text
stringlengths 30
299k
|
---|
### Question:
Sælir Hugarar!
Ég hef ekki loggað mig inn á Huga lengi, en kíki nú alltaf af og til inn til að skoða greinar og korka.
Maður var mikið aktívari fyrir nokkrum árum, enda er maður búinn að vera hérna í fleiri fleiri ár sem notandi.
Ég kem líka inn þegar ég er að kaupa og selja. Í þetta skipti er ég að selja.
Hvað er ég með?Playstation 3 - þriggja ára tölva circa.40gb + 2 Nýjar Sixaxis fjarstýringar.1. stk - hvít fjarstýring1. stk - svört fjarstýringFifa 12 fylgir með!
Einnig fylgir með rafmagnssnúra og HDMI kapall.
------------------------------------------------------------------------------------------------------Tilboð óskast!!
Hægt er að velja um hvort tekið er Battlefield 3 með eða Fifa 12 pakkanum.
Svo er ég með Grand Theft Auto IV líka, sem ég get látið fljóta með.
Er voða líbó með verð... megið skjóta á mig skilaboðum/tilboðum eða svara hér.
Svarta fjarstýringin er hálfsárs (sama og ný)
Hvíta fjarstýringin er 2 mánaða gömul. Notuð í nokkra klukkutíma.
Tilboð óskast, fer ekki neðar en 30.000 fyrir pakkann!!!
### Answer:
HLUTIR HAFA BREYST Á STUTTUM TÍMA!
Það er einn búinn að bjóða 34.000 þúsund, en ef þú bætir 4.000-6.000 krónum við þá er pakkinn þinn. En ég held að þetta sé bara farið, nema ég fái hærra boð en 34.000
Playstation 3 - þriggja ára tölva circa.
40gb + 2 Nýjar Sixaxis fjarstýringar.
1. stk - hvít fjarstýring
1. stk - svört fjarstýring
Fifa 12 fylgir með!
Battlefield 3 fylgir með!
Grand theft Auto IV fylgir með!
Ég lét skipta um leiser í tölvunni (sem les diskana) til þess að gera hana söluvænni sem kostaði 12.000kr og það er ódýrasta skipting á leiser sem hægt er að fá, annars þyrfti maður að senda hana út til Sony og þeir gera þetta, og þá bætist við alskonar sendingarkostnaður og tollur og vesen.
Símanúmerið mitt er 857-4553 |
### Question:
Hver er besti Need for Speed leikurinn fyrir PS3? Ég er langt kominn með Hot Pursuit og finnst hann nokkuð góður en líst ekkert mjög vel á hina.
Mér (eins og fleirum) finnst Most Wanted vera langbesti N4SP leikurinn sem hefur komið út og er því að leita að leik í svipuðum dúr. Ég hef heyrt að Undercover hafi verið tilraun til að gera svipaðan leik en að hann laggi hrikalega og sé bara frekar pirrandi í spilun...
Einhver ráð...eða bara skemmtilegar pælingar um N4SP?
### Answer:
Need for speed underground 2 var fokkings legendary. just sayin |
### Question:
Að hlusta á alþingi þegar að framsóknarmenn og sjálfstæðismenn vilja ekki setja tillögur stjórnlagaráðs í þjóðaratkvæðagreiðslu í kosningu, en þeir vilja að þjóðin kjósu um aðild að ESB þegar að það er enn ekki kominn samningur.
### Answer:
Tvö aðskilin mál.
Það hefði allan tímann átt að kjósa um hvort Íslendingar vildu sækja um aðild að ESB áður en í það ferli var farið. Ef Íslendingar eins og skoðanna kannanir sýna hefðu fellt umsókn að aðild í ESB þá hefði bæði tími og peningar sparast og ríkisstjórnin hefði getað einbeitt sér að klára önnur mikilvægari mál.
Nú úr því sem komið er þá er ég ekki sammála sjálfstæðisflokknum né framsókn að við eigum að hætta við ferlið. Við eigum að bíða eftir að samningarnir komi upp á borðið, jafnvel þó mér skilst að það er ekkert sem heitir samningaviðræður þegar kemur að ESB heldur einungis aðlögun landa að reglukerfi ESB. Þetta þýðir að Ísland missi völdin yfir fiskimiðunum sínum til dæmis og ég veit ekki hvort þjóðin sé tilbúin til þess. Því er mikilvægt að kosið verður um aðild að ESB og að kosningarnar verði endanleg niðurstaða en ekki ráðgefandi eins og Samfylkingin virðist vilja hafa það.
Mér skilst að þú sért að tala um stjórnaskránna sem stjórnlagaráðið gerði þá á vissulega að fá að kjósa um hana. Veit ekki hvað Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn eru að hugsa þar. Best hefði verið að kjósa um stjórnarskránna samhliða forsetakosningum en vegna óskipulag ríkisstjórnarinnar sem setti málið alltof seint á dagskrá þá var það því miður ekki hægt. |
### Question:
Ég er að leita að vel með förnum stálstrengja gítar. Max: 40.000, helst ódýrari.
Þetta á að vera gjöf handa byrjanda.
### Answer:
mæli með því að fara í hljóðfæra húsið og kaupa fender cd-60, mjög góðir gítarar miðað við verð.
linkur: http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/775 |
### Question:
Hæhæ, ekki vill svo skemmtilega til að einhver hérna eigi barnabókina Furðulegt Ferðalag eftir Aðalstein Ásgeir Sigurðsson?
Hún kom út 1996 þannig að hún er ekki til lengur í bókabúðum Finn hana ekki í Kolaportinu eða Bókinni (hjá Braga) en vil ekki gefast upp!————————————————
### Answer:
Samkvæmt gegnir.is er hún til á ansi mörgum bókasöfnum, stundum í mörgum eintökum. Kannski er eitthvað bókasafnið til í að selja aukaeintak? |
### Question:
Til sölu 8u fx rakkur frá Flugkistum
Hann er Glænýr að sjá það sést ekki á honum, Hann er mjög vandaður
Skoða skipti á 2x12 Cab fyrir gítar
### Answer:
Uppppp |
### Question:
Jæja þá er mestallur fótbolti kominn í sumarfrí, tja nema sá íslenski sem er tiltörulega nýbyrjaður.
Þannig er ekki smá spurning að skapa smá umræðu um fótboltatímabilið sem var að ljúka.
Hver er besti þjálfarinn, besti leikmaðurinn, bestu kaupin, lélegestu kaupin, lið/leikmaður sem lék lengst undir getu o.s.fr.
Að mínu mati er Alan Pardew hjá Newcastle búinn að vera langbesti þjálfarinn í Evrópu í ár, búinn að gera hreint út sagt magnaða hluti með Newcastle í ár og er ekki frá því að hann eigi líka bestu kaup ársins þegar hann fékk Papiss Cissé til liðsins sem er búinn að vera ótrúlegur eftir að hann kom til Newcastle.
Það eru fáir aðrir en Messi og Ronaldo sem koma til greina sem besti leikmaður tímabilsins og af þeim tvem þá er Messi að mínu mati búinn að vera betri.
Því miður eiga fá lið fleiri kandídata í lélegestu kaupin en Liverpool en af öllum þessum floppum sem Liverpool er búið að kaupa í ár þá er Henderson að mínu mati sá alversti, maðurinn getur bara ekki neitt... ef við losnum ekki við hann þá vona ég að hann verði fljótari en Lucas Leiva að verða góður og verði þá virkilega góður líkt og Lucas.
Með öll þessi lélegu kaup sem Liverpool gerði þá verður það að viðurkennast að Liverpool er það lið sem lék lengst undir getu í ár að mínu mati.
### Answer:
Það er nú ekkert nýtt (með Liverpool), Henderson er samt góður leikmaður en eins og margir leikmenn sem þeir hafa keypt, þá fittar hann hann ekki vel í liðið.
Annars var ég ekki sáttur með mitt lið Man Utd, slappt tímabil líka, voru að spila verulega undir getu líka.
En liðið sem var klárlega mest undir getu voru Villareal og Inter Milan.
Liverpool voru alveg ágætir, eru bara ekkert með það sterkt lið, Aston Villa voru mun meira undir getu líka :P
En já Newcastle og Pardew búinn að vera rosalegir og gera góð kaup. Swansea líka búnir að vera brilliant. Held svolítið upp á þá og Fulham.
Sammála þér með besta þjálfarann og leikmanninn.
Bætt við fyrir 11 árum, 10 mánuðum:Annars finnst mér Martinez með Wigan samt fá aðeins fleiri stig frá mér reyndar, ég vel hann :) |
### Question:
Smá pæling...
Ég keypti mér Mesa Boogie magnara fyrir minna en viku síðan. Og lamparnir eru farnir strax.. Er þetta á minni ábyrgð eða söluaðilanum þegar þetta gerist svona snemma?
Bara svona smá vangavelta.. :)
### Answer:
Það stendur líklega á kvittuninni þinni eða ábyrgðarskírteini.
Afhverju eru þeir farnir strax? Þú átt ekki að þurfa að skipta nema á 1 árs fresti kraft-lampana ef þú notar hann mikið.
Það var þriggja ára ábyrgð á mínum þegar ég keypti minn lampamagnara í tónastöðinni. Þeir gerðu þá allavega fyrir mig frítt. Ég fór hinsvegar í miðbæjarradíó og keypti nýja lampa. |
### Question:
endilega deilið ykkar visku hér dömur og herrar sem kunna á snyrtivörur
ég er með mjög feita húð og hef verið on and off á Decutan síðan ég var 13,ég er 19 í dag,
í dag er húðin mín mjög fín, ég á það einstökusinnum til að fá staka bólu, en ekkert vesen
það virðist ekki skipta máli hvaða snyrtivörur ég nota, ég enda alltaf!! með klessur hér og þar í andlitinu og mjög sjúskuð eftir örfáar klukkustundir,
ég er búin að prófa að eyða fleyri tugum þúsunda í rándýr meik, púður og lituð dagkrem en þetta virðist alltaf ske,
einu skiptin sem ég sé að þetta gerist ekki, er þegar ég er mjög dökk,(er að eðlisfari dökk,þannig það að taka lit er mjög lítið mál), en eg er bara svo engannveginn tilbúin að vera að liggja í bekkjunum þarsem eg sækist ekki í krabbamein né aðrar aukaverkannir sem sólarbekkir geta haft að sér, þó ég sjái ekkert að þvi að fara einstöku sinnum,
ég er með rosarlegt ofnæmi fyrir öllu! sem kemur úr mac og makeupstore, helena rubenstein, maybelline, og nivea
það sem eg er að nota nuna er það ódyrasta í bransanum, er allveg ágætt en sammt ekki það sem eg er að leitast eftir,
ég vil lettann farða, oliulausann, sem helst vel, hann þarf ekki að hylja, bara jafna aðeins
eg er að nota vörur frá Bell
endilega, deilið visku ykkar:)Personally its not God I dislike, its his fan club I cant stand
### Answer:
vá...ekkert smá fegin að vera laus við öll svona vandamál :s ég nota bara púður frá body shop og er bara sátt með það...hefuru talað við snyrtifræðing? þau eiga að vita svona lagað og geta hjálpað þér að finna hvað hentar þér best :) |
### Question:
Í gær, laugardaginn 19. maí, var Íslandsmeistaramótið í Starcraft 2 haldið á Classic Rock Sportbar í Reykjavík. Átta bestu Starcraft 2 spilarar landsins mættu til leiks og var hart barist um hver myndi hampa Íslandsmeistaratitlinum. Þó nokkur fjöldi áhorfenda mætti á svæðið til að hvetja sína menn áfram, en leikjunum var lýst af Alla „icemodai“ og Gretti „wGbBanzaii“. Vegleg verðlaun voru í boði, en sigurvegari mótsins fékk 30.000kr inneign hjá Buy.is, ásamt tölvuleikjunum World of Warcraft og Diablo III í boði Senu.
Á mótinu var spilað eftir svokölluðu best-of-three kerfi, þar sem fyrsti spilarinn til að vinna tvo leiki sigrar. Eftir að fyrstu tveimur lotunum var lokið stóðu GEGTchrobbus og iMpShake einir eftir, en úrslitaleikurinn var spilaður eftir best-of-five kerfi, þar sem fyrri spilarinn til að vinna þrjá leiki sigrar. Spilararnir stóðu mjög jafnir í seinustu lotunni, en staðan var komin í 2-2 áður en lokaleikurinn var spilaður. Eftir hatramma baráttu í seinasta leiknum stóð Terran-spilarinn GEGTchrobbus, sem heitir réttu nafni Daníel Ingi Þórarinsson, uppi sem sigurvegari mótsins og er því Íslandsmeistari í Starcraft 2.
Mótið virðist hafa heppnast vel og vonandi sjá mótshaldarar sér fært um að halda fleiri slík mót í náinni framtíð. Við hjá Nörd Norðursins viljum óska Daníel Inga til hamingju með sigurinn, og vonumst til að sjá hann verja Íslandsmeistaratitilinn í komandi mótum.
### Answer:
semí fyndið að eini Ísl í GM sem ég veit um var ekki á þessu móti. |
### Question:
Var að heyra orðróm sem að er að ganga um Ítalíu í ár en samkvæmt þessari vefsíðu hefur Ítalía gert leynilegan samning við EBU svo að engir dómarar muni kjósa landið í ár. Ítalía stendur nú í fjármálakreppu og hefur ekki efni á því að halda keppnina eins og hún hefur verið haldin síðustu ár. Ítalir gætu víst ekki ímyndað sér að biðja annað land um að halda keppnina fyrir sig og hefur þess vegna mútað dómurum.
Ég veit ekki hvort að eitthvað sé til í þessu en maður getur ekki vitað fyrri víst fyrr en næsta laugardagskvöld.
### Answer:
Öfugsálfræði til að fá fleiri atkvæði? hoho |
### Question:
Er með SD 59(SH-1) og SD JB(TB-4) Ekki kominn með verð á þessa. Er líka SD SSL-5 1stk. verð 4000kr. Einnig er ég með pickguard fyrir strat sem er svona 3-PLY WHITE PEARL Verð 3000kr. Svo er ég með Pickguard fyrir tele. Það er hvítt og er gert fyrir humbucker. Sést smá á því. verð 2000kr. Svo er ég með bridge í tele.2500kr.
### Answer:
glydran:
SD 59(SH-1) og SD JB(TB-4) verð 13þ saman. Kosta 11500kr stykkið nýtt. |
### Question:
Ég er hér með nokkra hluti sem ég væri til í að selja;
Heimasmíðað gítarbox - Vel smíðað 2x12 box með gömlum Hoffner Keilum. Það er einnig búið er að bora fyrir 2x10 keilum aftaná þannig að það er hægt að setja bæði 10” og 12” keilur í það.
Myndir:
http://oi48.tinypic.com/2vwe3pu.jpg
http://oi49.tinypic.com/2jdnrqa.jpg
Verð: 8 þús.
Audix D2 mic - Vel með farinn og sándar vel. Hentar vel á Gítarmagnara, Sneriltrommu, tom-tom og slagverk.
Linkur: http://www.thomann.de/gb/audix_d2_drum_microphone.htm
Verð: 12þús.
Gibson 490T NH - Modern Classic treble (brigde) pickup með nickel coveri.
Mynd: http://www.amplifiedparts.com/sites/default/files/imagecache/product_full/P-PUG12.gif
Verð: 10þús.
Endilega hafið samband í einkapósti ef þið hafið áhuga eða eruð með fyrirspurnir.
Kv.
Halldór
### Answer:
Keilurnar í boxinu eru 8 ohm. |
### Question:
gibson flying v faded
þetta er alveg eins gítar í linknum fyrir neðan .nema það er p-90 neck pickup í mínum gítar . semsagt pickup við hálsin
ég tek það fram að það er mikil sál í þessum gítar .það er KLIKKAÐ sánd í honum og hann ekki bara fyrir hardcore death slammers virkar fyrir allt shjit.
http://www2.gibson.com/Products/Electric-Guitars/Flying-V/Gibson-USA/Flying-V-Faded.aspx
ég set á hann 130 þúsund kr
fender stratocaster made in mexico
með fender noiseless pickups ekkert suð ekkert rugl
mikið upgradeaður gítar
mjög góður gítar hann allur hvítur
maple neck mjög þægilegur háls
ég set á hann 120 þúsund kr
hann er extra hreinn þessi gítar alveg eing og nýr skápa gítar
### Answer:
''hardcore death slammers''
Ég hló, fast. |
### Question:
Til sölu Fender HotRod Deluxe magnari. Þetta er eldri útgáfan með silfur control plötu. Það er glæný fender keila úr hotrod series III magnara. Hann gengur fyrir 110v en ég er búinn að koma spennubreyti fyrir í boxinu svo að það er ekkert vesen með það.
Ég vill fá 90þús fyrir magnarann. Skoða öll skipti á gæða vörum.Já
### Answer:
Má bjóða þér skipti á Stratocaster project gítar og þessum magnara ef þú átt hann enn þá?
https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10150929351142912&set=a.10150254663772912.336633.714982911&type=1&theater
kv. Hannes |
### Question:
Halló.
Ég var að spá hvort einhver hefði smá info um hvernig kúta af bjór er hægt að kaupa í Heiðrúnu, uppl á atvr.is eru ekki þær ítarlegustu eða nákvæmustu. Bara að spá í stærð og tegundum. Takk takk.
Bless.
### Answer:
rústfríu stáli... |
### Question:
hálfsársgömul, lítið sem ekkert notuð blá á litinn. + pokemon heartgold og soulsilver fylgja,
15þus
### Answer:
Er hún enn til sölu? |
### Question:
persónulega þætti mér fínt að sjá ungegni á netinu, svo og hlutir eins og hvernig eigi að velja sér nick og password og svoleiðisstjórnandi frá fornöld kubbur#2950
### Answer:
Úff. Þegar ég er heitur í þessum umræðum gæti ég gert langa lista. Þetta er það helsta sem mér dettur í hug þessa stundina:
1. Hafa persónubundið nám, þ.e. námsefnið er persónubundið. Þannig myndu allir nemendur fá efni við hæfi og myndu þá alltaf verið að bæta sig á sínum hraða.
2. Öll upplýsingatæknikennsla sem ég kynnist í mínum síðasta grunnskóla var vægara sagt ömurleg. Þar vantar einmitt það sem þú nefndir, umgengni á netinu o.s.frv.
Þó veit ég til þess að Heimili og skóli hafi verið að senda hópa í SAFT verkefninu til að fjalla um þessa hluti en þessir hópar taka auðvitað voða takmarkaðan hluta af skólum á hverju ári.
Hér vil ég líka bæta ofan á að auka notkun upplýsingatækninnar með því að bjóða upp á rafræn skil. Þessi möguleiki er til en skólanir nýta sér ekki þennan möguleika.
3. Láta fagaðila fjalla um mál eins og netið, ofbeldi í sambandi, kynfræðslu o.s.frv. Þó er ég ekki að tala um að það eigi að vera einhverjir rosalegir fagaðilar eins og kynfræðing að taka fyrir kynfræðslu heldur einhver sem þekkir málefnið og getur svarað spurningum um það sem í þessu dæmi gæti þá verið skólahjúkrunarfræðingur.
4. Það mikilvægasta sem ég man þó eftir að hafa ekki fengið fræðslu um er réttindi mín. Ég er nokkuð meðvitaður um þau en það er vegna þess að ég aflaði mér sjálfur upplýsinga um þau. Nemendur í dag vita varla hvað er leyfilegt að gera við þá og hvað ekki, hver eru réttindi þeirra sem nemendur o.s.frv.
5. Aukin pressa er á grunnskólana að kenna börnunum allt. Grunnskólinn þarf helst að taka á öllum fræðsluþáttum svo foreldrar þurfa ekki að sjá um það sjálfir. Það er samt augljóst að það er ekki hægt á svona stuttu skólaári án þess að skerða kennsluna. Það sem ég man eftir varðandi fræðslu var að það var ekki forgangsraðað. Það þarf að forgangsraða til að hægt sé að koma mikilvægustu málefnunum að.
Annars dettur mér ekkert meira í hug í bili. |
### Question:
Er að selja Yamaha CPX500 rafmagnskassagítarinn minn ásamt harðri tösku og 15w acoustic túbumagnara!!
Gítarinn er keyptur 3. júní 2011 í hljóðfærahúsinu á 75.990 kr og hefur verið minn fyrsta kosts gítar síðan þá. Keypti með honum vandaða harða tösku, sérhæfða gítarnum á 19.990 kr og stuttu seinna keypti ég Behringer 15w AC108 Vintager magnara enn í kassanum á 15.000 kr. Það sér lítið á gítarnum, innbyggði túnerinn er hárnákvæmur og ég skipti mjög nýlega um strengi og hreinsaði og bónaði fingraborðið. Setti líka nýtt batterí í rafkerfið!
Fullt borgað verð frá minni hlið er 110.980 kr og ég sel pakkann á 65.000 slétt!!
Frábær pakki sem inniheldur allt sem þarf fyrir intermediate gítaristann á fáránlegu verði!!
(ATH!!, skráð verð hjá Hljóðfærahúsinu á þessum gítar er 65 þús, en gítarinn er uppseldur. Ég talaði við starfsmann verslunarinnar og hann sagði að þessi verðlækkun hafi verið vegna þess að fá eintök voru eftir og verð mun hækka aftur með næstu sendingu!)
Hafið samband við mig með skilaboðum! :D
Kv. Eythor
### Answer:
Hér eru myndir og frekari upplýsingar um gítarinn!!
Taka má fram að þetta er mest seldi kassagítar Yamaha!!http://www.acguitar.com/article/default.aspx?articleid=22718
https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/306243_3377902484787_1186113784_32526981_836573742_n.jpghttps://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/577904_3377914325083_1186113784_32526987_1802990746_n.jpghttps://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/535067_3377901764769_1186113784_32526978_1724376984_n.jpg |
### Question:
Ég þarf að mæta á eitthvað hundfúlt námskeið bæði þriðjudags og fimmtudagskvöld!
Eitthvað foreldrafræðsludót til að fá niðurgreiðslu með yngra barninu! Ef ég mæti ekki fæ ég ekki niðurgreiðsluna!
LEIMOfurhugi og ofurmamma
### Answer:
Nei! Vá ég finn til með þér :/ Mér finnst alltaf jafn asnalegt þegar eitthvað svona er í gangi á eurovisionkvöldum!
Ég veit það er ekki eins, en undankeppnirnar báðar eru endursýndar daginn eftir. (um 13-14 leitið).
Er þessi fundur annars allt kvöldið? :/ |
### Question:
Godin 5th Avenue Acoustic svartur á lit, pickguardið forskrúfaðist en fylgir með. Tric hardcase fylgir með einnig. Set á hann 50.000 kr eða skipt upp í Telecaster.
Takk takk.
### Answer:
Viltu skipta á Fender Mustang lll magnara?
Getur sent á mig svar á [email protected] ef þú hefur áhuga! |
### Question:
Góðan daginn/nótt eða morgun kæru huga félagar er aðeins forvitinn í hvaða leveli eruð þið í eins og er og hvaða act og numer hvað eruð þið staddir, normal mode inferno eða? Er sjálfur í level 26 eins og er act 2 part 9 hef bara spilað casually en þessi leikur er alveg að standa fyrir sínu alveg mjög góður 10/10!
Kveðja Derp :)
### Answer:
10/10...rly? en já mjög góður er hann þó svo hann er ekki 10:)...en til að svara spurningunni þinni þá er ég lvl 37 harcore demon hunter í act2 NM. ef þið viljið þá getiði addað mér bearinator#2940 |
### Question:
Ég er staddur á Tenerife í augnablikinu og fékk mér göngutúr...
Fór inn í eina búð þarna og labbaði að kælinum og sá þar Fanta Strawberry og was'like: why you no for sale in the Iceland?
Komst svo að því...
Fanta strawberry er viðbjóðslegt.
Þetta er í jákvæðni afþví það er jákvætt að fanta strawberry sé ekki selt á Íslandinu ágæta
### Answer:
Haha það hljómar hræðilega |
### Question:
Sirka 1 og hálfs ára og í góðu standi, verðhugmynd er 50þús.
Ég er líka með tösku og ól með straplockum, verðhugmynd á því er 10þús.Sími: 822-6826
Mynd: http://imgur.com/fsjCn
Myndband: http://www.youtube.com/watch?v=oaKXNtOaTkU
Review: http://www.ultimate-guitar.com/reviews/bass_guitars/epiphone/thunderbird_iv/index.html
### Answer:
SEXÝ |
### Question:
Búin að skila stórri ritgerð! skilafrestur er til annað kvöld, ekki leiðinlegt að senda inn sólarhring áður! :)Ofurhugi og ofurmamma
### Answer:
Ég mun aldrei skila ritgerð inn með svo miklum fyrirvara.
Vel gert :) |
### Question:
ibenholt fingraborð, Gibson pikup v/stól, Demarsio v/háls, Floyd Rose, Serial númer : 82509704 --mynd á bland.is, verð kr 125000- tilboð skipti ??? [email protected] / 6638603
### Answer:
Heldurðu ekki að það væri betrea að setja bara með linkinn á þessa mynd á bland.is, efast um að fólk nenni að fara að leita í aragrúanum af þráðum sem eru þar ;) |
### Question:
http://answers.yahoo.com/question/index;_ylt=ArrLsx4Yv5UI6WTCrhXdT3vsy6IX;_ylv=3?qid=20120518213219AAdM3PK
Hjálp, hjálp hjálp!
(ýtið á linkinn)
Hefur einhver hugmynd um hvað er í gangi eða kannast við þetta eða veit hvað á að gera?6
### Answer:
Þetta gerðist líka hjá mér!
Það basically opnaðist ekki og ég uninstallaði, og ætlaði mér að installa aftur, en nei.
Núna er ég að nota Opera, fml. |
### Question:
Hef reyndar næææægan tíma en besta vinkona mín mun útskrifast sem kvikmyndafræðingur. hún er algjör bíólúði, hryllingsmyndaaðdáandi og hardcore dvd safnari og safnar líka kvikmyndatengdum hlutum.
Ég hef alltaf gefið henni eitthvað þannig í gjafir, vil gefa henni eitthvað rosa flott í útskriftargjöf :)
brainstormiði, hef næææææægan tíma í undirbúning þannig sky is the limitOfurhugi og ofurmamma
### Answer:
Hryllingsmyndaaðdáandi segirðu ......
...Ræna henni, læsa hana ofan í kjalla með ekkert nema lítið vasaljós fast í armbandi og láta hana finna leiðina út ? |
### Question:
Ég datt í pælingu sem að mér hugðist skemmtileg að deila með huganum. Aðallega með vopnalög að gera.
Í fyrsta lagi langar mig að spyrja hvort þið þekkið til laga varðandi sverðaburð? Ef að maður öðlast svarta beltið í ó-ólympiskri íþrótt... Maður sá hefur lagt stundir við skylmingar. Getur hann sótt um löglegt-leyfi fyrir katana sverð?
Þar að auki langar mig til að spyrja. Hvað tækir þú til bragðs við neyðarástand?
Ef að samfélagið hrynur. Mannverur grípa hundaæði. Eða hvað sem hugsast má. Veist þú hvert þú myndir fara? Það sem skiptir heldur máli. Hvernig færiru?
Þá að vopnum. Hvað er að þínu mati hentugast að eiga heimafyrir með sjálsvörn eða sjálfsbjörgun í forgrunn?
Ég þyrfti að kjósa skotvopn. Hvað sem er myndi duga í rauninni. Draumurinn er að eiga Thompson subbara, einnig sjálfvirka haglabyssu, eins með sjálfvirka skammbyssu. En í dag, aftur frá draumórum snúið. Þá gripi ég hamar, vasaljós, skrúfjárn og hníf. Í sem mestri flíti... til að byrja með. Svo væri ég þotinn út frá þessari gröf sem og er íbúðin.
### Answer:
Mig langar bara í geislasverð...
Veit ekki hvort það sé hægt að fá leyfi fyrir því. |
### Question:
ég er búinn að vera pæla frekar lengi hvort ég ætti að vera miðjumaður eða markmaður. þetta er allt sem ég er búinn að gera í 3 ár fyrst birjaði og í marki, ég veit ekki afhverju en ég gerði það og var það í tvö ár. eftir tvö ár var boðið mér í ksí prufu fyrir landsliðið. þar drullaði ég upp á bakk og fór í reiðis kast og hætti í marki,þannig að ég ákvað að fara á miðjuna út af því að mér finnst það skemmtilegra og ég er snöggur kann svoldið með boltann og er frekar góður í leikskilning. en það tók enginn undir það allir sem ég æfði með voru fúlir og voru alltaf að sega mér að fara aftur í markið en það versta var að þjálfararnir voru ekki sáttir. þeir voru allt af að sétta mig í markið í neið. en þegar að ég var búinn að vera miðju maður í eitt sumar þá sá ég að ég átti einga framtíð úti og birjaði aftur í marki. en ég er búinn að missa allt sem ég kunni. Ég er búinn að vera ár í marki og það er eins og ég sé að birja uppá nýtt, þannig að ég á ekki mikla framtíð í marki heldur. þannig að mér finnst skemmtilgera frammi en ég nenn ekki að fara í gegnum þetta allt og svo kannski enda í marki aftur hvað finnst ykkur?
### Answer:
Follow your heart. Ef þér líður ekki vel sem markvörður á enginn að pína þig til þess. Ef þjálfararnir eru ekki sáttir við það og vilja fá þig í markið, þá myndi ég íhuga að skipta um lið sem vill nota þig þar sem þú vilt spila. Fótboltinn er jú til skemmtunar gerður og ekki einu sinni afreksíþróttamenn eru settir í markið ef þeir vilja það ekki (nema jú auðvitað ef að lið er búið með skiptingar og markvörður fær rautt spjald, þá neyðist einn útileikmaður til að fara í mark).
:) |
### Question:
2 HUMBCKERS - IBENHOLT HÁLS - FLUGTASKA - VERÐ KR. 75000- eða skipti ?
[email protected] / 663 8603 - file://localhost/Users/oskargud/Desktop/P1030628.JPG
### Answer:
mynd á bland.is ! |
### Question:
Er að leita að einhverjum til að koma með mér í arena á servernum stormscale, spila disc priest og er með um 2k experience sem prestur.
http://eu.battle.net/wow/en/character/stormscale/Skarinn/advanced er urlið á hann, er einnig með vel gearaðan rogue og mage en spila þá nánast ekkert.
Ef einhver hefur áhuga eða hefur einhverjar spurningar þá sendiði mér bara skilaboð hér eða náið í mig undir 'skarinn', 'skarix', 'skariz' eða 'oskarh' á stormscale//Skari
### Answer:
Best væri ef það væri hægt að spila RMP
Bætt við fyrir 11 árum, 10 mánuðum:Er svona nánast alveg nokkuð sama um gear og experience svo lengi sem þú hefur áhuga að bæta þig og ert ekki algjör asni með að rage-a yfir hverju tapi og kennir öllum öðrum nema þér um, frekar að tala um hlutina,hvað hefði mátt gera öðruvísi og betrumbæta sig frá því |
### Question:
Sælir
MXR Phase 90 pedall til sölu.
Verð: 8000 kall.
### Answer:
ég hef áhuga á þ[email protected] |
### Question:
Er að stofna band, er með bassa, trommara og hugsanlega gítarleikara (Spurningamerki með hann), þannig að okkur vantar eiginlega gítarleikara til að æfa með okkur, þá annaðhvort sem annar gítarleikari af 2 eða sem einn gítarleikari.
Tónlistarstefnan er ekki alveg komin á hreint, en okkar tónlistarsmekkur er svona Rokk/metall/Pönk stöff.
Endilega vertu í bandi ef þú ert gítarleikari og vilt komast í hljómsveit :)
### Answer:
Ég hefði alveg áhuga á því að prufa það :) |
### Question:
Er með nýlegur Korg KM-202 Kaoss Pad Mixer til sölu. Hann er hættur í sölu og erfiður að finna.http://www.skratchworx.com/reviews/km.phpÓska eftir tilbóðum.clevern(hjá)me.com
### Answer:
upp |
### Question:
Ekki gæti eitthver hérna sagt mér hvaða ríki/lönd/þjóðir tilheyra sameinuðuþjóðunum ? Eða allavega hvar maður getur fundið lista yfir það =) ?
### Answer:
http://www.unric.org/is/upplysingar-um-st/12
þetta var þremur of auðvelt.
google is your friend, do not forget that. |
### Question:
hvernig er best að læra þessa málfræði? ég get ekki skilið hvernig ég á að vita hvaða kyn orðin eru í og þessháttar, vantar góða aðferð til að skilja :)
trúi eekki öðru en einhver sé búinn með þetta og geti deilt visku sinniOfurhugi og ofurmamma
### Answer:
Bestu leiðirnar eru, í réttri röð:
1. Að þekkja utanbókar kyn orða, sem þú lærir með því að lesa þýskan texta með orðabók handhæga.
2. Þekkja þumalputtareglurnar, sem eru almennar og ekki algildar.
3. Vita kynið á íslensku og vona að það vilji svo til að það sé eins á íslensku.
Þumalputtareglurnar eru:
Karlkyn: ender á -er og táknar geranda (der Lehrer), endar á -ig, -ing, -ich, nafnorð afleidd af stofni sagna (der Tanz, af tanzen).
Kvenkyn: enda á -e, -in, -ei, -heit, -keit, -ung, -schaft, -tät
Hvorugkyn: enda á -chen, -lein
Eins og ég segi, er leið eitt best, lestu textan í kennslubókinni (því í henni birtast orðinn sem þú þarft að kunna skil á), svo í hvert skipti sem þú rambar á orð sem þú þekkir ekki, skrifar þú það niður ásamt merkingu þess, kyni og fallbeygingu í eintölu og fleirtölu, með ákveðnum og óákveðnum greini. Það er gott að nota svona spjöld (e. flashcards), þar sem þú skrifar orðið öðrum megin og töflu með öllum beygingarmyndum ásamt þýðingu orðsins hinu meginn. Svo safnar þú í bunka öllum orðunum og ferð reglulega yfir bunkan, lest orðið, reynir að rifja upp beygingarmyndirnar og athugar svo hvort þú hafðir rétt fyrir þér. Mæli með því að þú lesir Wikipedia greinina um flashcards til að sjá út á hvað aðferðin gengur, það er líka til alls konar hugbúnaður sem hægt er að nota fyrir stafræn flashcards. |
### Question:
Er með Vox AC30CC2 til sölu, mjög vel með farinn og góður magnari, læt hann fara á 100-120 þús, skoða skipti á marshall jcm800 eða jtm
### Answer:
myndiru skoða jmc900? |
### Question:
Rétt rúmlega viku gamall og sér ekki á honum. Upprunalegi kassinn með öllu innihaldi ásamt bílhleðslutæki fylgir með. Kostar nýr 59.990 hjá Vodafone. Með bílhleðslutækinu vil ég fá 55000kr fyrir hann. Engin skipti samt nema þá hugsanlega á LG Optimus L7BC Rich NT Virgin, BC Rich NJ Deluxe Warlock5, BC Rich Warlock NJ Series(1986-'88), BC Rich ASM Pro Neck-thru, Jackson Kelly KBX
### Answer:
Seldur. |
### Question:
svo er mál með vexti að systir mín er alltaf að dreyma mig með vinningsmiða í lottoinu, nema hvað lottomiðinn er grænn á litinn hvað haldið þið að það gæti þýtt????
### Answer:
Að sjá lottómiða þýðir að hluti af lífinu eru að einhverjum hluta örlög. Það er verið að segja þér að sleppa takinu og sætta sig við hlut örlaganna í lífi manns.
Grænn er talinn tákna heilsu, friðsæld, von, vöxt. Dökk grænn er aðeins dekkri og getur táknað peninga, svik, öfundsýki, erfiðleika með að deila og gefur til kynna að maður þurfi að koma jafnvægi á karl og kvenorkuna.
EF hana er að dreyma þetta oft er verið að stressa á skilaboðunum enn meira en gefur líka til kynna að hún hafi ekki meðtekið þau í fyrsta skiptið. Hún sé kannski ennþá að halda í hluti sem hún getur ekki breytt og hún þurfi að læra að sleppa takinu. Henni gæti fundist þú vera of heppinn með hlutskipti þitt í lífinu eða hún þurfi að líkjast þér meira að einhverju leiti, Gæti líka verið að henni finnst þú hafa lag á að aðlaða að þér peninga og kannski er hún öfundsjúk út af því. Kannski ert þú afslappaðri eða hefur þá eiginleika sem hana skortir til að að sættast við örlögin og lifa lífinu til fulls. Ef hún les þetta mun hún væntanlega gera sér ljóst hvað af þessu á við. Draumar hafa nefnilega líka svo mikið að gera með tilfinningavinnu sem kemur inn í hennar reynslu og gefa henni kleift að ná áttum. Stundum þegar maður er með einhver skilaboð úr draumi í huga "veit" maður í hjartanu hvað er verið að segja án þess endilega að "skilja" það með hausnum. Ef hún t.d. "finnur" til öfundsýki eða "finnur" fyrir lukku.
Ef hún fann hinsvegar til þarfar að segja þér frá draumnum þá gæti verið að hún sé að segja þér að þú sért með eitthvað gæfumiða á hendi án þess endilega að gera þér grein fyrir því. Þið vitið betur hvað á við :) Ég er bara að rausa. En láttu mig endilega vita hvað gerist. :) |
### Question:
Þetta er svona 4 manna rokkband minnir mig alveg örugglega, þeir voru ekki mjög vinsælir en þó alveg einhvað þekktir. Þeir eru klæddir í einhverja búninga líkt og kiss og söngvarinn er með mjög hása rödd en nær að syngja vel.
Þetta lag sem ég er að tala um er mjög rólegt og mig minnir að í nafninu sé orðið "bee" semsagt býfluga haha.
Ég man að í kommentunum sá ég líka einhvern segja að Nothing Else Matters væri rip off af semsagt þessu lagi sem ég er að leita af, en það er ekkert svakalega líkt samt.
Það væri snilld ef einhver vissi hverjir þetta eru.
### Answer:
svineflu ? |
### Question:
Af illri nauðyn neyðist ég til að selja gítarmagnarann minn.
Um er að ræða Orange Rocker 30 combo magnara. Það þarf að fara með hann í yfirhalningu og mögulega skipta um lampa eða eitthvað. Tilvalið að kíkja með hann til Þrastar í Skipholti. Ég hef ekki efni á að fara með hann sjálfur. Að sjálfsögðu lækkar verðið þá með tilliti til þessa. Annars lítur hann vel út og er í góðu standi.
http://www.guitariste.com/forums/achat-vente-echange,ech-orange-rocker-30-combo-contre-tete-orange-thunderverb,388601.html
Hægt er að sjá myndir af eins magnara og mínum ef smellt er á linkinn fyrir ofan.
Þar sem kostnaður á viðgerð gæti mögulega farið upp í 20 þús, set ég 80 þús á hann.
Hafið samband í síma. 846-6208 ef áhugi er til staðar eða með pm
kv.Skúli
### Answer:
Einhver áhugi á skiptum? |
### Question:
Emg 81/60 ásamt potta, jack og battery tengi. 15.000 kr. Kemur úr nýjum gítar...
### Answer:
Ertu til í skipti ? Er með SD Custom Custom nýjan í kassanum.
Til að borga 8 kall á milli. |
### Question:
Nýtt Íslenskt samfélag komið í gang, server væntanlegur fyir Íslendinga! Mánaðarleg verðlaun fyrir top3 í "Server Ranking", erum í samstarfi við eSports.is.Allir virkir íslendingar að sækja um! Snilldar leið til að koma öllum íslendingum á einn server!Auglýsi einnig eftir aðilum sem væri til í að styrkja Serverinn, fengu að sjálfsögðu admin.. (1000-2000 kr á mánuði)Battlelog PlatoonCatalyst Gaming d0ct0r_who
### Answer:
Má eyða þessu hérna :) |
### Question:
Er málið að skella upp video kubb rétt eins og Half-Life og Battlefield áhugamálin hafa?
### Answer:
Já. |
### Question:
Seagull S6Þetta er semsagt Seagull S6 með pickup.Gítarinn er frekar illa farinn útlitslega séð en virkar alveg 100%.Toppurinn er mjög rispaður á honum og mikið af málningunni er farin af hálsinumsamt mjög gott að spila á hann og hann hljómar velGítarinn kostar eitthvað yfir 70 þúsund kall ef mér skjátlast ekki þannig ég vil fá 25 þúsund fyrir hann.Er samt ekki 100% á því hvað hann kostar nýr þannig ég ætla að hringja niðrí tónastöð á morgun til að fá það á hreint.Myndir:http://i979.photobucket.com/albums/ae271/noisemakerinn/14052012111.jpghttp://i979.photobucket.com/albums/ae271/noisemakerinn/14052012112.jpghttp://i979.photobucket.com/albums/ae271/noisemakerinn/14052012113.jpghttp://i979.photobucket.com/albums/ae271/noisemakerinn/14052012114.jpghttp://i979.photobucket.com/albums/ae271/noisemakerinn/14052012115.jpgAfsaka lélegar símamyndir.EHX Pulsar Tremolo - 8.000
Analog tremolo sem stendur fyrir sínu.Vintage 70's Jen Crybaby Super
Ekki framleiddur af dunlop, heldur á ítalíu!
Búið að gera hann true bypass svo hann er betri en nýr!
hægt að hafa samband hér, í PM, á [email protected] eða í síma 6980897.
- Atli
### Answer:
Verðið á wah pedalanum er líka 8 þúsund. |
### Question:
Flott 10 þúsund króna leikur sem ég get ekki einu sinni spilað! Fokk hvað ég er pirraður. Er einhver annar að uplifa eitthvað vesen með diablo 3? Ég bara kemst ekki framhjá loading screen...hæ
### Answer:
Hvaða villa kemur?
Frekar erfitt að troubleshoota "kesmt ekki framhjá loading screen" |
### Question:
Vitiði um einhver tjaldsvæði sem leyfa unglinga? Það er í erfiðari kanntinum að finna slíkt tjaldsvæði.
### Answer:
Le wildernes. |
### Question:
Fann þessa uppskrift á netinu fyrr í vetur og breytti henni pínulítið. Þetta er algjör snilld! Mér finnst best að bera kökuna fram í litlum bitum og setja hálft jarðarber á hvern bita :)Botn:
1/2 bolli smjör
100 gr. súkkulaði
2 egg
1 bolli sykur
1 tsk. vanilludropar
2/3 bolli hveiti
1/4 tsk. lyftiduft
Bræðið smjör og súkkulaðið í örbylgjuofni eða potti á vægum hita. Þeytið egg, sykur og vanilludropa og blandið við súkkulaðið. Bætið hveiti og lyftidufti saman við blönduna. Hellið deiginu í 20 cm form. Bakið í 25-30 mínútur við 180°C.Krem:
1 msk. rjómi
2 tsk. instant kaffi
2 msk. mjúkt smjör
1 bolli flórsykur
Setjið rjóma og kaffi í skál og hrærið varlega saman. Hrærið smjöri og flórsykri saman þar til það er létt og ljóst. Bætið kaffiblöndunni rólega saman við og smyrjið yfir kökuna.Glassúr:
170 gr. suðusúkkulaði
1/3 bolli rjómi
Setjið súkkulaðið og rjómann í pott og hitið á lágum hita þar til súkkulaðið er bráðið. Látið kólna. Smyrjið/hellið yfir kremið á kökunni og látið kökuna kólna í a.m.k. 30 mínútur áður en hún er skorin.
Mæli með þessu, fáránlega gott! :)Hello, is there anybody in there?
### Answer:
hljómar girnilega, ætla að prófa þetta um helgina :D |
### Question:
Ég er svona að fitla við cs núna og var að spá hvort það er spilað eitthvað mikið á íslenskum public serverum?Ég kann að skrifa í
### Answer:
Hef ekki opnað 1.6 lengi
....eru Símnet serveranir ennþá uppi ? |
### Question:
jæja hvað segiði, koma að spila?stjórnandi frá fornöld kubbur#2950
### Answer:
sure ef þú er baws og spilar hardocre :) 37dh HC act2 nm....bearinator#2940 |
### Question:
Hama þrífótur til sölu. Tilboð óskast
### Answer:
verð ? [email protected] |
### Question:
Hæ,
er einhv hérna sem veit eitthv um þyrluflugnám á íslandi,
hvar er t.d best að læra það?
og eru einhv kostir við að taka einkaflugmannspróf á flugvél
áður en maður fer í þyrlunámið?
takk&kv.
### Answer:
Það eina sem ég veit er að vinkona mín sem er með einkaflugmanninn ætlar ekki að taka þyrlunám vegna þess að það kostar 20 millur!
I know right... |
### Question:
Er með Cimar p-bassa frá áttatíu-og-eitthvað til sölu,
flottur bassi í góðu lagi með rokkrispum.
Cimar var fyrir Ibanez eins og Squier fyrir Fender,
þessi bassi er framleiddur í Japan.
Verð 35 þús.
er fyrir norðan.
hægt að senda meil í [email protected]
[IMG]http://i127.photobucket.com/albums/p123/zbigniew73/Cimar%20p-bass/resizedIMG_0464.jpg[/IMG]
[IMG]http://i127.photobucket.com/albums/p123/zbigniew73/Cimar%20p-bass/resizedIMG_0465.jpg[/IMG]
[IMG]http://i127.photobucket.com/albums/p123/zbigniew73/Cimar%20p-bass/resizedIMG_0466.jpg[/IMG]
[IMG]http://i127.photobucket.com/albums/p123/zbigniew73/Cimar%20p-bass/resizedIMG_0469.jpg[/IMG]
[IMG]http://i127.photobucket.com/albums/p123/zbigniew73/Cimar%20p-bass/resizedIMG_0468.jpg[/IMG]
z
### Answer:
seldur! |
### Question:
mjt blond telecaster
lang besti telecaster sem ég hef prófað
lakkið er þunnt og sprungið á gítarnum hann þetta er relic telecaster
hann er hvítur (blond) og allir í hlutir eru gerði frekar gamlir og ryðgaðir
enn ekki um of .
california wildwood--swamp ash body
allparts --tmo-v neck
semsagt v gítar háls ,frekar þykkur og virkilega þægilegur
þetta er léttasti telecaster sem ég hef haldið á .
vintage fender telecaster 4 way harness víringar frá 1955-1966 ekki reissue
rio grande vintage tallboy neck pickup
rio grande muy grande bridge pickup
hann gefur virkilega ríkt sánd og signalið er sterkt í honum.
gítarinn er allur kopar grándaður að innan.
sem gerir það að verkum að hann er mjög hljóðlátur tengdur við magnara
ekkert suð rusl
hann er ný uppsettur af þresti magnarasmið.
hann er glænýr varla búið að spila á hann
hér er mynd af honum
enn það vantar pickupanna og aðra hluti á þessari mynd
http://www.flickr.com/photos/54395328@N02/7206625796/in/photostream/lightbox/
hér er linkur á síðuna sem ég keypti hann
http://www.mjtagedfinishes.com/
ég set á hann 200 þúsund.
það er mun minna enn ég borgaði fyrir hann
í heild sinni .
einu skiptin sem koma til greina eru aea 840 míkrafón .
### Answer:
http://www.flickr.com/photos/54395328@N02/7206625796/in/photostream/
þetta á að vera réttur linkur með mynd
Bætt við fyrir 11 árum, 10 mánuðum:okei þið þurfið bara að draga yfir allan flickr linkin og koma honum í leitar ramman
til þess að sjá mynd |
### Question:
Sælinú.
Ég óska eftir trommuheila á verðbilinu 10-30 þúsund íslenskar krónur. Til dæmis Korg Electribe Er-1.
Hægt er að hafa samband við mig hér á Huga eða í [email protected]ómborð: Yamaha P85, Yamaha SHS-10, microKORG, Novation X-Station
### Answer:
Er með ódýrann zoom multieffect sem er með innbyggðan einfaldann trommuheila ef þú vilt not hann sem skemtilegann taktmæli. Margar tegundir af töktum sem eru flokaðir eftir stefnu. Það er smá sambandsleysi, en hann virkar.
Fæst á klink. |
### Question:
á t.d ísl 102, 103 og ísl 1024, 1026 ?
### Answer:
Þriðja talan í áfangaheitinu táknar einingafjöldann.
Munurinn á að taka 102 og 103 er bara hraðinn.
Ef þú tekur 102 þarftu að taka 202 og svo 212 sem eru 6 einingar, en 3 annir.
Það er alveg eins og taka 103 og svo 203 = 6 einingar, en 2 annir.
Fjórði stafurinn í áfangaheitinu táknar tímafjölda á viku, þeas x * 40 mín. |
### Question:
Sælir Hugarar!
Var að velta því fyrir mér hvort það væri áhugi fyrir því að ég myndi bjóða upp á "spurt & svarað" varðandi samskipti kynjanna líkt og maður gerði hér áður fyrr?"People hardly ever make use of the freedoms that they do have, like freedom of thought. Instead they demand freedom of speech as compensation" - Kirkegaard
### Answer:
Við eigum margt eftir ólært. |
### Question:
Er að hugsa um að selja minn heittelskaða Gretsch White Falcon, framleiddur í Japan árið 2006 og með upprunalegri harðri tösku. Set á hann 280 þús, keypti hann sjálfur á 300 þús fyrir um ári síðan.
http://static.musiciansfriend.com/derivates/19/001/277/532/DV020_Jpg_Jumbo_511569.002_white.jpg
### Answer:
Er þinn ekki double cutaway í 335 stílnum? |
### Question:
Bassinn er sunburst og í fullkomnu ástandi.Er að selja þennan bassa fyrir frænda minn. Hefði keypt hann ef ég væri ekki að drukkna í bössum sjálfur.Fer á 75 þúsund.Get emailað myndum fyrir þá sem hafa áhuga.-A
### Answer:
Sælir er möguleiki á að það komi einhver skjipti til greyna? |
### Question:
Af gleði eða sorg .. það er spurningin?Á missing cat"People hardly ever make use of the freedoms that they do have, like freedom of thought. Instead they demand freedom of speech as compensation" - Kirkegaard
### Answer:
Þessi David er snillingur, fylgdist með honum á tímabili. Endalaust af svona samtölum inni á síðunni.
Fyndnasta setningin var klárlega "It's a design thing. The cat is lost in the negative space." |
### Question:
Plastic Gods munu halda tónleika í TÞM 18 maí ásamt Caterpillarmen og Godchilla.
Plastic Gods eru á leiðinni á Bandaríkjatúr ásamt hljómsveitinni Muck í byrjun júní og ákvaðu þeir að halda tónleika ætluðum öllum aldurshópum sem ekki hefur gerst í langan tíma hjá Plastic Gods.
Einnig munu Plastic Gods koma fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Live á laugardeginum 19 maí kl.01:00 ásamt Brain Police og fleirum.
Facebook viðburður: https://www.facebook.com/events/133897310077370/
Facebook leikur: https://apps.facebook.com/reykjaviklive
kynningarmyndband: https://www.youtube.com/watch?v=FLEQrGcRpwY
Miðasala: http://midi.is/tonleikar/1/6997/
Plastic Gods hefur verið starfandi síðan 2006 og með tvær plötur undir beltinu og fullt af tónleikum á þeim tíma sem hljómsveitin hefur verið starfandi. Bandið spilar blöndu af doom/eyðurmerkur rokki í vænusamspili við drunrokk og sludge rokki, sannkallað öræfa rokk. http://www.reverbnation.com/plasticgodshttp://www.facebook.com/plasticgodshttp://www.flickr.com/photos/78607535@N ... otostream/
Caterpillarmen hafa gefið út 3 plötur og sú fjórða á leiðinni. Þeir túruð með Tuneyards í byrjun árs og eru þekktir fyrir ferska og þétta tónleika. Ætli þeir séu ekki það band sem hefur verið að endurvekja gamla og góða progg rokkið í tónlistar senunni hér á landi.http://www.facebook.com/caterpillarmenhttp://caterpillarmen.bandcamp.com/
Godchilla er nýtt band sem spilar stoner/eyðimerkurrokk og er hluti af þeirr vakningu sem stoner/doom senan er að koma með. Það verður gaman að fylgjast með þeim í framtíðinni og vonum að þeir láti gott af sér leiða.http://www.facebook.com/Godchillah
Tónleikarnir eru í TÞM á Hólmaslóð 2 og kostar 1000kr inn, þetta er 18 maí og húsið opnar klukkan 19:00.
Föstudagurinn 18 maí TÞM Hólmaslóð 2
Plastic Gods 21:40-22:30
Caterpillarmen 20:35-21:20
Godchilla 19:45-20:15
Erum svo einnig að spila á Reykjavík Live
Laugardagurinn 19 maí Gamli Gaukurinn Tryggvagata
18:00 Mont
19:00 Why Not Jack
20:00 Elín Helena
21:00 The Wicked Strangers
22:00 The Crystalline Enigma
23:00 Alchemia
00:00 Trust The Lies
01:00 Plastic Gods
02:00 Brain PoliceSevered Crotch
### Answer:
Facebook viðburður fyrir TÞM: http://www.facebook.com/events/365546276826693/ |
### Question:
http://soundcloud.com/shogun_ice/rambo-feat-viktor-endless
Þriðja lagið af EP-plötunni sem við gerðum síðasta sumar
### Answer:
|
### Question:
Stónarr - Íslensk stuttmynd. Endilega tjékka á henni ;)http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=EZQBT7U42uQ
### Answer:
Ágætis mynd, mjög fyndin á köflum og ég nennti að horfa á hana alla. Léleg útgáfa af Clerks. Sem er hrós :)
Ég veit að Gummi karakterinn á ekki að vera raunverulegur, en það meikar ekki sense fyrir hann að spila dungeons and dragons held ég, án þess að hafa spilað það sjálfur, því hann er of vitlaus eða félagslega heftur.
Fannst flestir leikararnir yfir höfuð standa sig vel. Sá sem lék Rúnar var trúverðugur og Gummi var fyndinn - það er erfitt að klúðra svona karakterum en hann virkaði. Í löngu bílsenunni sem byrjar á 6:00 brosti/flissaði Rúnar nokkrum sinnum (t.d. 9:11), en það var frekar vel falið og skemmdi ekki fyrir (því að þessar aðstæður væru fyndnar í alvörunni).
Sá sem mér fannst verstur var sá sem lék Örvar, en það er kannski erfiðara að leika það hlutverk því það er minna djók en hin hlutverkin. Mér fannst líka margar línur frá Örvari ónáttúrulegar, sem spilar inn í. Það hefði kannski verið betra að láta hann vera meira rational heldur en bara pjúra nöldrara, svo maður væri ekki algerlega á móti honum.
Í sambandi við continuity þá var birtustigið úti frekar inconsistent.
Tónlistin var fín, er það rétt skilið hjá mér að "aðal lagið" hafi verið samið fyrir myndina? Endilega uploadið því einhvers staðar ef svo er, og ef ekki væri ég til í að vita hvaða lag þetta er.
Overall mjög fín tilraun og gangi ykkur vel með framhaldið. |
### Question:
Góðan dag
Hvernig fer ég að því að rendera HQ óþjöppuð video,? Ég nota Sony vegas. Ég prufaði að gera .avi óþjappað en það kemur svo rosalega stórt, Það MIKLU stærra en orginal videoið sem ég tók af videovélinni. Ég er með Canon HV30. Endilega ef einhver gæti ráðlagt mér.
Kærar þakkirþ
### Answer:
Ef ég skil þig rétt þá ertu að spurja hvernig þú renderar video án þess að fællinn verði mörg GB? Ég mæli með því að þú notir H.264. Þá heldur þú gæðunum uppi en þjappar samt sem áður videoinu niður í GB. Síðan ef þú villt mikil gæði þá er það .MOV (Mac). Vona að þetta svaraði spurningunni þinni. |
### Question:
mynd: http://guitar-for-jazz.com/data/images/j5ts-1.jp
er með seymour duncan alnico pro 2 í bridge og seymour duncan jazz í neck..
verð 100þ
gigbag fylgir með og engin skipti.
### Answer:
VERÐ 90ÞÚS |
### Question:
Sælir
MXR Phase 90 pedall til sölu.
Verð: 8000 kall.
### Answer:
ég hef áhuga á þessum.
[email protected] |
### Question:
Besta sem ég hef séð : http://www.youtube.com/watch?v=DjRImUv8s3A
### Answer:
http://www.youtube.com/watch?v=N0WUpsErUBA&feature=related fannst þessi trailer betri, og lúkkar út fyrir að vera ágætis mynd |
### Question:
Er svolítið efins um þennan leik og langar að prufa og var að spá hvort einhver vildi láta mig fá guest passann sinn :)The Gunners!
### Answer:
amm ég skal redda þér...er bara í vinnunni núna og get ekki sent þér kóðann fyrr en í kvöld |
### Question:
vantar hjólabrettaöxla á ekki mikinn pening, endilega sendiði á mig….
### Answer:
er með venture öxla sem þú mát fá,hvað ertu til í að borga ? http://diverseskateboards.com/images/VENTURE_SILVER.jpg líta svona út |
### Question:
sælirnú.
Langar að skipta á þessum Seagull S6 gítar og smá pening.
Þetta er semsagt Seagull S6 með pickup.
Gítarinn er frekar illa farinn útlitslega séð en virkar alveg 100%.
Toppurinn er mjög rispaður á honum og mikið af málningunni er farin af hálsinum
samt mjög gott að spila á hann og hann hljómar vel
Gítarinn kostar eitthvað yfir 70 þúsund kall ef mér skjátlast ekki þannig ég vil fá 25 þúsund fyrir hann.
Er samt ekki 100% á því hvað hann kostar nýr þannig ég ætla að hringja niðrí tónastöð á morgun til að fá það á hreint.
Myndir:
http://i979.photobucket.com/albums/ae271/noisemakerinn/14052012111.jpg
http://i979.photobucket.com/albums/ae271/noisemakerinn/14052012112.jpg
http://i979.photobucket.com/albums/ae271/noisemakerinn/14052012113.jpg
http://i979.photobucket.com/albums/ae271/noisemakerinn/14052012114.jpg
http://i979.photobucket.com/albums/ae271/noisemakerinn/14052012115.jpg
Afsaka lélegar símamyndir.
Hægt að hafa samband hér, í PM eða á [email protected]
- Atli
### Answer:
Hvernig gerðist þetta með hálsinn ef ég mætti spyrja ? Bara mikil notkun eða ? |
### Question:
Var að hlusta á viðtalið við Ólaf Ragnar hérna áðan og það var alveg ótrúlegt bullið sem flæddi út úr honum. Um daginn var hann móðgaður út í Þóru þegar hún hefur sagst ekki ætla að greina frá atkvæði sínu þegar kosið verður um ESB, en núna finnst honum ekkert að því að halda sínum eigin skoðunum á sjávarútvegs málum leyndum frá almenningi. Síðan talar hann um það að sem forseti þá geti hann alveg haft allt aðra utanríkisstefnu heldur en ríkisstjórn. Er maðurinn bilaður eða bara orðinn elliær?
### Answer:
Ertu með tengil á þetta? Væri til í að heyra þetta. |
### Question:
Ég er búin að vera soldið dugleg að skoða nýja huga og er alveg ótrúlega sátt, fýla þetta í botn. En eitt sem ég skil ekki alveg, hef tekið eftir einhverjum þráðum og núna bara rétt áðan sá ég (og ekki í fyrsta skipti) „Notanda eytt“. Hvers vegna er það? Geta stjórnendur eytt notendum? Og hvers vegna? Skil svosem ef fólk er að haga sér illa, vera með dólg og eitthvað að það fái bann eins og gerðist stundum á gamla huga, en er þá núna notandanum sjálfum bara einfaldlega eytt? Varanlega?Munurinn á snilld og heimsku er sá að snilldin er takmörkuð.
### Answer:
Heyrðu já, þetta sendist bara áður en ég náði að klára. Klaufinn ég. Anyways, vill einhver vera svo vænn að útskýra þetta fyrir mér? |
### Question:
.Með kveðju
### Answer:
. |
### Question:
Er með tvo mjög vel með farna G&L gítara til sölu,skipti líka inní myndinni.
Þetta er G&L legacy USA 94 model að ég held, hann er lake placid blue.
Eiinig er ég með G&L ASAT DELUXE USA Mjög vel með farinn. Hann er með
tveim SD humbukers og eru þeir coilsplitaðir.
Set myndir inn í kvöld.
G&L Legacy-150þ
G&L ASAT-190Þ
### Answer:
Sæll. Ég á VOX AC30HH og Washburn HB-30 í skiptum fyrir Asat Deluxe. Einhver áhugi? |
### Question:
Ef eitthver sannar fyrir mér að það sé áhugi fyrir þessu, þá mun ég glaður halda áfram að spá í spilin fyrir ykkur í sumar með íslensku deildinar, Pepsi deildina og 1. deildina! (Spár gefnar upp í 1X2 formi)Á morgun (Pepsi) :
2 Selfoss - FH - FH er án vafa með sterkara lið, Selfyssingar eru með betra lið en margir gera sér grein fyrir en ég held að FHingar verði of stór biti í þetta sinn og klári þetta, sem á að vera skyldusigur fyrir þá.
2 Breiðablik - Valur - Hef voða litla trú á Blikunum þessa stundina. Ég hef ekki séð þá spila ennþá í sumar en af því sem ég les og heyri virðast þeir ekkert heilla mig, meðan að Valsararnir komu mér á óvart með góðum sigri á Fram og fínni frammistöðu gegn Selfossi.
X Keflavík - Stjarnan - Þetta verður jafn leikur, Keflvíkingar áttu draumaleik gegn grönnum sínum frá Grindavík og mæta eflaust með sjálfstraustið í botni en ég held að þetta endi annað hvort með jafntefli eða með naumum eins marks baráttusigri Garðbæinga, sem eiga í höndunum feiknarsterkt lið með góðan og reyndan þjálfara til að púsla þessu liði áfram!Á þriðjudag (Pepsi):
1 Fram - Grindavík - Fram sýnist mér hafa valdið svolitlum vonbrigðum miðað við væntingar, en þeir eru klárlega með sterkara lið en Grindvíkingar, sem eru enn sárir eftir rassskellinguna sem þeir fengu á eigin heimavelli gegn Keflavík. Held að Fram girði sig í brók og vinni þennan leik, Steven Lennon setur allavega eitt og verður besti maður vallarins.
2 Fylkir - ÍA - Skagamenn eru með hörkuflott fótboltalið sýnist mér á öllu, Jóhannes Karl styrkir liðið ótrúlega mikið þarna á miðjunni og þeir koma til með að landa sigri í þetta sinn, en Fylkismenn eru að mínu mati ekkert sérstakir og eru líklegir til að vera í falldraugnum í ár finnst mér.
1 KR - ÍBV - KR-ingar hafa svo sem spilað ágætlega sýnist mér en ekki alveg náð að klára leikina en ÍBV hafa farið svolítið niðurávið eftir síðustu tvö ár og mér finnst ég skynja mikinn mun á liðinu (skynja segi ég, ég veit raunverulega ekki mikið um það!) og það ekki á góðan hátt að Heimir Hallgríms sé hættur með liðið og Magnús Gylfa kominn í hans stað. Ég held að KRingarnir hljóti að taka þennan leik!
Hvað segið þið? Hafið þið eitthvað að segja um Pepsi deildina? :)
### Answer:
Ath: Breiðablik - Valur og Selfoss - FH er frestað vegna veðurs! |
### Question:
Vegna mikilla eftirspurna hjá okkur höfum við ákveðið prófa að hafa búðina opna fyrri part sumars frá kl. 11.30 – 17.00 alla virka daga og ef eftirspurnin verður mikil þá munum við hugsanlega hafa búðina opna í allt sumar. Ef þið komist ekki á þessum tíma er lítið mál að hringja í síma 578-3333 og mæla sér mót við okkur utan opnunartíma. Við munum vera með ný tilboð í gangi í búðinni í hverri viku.
Endilega kikið á okkur í verslunina á Eiðistorg Seljarnarnesi.
www.audio.isAudio ehf
### Answer:
Það er opið í dag og við ætlum að vera með 25% afslátt af LED sveigjanlegum stöngum, nokkrir litir í boði, kíktu við og skoðaðu úrvalið!http://www.audio.is/index.php/catalog/category/view/s/led-stangir/id/71/?SID=8c59e1408ca12d552b9b2b10267c933c |
### Question:
ég er soddan nartari. uppúr 9 á kvöldin fæ ég alltaf löngun til að borða eitthvað, oftast síður hollt. Mér áskotnaðist flott kvörn (þið sem eruð í sambúð mæli með að hafa samband við Saladmaster söluráðgjafa og halda matarboð, snilldar kvörn í gjöf fyrir vikið) og ríf niður rófur og nota svo sýrðan rjóma með laukdufti (fæst í betri matvöruverslunum, oft hjá sýrða rjómanum) sem ídýfu, drepur alla nammiþörf og ekkert óhollt Sýrði rjóminn er töluvert hollari en feitur snakkpoki. Það kemur á óvart hvað þetta er gott, kallinn minn gerir þetta reglulega (hann er reyndar töluvert hollari en ég almennt!)
Flestir kannast við heita salsa rjómaostadýfu. En það er aldeilis hægt að útfæra hana á marga vegu mín uppáhalds er að hræra saman salsa og rjómaost og smyrja í form og setja púrrulauk, papríku, kál og ost yfir og borða kalda! best að gera hana daginn áður eða um morguninn ef borða á hana um kvöld :) verður betri við að standa i kæli í svolítinn tíma.
Fersk salsa, það er lygilega auðvelt að búa til góða salsa. hálfur rauðlaukur, 1 papríka og 1 1/2 tómatur. ég hendi þessu handknúnu matvinnsluvélina mína og sker þetta niður allt, ekki í mauk en ekki of gróft heldur. Nota þetta svo fyrir snakk
Þetta er eflaust ekkert það hollasta en það er alltaf betra að gera hlutina sjálfur en að kaupa útí búð (og ódýrara!) ein dolla af salsa sósu kostar alveg 350-400 kall.
Rauðlaukur = 30kall
papríka = 100kall
2 tómatar = 50kall
og færð meira magn en úr krukkunni ;)
enjoyOfurhugi og ofurmamma
### Answer:
Góð ráð og skemmtilegar uppskriftir! Takk fyrir að deila þessu með okkur :) |
### Question:
The Tamaskan Dog is a rare dog breed of sleddog type, originating from Finland. It is a highly versatile breed that is known to excel in agility, obedience and working trials. It is also capable of pulling sleds, which is inherited from its Siberian Husky and Alaskan Malamute ancestors. Morphologically, Tamaskans have been bred to look like wolves and have a notable lupine appearance, although they contain no recent wolf ancestry.
Ein fallegasta hunda tegund sem ég hef séð. Haldið þið að þessi sé bannaður á Íslandi ?
### Answer:
Hef ekkert heyrt um að þessi tegund sé bönnuð hér á landi en úr því að það er ekki til svona tegund á Íslandi þá þarf náttúrulega að sækja um leyfi til að flytja hana inn |
### Question:
Fender Road Worn Stratocaster til sölu ca árs gamall, mjúk tasksa fylgir. Frábær gítar í toppstandi.http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/3596http://www.ultimate-guitar.com/reviews/electric_guitars/fender/road_worn_50s_stratocaster/index.htmlVerð 90.000
### Answer:
Hvaða litur er á honum ? |
### Question:
Er með tvo gítarpoka.Bara svona af einföldustu gerð Verð 1500kr stk. Nýir. Er með pickguard fyrir strat sem er svona 3-PLY WHITE PEARL Verð 3000kr. Svo er ég með Pickguard fyrir tele. Það er hvítt og er gert fyrir humbucker. Sést smá á því. verð 2000kr. Svo er ég með bridge í tele.2500kr.
### Answer:
Er þetta pickguard strat 3-PLY WHITE PEARL eins og þetta :
http://www.etronic-parts.com/product_info.php/info/p689_Pickguard-Strat-3-SC--3-ply--white-pearl.html |
### Question:
mig vantar eflaust eitthvað nýtt til að horfa á í sumar. Þetta hef ég verið að fylgjast með
despó
pretty little liars
lying game
glee
greys
private practice
HIMYM
two and a half bang
big bang theoryOfurhugi og ofurmamma
### Answer:
NCIS
NCIS LOS ANGELAS
hawaii five o
the community
Nikita
modern family
new girl
franklin & bash
suburgatory
the client list
Touch
XIII
Awake
Eureka
Dont Trust the bitch in apartment 23
Game of thrones
ég er ábyggilega að gleima einhverju en allir þessir þættir eru nokkuð góðir |
### Question:
Getur einhver hér útskýrt þetta orð fyrir mig og fyrir hvað það er? Ég skil ekkert í þessu orði né hvað þetta er.
### Answer:
Ok ég tel mig vita það núna.
Samkvæmt Google leit á þetta víst að þýða Geymsla.
Semsagt ég get geymt skilaboð í Geymslu. Ég veit ekki til hvers að vera með aukamöppu fyrir þetta.
En ef þetta er eitthvað nauðsynlegt fyrir suma hér þá er mér alveg sama.
Bara fattaði ekki í fyrstu fyrir hvað þetta nýja orð stóð fyrir. |
### Question:
Vegna mikilla eftirspurna hjá okkur höfum við ákveðið prófa að hafa búðina opna fyrri part sumars frá kl. 11.30 – 17.00 alla virka daga og ef eftirspurnin verður mikil þá munum við hugsanlega hafa búðina opna í allt sumar. Ef þið komist ekki á þessum tíma er lítið mál að hringja í síma 578-3333 og mæla sér mót við okkur utan opnunartíma. Við munum vera með ný tilboð í gangi í búðinni í hverri viku.
Endilega kikið á okkur í verslunina á Eiðistorg Seljarnarnesi.
www.audio.isAudio ehf
### Answer:
Geggjaðir vinningar:
Við höfum einnig komið á kreik skemmtilegum leik inni á Facebook síðunni okkar, en leikurinn er byrjaður og enn er hægt að taka þátt í honum, við drögum fyrsta vinning út Í KVÖLD.
Ekki missa af þessu, fáránlega flottir vinningar í boði!!
Við erum síðan með OPIÐ TIL KL. 21 Í KVÖLD!
Föstudagskveðja,
Audio ehf
www.facebook.com/audioehf |
### Question:
Er með pad kontrol til sölu keyptan hér á landi, hef notað hann í svona 45 mínútur og það sést nákvæmlega ekkert á honum.
Svona græja kostar ný 33.900 krónur - ég óska eftir tilboði :)
662-8873
- JónR.
http://www.youtube.com/watch?v=z_Q-W9WJboM
Hér er myndband af græjunni..Af hverju að tala saman ef maður er sammála.
### Answer:
er þetta nokkuð ennþá óselt? |
### Question:
Eru eitthverjir íslendingar sem spila þetta mod?
### Answer:
Heldur betur, hérna er video sem ég var að setja upp af mér og félaga mínum að spila.
Bætt við fyrir 11 árum, 8 mánuðum:
Hérna er svo facebook grúppa sem við bjuggum til, vona að hún stækki fljótt
http://www.facebook.com/groups/115058138636833/ |
### Question:
Hverjir vinna titilinn? Verða það QPR eða Bolton sem falla? Mun Bolton takast hið ómögulega og bjarga sér? Verða það Arsenal, Tottenham eða Newcastle sem hrifsa þriðja og fjórða sætið? Kemur allt í ljós á morgun klukkan tvö. En hvað heldur þú að gerist?
X Chelsea - Blackburn - Leikur sem skiptir ENGU máli fyrir hvorugt liðið. Chelsea hvílir sennilega lykilmenn fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni því liðið er hvort eð er öruggt í sjötta sæti deildarinnar. Blackburn eru svo fallnir. Sé fyrir mér jafntefli hér
X Everton - Newcastle - Everton eru stigi á undan grönnum sínum í Liverpool og hafa uppá stoltið að keppa að enda loksins fyrir ofan þá rauðklæddu. Newcastle á enn séns á þriðja sætinu og ef allt er eðlilegt hjá þessum tveimur liðum munu þau bæði mæta dýrvitlaus í þennan leik. Hallast frekar að Newcastle sigri ef eitthvað, en mín spá er X.
1 Man City - QPR - Ætti maður ekki að vera raunsær og segja að City klári þetta. Ég hef lengi verið að segja að City gætu mætt stressaðir, en það gæti hinsvegar líka verið þveröfugt og þeir mæti dýrvitlausir og klári þetta vel. Megum samt ekki vanmeta QPR því þeir hafa að sætinu í úrvalsdeildinni að keppa, skyldi Bolton leggja Stoke að velli!
1 Norwich - Aston Villa - Með sigri komast Aston Villa hugsanlega uppí 15. sæti á undan Wigan (Efast samt um að Wigan fari að tapa fyrir Wolves), en ég sé ekki að það skipti Aston Villa miklu að lenda í 15. frekar en 16. sæti. Auk þess er Norwich að mínu mati bara með betra lið + Heimavöllinn. Norwich berst um 10. - 14. sæti og sitja eins og er í 13. sæti með 44 stig, líkt og Swansea og Stoke og eru stigi á eftir Sunderland og þremur á eftir West Brom.
2 Stoke - Bolton - Stoke eru búnir að sýna betri frammistöður á leiktíðinni en Bolton en hafa ekki margt um að keppa, við vitum hinsvegar að á góðum degi er Bolton klassalið og vinni þeir ekki þennan leik eru þeir fallnir. Því væri skynsamlegt að segja að þeir mæti vitlausir í þennan leik og þar sem City eru líklegastir til að vinna sinn leik, þá sleppa þeir. Það er mín spá.
2 Sunderland - Man Utd - United hafa reynsluna til að klára svona leik. Þeir tapa þá titilbaráttunni með sæmd eftir baráttu í síðasta leiknum og seiglu til að klára hann því þeir vita að QPR er ekki að fara að gefa neitt eftir gegn City og gætu stolið stigi.
1 Swansea - Liverpool - Þetta Liverpool lið er bara lítið að heilla mann í deildinni og ég get trúað því að pirringur fari um þá í þessum leik af því það er ekkert um að keppa fyrir þá nema að enda fyrir ofan Everton, sem gefur þeim þó fátt annað en heiðurinn. Svekkjandi fyrir Liverpool að vera að keppa aðeins um 7-9 sæti, sem er varla boðlegt fyrir eins stóran klúbb og Liverpool.
X Tottenham - Fulham - Fulham hafa sýnt að þeir eru hörkulið, en þeir reiða sig mikið á Clint Dempsey. Tottenham hafa verið að ströggla en hafa um Meistaradeildarsætið að spila og heiðurinn að því að enda fyrir ofan granna sína í Arsenal í fyrsta skipti síðan á fyrri hluta 10. áratugs síðustu aldar (en það er þó í höndum Arsenal). Það er aðeins spurning um hugarfarið og dagsformið þennan daginn hvort þeir klári þennan leik. Ég spái hinsvegar að þeir klikki á prófinu, því þeir hafa ekki verið sannfærandi að undanförnu. Ég vona, sem Arsenal maður, að ég sé ekki að jinxa þetta.
2 WBA - Arsenal - Trúi ekki öðru og það væri skelfilegt fyrir okkur Nallarana ef þeir ætla að fara að klúðra þessu núna. WBA hafa ekki mikið um að keppa en eru þó alveg týpískt lið til að standa í Nöllurunum. Ég trúi því hinsvegar að Captain Vantastic sjái um að skjóta Arsenal inní Meistaradeildina í gegnum þriðja sætið!
1 Wigan - Wolves - Wolves liðið eftir að þeir ráku Mick McCarthy er eitt lélegasta fótboltalið sem ég hef séð stíga á fótboltavöll á Englandi síðan Derby komu upp í úrvalsdeildina fyrir örfáum árum og féllu strax aftur. Með Wigan í þessu formi sem þeir hafa verið í undanfarið eru þeir miklu betra fótboltalið en Wolves og það þyrfti slys til að Wigan klári þetta ekki.
### Answer:
Ætla rétt að vona að City tapi :/ |
### Question:
Jæja hérna er listi yfir Íslensk lið!
Clan Vertigo - http://battlelog.battlefield.com/bf3/platoon/2832655391301105248/
Catalyst Gaming - http://battlelog.battlefield.com/bf3/platoon/2832655391314763754/
Mad Medical League - http://battlelog.battlefield.com/bf3/platoon/2832655391314165503/
Icelandz Elitez - http://battlelog.battlefield.com/bf3/platoon/2832655391514912764/
Tölvutek.bf3 - http://battlelog.battlefield.com/bf3/platoon/2832655391329428718/
Urban Army - http://battlelog.battlefield.com/bf3/platoon/2832655391378426223/
Rústarar - http://battlelog.battlefield.com/bf3/platoon/2832655240985674038/
Spurningin er hvernig er staðan á þessum liðum? Hvaða lið eru að bæta við sig mannskap?
### Answer:
Væri gaman að taka mót einhvern daginn, battle of Iceland :) |
### Question:
Jæja dömur mínar og herrar,
Nú styttist óðum í þann merkilega viðburð sem margir Íslendingar hafa beðið eftir. Ég er jú að sjálfsögðu að tala um Diablo III.
Ég er hér kominn til að spyrjast fyrir um hvenær leikurinn opnast á íslenskum tíma. Ég er búinn að vera að grennslast fyrir á netinu og þetta er það sem ég fann.
For the European region, the game servers will go live at 00:01 CEST on May 15.
Samkvæmt mínum heimldum þá er CEST (Central European Standard Time) tíminn 2 tímum á undan íslenskum tíma sem ætti jú að þýða það að við Íslendingar getum byrjað að spila klukka 22:00 á morgun!
Ég vona að þetta sé ekki tómt þvaður hjá mér en endilega komið með eiitthvað uppbyggjandi feedback!
Heimildir:http://www.diabloiiiblog.com/news/diablo-3-launch-details-europe-and-americas/http://www.timeanddate.com/library/abbreviations/timezones/eu/cest.html
### Answer:
Verður D3 server devided eins og Wow eða? Ef ekki hvernig mun þetta Co-op virka sem þeir kynntu til leiksins. |
### Question:
SPECIFICATIONS
CONTROLS
Neck-Thru-Body Construction
35" Scale
Alder Body
Maple Neck
Rosewood Fingerboard
40mm Standard Nut
Thin U Neck Contour
24 XJ Frets
Black Hardware
Grover Tuners
ESP BB-604 Bridge
EMG 35DC (B & N) Active p.u.
Finish: BLK
Master Volume
Balance
Master Tone
60 þúsund krónur. Hafið samband í einkapósti.
### Answer:
Er búið að skipta um brú?
Annars svaka bassi, hef spilað mikið á ESP útgáfuna, hún er mjög sweet. Gott verð hjá þér. |
### Question:
Ég er að selja perluhvítt Sonor Force 3007 trommusett, það sést ekkert á því og það er ekki mikið notað. Ótrúlega gott sound í settinu og er það með evans EC2 skinnum sem eru frábær skinn. Þetta sett er þekkt í útsendingum og stúdíóum fyrir gott sound og frábærs lit. Sonor eru hættir að framleiða þetta sett í þessum lit. settið er eins og hálfs árs og alveg ónotað ég keypti settið á 229 þús ég óska eftir verðtilboðum
### Answer:
upp |
### Question:
Ég er að leita að leik sem ég spilaði fyrir nokkrum árum ég get ómögulega munað hvað hann heitir, og man bara eitt og eitt brot úr honum. En ef einhver hefur spilað hann fattar hann hvaða leik ég er að tala um, ætla að skrifa niður það sem ég man.
- Getur skotið örvum með kaðli í og síðan klifrað upp hann.
- Á einum stað í leiknum drepuru dreka með því að loka hliði á hálsinn á honum (gerði það óvart í fyrsta skiptið)
- Full af gildrum sem þú getur leitt óvinin í, tré sem renna niður brekku, gaddasleggjur og fleira.
- Minnir að það séu 3 svona talent tré sem þú getur valið úr.
Man ekki meira akkúrat núna sem ég gæti lýst en ef einhver fattar hvaða leikur þetta er væri nafn vel þeigið!
### Answer:
hmm ef þú myndir muna classes eða hvernig heimurinn var þþað myndi hjálpa.... eina sem mér dettur í hug er annaðhvort shadowbane eða age of conan en held að hvorugur passi alveg við þetta. |
### Question:
Hvítt Mongoose Fireball til sölu.
-26", diskabremsur, ný dekk, 2x gjarðir, stillanlegir demparar, alltaf geymt í upphituðum bílskúr! ofl. Þegar ég keypti þetta hjól var það sterkasta hjólið í búðinni. Hjólið hefur farið á hverju ári í stillingu í GAP. Þetta er mjög flott og mjög gott hjól sem hentar krökkum frá aldrinum 10 - 16 ára. Aðeins 1 eigandi. S:6621519 eða sentu tölvupóst : [email protected]Ég set á 80 þúsund á hjólið og skoða öll tilboð! Hér er svipuð mynd af hjólinu:
### Answer:
|
### Question:
Hvernig er fólk að fíla þennan leik ?
Leist vel á að það er einnig hægt að vera í multiplayer.
Btw af hverju er ekki LOTR/Star Wars áhugamál :PMy name is Earnie Douglas but my friends call me Chip
### Answer:
ég spilaði hann í gegn með bróður mínum... gott stuff, ´ég fílaði multiplayer einstaklega mikið þar sem flestir leikir eru núorðið bara með online multiplayer sem er bara ekki jafn gaman....... |
### Question:
Fyrsta deildin hófst í dag með nokkrum leikjum.ÍR 3-2 KA
ÍRingarnir byrja þessa leiktíð ágætlega með 3-2 sigri á Hertz-vellinum þar sem Elvar Páll Sigurðsson skoraði sigurmarkið á 90. mínútu gegn sínum gömlu félögum. Nigel Quashie, sem nýverið kom til félagsins frá Englandi opnaði markareikning sinn fyrir félagið og stýrði miðjunni eins og herforingi.Þróttur 1-3 Höttur
Egilsstaðamenn fóru svo sannarlega enga fýluferð suður til Reykjavíkur, en þeir sýndu það í þessum leik með fínni frammistöðu að þeir ætla ekkert að gefa eftir og að lið mega ekki vanmeta þá þó þeir séu nýliðar.Þór 2-0 Leiknir R.
Sigurður Marinó og Jóhann Helgi Hannesson skoruðu mörk Þórsara sem lögðu Leikni 2-0 í miklum baráttuleik fyrir norðan. Margt reyndu og börðust leikmenn en virtist ekki margt ætla að ganga. Seinni hálfleikur var aðeins líflegri og náðu heimamenn að klára leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik.Víkingur Ólafsvík 1-1 Fjölnir
Fyrirfram var við því að búast að Víkingur Ólafsvík, sem fóru meðal annars mikinn í Visa bikarnum á seinasta sumri, myndu klára þennan leik. Edin Beslija skoraði mark úr vítaspyrnu fyrir Ólafsvíkinga á 40. mínútu, en þeir höfðu verið sterkari aðilinn fram að því. Jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik og náði Ómar Hákonarson að jafna fyrir Fjölni, tíu mínútum eftir að seinni hálfleikur var flautaður á. Litlu mátti muna að Fjölnir næðu þremur stigum en Einar Hjörleifsson markvörður heimamanna varði vel í tvígang.Haukar 2-0 Tindastóll
Hafnfirðingarnir úr Haukum fóru með sigur af hólmi í þeirra fyrsta leik gegn nýliðum Tindastóls frá Sauðárkróki í miklum baráttuleik. Haukarnir byrjuðu leikinn betur en þegar líða tók á fyrri hálfleik sóttu Stólarnir í sig veðrið og börðust eins og ljón og létu Haukana hafa fyrir sínu. Það var síðan gegn gangi leiksins sem Hilmar Trausti, leikmaður Haukanna, skoraði beint úr hornspyrnu, en markið mátti skrifa að miklu leyti á Arnar Magnús (Maggó), markvörð Stólanna, en boltinn lak yfir hann og í netið.
Arnar Magnús átti síðan eftir að gera önnur mistök í leiknum þegar hann lét hróp og köll stuðningsmanna Haukanna fara í taugarnar á sér og sýndi þeim puttann og var vikið af velli. Tindastóll voru búnir með sínar skiptingar og þurfti því Fannar Örn, sem hafði spilað í vinstri bakverði í leiknum, að taka upp hanskana. Stólarnir vildu síðan fá vítaspyrnu þegar Fannar Freyr féll í grasið eftir baráttu við Sverri Garðarsson. Magnús Páll Garðarsson innsiglaði síðan undir lokinn 2-0 sigur Haukanna, sem voru svo sannarlega látnir hafa fyrir hlutunum í dag gegn sprækum Skagfirðingum, sem komu á óvart með spilamennsku sinni og sýndu að þeir eru hæfir til að stríða hvaða liði sem er í þessari deild og lið þurfa að hafa varan á, en meðal annars voru Ingvi Hrannar og Arnar Sigurðsson, bestu leikmenn liðsins í fyrra, voru allan tíman á varamannabekknum í dag.BÍ/Bolungarvík 0-0 Víkingur R.
Þá gerðu nýfallið lið Víkinga Reykjavík sér ferð á Bolungarvík að keppa við sameinað boltafélag Ísafjarðar og Bolungarvík en liðin gerðu markalaust jafntefli. Verðið að afsaka það að ég finn voða lítið um þennan leik sem hlýtur að þýða að hann hefur verið skelfilega leiðinlegur!
Og biðst einnig afsökunar á því að leikur Hauka og Tindastóls virðist sérstaklega tekinn fyrir en það er vegna þess að það er leikurinn sem ég persónulega horfði á í þetta sinn :)
### Answer:
Næstu leikir:Laugardag 19. maí kl. 14:00
Víkingur - ÍR - Víkingsvöllur
Höttur - Haukar - Fellavöllur (Egilsstöðum)
Þór - Þróttur - Þórsvöllur
Leiknir R - KA - LeiknisvöllurLaugardag 19. maí kl. 16:00
Tindastóll - Víkingur Ólafsvík - SauðárkróksvöllurSunnudag 20. maí kl. 14:00
Fjölnir - BÍ/Bolungarvík - Fjölnisvöllur |
### Question:
nú langar mig til þess að fara í ræktina til að styrkja mig, það sem stoppar mig er að ég veit ekki alveg hvernig ég geri það. hvert á ég að fara? (með hvaða líkamsræktarstöðum mælið þið með) og við hvern tala ég? ég þyrfti leiðbeiningar.. er einhver á svona stöðvum sem tekur að sér að sýna manni hvaða æfingar eru hentugar, láta mann ná góðum árangri á stuttum tíma og allt svoleiðis?
kv. núbbinn
### Answer:
Ég er í Sporthúsinu, 5500 á mánuði með 12 mánaða áskrift, mjög góð aðstaða með einkaþjálfurum og spes tímum sem þú getur farið í. Fylgir með dagskrá sem hefur allt.
Svo eru til fleiri staðir sem er ódýrari en þessi er allavega mjög góður, mæli með honum. |
### Question:
Lumar ekki einhver hérna á útdrátt úr þessari frábæru bók? Það væri ágætt að fá þær fyrir morgundaginn, sár vantar hann.ef eitthver getur hjálpað
### Answer:
Þetta er á vitlausu áhugamáli. Betra væri ef þetta væri inn á /skoli eða /baekur :) |
### Question:
Ég er með Pickupa sett úr Fender Sratocaster USA til sölu .
Er til í skipti á einhverju gítar tengdu ef menn vilja frekar.
Góðir pickupar í topp standi...Tilboð :)
### Answer:
Eins og þessir:
http://www.ebay.com/itm/USA-Fender-Hot-Alnico-3-Stratocaster-Strat-PICKUP-SET-/360431547980?pt=Guitar_Accessories&hash=item53eb64f64c |
### Question:
MESA/Boogie Mark V head - eins og nýr!
(ónotað MESA footswitch & cover fylgir)
[IMG]http://i274.photobucket.com/albums/jj266/Gunnarthor/Mesa%20Boogie%20MarkV/DSCN0965.jpg[/IMG]
Æðislegur magnari sem hefur þjónað mér dyggilega í 3 ár. http://www.mesaboogie.com/Product_Info/Mark_Series/mark5/mark5.html
FAST verð kr. 299.900,- (kostar nýr kr. 412.000,-)
Skoða skipti á „réttum" kassagítar ;-)
Á líka til MESA Traditional 4x12 slant cab. kr. 140.000,-http://www.mesaboogie.com/Product_Info/Guitar%20Cabinets/StilettoCabs/Stiletto4x12TRsl-LG.htm
Læt haus & box saman á kr. 400.000,- (rugl verð)
Gunnar Þór
[email protected]
### Answer:
Bump |
### Question:
Hvar er ódýrast hægt að fá lítinn 4U rack á Íslandi ?
### Answer:
ég á einn handa þér 15 kall |
Subsets and Splits
No community queries yet
The top public SQL queries from the community will appear here once available.