49
Digiverb er svo gott sem seldur.The waves come crashing as I sail across the waters,And I hope against hope that the cold steel hull will carry me to salvation.
### Answer:
hvað seturu á þetta pickuppa sett? |
### Question:
Er að reyna að þyngja mig . Er nýbúinn að kaupa einhverja þyngingarblöndu sem heitir Hyper Mass 3000 . Á ég að kaupa eitthvað annað líka eða bara vera á þessu? og já ég vill stækka :)
### Answer:
Helling af mjólk. |
### Question:
kvöldið ég var að fá kettling, er búinn að eiga hann í 3 daga,
og hann kúkaði á gólfið í fyrsta skiptið en svo núna er hann byrjaður að kúka í sandinn sinn,
en hann pissar annarstaðar, hvernig í fjandanum fæ ég hann til að læra pissa í sandinn?
frekar óvenjulegt þarsem ég sat í sófanum og hann kom og pissaði bara hliðiná mér ég tók hann og deif nefinu í pissið og setti hann í sandinn..
er það rétt aðferð?
### Answer:
Notaðu klór til að fela lyktina, kötturinn á að hafa vit á hvað klósett er þannig ef hann gerir þarfir sínar í kassann fyrst þá er lyktin þar og verður þar ef nennir að þrífa alltaf með klóri og ef þú sérð hann gera þetta farðu frekar með hann í kassann. Ef lyktin er í sófanum þá er klósettið þar fyrir honum. Ef lyktin er allstaðar þá er klósettið þar fyrir honum. þú kannski finnur ekki lyktina eftir að hafa þvegið með venjulegri sápu en hann er með 100 sinnum betra lyktarskyn en þú. Vona að þetta hjálpi |
### Question:
Var bara að fatta hvað það eru margir að nota eitthvað afsláttardrasl í bíó, einhver debetkort eða Nova eða eitthvað þannig? Hver er besta leiðin til að fá afslátt í bíó?
Bætt við 12. maí 2011 - 19:19
Á líka eitthvað ring kort, hvernig notar maður það?
### Answer:
Ég fæ allavega 2 fyrir einn í bío á einhverjum dögum með námu kortinu mínu frá landsbankanum. Nota það samt voða sjaldan. |
### Question:
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/05/11/haett_ad_framleida_neftobak_verdi_frumvarp_ad_logum/
hvernig er álit á hugurum á þessu helvitis máli??? eg veit ekki með ykkur en ég er fokk pist og ef… EF þetta fer í lög þá verður farið ut i buð og keypt eins mikkið og ég mögulega get…
### Answer:
MJER LÁNGAR Í TóBAS |
### Question:
Til sölu gamall 16 rása Desctech 1602 mixer. Virkaði þegar ég kveikti á honum síðast fyrir 15 árum. Járn boddí. 2 aux send og EQ og mjög virðulegir VU-mælar f master. Selst hæstbjóðanda.
http://dl.dropbox.com/u/29044307/09052011421.jpg
### Answer:
Verð? |
### Question:
Come on ég væri alveg til í að geta gert solid battleplan á pubbanum, fólk getur bara mute-að eða gert voice_enable 0 í console ef það nennir ekki að hlusta!
Also, hvað er málið með að serverinn ticki í svona 12 t/s á t.d. inferno, italy, militia…
### Answer:
Það nennir enginn að þurfa að mutea tröll / kræklinga.
No joke. |
### Question:
Titillin segir allt, er að selja Hyper Mass 3000. Notað einu sinni og þetta var keypt á 6500 í gær.
### Answer:
..4k? |
### Question:
já sælir hugarar ég er hér að óska eftir bassaleikara í nytt og ferkst´old school trash metal project sem er farið í gang.. við erum 3 eins og er..ég trommari sem er 25 ára.. gítarleikararnir eru 25 ára og 32-33(minnir mig).. við erum með æfingaraðstöðu í Tþm húsinu.. við æfum sirka 3 sinnum í viku(eða við reynum það)..erum bunir að vera vinna í 3 lögum og það er meira á leiðinni.. þeir sem hafa áhuga á þessu sendið mér pm eða hafið samband í síma 6946993 og nafnið er Brynjar.. vonandi heyrir maður í sem flestum :) takk fyrir :)Gretsch Catalina Club Rock
### Answer:
Væri game í þetta en ég er 16 ára… |
### Question:
Er að leita að hárgreiðslustofu á höfuðborgarsvæðinu, helst nálægt miðbænum sem er opin alveg til 6-7.
anyone??
### Answer:
Já. |
### Question:
daginn, ég byrjaðu með stelpu í sirka febrúar og hun er byrjuð að vera fjandi stjórnstöm og frek,
ég hitti hana svona 3-4 sinnum í viku stundum sjaldnar, og í hvert skipti og ég get ekki hitt hana þá byrjar hún að segja að ég leggi ekki metnað í að hittana og tuða í mér í allan dag um að ég nenni ekki að hittana eða vilji ekki,
hvað get ég gert? er búinn að tala við hana um að ég hafi líka stundum annað að gera og þannig,
eins og basic dagur er vinna og svo ræktin svo oftast hitta hana, en stundum er ég búinn að plana annað,
hvað get ég gert?,
### Answer:
Segja henni hvernig þér líður? |
### Question:
Ég er búinn að ákveða það að skella mér út í læknisfræðina ef ég kemst ekki inn hérna heima í ár.. Get ekki sagt að Ungverjaland heilli eitthvað rosalega mikið, enn maður veit heldur ekkert mikið um þetta land.
Er eitthver hérna sem er þegar útí námi og getur aðeins frætt mann hvernig þetta er þarna úti í Ungverjalandi, maður hefur heyrt mismuandi sögur enn þá frá fólki sem er ekkert i námi þarna úti, svo þær eru ekki mikið marktækar..
### Answer:
þeir voru að splæsa í 12 stig til íslands í eurovision, greinilega klassa fólk þar á ferð. þarftu að vita meira? |
### Question:
Einhver elskulegur einstaklingur til í að gefa mér útskýringu/dæmi á eftirfarandi?
Lokahraði
Brennivídd
Dýptarskerpa
ISO
Hörð/Mjúk birta
Hvaða linsur er best að nota við hvaða aðstæður
-E
### Answer:
Lokahraði, Shutter Speed- Stilling sem lætur myndavélina vera með minni eða meiri lokarahraða. Ef það er meiri lokarahraði (mælt í sekúndum) er meira ljósi hleypt inn en ef hann er minni er hleypt minna ljósi inn.
Brennivíddlinsu segir til um hversu langt frá linsunni brennipunktur (fókus) linsunnar er (mm).
Dýptarskerpa, DOF (Depth of Field)- Ef grunn dýptarskerpa er á mynd er myndin með afmarkaðan fókus. Þá er notað stærra ljósop (t.d. f/2.5). Aftur á móti er mynd sem tekin er með minna ljósop (t.d. f/11) með dýptri dýptarskerpu og fleiri hlutir verða í fókus. Í macro myndum og einnig portrait myndum er hægt að notast við grunna dýptarskerpu en í landslagmyndum, þar sem allir hlutirnir þurfa að vera í fókus fyrir betri útkomu, dýpri dýptarskerpu.
ISO - Ljósnæmi- ISO er ljósnæmni myndflögunnar í myndavélinni (DSLR). Minni ljósnæmni eða ISO (t.d. 100 eða 200) gefur okkur fínkorna myndir en aftur á móti minna ljós. Meiri ljósnæmni (t.d. 3200) gefur okkur grófkorna (mikið „noice“) myndir.
Hörð/mjúk birta segir sig sjálft… |
### Question:
Góðan dag
Er að leita að Yamaha SG helst 2000, en skoða allt frá 1000-2000
Skipti og bein sala/kaup koma til greina
### Answer:
http://shop.ebay.com/i.html?_nkw=yamaha+sg+2000+&_cqr=true&_nkwusc=yamha+sg+2000&_rdc=1
http://cgi.ebay.com/1979-Yamaha-SG2000-Guitar-SG-2000-OHSC-Japan-/150603963261?pt=Guitar&hash=item2310b21b7d#ht_500wt_1156
http://cgi.ebay.com/Yamaha-SG2000-Vintage-White-Limited-Edition-/270737621630?pt=UK_Musical_Instruments_Guitars_CV&hash=item3f0938427e#ht_3571wt_1139
http://cgi.ebay.com/Yamaha-SG2000-Electric-Guitar-Brown-Sunburst-New-/330519712705?pt=UK_Musical_Instruments_Guitars_CV&hash=item4cf48293c1#ht_3507wt_1139
http://cgi.ebay.com/Yamaha-SG2000-Electric-Guitar-Red-Sunburst-New-/370502730391?pt=UK_Musical_Instruments_Guitars_CV&hash=item5643af0297#ht_3507wt_1139 |
### Question:
Hvað myndi kosta sirka að flúra Mjölnir í klassískri útgáfu á forhandlegginn(held að það heiti það, liggur á milli olnboga og handar). Ekki í lit.
Svona sirka.
http://t0.gstatic.com/images?q=tbn:ANd9GcSOF6AlPk3HwAbfEOuscvcgbbu4ccWpMWq5DjzTslLN6bl2vXSCYamaha maple custom definitive blue sparkle, 12,13, 16 og 22“ og 14” Dave Weckl sign. snerill.
### Answer:
VerðEf þið hafið spurningar varðandi verð á húðflúrum þá vinsamlegast hafið samband við flúrarana því það eru þeir sem ákveða verðin, ekki við :) Sýnið þeim mynd eða komið með hugmynd að mynd og þeir meta hana til fjárs!
Tekið af reglum áhugamálsins:http://www.hugi.is/hudflur/bigboxes.php?box_id=83434 |
### Question:
Shuttle:
AMD 3800+ dual core
2GB DDR (766MHz held ég)
Nvidia GeForce 7950+ (stable 100fps í 3 smokum á opna svæðinu í Cbble)
Eitthvað sniðugt móðurborð bara
Glænýr aflgjafi sem er 20.000kr. virði
ATH sel tölvuna líka í pörtum ef ég fæ fín tilboðVerðhugmynd á tölvuna í heild eru svona, 15.000 krónur, bara útaf aflgjafanum eiginlega ..
Þetta er eins tölva og Vargur og önnur CS legends hafa notað í langan tíma og nota enn, með sömu BIOS stillingum og svona sniðugt … ef þú vilt vera jafn góður og Vargur keyptu þá tölvuna!:D:D:D:D:D:D:D:D:D rite?
Svo er ég að selja MX518
100hz túbuskjá (19“) og 75hz flatskjá (17”)
Eitthvað lyklaborð
Litla tölvuhátalara
2 stykki Micar sem virka vel og eru góðir
Allt saman á 20.000 kjelll
### Answer:
ein spurning hvað hefur bios stilling að gera með cs ? |
### Question:
Bara að pæla. Eru eitthverjir hérna sem eru orðin frekar pirruð á þessum stóra markaði fyrir Relic gíturum.
fyrir mér er orðið óhóflega mikið af þessum relic hljóðfærum sérstaklega frá fender.
endilega deiliði ykkar skoðunum um þetta :D
### Answer:
Relics geta verið alveg drulluflottir
hinsvegar er fjöldaframleiddir relic gítarar eins og frá fender er ekki alveg málið finnst mé |
### Question:
er að leita að einu lagi sem var í auglýsingunni fyrir victoria secret fashion show fyrir svona 2 árum, það er kona að syngja lagið og það kemur svona co-o-o-o-ome do-ow-ow-ow-own og svo frea-ea-ea-ea-eaks eða eitthvað þannig
veit einhver hvað þetta lagi heitir?
### Answer:
ertu að meina þetta hérna
http://www.youtube.com/watch?v=42ePU7O5q0s
Camille Jones Vs Fedde Le Grand - The Creeps |
### Question:
Er með nokkra ónotaða gítar/bassa effecta til sölu, allir hlutirnir eru alveg nýir og ónotaðir í umbúðum.
BOSS loop Station RC-20XL ->http://www.bossus.com/gear/productdetails.php?ProductId=477
Morley Bad Horsie 2 Contour Wah Pedal ->http://www.morleypedals.com/dvai-2.html
DigiTech Whammy ->http://www.digitech.com/en-US/products/whammy
BOSS Distortion DS-1 ->http://www.bosscorp.co.jp/products/en/RC-20XL/
Banshee Rocktron Talkbox ->http://www.rocktron.com/products/stompboxes/talkbox_series/bansheetalkbox/
Áhugasamir sendið mér raunhæf tilboð í ep.
Mbk. Árni
### Answer:
hvað viltu fá fyrir talk boxið? |
### Question:
er að leita að einu lagi sem var í auglýsingunni fyrir victoria secret fashion show fyrir svona 2 árum, það er kona að syngja lagið og það kemur svona co-o-o-o-ome do-ow-ow-ow-own og svo frea-ea-ea-ea-eaks eða eitthvað þannig
veit einhver hvað þetta lag heitir?
### Answer:
http://www.youtube.com/watch?v=42ePU7O5q0s |
### Question:
Ég er 29 ára gamall gítarleikari ég er að leita hljómsveit. Ég spila á ROCK,HEAVY METAL.
Mig langar til að hafa hljómsveit sem spila Covers.
http://www.youtube.com/watch?v=fQ_5CRn_Ptg
Kveðja
Duki
### Answer:
Djöfull er þetta flott hjá þér !
Hvar á landinu ertu ? |
### Question:
Ég á erfitt með að syngja á meðan ég spila á gítarinn, mælið þið með einhverjum æfingum eða einhverju sem gæti hjálpað?
### Answer:
Er ekki frá því að þessi spurning komi upp með reglulegu millibili. Og það er eiginlega bara eitt gott svar, og það er eitthvað sem að flestir ættu að geta fundið út með smá rökfræði.
Lærðu lagið rosalega vel á gítarinn. Reyndu að geta spilað það án þess að horfa mikið á hann og vertu með taktinn og ásláttinn á hreinu. Getur stappað niður fætinum í takt við lagið til að fé extra áherslu og æfingu í að gera tvo hluti í einu.
Lærðu svo bara textann utanbókar. Ef þú kannt lagið allveg virkilega vel á gítarinn þá ætti ekki að vera mikið mál að raula það með. Byrjaðu bara hægt og ekki byrja fyrst á því að læra textann og gítarleikinn á sama tíma, taktu annað fyrst og svo þegar þú ert kominn með tök á því getur þú farið í hitt. Skiptir líklega ekki miklu máli á hverju þú byrjar, en ég ég held að það sé sniðugt að taka gítarinn fyrst til að ná góðum tökum á taktinum í laginu. |
### Question:
…að fatta þennan skugga?
http://i.imgur.com/dSgGH.jpg
### Answer:
Já… |
### Question:
Hvað finnst mönnum um nýja In Flames lagið?
Persónulega finnst mér það gott.
http://www.youtube.com/watch?v=aPqFi4pL4McEDGE´´
### Answer:
Ég hélt alltaf að In flames væru Melodic Death metal. Hef svosem aldrei hlustað neitt á þá, en að mínu mati hefur þetta allveg böns af einhverjum leiðinda industrial áhrifum, drasl vókal og gítar sem fær engann veginn að njóta sín.
Heyri allavega eiginlega ekkert í þessu sem ég myndi tengja við Death metal.
Þetta er ekkert smá mikið drasl að mínu mati. |
### Question:
hélstu að þetta væri heit umræða? trollface.jpgÉg reyni að vita meira í dag en ég gerði í gær.
### Answer:
Nei.
Ég var að búast við léttklæddu trölli. |
### Question:
Óska eftir 2 miðum í herjólf, þurfa helst að vera á fimmtudegi/föstudegi og svo á mánudegi/þriðjudegi heim.
Ekkert verra ef það væru 2 miðar + bílapláss
Endilega hafið samband [email protected] Volcano
### Answer:
ég er með 2 miða út á fimmtudegi og heim á mánudegi.. hvað ertu til í að borga fyrir þá ? |
### Question:
Og ég var bara að velta því fyrir mér hvar væri auðveltast að skipta sígarettum því ég fór í 10-11 áðan og hann var bara eitthvað “nei” og ég var bara eitthvað “hah?” og hann bara eitthvað “sry” og ég bara “np Eggert” en hversu erfitt er nú að fá að skipta löngum yfir í veeeeenjulega?
Svo hvað, tíðkast það bara ekkert lengur or? Man að þetta var bara eins og Pokémon fyrir nokkru. Semi.Let me in, I’ll bury the pain
### Answer:
ætti ekki að vera mikið mál í venjulegri sjoppu svo lengi sem plastið er ennþá utaná pakkanum ;D |
### Question:
Er með einn Yamaha RGX 321FP gítar til sölu.
RGX gítararnir voru víst svar Yamaha manna við Ibanez RG línunni og svipuðum strat like body-um með 24 frets og floyd rose… Þeir sem þekkja til Yamaha vita að þeir smíða úrvalshljóðfæri og þessi er engin undantekning.
Gítarinn er í þokkalegu standi miðað við aldur. Þeir komu upprunalega með glærri pickguard plötu sem coveraði allt body-ið og var hugsað þannig að fólk gæti skellt myndum/artworki milli plötunar og body-s…
þessi plata er ekki lengur til staðar og skýrir afhverju það eru pickguard skrúfur á búknum. Þetta er því eini mínusinn fyrir utan hefðbundnar rokkrispur á næstum 20 ára gömlum gítar…
Hann er með TRS-101 Licensed by Floyd Rose brú og læsingar og virkar allt vel fyrir utan það að sveifina vantar.
Hér eru nokkrar myndir af honum:
http://moog.blog.is/album/yamaha/
Vil fá fyrir hann20 þús. kr.
Er alveg til í að skoða einhver skipti.
Fyrir nánari upplýsingar þá endilega sendið mér skilaboð eða svarið þræðinum.
Bætt við 13. maí 2011 - 14:08
SELDUR!
### Answer:
Býst ekki við því að þessi verði lengi að fara (ef hann er ekki farinn). |
### Question:
Þar sem að ég hef aldrei fengið húðslit áður og núna að byrjað að spreta upp greinilega slit rétt fyrir neðann bice-upinn, þetta er allaveganna mjög lítið atm.
Er ekki eitthvað krem eða eitthvað sem að maður getur notað til þess að fyrirbyggja meiri slit?
### Answer:
makaðu e-vítamín olíu á svæðið alltaf eftir sturtu |
### Question:
Fann þennan hund á flakki í Grafarvoginum í rimahverfinu rétt fyrir utan Miðgarð (10-11) hún er ekki merkt, en er með rauða ól. Hef hana hjá mér í nótt allavega S: 7729710
http://i51.tinypic.com/30241gh.jpg&%$#"!
### Answer:
Það var verið að auglýsa eftir hundi (silki terrier)á bylgjunni í fyrradag minnir mig sem týndist í gravarvoginum í kringum 14 minnir mig. Getur farið inn á bylgjuna og hlustað á upptökuna því konan skildi eftir símanúmer í beinni útsendingu. |
### Question:
Fyrir þónokkrum tíma fór ég að fá verki í lappirnar, svo ég fór í einhverjar myndatökur, og var sagt að ég væri með vökva í sinaslíðrum, beinbjúg í hælum, og bólgu í völubeini (held ég).
Ég var að spá hvort að einhver hér gæti sagt mér hvað í fjandanum það þýðir að vera með vökva í “sinaslíðrum”, eða segja mér hvað “sinalíðar” eru á ensku svo ég geti google-að tíkina.
Takk, takk!…douche
### Answer:
Tendon sheaths eru sinaslíðrar, innri himnan heitir synovium og bólga og vökvi í sin/sinaslíðri er stundum kallað tenosynovitis.
http://en.wikipedia.org/wiki/Tenosynovitis
Fékkstu meðferð eða er þetta enn að hrjá þig? |
### Question:
ephone explorer með seymor duncan sh-5 til sölu!!
mynd af gripnum:http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=6948188
þessi elska er mér mjög kær og leiðinlegt að láta hana frá mér.
ég samdi margt sem hljómsveitin mín gerir á þennan gítar og mikil sál sem fylgir honum.
hljóðdæmi úr elskunni má finna hér:http://www.facebook.com/#!/pages/Trust-The-Lies/151315644884043
ég set svona 65 þúsund á hann en er opin fyrir öllum tilboðum.
hann er alveg með örfáar rokkrispur en ekkert alvarlegt og virkar fullkomnlega og hefur aldrei bilað.
Bætt við 12. maí 2011 - 12:23
já hardcase taska fylgir með!!!!religion creates more problems than it solves
### Answer:
uhh gaur, myndin virkar ekki lol
Bætt við 11. maí 2011 - 22:35
hljóðdæmið meina ég |
### Question:
Ég var að hugsa um að gera to do list um hluti sem ég vill gera áður en ég dey. Listinn er 50 hlutir max, annars verður þetta alltof mikið af einhverjum litlum hlutum. Er ekki alveg klár á því hvernig listinn hjá mér myndi vera, þa fyrsta sem poppar upp í hausinn á mér er:
1. skydiving
2. bungee jumping
3. að starta fjölskyldu
Hvernig myndi to do listinn hljóma hjá ykkur ?Láttu ekki svona hannes
### Answer:
Bucket list heitir þetta víst.
1)stofna fjölskyldu
2)eiga það mikið af pening að peningar verða ekki vandamál
3)fá mér tattú
4)fá mér mótorhjól
5)fara í fallhlífarstökk
6)sjá til þess að Liverpool vinni deildina (ekki viss um hvernig ég get reddað þessu)
7)eignast hús
8)verða 90kg @ minna en 10% bf
9)labba út um allt ísland
fleira dót sem ég get ekki ákveðið mig
Og ég ætla að læra að spila á selló |
### Question:
þarf að losna við þetta box í hvelli
fyrstur kemur fyrstur fær!
s.848-3133
### Answer:
hvar á landinu ertu..? |
### Question:
Fann þennan hund á flakki í Grafarvoginum í rimahverfinu rétt fyrir utan Miðgarð (10-11) hún er ekki merkt, en er með rauða ól. Hef hana hjá mér í nótt allavega S: 7729710 eða 8238470
http://i51.tinypic.com/30241gh.jpg&%$#"!
### Answer:
settu þennan þráð inná www.bland.is, oft verið að auglýsa eftir týndum hundum þa |
### Question:
Sælir,
Vantar eftirfarandi:
N64 tölvu
4 fjarstýringar
Mario Party (helst númer 3)
Mario Kart
Super Smash Bros
Golden Eye
Einhverja aðra góða multiplayer leiki.
Sendið mér skilaboð með verðhugmynd.
Takk fyrir.SUuup
### Answer:
Þetta er ancient dót, littlar líkur að þú fáir eitthvað af þessu |
### Question:
Ibanez axs32 rafmagnsgítar til sölu. þetta er mynd af sambærilegum gítar nema þessi er svartur
og svo er búið að beyta honu smá , hann er núna með gyllta pickuppa P90 og humbucker og gulllitaða SG takka.
http://ibanez.wikia.com/wiki/AXS32
var að spá að fá c.a 65þfyrir hann.
Og svo Tenson deep bowl rb10 rafmagnskassi þetta er svona Ovation replica.
http://www.schlaile.de/Tenson_RB_10_E-_Akustik-_Gitarre_%28DEEP_BOWL_NATUR%29.1393254.html.
var að spá að fá svona 45þ fyrir hann.á líka line 6 spiderII magnara sem ég vil selja.
hægt að ná í mig í síma 8400924. svo er í fínu lagi að gera tilboð.
### Answer:
dattareya sivababa |
### Question:
Daginn/Kvöldið :)
Ég er að leita mér að móðurborði og þarf smá hjálp frá
reyndari fólki.
Móðurborðið þarf að vera með að minnsta kosti einu FireWire
tengi og má vera á verðbilinu 25.000 til 30.000 kr.
Ef einhver gæti bennt mér á móðurborð á þessu bili væri það
vel þegið! ÉG gæti reddað mér með hitt. þ.e.a.s. val á
CPU og RAM :)
kærar þakkir
SmaugHttp://www.myspace.com/genrearnigeir
### Answer:
Ég reddaði þessu :) |
### Question:
http://dl.dropbox.com/u/11318777/DSC00904.JPG
Fæst á aðeins 80þús krónur!
Sendið skilaboð ef þið viljið frekari upplýsingar.Já
### Answer:
fuu kaupiði þetta börn of gott til að vera satt |
### Question:
Er með einhvern gamlan motorola síma sem var frekar vinsæll á símum tíma!
Hann er hættur að fá sms, en ég get sent sms og hringt, líka er ekkert mál að hringja í mig!
Veit einhver hvert vandamálið gæti verið?
-Takk fyri
### Answer:
Annaðhvort er hann bara ónýtur eða það eru einhver stillingaratriði með messeage center.
Farðu bara og láttu símafyrirtækið þitt athuga þetta ;) |
### Question:
Bara smá forvitni í mér.. Er nýbúin að fá mér gat og var að skoða lokka og sá að það stóð “14g (1.6mm)” á öllum myndum..
Þannig ég var að spá, eru allir/flestir lokkar 14g eða hvað?
### Answer:
tad er ekki verid ad tala um grömm |
### Question:
Hvað teljið þið vera besta vaxið í hárið þessa dagana?yeeeeeeeeee
### Answer:
Ég fór sérstaka ferð inná baðherbergi til þess að sækja dolluna mína og segja þér að hún heitir Indola eða Innova Strong Fibre Gum eða eitthvað í þá áttina. Ég veit ekki hvar þetta fæst, ég hef nappað þessu af bróður mínum eða eitthvað. Þetta er samt snilld, þarf dálitla stund til að setjast (í mitt semi-stóra hár amk) svo ég set þetta oftast í mig daginn áður en ég þarf að vera sætur. Eða snemma um morguninn. Þetta er alveg the shit sko, eða virkar fyrir mig allavega.
Silver er drasl og ógeð, ekki nota það. Stal líka dollu af því en ég skilaði henni! |
### Question:
Hvernig leist ykkur á nýja kynnirinn?
Mér persónulega finnst Sigmar hafa verið betri.Sviðstjóri á hugi.is
### Answer:
Hún stóð sig ekkert ílla, fannst bara þetta ekkert vera eins án Sigmars ;) |
### Question:
Hver er besta æfingin fyrir efra bak?
### Answer:
upphýfingar
Bætt við 10. maí 2011 - 16:33
+ chest supported rows |
### Question:
Góddaginn
Ég er með vel með farinn Digitech Whammy (m. straumbreyti) til skiptanna á einhverskonar delay með tap tempo (boss space echo/boss gigadelay/ einhvern delay með þessum auka tap tempo fetli)
Svo er ég með Les paul;
Gítarinn sem um ræðir er ~1980 módel af Aria Pro II les paul, lawsuit gítar(gibson voru ekki ánægðir með að aðrir væru að framleiða betri ,,gibsona" og fóru í mál).
Hann er set-neck og sustainar í döðlur, mikið betri en margir gibson les paular sem ég hef prófað. Danni Vintage hér á huga fór yfir hann og setti SD Jazz í neck-ið. (orginal pickuppinn myndi fylgja með)
Allavega, þá er þetta þrusugripur, en ég á 2 les paula(annan japanskan) og þarf ekki á tveimur að halda. :)
Það sem mig langar í á móti er Fender telecaster(t.d. með Wide Range pickuppunum, deluxe týpan), Fender stratocaster highway one eða eitthvað í þeim dúr, annars er ég tilbúinn að skoða aðra góða gítara, alveg óhætt að bjóða.
Ef einhverjum langar að kaupa hann af mér þá er bara að senda skilaboð
Myndir af Aria gítarnum:
http://tinypic.com/view.php?pic=2qta9vb&s=7
http://tinypic.com/r/1zzkkra/7- b
### Answer:
Sæll.
Hvað viltu fá fyrir whammy? |
### Question:
Hæhæ, ég er með 5 Golden Retriever hvolpa sem sárvantar heimili. Vegna heimilisaðstæðna get ég ekki séð fyrir þeim öllum og þarf að losna við þá sem fyrst. Þeir eru núna 9 vikna gamlir og rosa sætir. Ég vil ekki fá peninga fyrir þá vegna þess að ég vil fá þá á gott heimili og peningar eru ekki vandamál hjá mér, heldur pláss.
Hringið endilega í mig og komið og skoðið þá :) .
Kveðja, Bjarki. 8468871 eða 7728871I HAVE SPOKEN! http://www.youtube.com/watch?v=XDYjSSiQdkU
### Answer:
ok. sorry. þetta er feik. ef stjórnandi sér þetta þá má hann eða hún endilega eyða þessum þræði… ég var bara að hefna mín á vini mínum sem face-rape-aði mig í DRASL ! |
### Question:
Já ég var í algjöru sjokki í gær. Þegar það var bara eitt eftir og Noregur var eftir þá var ég búin að skrifa okkur út og var bara NOREGUR, NOREGUR! En nei, 3.árið í röð kom íslenski fáninn síðastur! Ég trúði því varla og ég var í svo miklu sjokki að ég heyrði einu sinni ekki þegar hún sagði Iceland og sá ekki viðbrögð strákanna og Þórunnar (þess vegna horfði ég á endann aftur!). Ég er svo ángæð, en á hinn bóginn er ég rosa leið fyrir hönd Noregs og Stellu greyinu. Þetta var uppáhalds lagið mitt og ég mun sakna þess að heyra ekki Haba Haba á laugardaginn.
Bætt við 13. maí 2011 - 14:59
Þetta á að vra fyrri undankeppnin haha ;)
### Answer:
Já, alltaf leiðinlegt þegar uppáhalds lagið manns í Eurovision komst ekki áfram! Ég persónulega var sátt en skil hvernig þér líður! Getur þó huggað þig við það að við komumst áfram :D
Bætt við 12. maí 2011 - 01:38
Eða já…ég var ekki sátt við það að Noregur komst ekki áfram. (Hann átti það miklu frekar skilið en sum löndin þarna). Hinsvegar komust öll löndin áfram sem ég hélt sérstaklega með í þessum riðli :) |
### Question:
Er með til sölu nýlega Nike Sb Zoom classic high og ætla að gá hvað ég fæ fyrir þá hér.
http://www.google.is/imgres?imgurl=http://www.switchskates.co.uk/blog/wp-content/uploads/2009/12/Nike-SB-Zoom-Classic-High-Black-White.jpg&imgrefurl=http://www.switchskates.co.uk/blog/%3Fp%3D485&usg=__WxlfBZhXJISi9xah2hMOGdftLhI=&h=480&w=469&sz=34&hl=is&start=0&zoom=1&tbnid=FJ6uLhrbXfz8lM:&tbnh=135&tbnw=135&ei=i9nJTcy_EoaEhQeArLytDQ&prev=/search%3Fq%3Dnike%2Bsb%2Bblack,%2Bwhite%2Band%2Bred%26um%3D1%26hl%3Dis%26rlz%3D1C1SKPL_enIS420%26biw%3D1138%26bih%3D555%26tbm%3Disch&um=1&itbs=1&iact=rc&dur=348&page=1&ndsp=15&ved=1t:429,r:7,s:0&tx=78&ty=81
Aldrei verið skateað á þeim.
### Answer:
hvað viltu fá fyrir þetta? |
### Question:
Dunlop Cry baby,
kostar nýtt 27.900,-
Fæst á 12.000,-
Chorus pedall (hægt að prógramma mikið)
Kostaði ca 6.000,-
Fæst á 3.000,-
Radial Pro-DI Full Range Passive Mono Direct Box
Kostaði ca. 20.000,-
Fæst á 9.000,-
21 tommu Samsung tölvu flatskjár. (Vga)
Kostaði ca 22.000,-
Fæst á 9.000,-
Bara verð sem ég hendi upp, skoða öll tilboð. Þannig að endilega senda mér email : [email protected]
Skoða einnig skipti á hljóðfærum.
Bætt við 12. maí 2011 - 21:15
Chorusinn og skjárinn : Selt!
Dunlop Cry baby,
Fæst núna á 9.000,-
og
Radial Pro-DI Full Range Passive Mono Direct Box
Fæst á 9.000,-
### Answer:
hvernig chorus er þetta? hvaða merki? |
### Question:
Jæja, próf á morgun klukkan eitt. Nennir einhver að útskýra af hverju svarið er rétt?
http://oi54.tinypic.com/a5dh8j.jpg
Bætt við 11. maí 2011 - 00:11
6+5(7x+1)/3 +6(4x+2)/5=13x+17
Jæja aftur, er að fá vitlaust út úr þessu. Hvað gerir maður?
### Answer:
Skrefin hér eru eftirfarandi:
Þú finnur fyrst A snið B (ég veit ekkert betra tákn fyrir sniðmengi hér á huga, þetta er U á hvolfi).
A snið B er það svæði sem er bæði innan A og B.
Nú finnuru (A snið B)', semsagt alls svæðið nema A snið B.
Síðan finnuru (A snið B)' snið C, semsagt þann hluta (A snið B)' sem er líka innan C.
Hér eru síðan myndir til að útskýra (linkar í nöfnunum):
A snið B
(A snið B)'
(A snið B)' snið C |
### Question:
Icelandic StarLeague
Íslandsmótið í StarCraft 2 helgina 3 – 5 Júní.
Helgina 3 – 5 júní nk verður Íslandsmótið í StarCraft 2 haldið í annað sinn.
keppnin verður 1v1 fyrir 32 manns, það verða átta riðlar með fjórum leikmönnum
í hverjum riðli og komast tveir eftstu í riðlunum í keppni um Íslandsmeistarann í StarCraft 2.
Þeir sem lenda í þriðja og fjórða sæti í riðlunum halda áfram í annarri keppni. Það ætti að gefa öllum kost á að spila ágætis magn af leikjum.
Mótið sjálft verður haldið á Köllunarklettsvegi 1 (Kassagerðarhúsið) þar sem við erum með aðstöðu á annari hæð.
Húsið opnar klukkan 14:00 á föstudeginum og lokar 04:00.
Mótið sjálft byrjar klukkan klukkan 19:00.
Skráning:
Skráning fer fram á www.sverrir.is/isl og hvetjum við alla að kynna sér reglur og fara yfir fyrirkomulagið á mótinu.
Staðfesting:
Vegna þess að mótið verður takmarkað við 32 leikmenn viljum við hvetja spilara að staðfesta sig til að vera öruggir með sætið sitt. Þátttökugjaldið er 3.500kr.
Leyfisbréf:
Athugið að þeir sem eru yngri en 18 ára (líka þeir sem eru á 18. ári) þurfa að koma með leyfisbréf undirskrifað frá foreldrum ef þeir vilja taka þátt.
Fyrirspurnir:
Endilega ef það eru einhverjar fyrirspurnir látið í ykkur heyra, við erum allir í að gera
þetta samfélag skemmtilegra og betra þið getið sent spurningar á [email protected]
Mbk,
Stjórn Icelandic StarLeague
Gátlisti
* Tölva, með stýrikerfi uppsettu til að tengjast staðarneti og skjár.
* Allar snúrur, powersnúru fyrir tölvu & skjá o.s.frv.
* Heyrnartól; hátalarar eru ekki leyfðir.
* Netkapall (Twisted pair, helst 4-5 metra langur).
* Rafmagnsfjöltengi (mikilvægt)
* Gott er að hafa með sér diska með stýrikerfi, helstu rekla o.s.frv. ef eitthvað skyldi fara úrskeiðis. Þetta er sérstaklega mikilvægt fyrir þá sem ekki eru með allra algengustu skjákort og/eða netkort.
* Vírusskanna með nýju/nýuppfærðu vírusavarnarforriti.
* Taka write access af öllum shared möppum, eða setja í það minnsta lykilorð á þær. Annað býður veirusýkingum heim.
### Answer:
Yo, eigiði von á að redda einhverjum verðlaunum?
PEACE!
Bætt við 11. maí 2011 - 08:12
ps. þið eruð allir rosalega sætir þarna hjá ISL :3 |
### Question:
http://www.psx.is/forums/topic/40125-playstation-1-safn-fleiri-leikir-komin-verdh-a-leikina/
### Answer:
heyrðu ég tek þá alla, hafðu samband við Jón Gústaf í síma 6616970 |
### Question:
er að leita mér að einhverjum magnarahaus sem er góður fyrir metal, væri fínt ef það væri box með (þarf samt ekkert endilega að vera)
btw.. flest allir magnarar koma til greina, bara að magnarinn sé með mikið gain og sé fínn fyrir metal.
takk fyrir :)
### Answer:
Held ég sé með græjuna fyrir þig…Marshall JCM2000 DSL100 haus og LEad 1960 A cabinet.. Set á þetta 200.000 |
### Question:
Er að forvitnast eftir góðum, ódýrum og flottum saxophone.
### Answer:
Sama hé |
### Question:
TS : Gamalt Piano . . . . nánast gefins !!! Pianoið er frá ca. 1880 og er selt á 30 þús gegn því að vera sótt innan næsta tvö sólarhringa. Myndir :
http://i301.photobucket.com/albums/nn54/Skoorbdooh/piano8.jpg
http://i301.photobucket.com/albums/nn54/Skoorbdooh/piano7.jpg
http://i301.photobucket.com/albums/nn54/Skoorbdooh/piano2.jpg
http://i301.photobucket.com/albums/nn54/Skoorbdooh/piano4.jpg
http://i301.photobucket.com/albums/nn54/Skoorbdooh/piano6.jpg
Skilaboð eða [email protected]
### Answer:
Í hvernig ástandi er þetta ? |
### Question:
Er með Jackson SL3 til sölu:http://www.coda-music.com/images/shjacksonsl2red.JPG
Á myndinni er hann alveg skærrauður, en hann er í raun meira í áttina að því að vera vínrauður. Flassið eða eitthvað.
Sér nákvæmlega ekkert á honum, fáránlega vel með farinn. Nýyfirfarinn, frábært action og gott sound.
Specs:
Body: alder with flame maple veneer on transparent colors
Neck: neck thru body rock maple with scarf joint headstock
Neck dimensions: 3rd fret: .790“, 12th fret: .850”
Tuning machines: sealed die-cast tuners
Fingerboard: rosewood
Frets: 24 jumbo frets
Bridge pickup: Seymour Duncan JB TB4 Humbucking Pickup
Middle pickup: Seymour Duncan SHR-1N Humbucking Pickup
Neck pickup: Seymour Duncan SHR-1N Humbucking Pickup
Controls: master volume, master tone
Bridge: Jackson Licensed Floyd Rose
5-position blade pickups switching:
Position 1. Bridge Pickup
Position 2. Bridge and Middle Pickup
Position 3. Middle Pickup
Position 4. Middle and Neck Pickup
Position 5. Neck Pickup
Hardware: black
Scale length: 25.5“
Width at nut: 1-11/16”
MOTO shark fin position inlays
Matching headstock on transparent colors
Kemur með Gator hardcase.
130.000,-
Ekki margt annað að segja um hann. Einfaldlega frábær gítar. Svara öllum spurningum og tilboðum í EP.
Er svo með eitt svona T.C. Electronic desktop konnekt 6 hljóðkort til sölu.
Hægt er að finna allt um það hér:http://www.tcelectronic.com/desktopkonnekt6.asp
Mjög fínt og þægilegt hljóðkort. Cubase LE4 fylgir með, eins og sjá má á síðunni. Einnig er Impact Mic Preamp í græjunni og M40 Studio Reverb.
Kostaði 38.000,- nýtt ætlaði bara að setja 30.000,- á það.
Óska einnig eftir Boss RC - 50. Svona gaurhttp://www.stevesmusiccenter.com/BossRC-50Big.jpgEr til í að borga sanngjarnt verð fyrir.
Svo er ég með MXL 1006BP condenser mic, töluvert notaður, en er þó í fínu standi.
Hann kemur í harðri tösku ásamt Shock Mount festingu og einni annarri festingu sem ég veit ekki hvað heitir.
Munurinn á MXL1006 og MXL1006BP týpunum er sá að BP er Battery Powered (sbr. BP…).
Ég hef notað þennann Mic ásamt öðrum sem Overhead á trommur og sándar hann mjög vel sem slíkur. Einnig til að taka upp gítar og þá helst söng og hefur það reynst mér vel. Annars er þetta mjög Universal míkrafónn og virkar ágætlega fyrir flest.
Verð: 17.000,- (eða tilboð)
### Answer:
Er hljóðkortið bara puggable í firewire? Ekki hægt að plögga með Usb bara? |
### Question:
Mig langar í.
FOKK !
### Answer:
okay … útí búð að kaupa? Eða bara á morgun? |
### Question:
Til sölu, Toyota Corolla 2003
Skoðaður 11!
1400cc
Beinskiptur
Eyðir litlu, hef náð honum í 5.2 utanbæjar og 6.1 innan,
5 dyra sedan
Ekin 189þ
Rafmagn í rúðum að framan.
Samlæsingar
nýbuinn að smyrja hann og skipta um diska að aftan og framan.
hann er smá tjónaður myndir af því herna inná
Vill helst athuga skipti en tek tilboðum vel =)
myndir!
http://i55.tinypic.com/2egbasn.jpg
http://i53.tinypic.com/65slm8.jpg
tjón!
http://i53.tinypic.com/aow68j.jpg
http://i55.tinypic.com/raxld4.jpg
http://i53.tinypic.com/2ex3bko.jpg
ef þið hafið áhuga endilega sendið mér mail á [email protected] eða bara hérna.
### Answer:
hvað hafðiru hugsað þér að fá fyrir hann ? |
### Question:
ég er að selja line 6 spiter magnara þetta er 15 w alveg frábær magnari það fylgir með honum snúra og mjög flott og vönduð taska set á þetta 20 en það er ekkert heilagt verð ástæða fyri því að ég er að selja hann því ég er hættur að spila
### Answer:
Geeeeeeðveikir magnara |
### Question:
Leita af 2-3 Islendingum í LoL fyrir 5manna premade team … !
### Answer:
Hafrar
Bætt við 10. maí 2011 - 22:22
það er semsagt nafnið mitt í LoL |
### Question:
Sæler, er með ms mús til sölu segir allt sem segja þarf, af mörgum talinn vera besta musin til fps shooters leikja eins og cs og svona tussu fín. Soldið farið að eyðast af henni lakkið, en allir takkar í finu lagi. Og skautarnir í 100 % lagi.
hendið á mig tilboði í pm, engin skipti bara cash takk
### Answer:
eyðast af henni lakkið, hvað er þetta gömul mús? |
### Question:
mig langar allveg skelfilega að fá mér tragus en ég er soddan aumingi þegar kemur að þvi að fá mér göt í eyrun,
finnst ekkert mal að fa mer gat i naflann eða tatto en að fá mér gat i eyrað er bara minn versti ótti(er með 5 þó fyrir)
seigið mer kæru hugarar er vont að fá sér gat i tragusinn? þetta er svo þykkt er gatarinn ekki endarlaust lengi að stinga nalinni inn og draga hana aftur út?
endilega seigið ykkar sögur.:)Personally its not God I dislike, its his fan club I cant stand
### Answer:
Mér fannst alls ekkert vont að stinga þarna í gegn og gatarinn ætti ekki að vera lengi að því. Aðallega bara eftirá þegar þetta er smá aumt (samt ekkert rosalega fyrir mig allavega) sem það er slæmt en mín reynsla var bara þægileg sko. :) |
### Question:
heyrðu ég og félagarnir mínir vorum að spá um lan staði
getum ekki lanað í gamlabóksafninu vita eithverjir um aðra góða lanstaði?????EY, heard you's the motherfucker makin' fun o' stevie wonder….?
### Answer:
Elmar, þú ert ekkert að fara á neitt lan fatty |
### Question:
Geta kettir haft ofnæmi fyrir catnip?Let me in, I’ll bury the pain
### Answer:
http://en.wikipedia.org/wiki/Nepeta |
### Question:
Er einhver hérna á /hl sem er stjórnandi á gamer og veit eitthvað um þetta. Verður mótið? er það 3-5 jún? margar spurningar sem allir vilja spurja..takk fyrir :P
### Answer:
spurninganar streyma inn bara |
### Question:
veit einhver um eitthvað vatn i kringum höfuðborgarsvæðið þar sem væri hægt að stökkva uti það? ma ekki vera eitthvað fólk að veiða i þvi :)
http://www.youtube.com/watch?v=B3GribQCg6csvipað og þettaLáttu ekki svona hannes
### Answer:
Mér dettur í hug Rauðavatn. Veit samt ekki hvort fólk veiðir þar..
Töff vídjó! |
### Question:
Pearl Export ELX black burst.
Stærðir :
Tom: 8x7 10x8 12x9 13x10
Floor: 14x11 (ekki á löppum) 16x16 á löppum
Bd: 2x 2x18
Snare : 14x5,5
Tom mount munu fylgja.
Önnur 22" bassatromman var keypt í júlí 2010 ný.
Myndir hér:
http://www.facebook.com/media/set/fbx/?set=a.1138358231443.2021981.1602026574&l=36d9395316
Takk fyrir.
### Answer:
ég skal taka það kannski :-) þá á 180 þúsund ! |
### Question:
ég er að selja frábæran evs hálskrag það sést ekki á honum hann er svarturhttp://www.proxmotorsport.com/product_info.php?products_id=164hann fer á 20þús strg
### Answer:
hann fer á 15 þús strg |
### Question:
Þannig er mál með vexti að undanfarnar vikur hef ég vaknað klukkan 6 til að fara út að skokka og tek síðan smá þrek þegar ég kem inn úr skokkinu. Hinsvegar hef ég verið að pæla hvort ég ætti að byrja á að fá mér að borða og síðan að skokka eða borða eftir að ég er búin með þrekið.
Ég veit að það er rökrétt að borða fyrir æfingu, en ég bara get ekki fengið mér almennilegan morgunmat rétt fyrir æfingu, þá kemur matur aftur upp um leið og ég byrja að hamast. Einhver ráð?
Bætt við 9. maí 2011 - 13:16
Og já, ég reyni líka að fá mér próteinhristing eftir æfingar.The word ‘politics’ is derived from the word ‘poly’, meaning ‘many’, and the word ‘ticks’, meaning ‘blood sucking parasites’.
### Answer:
banana? |
### Question:
Blackout Íslenskt Heavy rock/Metal band er eins og er á forsídu sign me to Roadrunner.http://signmeto.roadrunnerrecords.com/
### Answer:
Djöfull finnst mér þetta endalaust leiðinlegur söngur. Riffin eru nokkuð óáhugaverð en þau virka allveg, söngurinn dregur þetta algjörlega niður. Kauði heldur kannski nótu, en hann er ekki að halda flottari nótu.
Vel spilað samt að öðru leiti, sólóin vel spiluð en koma kannski frekar randomly inní, miðað við hæga feelið í laginu (messenger) þá er shreddið ekki allveg að ganga upp að mínu mati.
Eftir að hafa hlustað é meira en eitt lag kemst ég líka að því að mér finnst þetta ágætlega unna efni allveg merkilega leiðinlegt.
Gangi ykkur þó vel. |
### Question:
Ég ætlaði að skella mér á Thor en hætti við er ég sá að hún væri einungis sýnd í þrívídd. Ég er flogaveikur og fyrir mér þá virðist þrívídd vera óþarfa áhætta. Ég á alveg nógu erfitt með blikkandi ljós í 2-D.
Eru einhverjir flogaveikir 3-D unnendur hér á Huga eða hafið þið heyrt einhverjar reynslusögur frá fólki með flogaveiki sem hefur farið á 3-D sýningar? Er manni óhætt að fara á slíkar sýningar?
### Answer:
Hefuru séð Alien fyrstu myndina?
btw versta mynd til að horfa á fyrir flogaveika… |
### Question:
MOTU 8pre Firewire/Preamp hljóðkort til sölu vill fá 90þús fyrir það
http://www.hljodfaerahusid.is/is/mos/4794/If you want something done you got to do it yourself!!
### Answer:
Aldur? Ábyrgð? Ástand? |
### Question:
hvort finnst þér krefjast meiri hugsunar að spila fótbolta eða vera á hestbaki? afar ólík dæmi og erfið rökræða en ég vill meina að það hlítur að vera léttara að vera á hestbaki því hesturinn sér mikið til um vinnuna, þótt ég viðurkenni það fúslega að það geti verið krefjandi á hugann að sitja hest. semsagt ef ég tek hundrað meðalgóða reiðkappa og 100 meðalgóða fótboltakappa og tengi hópanna við heilalínurit(eða eitthvað álíka) þá sjáist meira “activity” á fótboltafólkinu
Bætt við 8. maí 2011 - 23:05
mig langar endilega að heyra hvaða rök fólk hefur fyrir því að hestamennska krefjist meiri hugsunaÉg reyni að vita meira í dag en ég gerði í gær.
### Answer:
fótboltinn.
Þú gerir ekkert án þess að hugsa út í það, meðvitað eða ómeðvitað.
þú gerir miklu meira, hraðar, oftar og erfiðar í fótbolta.
Og svo ertu hlaupandi allann tímann sem hefur einhver áhrif á heilann. |
### Question:
Er með til sölu æðislegann 24 rása Soundcraft mixer.
22 rásir mónó og tvær stereo (samtals 26 rásir) Hann er með deluxe modulum, þ.e.a.s bresku eq á öllum rásum nema þessum tveimur stereo. Direct out á öllum rásum og 4 sub grúbbur og 8 tape return.
Mixerinn er modular og hefur verið vinsæll og eftirsóttur til þess að modda. (Jim Williams nafn til þess að googla)
Hann er í góðu ástandi. Allt virkar eins og það á að gera. EQ-ið á honum er æðislegt og mic-preamparnir 22 af hærri standard en megnið sem að þú finnur í flestum hljóðkortum.
Þetta er hörku gripur til þess að nota við hljóðkerfi en ég hef notað hann í hljóðverinu mínu og hef verið mjög ánægður með mixerinn.
En mín vinnubrögð hafa þróast í aðra átt. Keypti hann upphaflega til þess að nota sem frontend og eiga síðann möguleika á OTB mixi. En verandi með rack af mjög góðum high end mic-prempum frá A-design, SSL og fleirri góðum þá hefur hann ekki verið eins mikið notaður. Hef bara notað 4 rásir af preömpum úr honum. Síðan hef ég mikið verið að vinna fyrir sjónvarp og leikhúsverkefni þar sem að krafist er að ég geti skipt á milli sessiona á no time, þá henntar mixer frekar illa fyrir slíkt.
þannig að hér er góður gripur til sölu. það fylgir honum ekki flight chase en ég get hugsanlega komið vikomandi í samband við mann sem að á líklega eitt slíkt til sölu.
Áhugasamir sendið mér tilboð á [email protected]
### Answer:
myndir? |
### Question:
EHX echo #1 til sölu, keyptur nýr í tónastöðinni fyrir 2 árum
verð : 10 þúsundhalló
### Answer:
væri alveg til í þennan… hvernig næ ég í þig ? |
### Question:
Ef einhver er að leita af góðu 2D CAD forriti fyrir Linux þá er vert að skoðaDraftSight (linkur).
Þetta er beta útgáfa sem var að koma fyrir Linux, en fyrirtækið sem gerir DraftSight gerir einnig SolidWorks sem flestir sem eru að vinna í CAD forritum ættu að þekkja.
Þar sem þeir hafa eingöngu gefið út betuna í 32-bita útgáfu þá læt ég líka fylgja hvernig ég setti þetta upp á 64-bita Ubuntu 11.04:
sudo apt-get install libdirectfb-extrasudo apt-get install libxcb-render-util0dpkg -x DraftSight.deb draftsightCopy draftsight/opt/ og draftsight/var/ yfir í /opt og /var í filesysteminu ykkar
Í draftsight/DEBIAN/ þarftu svo að gera:
sudo ./preinstsudo ./postinst
þá ættiru að geta fundið DraftSight með því að slá inn DraftSight í Dash ef þú notar Unity, annars þá ætti þetta að birtast í Graphical menu-num.
### Answer:
Nett |
### Question:
Langar að hífa það upp
btw var að taka mynd
http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/227000_2065513757173_1224649738_3832433_3275029_n.jpg
### Answer:
Skemtileg mynd, dýptin er soldið svakaleg.
Shame að svona áhugavert áhugamál sé hálf dautt. Væri geðveikt til í að stunda þetta ef ég væri duglegari við að kaupa filmur og stöff. |
Subsets and Splits
No community queries yet
The top public SQL queries from the community will appear here once available.