text
stringlengths 30
299k
|
---|
### Question:
Hæ allir,
er með fyrirspurn - þannig er að ég er að skrifa sjónvarpshandrit og er það fullunnið og frábær hugmynd, en nú er svo komið að næsta skrefi … hvað gerist svo ???? fer ég með þetta beint í e-ð kvikmyndafyrirtæki og bið þá um að henda þessu upp, eða fer ég með þetta beint til sjónvarpsstöðva og reyni að selja þeim handritið ?????
Er nýgræðingur í þessu og vantar svar sem fyrst svo að ferlið geti haldið áfram.
Með fyrirfram þökk fyrir svörin
### Answer:
/Hugi er án efa rétta áhugamálið fyrir svona lagað.
*hóst*
http://www.hugi.is/sjonvarp/
http://www.hugi.is/kvikmyndir/
*Hóst* |
### Question:
Þannig standa málin að núverandi handboltaskórnir mínir eru farnir að rifna (nokkuð mikið) og ég er byrjaður að huga um að kaupa nýtt par bráðum og væri endilega til í að vita hvað væru svona bestu skórnir í dag þó ég viti svona nokkurn veginn hvað er til þá væri fínt að fá að vita um fleiri sem eru kannski nýjir og þykja góðir.
### Answer:
Tékkaðu á nýju hummel skónum, hef frétt að þeir séu góðir.
Á þannig ekki sjálfur en hef heyrt að þeir séu góðir.
Svo eru Asics alltaf legendary |
### Question:
Er með SD STL-1 Vntg 54 lead for tele .
STR-1 Vntg Rhythm for tele.
Og einnig SD SSL-5 Staggered for strat, í bridge.
Veit ekkert hvað þetta kostar nýtt á eftir að ath.
Þetta er í boxunum sem þetta kom í. Var með þetta í gíturum hjá mér og soundaði þetta vel.
### Answer:
Eru þessir pickupar farnir?
Eitthvað verð í huga? |
### Question:
getur einhver bent mér einhver svona sumarnámskeið/skóla fyrir forritun? væri frábært ef ég myndi komast í einhvern svona sumarskóla eða námskeið sem maður fengi þá einingar fyrir þarf að fá eithvað uppí student svo ég geti skellt mér í háskóla eða eithvað.-=Dr3kiNn=-
### Answer:
Háskólinn hvort það var HÍ eða HR þá hafa þeir verið með sumarnámskeið/skóla fyrir í mörgum fögum. Aldur allt frá gaggó.
Vinnumálastofnun eru oft hýrir fyrir að styrkja allt að 50% eða mesta lagi 50-80þús or sum. |
### Question:
Aðspurð um ástæðu sambandsslitanna svarar Kristrún: „Tölvuleikjaspil er stór hluti af þessari ákvörðun. Hann fór líka mjög vitlaust að hlutunum en það var kannski ekki við neinu öðru að búast. Hann er nú bara nítján ára,“ segir Kristrún sem sjálf er tveimur árum eldri.
Bætt við 18. febrúar 2011 - 12:22
http://www.dv.is/folk/2011/2/18/kristrun-osp-haetti-med-kaerastanum-valentinusardaginn/
:S
### Answer:
Ókei… ætlaru að kommenta eitthvað á þetta sjálfur? |
### Question:
http://www.taflan.org/viewtopic.php?f=3&t=50519
### Answer:
Eru þeir seldir. |
### Question:
ég er 17 ára buinn að vera að spila í 2 ár en er alveg frekar góður. Er búinn að semja umþb 50 min af efni frá svona semi mainstream acustic yfir í eitt 24 min huge prog metal lag. Er að leita að trommara, pianoleikara, bassaleikara, gíarleikara og söngvara. Hef samt aldrei samið texta
### Answer:
ertu kominn með einhverja
Bætt við 23. maí 2011 - 22:02
meðlimi |
### Question:
sæl veriði.
hvað ætlið þið að gefa konunni eða gera fyrir hana á konudaginn?
ég er eiginlega alveg tómur. hana langar reyndar mjög að fara í borgina yfir helgi en á lítinn pening, datt í hug að gefa henni pening og stóran blómvönd.. Sjaldan sem hún gerir eitthvað fyrir sjálfa sig.
hvað finnst ykkur um það?
### Answer:
hljómar bara mjög vel! |
### Question:
Ég var að spá hvort einhver væri til í að selja mér Game boy pocket með leikjum.:D
### Answer:
eru ekki öll gamboy pocket? |
### Question:
Er að leita að hátalara lausum boxum eða með biluðum eða sprungnum hátölurum sem einhver þarf að losna við en mér vantar 2 stykki annars vegar vantar mér 2x10“ box má vera eden eða hvað annað sem er og hins vegar vantar mér 1x15” box má vera Marshall eða hvað annað sem er.
Vinsamlegast hringið í mig í síma 8675961 ef þið lumið á svona boxum sem þið þurfið að losna við!
### Answer:
Hæ
Ég á 2 heimasmíðuð box fyrir 12" hátalara. Mjög vandað og líklega ca. 18 ára gömul. |
### Question:
Sælir Hugamenn og konur
Nú liggja Danir í því maður
mig sárvantar pickguard í stratoprojectið mitt, langar helst í USA loaded gueard, semsagt pickguard með pickupum s-s-s
má svosem alveg vera úr öðru en USA, endilega ef þið eigið þetta og megið missa þá tékkið á mér
kv Stefán
### Answer:
hvað ertu tilbúinn að borga? |
### Question:
Einn slíkur til sölu. Þetta er multi-effekt frá Vox með innbyggðum lampa. Vel með farinn, á ennþá kassann og manualinn. Eins og þessi;
http://www.youtube.com/watch?v=_pUVQnt2kuM
http://www.guitarcenter.com/Vox-Tonelab-LE-Guitar-Multi-Effects-Pedal-150246-i1759818.gc?source=4WFRWXX&CAWELAID=750046537
### Answer:
hvað viltu fá fyrir tækið?
fylgja einhverjar snúrur? |
### Question:
Hvar hef ég þann möguleika að verða mér úti um einhver gæða gullaldarplaköt (fyrir utan þann möguleika að láta prenta þau sjálf)?
Ákjósanlegt: Led Zeppelin, Pink Floyd, The Who, The Kinks, Jim Morrison, Jimi Hendrix, Stóns, Simon & Garfunkel, Jethro Tull… þið fattið þetta, bara eitthvað svít.
Takk, takk.
### Answer:
Geisladiskabúð Valda, nokkuð viss um að svonalagð fáist þar. |
### Question:
Ég er bara að forvitnast hvort einhver sé búinn að fara niður Kambana á línuskautum ? Veit að það var reynt að halda keppni á skautum niður enn það var hætt við það útaf lögreglunni.
### Answer:
Einu sinni fór ég :D |
### Question:
Mér langar að vita hvort Frost dks eru algjörlega dauðir.
Mér langaði bara að spila DK útaf “X” (http://www.youtube.com/user/davidr64yt)Wow video-inn eru eld gömul og hann er að gera þetta “frost tanking 101” mér fanst þetta frábært, Þetta sagði við mig að ég ætti bara að kaupa mér þennan helvítis leik og spila hann eins og vitleisingur og ég geri það í dag en núna er ég á lvl 75 dk blood og frost og mér langar að gera meira dps sem frost.
Ég á eingan lvl 80-85(er með cata) og þetta á að vera minn fyrti ding 85 en ég finn einginn góð frost dps video á youtube ef eitthver er með góð tips fyrir mig eða fleiri til að koma forst dks aftur á kortið !
### Answer:
http://elitistjerks.com/f72/t110296-frost_dps_%7C_cataclysm_4_0_3_nothing_lose/
Ætti að hjálpa þér eitthvað, en nei og já, Það eru bæði gaurar sem eru UH (Ég) og fólk sem er frost (Ég) |
### Question:
A-Deild
DBSC 12 stig 64-25 +39
SharpWires 10 stig 76-44 +32
noVa 10 stig 66-47 +19
A7X 6 stig 54-35 +19
Konv!cteD 6 stig 37-17 +20
TEAM 9 stig 62-55 +7
IYM 6 stig 43-46 -3
CLA 5 stig 57-46 +11
Hitech 3 stig 32-32 +0
AX 0 stig 0-144 -144
1. umferð Deadline: Sunnudagur 6. Febrúar
#1 noVa - #10 a7x – 3-16 De_Nuke
#2 DBSC - #9 TEAM – 16-4 De_Inferno
#3 ax - #8 Hitech —– 0-16 Forfeit
#4 sharpW - #7 CLA - 15-15 De_Train
#5 IYM - #6 kNv —- 1-16 De_Dust 2
2. umferð Deadline: Þriðjudagur 8. Febrúar
#1 noVa - #9 TEAM — 16-10 De_Tuscan
#2 DBSC - #8 Hitech - 16-10 De_Dust 2
#3 ax - #7 CLA —— 0-16 Forfeit
#4 sharpW - #6 kNv – 16-5 De_Inferno
#5 IYM - #10 a7x —- 16-14 De_Inferno
3. umferð Deadline: Sunnudagur 13. Febrúar
#1 noVa - #8 Hitech 16-6 De_Inferno
#2 DBSC - #7 CLA — 16-11 De_Nuke
#3 ax - #6 kNv —– 0-16 Forfeit
#4 sharpW - #10 a7x 16-8 De_Nuke
#5 IYM - #9 TEAM — 10-16 De_Train
4. umferð Deadline: Þriðjudagur 15. Febrúar
#1 noVa - #7 CLA —- 15-15 De_Train
#2 DBSC - #6 kNv —- FRESTAÐ 20. feb
#3 ax - #10 a7x —- 0-16 Forfeit
#4 sharpW - #9 TEAM – 13-16 De_Nuke
#5 IYM - #8 Hitech — FRESTAÐ ??
5. umferð Deadline: Sunnudagur 20. Febrúar
#1 noVa - #6 kNv
#2 DBSC - #10 a7x
#3 ax - #9 TEAM ——- 0-16 Forfeit
#4 sharpW - #8 Hitech
#5 IYM - #7 CLA
———————————————-
B-Deild
Los Ninjas 12 stig 64-20 +44
Cyberstarz 9 stig 48-7 +41
Scythe 9 stig 48-12 +36
zero5 6 stig 55-23 +32
god Requires 6 stig 37-28 +9
Helgast 6 stig 41-36 +5
neðanjarðar klíku Hundar 6 stig 42-59 -17
WTC 4 stig 64-63 +1
TLOTLH 4 stig 39-47 -8
Skotta 0 stig 0-144 -144
1. umferð Deadline: Sunnudagur 6. Febrúar
#1 Skotta - #10 TLOTLH —– 0-16 Forfeit
#2 nkH - #9 cbz ———— 6-16 De_Inferno
#3 Los Ninjas - #8 Helgast - 16-5 De_Train
#4 gR - #7 WTC ————- 16-12 De_Train
#5 zero 5 - #6 Scythe —— 7-16 De_Inferno
2. umferð Deadline: Þriðjudagur 8. Febrúar
#1 Skotta - #9 cbz ——– 0-16 Forfeit
#2 nkH - #8 Helgast ——- 4-16 De_Dust 2
#3 Los Ninjas - #7 WTC —- 16-10 De_Inferno
#4 gR - #6 Scythe ——— 5-16 De_Inferno
#5 zero 5 - #10 TLOTLH —- 16-3 De_Tuscan
3. umferð Deadline: Sunnudagur 13. Febrúar
#1 Skotta - #8 Helgast —- 0-16 Forfeit
#2 nkH - #7 WTC ———— 16-11 De_Nuke
#3 Los Ninjas - #6 Scythe – FRESTAÐ
#4 gR - #10 TLOTLH ——— ??????????????????
#5 zero 5 - #9 cbz ——– 1-16 De_Train
4. umferð Deadline: Þriðjudagur 15. Febrúar
#1 Skotta - #7 WTC ——— 0-16 Forfeit
#2 nkH - #6 Scythe ——— FRESTAÐ
#3 Los Ninjas - #10 TLOTLH - 16-5 De_Inferno
#4 gR - #9 cbz ————- FRESTAÐ
#5 zero 5 - #8 Helgast —- 16-4 De_Dust 2
5. umferð Deadline: Sunnudagur 20. Febrúar
#1 Skotta - #6 Scythe ——— 0-16 Forfeit
#2 nkH - #10 TLOTH
#3 Los Ninjas - #9 cbz
#4 gR - #8 Helgast
#5 zero 5 - #7 WTC
– Afsaka villur, allt gert í notepad
— Veit að það er ósamræmi með roundamismun í B-deild, og eitt liðið á að vera með auka round í plús, en ég veit ekki hvaða lið, og nenni ekki að leita að því, það skiptir hvorteðer svo litlu máli
### Answer:
erum 3 bræður herna í gR (Inchz,xaath og chuzaph) og ljosleidarinn biladi e-h á þriðj eða mán og fyrst komið aftur upp núna netið þannig allir gR leikjunum eiga að vera frestað nema annað sé tekið fram :P |
### Question:
hæ ég spila wow en þekki bara 1 RL sem spilar með mér og talar íslensku,svo ef þið eruð á góðum server (EU) með kannski mörgum íslenskum í guildi eða eitthvað þanning látið mig vita mér langar að spila með íslendingum
### Answer:
Það eru svoo margir þræðir hérna um þetta, bara aðeins að lesa |
### Question:
Góður gítar, frábær í partýið eða jafnvel útileguna þar sem þetta er ekkert rúmfatalagersdrasl, en samt ódýr :)
Fylgir með mjög góð taska utan um græjuna.
Fæst á 20 þúsund.
Sími 663 4803
### Answer:
Gítar sem kostaði 15.900 kall nýr? |
### Question:
http://www.visir.is/braust-inn-og-drap-thrja-gullfiska/article/2011664743511er þetta ekki soldið mikið fail? Afhverju að drepa fiska sem muna ekki eftir neinnu?
/nölduAfhverju í fjandanum ertu að lesa þessa undirskrift?
### Answer:
…. afhverju að drepa fiska sem geta ekki talað? |
### Question:
Óska eftir bmx hjóli, skoða allt…
endilega sendið PM :D
Bætt við 17. febrúar 2011 - 19:15
Skoða einnig parta til þess að skella saman í eitt hjól
### Answer:
er með black perl 1 |
### Question:
Mæli með því að kíkja áwww.tankur.net, bæði uppá gamanið og bara til að vera meðvitaður hvað maður er að borga mikinn pening fyrir aksturinn.
Hvað kostar ykkur til dæmis að fara í skólann eða vinnuna? :P
Bætt við 17. febrúar 2011 - 19:44
Það er þá verið að tala um eldsneytiskostnað :)
Annars þá gerði afi minn heitinn einhverntíman einhverjar útreikninga sem komu þannig út að um að viðhald á bíl væri til langs tíma um það bil álíka mikið og bensínkostnaðurinn. Bara for your info :D
### Answer:
Ein ferð upp í skóla (7 km): 106.82 kr.
Fokk strætó og 350 kr. |
### Question:
veit eithver hvar ég get fengið Mars Volta - The Bedlam in Goliath? Væri líka ennþá betra líka ef hún væri á vynil =DEinmitt…
### Answer:
Held að það sé góður leikru að tékka í plötubúðina á hverfisgötuni ef þú ert að leita að vínil. |
### Question:
Sælir mig vantar einn 3PDT 9-Pin Switch.
Þeir eru ekki til í Íhlutum né Miðbæjarradíó og eru ekki á leiðinni.
Ég er búinn að panta slatta að utan en það kemur ekki fyrr en eftir 2 vikur.
Mig vantar einn núna þannig ef einhver lumar á svona switch og vill selja þá væri það frábært.
Kv Örn
### Answer:
voru til í Rín í suma |
### Question:
langaði að forvitnast hvað hugarar fá sér á pizzu þegar þeir panta sér slíka?
Endileg koma með sem flest komment :)
### Answer:
Pepp og svepp oftast |
### Question:
Sims 3 late night ….
málið er það að ég lét fjölskylduna mína fara á club svo þegar hann lokaði þá löbbuðu allir út nema ein konan hún er föst í hurðagarminum og ég er búin að prófa allt og núna get ég ekkert gert getur einhver hjálpað mér plíss?
### Answer:
bíða þangað til klúbburinn opnar aftur eða gera moveobjects on og færa hana ?.. |
### Question:
http://hrollvekjur.blog.is/blog/spunaspil/
### Answer:
Virkilega flott. |
### Question:
ég er bassaleikari í námi. ég nenni ekki að vera taka einhvað svona ruglæfingar og langar að spila lög. ég er metal gaur svo að mig lanar að spila það. en ég vill það ekki strax eða hjá kennara. ég er að pæla er fönk málið eða old rock?
### Answer:
fönk maður! |
### Question:
Já ég er með tvo flugrakka á hjólum. Vil prófa að selja án þess að grafa þetta útúr geymslunni í myndatöku.
Þetta er ekkert nýlegt kínverkst drasl heldur old school heavy duty rakkar. Ekki með unitfjöldann á hreinu en þeir ná meðalmanni ca í brjósthæð þ.a. ég giska á 15-20 space.
Annar er opnanlegur að aftan og fram þannig að lokin eru tekin af. Hinn er með sérstöku boxi sem hvolft er yfir rakkinn. Sá er með rafmagni og viftu.
Svo er ég líka með flugkistu úr áli sem var undir Soundcraft Delta 200. Er ekki með málin en þetta er ca 150*70. Kistan er svampklædd fyrir mixer en að sjálfsögðu auðvelt að taka það úr.
Allar eru þessar kistur með hjólum.
Ég vil fá 35.000 fyrir stykkið sem er langt, langt, undir normalverði á svona dóti.
Skoða líka skipti af öllu tagi, hljóðfæratengt eða ekki.
Bætt við 17. febrúar 2011 - 20:12
Nú er tækifærið að eignast fullorðins flightrack fyrir t.d. þokkalegan kassagítar. Það liggur við að það borgi sig að taka þetta bara til að hirða hjólin…
### Answer:
Eru þeir svipaðir þessum flugrakka?
http://qablog.practitest.com/wp-content/uploads/2010/11/flying-dog.jpg |
### Question:
Daginn.
Var bara að velta því fyrir mér hvort það væri til eitthvað forrit sem ég get sett upp í tölvunni minni sem er effecta simulator og þarf ekki einhvert auka plögg/pedala?
S.s. get ég tengt gítarinn minn beint við tölvuna og notað tölvuna sem effect?
Vonandi skiljiði hvað ég á við og endilega látið mig vita ef þið vitið um eitthvað.
Fyrirfram þakkir
StefanPetu
### Answer:
já það er til það heitir gear box minnir mig fæst í öllum hljófæra verslunum |
### Question:
hvernig væri best fyrir mig að tengja tölvuna við sjónvarpið hjá mér?
er með VGA, DVI og HDMI tengi á skjákortinu hjá mér en bara SCART tengi á sjónvarpinu
hvernig snúrur væru þetta, er búinn að vera að reyna að leita en kemst ekki að neinni niðurstöðu
### Answer:
you dont, ef ég man rétt er búnaðurinn til að breyta VGA signali yfir í Scart dýrari en extra skjákort í tölvuna |
### Question:
Sennheiser PXC 250 með nosiegard fylgir líka með breyttisett fyrir pinnan frá mjóum í stóran og mjóum í tvöfaldan einsog er td í einhverjum flugvélum :) svo er þetta allt í flottri og svartri Sennheiser tösku með beltisfestinðgu.
ATH mjög lítið notuð og alltaf geymd í töskuni
TILBOÐS ÓSKAST……………………..
http://barnaland.is/album/thumbnail/122089/m/634330646042299258.jpg
### Answer:
ennþá tilsölu vantar engum góð heyrnatól á fínu verði? |
### Question:
hæ mig vantar 2x 12 " 8 ohm hátalara í gítarbox. skoða flest!
### Answer:
Sorry smá off-topic, hvernig ertu að fíla jtm-inn? |
### Question:
Hafið þið lent í því að hundurinn ykkar fái sveppasýkingu í loppurnar? Hvernig lýsti það sér og hvernig meðhöndlun fenguð þið við því?
### Answer:
Já rakkinn okkar er með króníska sveppasýkingu í þófunum. Við setjum klórhexidínspritt í grisju til að hreinsa og Daktakort sveppakrem eftir á. Kremið kostar um 1500 krónur í apóteki.
Er hann mikið að naga loppurnar? Við kaupum grisjur og latexbindi (rúlla sem þú vefur utan um og límist um sjálfa sig) og bindum utan um áður en við förum út og höfum á meðan við erum ekki að fylgjast með því við erum ekki með skerm.
Annars myndi ég mæla frekar með því að þú fáir skerm hjá dýralækni. Og helst fara með hundinn til dýralæknis, hann gæti þurft töflur við sýkingunni. |
### Question:
ef þú ættir kærasta og nennir ekkert að vera með honum en villt samt ekki enda þetta og einu skiptin sem mig langar að vera með honum er þegar ég hlusta á þetta lag þótt ekkert af þessu eigi við mig, mér finnst það bara krúttlegt
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=WtBMF0BqDrU
### Answer:
Hætta með honum …… |
### Question:
ég er að fara skera niður fitu % og ég vill halda sem mest í vöðvana enþá, ég er ekki að taka nein fæðubótarefni heldur lyfti ég bara mikið og borða rétt, svo er eitthvað sem þið mælið með svo ég missi ekki mikinn styrk meðan ég er að brenna?
ég er 17 að verða 18 kk 186 cm á hæð og 89-90 kg
Bætt við 17. febrúar 2011 - 16:55
einn vinur minn var að tala um að glutamine hjálpar þér að halda við vöðvanna?Rap is something you do, Hip Hop is something you live! - KRS One
### Answer:
Lyfta þungt, full body æfingar svona 3x í viku.
Svona 2x í viku taka úthalds þjálfun, spretti, bændagöngur, einhverja circuit þjálfun.
Taka göngutúr daglega.
Mæla kaloríur oní þig.
Bætt við 17. febrúar 2011 - 00:47
Ég var að spá að létta mig aðeins eftir svona mánuð og ég hugsa ég muni gera þeð einhvern veginn svona. |
### Question:
Ég skil ekki, afhverju er ekki lengur hægt að leita á google eftir myndum? Var eitthvað samband höfundarréttarhafa þarna úti sem var að kvarta undan því þannig þeir hættu að bjóð auppá þann fítus eða?
Mér er bara spurn. Langaði helst að nota það til að leita efitr myndum af ákveðnu fjalli eða fjöllum, yahoo er vonlaus, skilur ekki íslensku og leit.is finnur aldrei neitt, enginn hjálp þar heldur…————–
### Answer:
hvað ertu að bulla? það er alveg ennþá hægt |
### Question:
Er e'h hættur að nota pkm G,S eða crystal leik sem ég get keypt?
Þarf að virka.
Vil fá svar sem fljótast.
### Answer:
á gold, þarf samt að skipta um batterí. |
### Question:
ég var að lóða strat og er búinn að fá allt til að virka fyrir utan miðju pickupinn og er ekki alveg að átta mig á því hvar vandinn getur legið. Einhver hérna fróður í slíkum málum sem gæti leiðbeint mér ?
### Answer:
Miðju pickupinn er eflaust lóðaður vitlaust býst ég við. Ætli hann sé ekki vitlaus settur á switchinn eða eitthvað. Mæli með að pósta myndum af lóðninguni þinni. |
### Question:
veit einhver hvar ég get fengið gúmmígóm til þess að sofa með?
ég gnýsti tönnunum svo mikið í svefni, er hrædd um að fara að skemma þær :/facebook.com/queeneliiin
### Answer:
tannlækni? |
### Question:
Effectar til sölu.
Line6 Echo park 15000 kr læt fylgja með chrunchtone modulu.
http://www.youtube.com/watcPhah?v=FHApIiH2GLs&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=gQ3mWBjMws4
Ibanez PH7 phaser. 5000 kr
http://www.youtube.com/watch?v=YKudIOrspS8
behringer chorus orchestra 4000kr
http://www.youtube.com/watch?v=sewPOBm6GyE&playnext=1&list=PL05AD823565678244
### Answer:
væriru til í að skipta chorusnum á móti behringer Distortion - X? |
### Question:
Lets go
[email protected]
sendu mér þinn flottasta skít rarað með tíma
kv(Counter-Terrorist)
### Answer:
fékkstu ekki einhver frögg um jólin r sum? |
### Question:
ég þarf að losna við hausinn minn þar sem hann er varla búinn að vera notaður í meira en ár. Er ekki að gera neitt hérna annað en að taka pláss og sé heldur ekkert fram á það að ég þurfa á honum að halda á næstuni.
http://www.music123.com/Guitars/Guitar-Amplifiers-Effects/Guitar-Amplifiers/Guitar-Amp-Heads/Solid-State-Guitar-Amp-Heads/Quad-200DFX-Guitar-Amp-Head.site7sku480798000000000.sku
fékk hann af music123…
góður hljómur í honum og ekki dýr magnari.
skoða öll tilboð
### Answer:
ttt… |
### Question:
http://www.youtube.com/watch?v=X5ViKLhq7QoRockets ! mozar7razom
### Answer:
boring |
### Question:
það kom update hjá mér um dagin í fifa 11. og einhverra hluta vegna þá er bara lýst leiknum fyrstu minuturnar svo hætta þeir, áhorfendur hætta að fagna, klukkan og staðan hverfur og svo í hálfleik frís leikurinn.. veit einhver hvernig á að laga þetta?
### Answer:
prufaðu kanski að update-a tölvuna sjálfa..gæti virkað ekki viss samt,, |
### Question:
er með þessa frábæru effecta til sölu
dunlop Cry Baby wah-wah á 10.000
Jimi Octave Fuzz líka á 10.000
vantar að losna við þá fyrir helgi :D
### Answer:
er jimi octave fuzz þessi hvíti þarna frá dunlop? |
### Question:
Þannig er mál með vexti, að þegar ég fer og létti af mér þvagi, þá fæ ég oftar en ekki þá unaðs-tilfinngu er kallast ‘pissuhrollur’.
Ég hef ákveðnar heimildir fyrir því að stelpur njóti samt ekki þeirra forrétinda að upplifa hroll þennan. Geti þið kæru Huga notendur staðfest þessa tilgátu, eða er þetta einungis kjaftæði?BLING BLING
### Answer:
frétti að maður hefði dáið vegna þessa… |
### Question:
Til sölu Gibson Les Paul Studio Faded
Hann er með Seymour Duncan JB Pickup í Brigde og Burstbucker Pro í neck
Hardcase fylgir, ól og strap-locks
Verð: 110.000
Ég er ekki til í nein skipti, nema á explorer, Flying V eða SG Standard og ég myndi þá setja einhvern pening á milli.
Mynd af eins gítar
http://margaseno.files.wordpress.com/2010/07/gibson-les-paul-studio-faded-ltd-wc.jpg
Svo er ég með Pickle Vibe pedal frá Lovepedal
Á þessum linkum má heyra demo og sjá allar helstu upplýsingar.
http://www.youtube.com/watch?v=TwNjZvKRWhc
http://lovepedal.com/pedals/pickel_vibe.html
Ég pantaði hann beint frá Lovepedal.com í haust og hingað kominn kostaði hann mig 23 - 24 þús. Hann er nánast ekkert notaður svo ég set hann á 20 þús.
Bætt við 18. febrúar 2011 - 17:51
Pickle vibe er seldu
### Answer:
Kominn með boð upp á 15 þús í pickle vibe |
### Question:
Konan er skepna sem venjulega heldur sig í nálægð mannsins og lætur að nokkru leyti, en fremur litlu, að tamningu. Margir eldri dýrafræðingar eigna henni vissar eftirstöðvar auðsveipni, sem hún hafði öðlast á fyrri tímum einangrunar, en náttúrufræðingar eftirbríetartímans, sem hafa ekki hugmynd um neina einangrun, neita henni um þessa dyggð og staðhæfa að svo sem hún öskraði í dögun sköpunarinar, eins geri hún nú.
Tegundin er útbreiddust allra rándýra, morandi í öllum hnattarins álfum, allt frá kryddfjöllum Grænlands til siðferðisstranda Indlands. Alþýðunafn hennar (kvennmaður) er villandi, því að kvikindið er af kattarkyni. Konan er mjúk og þokkafull í hreyfingum, einkum ameríska afbrigðið (Felis pugnans), er alæta, og það er hægt að kenna henni að tala ekki.
Heimildir:
MIT
John Hopkins University
Anthropoligy's sociaty
### Answer:
Japanir eru einmitt að þróa nýja myndavél sem á að vera svo snögg að hún á að geta náð á mynd kvenmanni með munninn lokaðan. |
### Question:
ISL Starleague Online #1 2011
Fimmtudaginn 17 febrúar hefst fyrsta StarCraft 2 online mótið á þessu ári, alls taka þátt
top 16 Íslenskir spilarar. Spilað verður eftir reglunni “Double Elimination” sem virkar þannig að þú hefur tvö líf.
Ef þú tapar viðureign ferðu í “loser´s bracket” og ef þú tapar annari viðureign þar ertu dottinn út.
Í úrslitaviðureigninni þarf sigurvegari winner's bracket að sigra einn best of 3 til að bera sigur úr býtum.
Hins vegar þarf sigurvegari loser's bracket að sigra tvo best of 3 leiki. Til að taka þátt í þessu móti
eru skilyrði og eru þau að spilarar verða vera í Masters League og eða hátt ranked í Diamond League.
Við munum byrja um 20:00 leitið og verða spilaðir þrjár til fjórar umferðir á fimmtudagskvöldið og
mun mótið klárast á föstudagskvöldið.
Leyfinlegt er að specca leiki en þá þurfa dómarar og spilarar að samþykkja það en við viljum minna fólk
á LiveStream með lýsendum.
Spilarar eru:
Laxinn : Terran
drezi : Terran
Chrobbus : Terran
Klockan : Terran
Bjarkzlo : Protoss
Banzaii : Protoss
drakeTURBO : Protoss
Awsomesauce : Protoss
Daeron : Protoss
Danger : Zerg
Gorgonath : Zerg
Nykur : Zerg
Stymbo : Random
Rikardur : Random
Leikmann vantar
Leikmann vantar
ISL Starleague
Þórir “drakeTURBO” Viðarsson
Einar “drakeTAQTIX” Ólafsson
Sverrir “drakeCOMMI” Ellertsson
### Answer:
Endilega komið á “ISL Starleague” rásina inná battle.net til að fylgjast betur með. |
### Question:
Hvað er málið með þessi vídjó á /hljóðfæri alltaf einhverjir gaurar með ömurlegann gítartón að rúnka útí eitt,
Hver ber ábyrgð á þessu!! :@
### Answer:
sammála alltaf þetta sama metal sólo drasl video. |
### Question:
http://eyjan.is/2011/02/16/fjogurra-manna-fjolskylda-tharf-900-thusund-til-ad-na-neysluvidmidi/
Ég vill meina það að það eigi að lækka álagningar á hlutum,
þar sem þetta land er alveg yfirskattlagt en ef verðin eru lægri og launin kannski í samræmi við það.
Að þá leyfir fólk sér meira og þar af leiðandi verður neysla meiri á svo sem hlutum sem þarf (meira til á heimilum)
og svo mætti einnig lækka álagningar á ýmsu fleira eins og fatnaði og bensíni.
Jújú þeir hugsa kannski að þetta skili meiri pening inn til ríkisins en ef að hlutirnir eru lægri
en neyslan er þá auðvitað ekki í samræmi við það, jújú vöruinnflutningur er dýr ég geri mér alveg grein fyrir því en því lægri sem verð eru þá hækkar neyslan svo að peningahlutfallið sem kemur inn verður líklegast meira fyrir vikið.
og hvað er að frétta með þetta djöfulsins bensínverð, 220 kr? og ef tunnann lækkar að þá hækkar bara hjá okkur, þessir ríkisstarfsmenn eru einfaldlega bara að hugsa um rassgatið hjá sjálfum sér og að geta haldið eigin launum!
just my 2 cents, gæti blaðrað meira um þetta sem meikar meira sense en ég nenni því ekki.
### Answer:
Já… látum 17-18 ára fólk ráða landinu. |
### Question:
Ég boða frjálst þema, og vonandi tekur einhver þátt :)
Annars fyrir þá sem finnast gaman að teikna eftir þemum og vilja komast í aktívari hóp mæli ég með íslensku síðunni á da,http://icelandic-deviants.deviantart.com/
Vanalega nóg í gangi þar.
En endilega takið þátt hérna líka :)kveðja Ameza
### Answer:
hvar eru myndirnar úr frjálsa? :D |
### Question:
Ef eithvað snillingur getur sagt mér afhverju ég get ekki spilað cs í 800*600 upplausn. Í options get ég bara valið 640*480 og svo næsta á eftir því er 1024*768.
Ég testaði að láta -w 800 í launch options, gerði ekki prump.
Búinn að reinstalla canner og testað að setja desktop upplausnina í 800*600 virkar ekkert.
Bætt við 16. febrúar 2011 - 07:35
Þetta var allt að virka fínt þangað til ég skipti um cfg, þá bara baam virkaði ekki…
### Answer:
prufaðu að re installa skjakorts drive |
### Question:
er að basla við það að reyna að stofna hljómsveit ásamt vini mínum (við spilum báðir á gítar btw). Erum búnir að finna trommara en vantar ennþá söngvara og bassaleikara. Við erum 16 - 18 ára og búum á Selfossi/Hveragerði. Það væri hentugast ef þú værir á svæðinu :)
Við ætlum að spila tónlist í anda Slayer, System of a Down, Nevermore, Metallica og fleiri svipuðum. Ekki hika við að senda mér PM eða kommenta ef þú hefur áhuga :)Schecter C-7 Jeff Loomis Signature
### Answer:
ahhh fk hvða mig langar,, ég er bæði bassi og söngvari :( en er ekki staddur á sama stað
ganig ykkur vel stráka |
### Question:
er með hérna 4x12 trace elliot box til sölu
það eru góðar celestion g12l-60 keilur í því
vil fá 15 ÞÚS kr fyrir það og skipti koma ekki til greina
boxið er svipað og á myndinni nema það eru ekki hjól á mínu
boxið er 8 ohm og þetta er slant cabinet ekki straight
mynd:http://acapella.harmony-central.com/showthread.php?1595279-Remember-this-Trace-Elliot-Cab
fyrir þá sem eru ekki á huga geta sent mér póst á [email protected]
það er ekki hægt að prútta
Bætt við 17. febrúar 2011 - 13:38
boxið er selt“son, promise me that you will never do cocaine. do speed it´s much better for you”… Lemmy Kilmister
### Answer:
ég gæti haft áhuga, er tilbúinn að borga 20.
eða vantar þér að selja í hvelli? |
### Question:
Vantar eitthvað hljóðkort til að leika mér með fyrir lítinn pening.
### Answer:
Er með gamla M-Boxið. Skjóttu bara á mig tilboði. |
### Question:
Hey Jó á einhver þessa tónleika á dvd “Velvet Underground - Live MCMXCIII”
Ég veit að þetta er ekki korku fyrir þetta áhugamál en það eru bara engir á hinum áhugamálunum.
Bætt við 15. febrúar 2011 - 23:38
korkur*
### Answer:
Ég átti þá og þetta var frekar glatað stöff, með fullri virðingu fyrir þessari fornfrægu hljómsveit þá hefðu þau átt að sleppa þessu “kombakki”
Mig minnir að ég hafi farið með þetta í einhverja safnarabúð á sínum tíma því mér fannst þetta svo rosalega vont að ég barasta gat alls ekki hugsað mér að halda í þetta. |
### Question:
Jæja, ég ætla að taka mér bessaleyfi og segja ykkur sögu!
Ég læt bróðir minn sjá um að gera pizzur hérna heima, sem er nokkuð sem ég ætti að vera löngu hættur að gera, hvers vegna, jú, ég geri bara betri pizzur en hann. Á flestum föstudögum bökum við okkur pizzu, en í kvöld ákvað ég að gera mitt fyrsta pizzadeig á ævi minni, og sjá bara um þetta fyrir okkur.
Jæja, þannig ég tók fram frú Kitchen-Aid, hveiti, ger, olíu, salt, sykur, pítsasósu, skinku, pepperóní, tómata, papriku (rauða), brie-ost og pizzaost.
Byrja á því að hita ofninn í 190°C.
[i][b]Uppskriftin - gerir eina þykka, eða tvær aðeins þynnri[/b][/i]
1/2 bolli volgt vatn(~43°C)
2 msk ger
4 msk olía
~1 1/2 tsk salt
1/2 [b]tsk[/b] sykur
2 1/2 bolli hveiti
Þá er það bara vatn, ger, olía, salt og sykur saman fyrst í skálina, hræra því svona létt saman, leyfa gerinu og sykrinum að leysast upp í vatninu, bæta síðan hveitinu ofaní og hnoða með frú Kitchen-Aid.Passa sig að hnoða ekki of lengi til þess að deigið verði ekki seigt.
Svo er að leyfa þessu að hefast á bekknum í 40 mínútur með köldu, röku viskastykki ofaná. Ég er persónulega ekki hrifinn af því þegar fólk notar hita til þess að hefa deig, mér finnst betra að láta deig vera frammi á bekk í 20°C og með köldu viskastykki ofaná.
Þegar deigið hefur fengið sínar 40 mínútur, þá er komið að því að fletja það út. Ég tók sirka einn fjórðung úr deiginu og bjó til hvítlauksbrauð og notaði hinn hlutann, ca. 3/4 sem ég flatti út á eina plötu, skellti svo pizzasósu, skinku pepperóní, papriku, tómötum, brie og osti á og inn í ofn.
Þegar ég tók hana út komu niðursöðurnar mér á óvart, hún var alveg einstaklega mjúk og létt í sér, miklu betri en pizzurnar frá brósa.
Fyrst ég var byrjaður að tala um hvítlauksbrauð, þá verð ég eiginlega að deila minni uppskrift af því með ykkur, ég hef gert það nokkrumsinnum áður, og þróað þessa uppskrift.
Hvítlauksbrauð!
1/4 af deiginu hér að ofan
Ólívuolía
Hvítlaukssalt (EKKI hvítlauksduft!)
Ostur
Aðferðin er voða einföld: Blanda saman olíu, ég veit ekki hversu mikið nákvæmlega (sirka 4 msk?) og hvítlaukssalti (sirka 2 tsk?). Taka deigið, fletja það út á plötu og byrja síðan að smyrja deigið allt með olíunni með teskeið, passa að dreifa saltinu vel. Skella inn í ofn og bíða. Rétt áður en deigið fer að verða brúnt að ofan, það þarf að vera pínu hrátt ennþá, þá er það tekið út, skorið í sæmilega stórar sneiðar og vel af osti stráð yfir. Síðan fer þetta aftur inn í ofninn og er látið klárast að bakast :)
Takk fyrir mig!
### Answer:
Flott uppskrift. Gaman að fá smá svona sögulegan bakgrunn í samskipti þíns og bróður þíns. Hefðir mátt fletta því meira inní uppskriftina. |
### Question:
Peavey Classic 30 til sölu, 2003 - 2005 model. Frábært sánd. Selst á 70 þúsund kall með nýjum lömpum. Skoða skipti, helst á Telecaster. Jens s. 862-7898
### Answer:
PM sent |
### Question:
hvar hafiði fengið tattoo og hvernig mynduði lýsa sársaukanum :D?
### Answer:
Er með tatto á öðru herðarblaðinu eða þar um kring. Fannst það ekkert voðalega sárt. |
### Question:
Hvversu geðbilað væri það að fásvonaí brekkurnar á Íslandi?Chuck Norris has already been to Mars; that's why there are no signs of life there.
### Answer:
shiiiit hvað þetta er svalt! |
### Question:
í archaeology þarna merkið hliðiná Vrykul einhver skófla pik-axe og hattur hvað gérir það merki það er bara grátt hjá mér og eithvað hvernig fær maður þetta?lool
### Answer:
Þarft að fara til booty bay á jarðhæðina og tala við goblininn þar, þetta er fyrir general artifacts flokkinn minnir mig, finnur digsites fyrir það á öllum svæðum þegar þú ert búinn að traina þar en ég held að það séu engin epic í því, gl. |
### Question:
Hef voða litla reynslu af stelpum almennt séð..
En um daginn byrjaði ég fyrst að tala við stelpur af einhverju ráði..
ég meina það voru engar stelpur í símaskránni minni í símanum mínum fyrir 2 vikum, er að reyna að laga þetta :/
Hvað er að!
Þetta er líklega útaf lélegu sjálfsmati :/
En það er ekki það sem ég ætlaði að segja..
Ég byrjaði að tala við eina stelpu á facebook sem er 3 árum yngri en ég..
Gaman að tala við hana sæt stelpa og allt það.
En síðan byrjaði ég að pæla hvort það gæti verið gaman að hitta hana..
En ég þori því ekki, hræddur um að það verði vandræðalegt.
btw er að verða 18 ára
þetta er ekki nógu gott :/
### Answer:
“Shit sko, var að missa ostakökuna mína í gólfið… viltu koma og borða hana? Það er ekki pláss í ruslinu”
50% of the time it works every time |
### Question:
Sæl öll
Langar að skoða hvort hér leynist ákveðinn kaupandi af þessum gæðagrip
http://www.voxamps.com/customclassic/ac15cc/
Engin skipti, aðeins peningar, er að fara í annan magnara og vantar þar pening.
Verð ekki minna en 75.000
### Answer:
Hvað er hann gamall? |
### Question:
Til sölu þessar dj græjur:
Visual discomix Hugbúnaður og leyfi
numark dmc2 controller
Rane mp4 mixer
Skipti á öllu mögulegu koma til greina t.d kvikmyndavél, Iphone4 eða bara einhverju öðru gerðu bara tilboð.
### Answer:
mixerinn seldur ? |
### Question:
Tölva :
Kassi: Apevia X-Plorer
Örgjörvi: AMD 5200+ 2.6GHz
Minni: Corsair XMS2 2x2 DDR2 800MHz - 1 árs gamalt keypt nýtt á 17 þúsund krónur hjá tölvulistanum
HDDs: 1x250GB 1x300GB
Aflgjafi: 500W Blue storm - Kyeptur nýr á 16 þúsund hjá tölvulistanum 18 mánaða afgjafi
Geisladrif: Svartur Sony DVD Skrifar
Stýrikerfi: Windows 7 Ultimate
Skjákort: ATI 4870HD OC Edition 1 árs gamalt keypt á 35 þúsund
Svaraa PM!Moquai says: Helgi ertu alvarlega samkynhneigður, compare-a mig og karlmen á compare hotness, sjúka barn.
### Answer:
2.500 kr og hálfan brauðhleif. |
### Question:
Ég á cover fyrir Vox AC-30, bæði combó/2x12" box og AC-30 haus. Fæst saman á 7,000-kall.
Sími 896-1474.Sambærilegur við það sem best gerist erlendis!
### Answer:
Bjóddi Gauti cover á sinn! |
### Question:
Getur einhver bent mér á bönd sem eru í líkingu við In Flames ??
Með fyrirfram þökk =)
### Answer:
http://www.last.fm/music/In+Flames/+simila |
### Question:
uuu á ruglaðann lappa sem ég var að kaupa mér, samt skil ég ekki akkuru sma fps drop kemur … og líka að ég get ekki farið í cs og windowsduckað án þess að detta útur leiknum og líka að geta ekki sett bara í þá upplausn sem ég vil …
er með ógeðis vista og 64 drasl sem ég kann ekkert á plz eikker vera snillingur og vita hvað ég á að gera til að laga þetta er btw í 15" wide screen :D
KVEÐJA FINNEH !!-= fab5|finNeh =-
### Answer:
vista…. Xp+Cs 1.6 = uhh ja |
### Question:
http://www.youtube.com/watch?v=KpMPFGBtE7Q
lolwut?The Game
### Answer:
Þetta er alveg síðan 4. mars 2006. |
### Question:
Þið sem pre-orderuð hann, pöntuðu þið hann á game.co.uk ?
### Answer:
nei, steam |
### Question:
Er ég eini sem væri geðveikt til í arena mót hérna á Íslandi?sviE | Silicon Valley Internet Exchange
### Answer:
Og hvernig myndirðu koma því í kring? |
### Question:
kopZzer (3ddi): einhver með gott nick fyrir mig: komst thu med Vargur ?
kopZzer (3ddi): opZzer (3ddi): jamm eða seven vargur
VaRguR..Brynjar :): afhv ?
kopZzer (3ddi): bara töff
VaRguR..Brynjar :): er ekki seven gott clan eða ?
VaRguR..Brynjar :): haha
kopZzer (3ddi): nei
VaRguR..Brynjar :): nu ?
VaRguR..Brynjar :): hættir ?
kopZzer (3ddi): jmm
kopZzer (3ddi): VaRguR..Brynjar :): vááá ég verð að fara halda áfram að spila CS fyrsta sinn í 1og hálft ár
VaRguR..Brynjar :): og var að taka cs C í rassin … 38-5
kopZzer (3ddi): VaRguR..Brynjar :): var Vargur kannski gaur í Seven orsome ?
kopZzer (3ddi): neimm
VaRguR..Brynjar :): ok
### Answer:
Ég á erfitt með að sjá samhengið í þessum texta. |
### Question:
Við erum nokkrir krakkar í kring um 20. aldursár sem spilum frumsaminn jazz/swing-skotinn black/tech-death/progressive metal. Eða…við myndum gera það ef við hefðum trommara. Þetta er mjög fjölbreytt en jafnframt þung tónlist og þarf trommarinn því að vera sveigjanlegur og geta blastað eins og motherfokker. Einnig sakar alls ekki ef viðkomandi hefur reynslu af því að radda.
Sennilega verðum við ekki mjög aktív fyrr en næsta haust en fyrir sumarið viljum við reyna að æfa sem mest með trommum, bassa, og gítörum áður en öðrum hljóðfærum verður bætt við.
Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga á [email protected]ósmyndasíðan mín:
### Answer:
blasta eins og motherfucker
þú skrifaðir happyness vitlaust, bæ |
### Question:
Nóg af lausum tímum í boði núna.
Gítarkennsla
Vantar þig gítarkennara?
Ég heiti Hallvarður Ásgeirsson.
Ég er með M.Mus í tónsmíðum frá Brooklyn College í New York.
Ég lærði einnig í FÍH á rafgítar og tónsmíðar í Listaháskóla Íslands.
Býð upp á 45 mínútna tíma.
Er staðsettur miðsvæðis í Hafnarfirði
Hafið samband
[email protected]
eða
Sími 6925819
http://www.flickr.com/photos/35942404@N00/4951958112/
Bætt við 15. febrúar 2011 - 15:19
ps. fyrsti tíminn er frí
### Answer:
hvað kostar 45min tími? |
### Question:
Sællir og blessaðir er leita eftir skítsæmilegum moviemaker til gera eittstykki lan movie fyrir mig
### Answer:
5000 kall á mínútuna. |
### Question:
Er að stjórna arsenal og er að ganga þokkalega vel en langara að taka við landsliði líka en í hvert skipti sem ég applya landsliði þá ráða þeir fyrrverandi stjórann sinn. veit einhver hvað er að?The Gunners!
### Answer:
hmm hef ekki séð það gerast áður. Ég er sjálfur með Arsenal á 4. tímabili og var að taka við Brasilíu. |
### Question:
Veit eitthver hvað auglýsingatímar á útvarpsstöðum eru að fara á? Finn ekkert um þetta á netinu eða heimasíðum útvarpsstöðvana :C
### Answer:
meira en þý týmir
eheheheheheheheheheheh |
### Question:
Sælir, var að hugsa með skyrið, ég er að borða ca 700-800 ml af hreinu skyri á degi hverjum, og var að pæla hvort þetta væri nokkuð óhollt. Einn kunningi minn sagði mér að mikið skyrát væri vont fyrir meltinguna og ávísun á harðlífi.
Eitthvað satt í þessu eða?
### Answer:
Drekktu bara nóg vatn og borðaðu grænmeti ávexti með og þá verður það aldrei vandamál. |
### Question:
Hvaða krem er bezt fyrir tattoo? eru kremim góð sem eru á stofunum eða er eitthvað betra að fá annað krem ef maður er með viðkvæma húð?
### Answer:
það var alltaf geggjað krem á festum tattoo stofum. en þau hættu öll að flytja það inn því að þau voru innflutt frá englandi og þau vildu sko ekki vera að stiðja england uuuurgadurgadurg… útaf icesave dæminu. en helosanið er fínt svosem líka, kauptu það samt frekar bara útí apóteki því það er ódýrara þar. |
### Question:
Er einhver hérna sem hefur átt við sársauka í yljunum (löppunum) að glíma?
Ef svo, læknaðist það? Hvernig?
Þá meina ég plantar fasciitis og svona sjúkdóma.
Vantar einhvern til að spjalla við um þetta þar sem þetta er að rústa öllu hjá mér og ég er búinn að reyna nærri allt.Moderator @ /fjarmal & /romantik.
### Answer:
Getur farið til göngusérfræðings í göngugreiningu og fengið innlegg..
Kærastinn minn er með vægt svona, of lítið til að fá innlegg, hann þarf bara að kaupa mjög góða skó - Ecco skór eru mjög góðir :) |
### Question:
Þrjár Blu-ray myndir saman í einu setti: SPAGHETTI WESTERN TRILOGY eftir meistara Sergio Leone með Clint Eastwood í aðalhlutverkinu.
The Good, the Bad and the Ugly,
Fistful of Dollars
For a Few Dollars More
Myndirnar þrjár eru í sitthvoru Blu-ray hlustrinu með pappakassa utan um þetta vígalega setti.Ljósmynd af kápunni.
Settið er í plasti og fer á 5000 kr. Áhugasamir geta sent mér skilaboð gegnum huga með nafni og símanúmeri.
### Answer:
Er nokkuð íslenskur texti á þessu? |
### Question:
Ég missti þúsundkall í bíó áðan.
Það var gaur sem rétti mér hann og sagði
“misstir þú ekki þennan þúsund kall eða?”
Hann hefði getað verið ‘leiðinlegur’ og bara tekið hann
En hann rétti mér hann
Það er cool
Jákvæðni
Ef ég hefði séð einhvern missa þúsundkall myndi ég rétta honum..
en þú?!
### Answer:
Örugglega ekki |
### Question:
Fólk að spila þennan?
https://www.battleforge.com/en/home/home.bfg
Örugglega langbesti strategy leikur sem ég hef spilað, hann er líka free to play,sem er ekki slæmt.
Endilega addið mér: Moogy
Hægt að spila co-op mode eða versus, slatta af options og endalaust sem hægt er að gera,upgrades etc.My name is Earnie Douglas but my friends call me Chip
### Answer:
Besti leikur ever ég og félagar mínir erum að spila þennan leik mikið , mæli með honum |
### Question:
lumar einhver hér á hræódýrum compressor? Skoða allt en MXR Dyna Comp er veikasti bletturinn.
### Answer:
Kannski ekki hræódýrum en ég er með Ibanez CP9 frá 1980 og eitthvað sem ég er tilbúinn að láta fyrir 10.000 kall. |
### Question:
Hey öll, ef þið viljið taka ykkur frí frá skólanum eða láta gott af ykkur leiða endilega lesiði þetta og hafið samband :)
IICD
The Institute for International Cooperation and Development er góðgerðarsamtök sem, síðan 1987, hefur þjálfað yfir 1000 sjálfboðaliða sem hafa tekið þátt í þróunnar og samfélagsvinnu verkefni sem staðsett í Afríku, Mið-Ameríku og Brasilíu. IICD er viðurkennd sem 501 © (3). Dagskráin nær sex mánaða þjálfun hjá IICD.
Meðan á þjálfuninni stendur, taka sjálfboðaliðar þátt í námskeiðum í Afrískri sögu, grundvallarþekking um HIV / AIDS, menninglegri fjölbreytni, heilsu, hreinlæti og hreinlætisvenjur, hagnýt landbúnaðarfræðsla, jafningifræðsla og tungumálakennsla.
Eftir þjálfunina, vinna sjálfboðaliðar að, Humana People to People, verkefnum í sex til tólf mánuði. Að því loknu, leggja sjálfboðaliðar sitt af mörkum til að þjálfa næstu kynslóð sjálfboðaliða, með því að deila reynslu sinni.
Fyrir frekari upplýsingar um verkefni humana og IICD:http://www.iicd-volunteer.org/
### Answer:
Úú fær maður að fara til skítuga fólksins??? |
### Question:
Sælt veri fólkið. Er einhver hérna sem getur selt mér Omnisynth 40gb ofurpakkann frá spectrasonic?
Ég nota pro tools 8 og er með PC
kveðja
JHJJHJ….99 prósent af því sem við segjum og gerum er tilgangslaust
### Answer:
það er sennilega betra fyrir þig að kaupa Omnisphere
beint úr hljóðfærahúsinu!
alveg stórefa að einhver vilji selja sín eintök?
þú færð einnig hvort er þá allar útgáfur fyrir þau format sem þú notar.
Rtas eða Vst,Audio units o,s,fr.
en ég vill benda þér á eitt sem er mjög mikilvægt og það er að ef þú hyggst nota það mikið þá mæli ég engan vegin með Rtas fyrir protools ég nota samt pro tools en fyrir svona cpu hungruð forrit eins og omni og dót frá east west þá mæli ég með (algeru lágmarki) að þú sért allavega með intel quad örra og 8 gíg í ram,og 64bit windows,og ég nota protools sem aðal upptökuforrit en ef ég þarf að nota omni eða annað þá rewire ég reaper i PT og opna omnisphere í reaper og get þá notað meira ram í reaper sem er ekki hægt í pró túls 8 eða 9.og einnig verður örrin stöðugri þannig,og þú hefur meira svigrum í sköpun. |
### Question:
Gæti verið að eitthver eigi Glósur úr Óvinafagnaði eftir Einar Kárason???
Bætt við 13. febrúar 2011 - 23:21
okei jáá ég sökka í stafsetningu en mer virkilega vantar glósur úr þessu… er enginn séns að fá þetta hjá þér??? :S:S:S
### Answer:
Hehehehe á einhver Glósur? hehehehe |
### Question:
Heyrðu málið með vextið að ég var að pæla þegar ég reyni að spila cs þá er fps mitt alltaf i 40-70, en svo þegar ég horfi upp eða niður þá fer fps mitt í 100
ég er buinn að prufa stilla fps_max 101 , cl_uprate 101 og allt það,
en samt alltaf i 40-70fps
pæling hvort talvan sé of lélg í þetta??
Ram:1.8gb
Skjákort:ati READON series 200
windows xp
vonand getur þetta eithvað hjálpa ykkur til að geta gefið mér einhver svör við þessu :)
einginn skítköst takk fyrir !:=)
### Answer:
settu í 32bit |
### Question:
Er með eftirfarandi til sölu:
Marshall Guv'nor Original Gamli, í frábæru ástandi, batterílokið er reyndar horfið en ég er með bílskúrsmixað lok sem virkar. Frábær pedall eins og google mun segja ykkur.
Dunlop fuzz face rauðií flottu ástandi, mjög fínn fuzz.
MXL 2006(ætlaði að halda þessum þar sem hann var sá eini sem ég átti orðið eftir, en núna er ég með nýjar áherslur og er að leggja upptökupælingar í smá pásu) Ein beygla á grillinu á honum. kemur í töskunni með shockmountinu.
Plötuspilari og magnari með, vintage stöff. Magnarinn er af gerðinni Pioneer Sa-800 en man ekki hvaða týpa spilarinn er. Virkar vel og lýtur frábærlega út en vantar nál í spilaran. Sendið mér bara pm ef einhver hefur áhuga, og ég skal redda myndum, verði og nánari upplýsingum.
hér er mynd af eins magnara:http://www.hifiengine.com/images/model/pioneer_sa-800.jpg
Dj mixer, Technics SHDJ1200,http://fr.wikizic.org/1-020-020509_1-Technics-SHDJ-custom-PCV.jpg, í fínu standi. Þyrfti jafnvel að hreinsa sleðan. Hef einfaldlega aldrei verið í dj pælingum.
Vil bara fá tilboð, er ekki að nota þessar græjur og er að skipta út fyrir nýtt dót. Fer bara á eðlilegu gangverði eða því sem ebay gefur ykkur upp eeeeða bara það sem er almennt sanngjarnt
Ég skoða öll skipti og vill fá einhver sanngjörn tilboð í þetta, sendið mér einkapóst. Er spenntastur fyrir skiptum á tremolo, pickupum í telecaster, skemmtilegu delay og drive/fuzz . Og jafnvel lömpum; 6L6, El84, 12ax7
Fyrir þá sem eru ekki með account, þá Kristinn.oskarsson (att) gmail . com
### Answer:
Engir hátalarar með magnaranum? |
### Question:
Sko, ég veit um stúlku sem er frekar fríð. End of story.
p.s.
Ég ætla að byrja að reyna við þessa stúlku..
End of story 2.
Djöfull er þetta samt glataður korkur..I tried so hard, and got so far
### Answer:
Einu sinni sá ég stelpu sem var frekar fríð.
Svo skar hún úr mér augun. |
### Question:
Hættur að nota þetta… Ef einhver getur nýtt sér þetta þá til sölu fyrir 20.000 kall. Hafið samband í gegnum [email protected]
### Answer:
SELT!! |
### Question:
Er að selja Schecter Diamond Series 5 strengja bassa.
Þetta er svartur bassi, virkilega gott hljóðfæri fyrir lítinn pening.
Verð 30.000stgr
Uppl í skilaboðum.
### Answer:
Vertu í bandi við mig um mánaðarmótin ef hann er ekki farinn. |
### Question:
vantar headphones á max 10k.. ekki vera límd saman og brotin eða eh shit.. verða að vera i finu standi pm eða comment hérna
### Answer:
http://www.google.is/imgres?imgurl=http://www.vmart.pk/main/images/digi%2520precision%2520gaming%2520headset.jpg&imgrefurl=http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php%3Ff%3D11%26t%3D34905%26p%3D313381&usg=__pu-VOk9eIbra5fhtjIPHMTAoNaY=&h=450&w=675&sz=28&hl=is&start=0&zoom=1&tbnid=fIXTZlgp_osIQM:&tbnh=147&tbnw=214&ei=Vp1ZTe6nHZSxhQf-naHTDA&prev=/images%3Fq%3Dlogitech%2Bgaming%2Bheadset%26um%3D1%26hl%3Dis%26sa%3DN%26biw%3D1280%26bih%3D607%26tbs%3Disch:1&um=1&itbs=1&iact=rc&dur=253&oei=Vp1ZTe6nHZSxhQf-naHTDA&page=1&ndsp=16&ved=1t:429,r:0,s:0&tx=113&ty=63
viltu svona? |
### Question:
er með nýjar pælingar svo ég ætla að skipta gjörsamlega út.
Gibson SG standard
svartur Gibson SG framleiddur 1. apríl 2003. Er með nokkrar “rokkrispur”.
gítarinn er fullkomlega stock fyrir utan einn pot sem var skipt út því hinn var að feila eitthvað.
hann er með Ernie ball 9-42 super slinkys strengjum og er mjög gott að spila á hann.
hérna er ein mynd
get sent fleiri myndir fyrir áhugasama.
keypti hann á 180þ. fyrir nokkrum mánuðum svo ég set 165 þúsund á hann.
langar samt meira í skipti á einhverjum spennandi gítar.
telecasterar eða stratar heilla mig mest.
skoða líka skipti á ódýrari plús penge
einnig hef égOrange Rocker 30 lampamagnara combo
Class A lampamagnari með 1x12" Celestion vintage 30 keilu.
Clean rásin er bara með volume og er ágætis klín
en dirty rásin er með treble, mid og bass stillingar ásamt gain og volume.
góður í klassíska rokkið.
á heimasíðu framleiðanda
Vídjó
Langar í skipti á Vox AC30CC eða Fender deluxe reverb eða einhvern álíka clean gæja.
er til í að borga pons með ef það er málið.
Ekkert mál er að fá að skoða og prufa.
Einkapóstur eða [email protected]
- Atli
Bætt við 14. febrúar 2011 - 23:44
já gleymdi að setja inn að mig vantar líka einhvern OD/boost pedala.
langar mest í einhvern af xotic boosterunum, fulltone OCD eða einhvað solleðis.
### Answer:
Hvað seturðu á Rocker 30 |
### Question:
http://www.mbl.is/frettir/taekni/2011/02/14/menn_gengu_a_mars_i_dag/
Sex sjálfboðaliðar munu verja næstu átta mánuðum, nánar tiltekið 520 sólarhringum,
wait what?
Bætt við 14. febrúar 2011 - 20:00
Haha kóði, classic"alltaf þegar ég er graður þarf ég að skíta" -devon
### Answer:
Vá, fuzzy math.
Öruggt að það sé búið að senda þetta á fml. |
### Question:
Þar sem að ég er í mentaskóla(fjöllbraut) og hef verið að pæla
Hef að þú sérð eitthverja gellu sem að þér finnst vera sæta og er með þér í skóla og þú værir til að kynnast henni meira er ekki alveg bara í lagi að labba bara upp að gelluni og kynna þig og byrja bara eitthvað að spjalla og stuff…
Fólk hefur missmunandi álit á þessu hef ég séð,sumum finnst þetta doldið creppy.
Hef alveg prufað þetta nokkru sinnum og það kom missmunandi út,allar taka því ekki alveg jafn vel.
En stelpur hvað finnst ykkur um ef að eitthvað gaur byrjar að gefa sér að ykkur bara randomly (langar aðalega að vita skoðanir stelpna á þessu).
### Answer:
Það getur alveg verið næs sko :) gætir líka sat bara prófað að segja eitthvað random við hana, sem er kannski kjánalegt bara til að starta samræður, eða bara segja við hana að þér þyki hún aðlaðandi og sjá hvað gerist út frá því. Ég er enginn sérfræðingur en eins og ég segi það er alltaf gott að prófa eitthvað svona í stað þess að sjá eftir því
Gangi þér vel :) |
### Question:
Skór til sölu northwave freedom snjóbretta skór til sölu stærð 42.5 eða til í skipti á stærri ef svo ólíklega vill til.
10.000 kr ISK
myndir:http://www.facebook.com/album.php?id=1024047921&aid=2101963
hafið samband hér á huga eða fb.Ef þú hleypur í kringum tré á 90km/klst geturu riðið þér í rassgatið - Albert Einstein.
### Answer:
haha eg væri til i að sja myndir af stærri skonum.. og hvað eru þeir annars storir? |
### Question:
ef að maður gleymir einhverju heima hjá manneskjunni sem að maður á one night stand með…
og er ekki með símanúmer en er með viðkomandi t.d. á facebook, á maður þá að fara að ná í hlutinn eða á maður að láta það bara vera?Lastu Þetta?..
### Answer:
eef það er eitthvað merkilegt myndi ég fara og ná í það. ef ekki þá myndi ég baaara gleyma því áfram |
### Question:
Væri mega heitt að fá úrslitin frá…
04 | 2004
01 | 2005
02 | 2005
03 | 2005
Fann bara úrslitin frá þeim síðasta. Og ég á við í hvaða sætum liðin lentu.
### Answer:
hvaða úrslit ert þú með
Bætt við 14. febrúar 2011 - 18:33
sýna semsagt frá seinasta þeasþeasþeasþeasþeas |
Subsets and Splits
No community queries yet
The top public SQL queries from the community will appear here once available.