text
stringlengths 30
299k
|
---|
### Question:
Kæru notendur!
Væri fýlingur fyrir því að við stjórnendur myndum búa til Eurovision trivia fyrir notendur til að setja inn á áhugamálið?Sviðstjóri á hugi.is
### Answer:
Get ekki svarað fyrir aðra en ég væri allavega mjög spenntur fyrir því að lesa slíkt! Fróðleikur er alltaf kærkominn, og þessi fróðleikur mjög svo rétt fyrir Eurovision! :)
|
### Question:
Veit um einn leik sem er óbeint tengdur Final Fantasy, og hann heitir Last Story, var að velta fyrir mér hvort einhverjir hérna hafi spilaði hann og mæli með honum. Það virðist vera fullt af jRPG's leikjum að koma út núna, sem mér finnst bara gott mál. Þetta var allveg að deyja út. :/
Last Story er semsagt gerður af sama sem gerði Final Fantasy í den,
Hironobu Sakaguchi
### Answer:
Það eru greinilega einhverjir góðir JRPGs að koma á Wii þessa dagana. Mun örugglega fá mér bæði The Last Story og Xenoblade Chronicles eins fljótt og ég get.
|
### Question:
Er að reyna að losa mig við miða til og frá Eyjum og inná hátíðina ......
Þetta fer á 15þúsund krónur !!!! kostar e-ð um 19500kr ef þú kaupir þetta á dalurinn.is
Ferðirnar í Herjólfi eru ::
Föstudag kl.19:00
Mánudag kl.15:00
Koma svo !!! þarf að losna við miðan þar sem ég kemst ekki !
### Answer:
Heh, orðinn aðeins og þreyttur og gamall til þess að nenna á þjóðhátíð en þetta er gott tilboð. Skal láta vita af þessu ef ég hitti á einhvern sem er að leita sér að miða :)
|
### Question:
Hefur einhver farið á sinfoníutónleika í Hörpu. Ef svo, hvernig fannst ykkur?//
### Answer:
Ég hef farið og það er bókstaflega ævintýri. Mæli með upplifuninni fyrir alla sem hafa áhuga á tónlist. Fyrst við ákváðum að verða þetta snar að byggja 28.000 milljóna tónlistarhús verða sem flestir að láta sjá sig til þess að við getum allavega ímyndað okkur að það hafi verið þess virði!
|
### Question:
Ætlaði svona snöggvast að skoða kertin því hann er svo leiðinlegur í gang en ég veit ekki hvort ég á að hlæja eða gráta.
Þetta er C2 en ég held að allir citroen séu svona, það er ekki hægt að eiga við þetta. Maður þarf að vera með gráðu í verkfræði bara til að geta skipt um ljósaperu í þessu rusli.indoubitably
### Answer:
Sacrebleu!
|
### Question:
Góðan dag kæri lesandi
Mig langar að komast í kynni við forritara sem hefur þekkingu á síma app forritun að einhverju leiti og er þokkalega sjálfbjarga vegna hugmyndar sem hefur verið borið fram fyrir nýsköpunarmiðstöð Íslands.
Hugmyndin er að mörgu leiti full unnin og út hugsuð, það eina sem þarf er að setjast niður með forritara og slá niður loka niðurstöður og smá atriði vegna þessa smá forrits.
Sjálfur kæmi ég til með að full vinna UI að fullu í samráði við forritara.
Möguleiki er á því að ef allt fer af óskum, gæti verið möguleiki á framtíðar samstarfi fyrir fleiri metnaðarfull verkefni á sviðum margmiðlunar.
Ef þú ert að leitast eftir tækifæri til að fá nafn þitt sett við verkefni, eða langar að byggja upp atvinnutækifæri innan forritunar, þá gæti þetta verkefni nýst þér.
Fyrir frekari spurninga, sentu mér IM.
### Answer:
Android, Iphone eða eitthvað annað?
|
### Question:
Í dag klukkan 20:00 spilum við í Catalyst Gaming við Bosanske Barbare frá Bosníu, í riðlakeppnini í Spring Cup á Clanbase.
Riðlarna má sjá hér.
Spilað verður Kharg Island og Seine Crossing.
Endilega fylgist með live updates hér, sjáið stöðuna neðst.Catalyst Gaming d0ct0r_who
### Answer:
Lýst vel á þetta! Þið verðið náttlega að taka þetta!
|
### Question:
http://www.samsung.com/galaxyace/gio_overview.html
Þessi sími er til sölu og selst hæstbjóðandi. Hann er nánast ónotaður.
### Answer:
Hvað er upphafsverð?
|
### Question:
Sælir, er með sunn 1x12 beta mögulega til sölu.
Ætla að tjékka áhugann hjá fólki á þessu því ég þarf að fjármagna viðgerð á öðrum magnara.
Endilega skjótið á mig ep.
Upplýsingar hér:
http://webcache.googleusercontent.com/search?q=cache:xBQG39i_FOIJ:sunn.ampage.org/site/museum/betalead/+sunn+beta+lead&cd=1&hl=is&ct=clnk&gl=is&client=firefox-a
### Answer:
Er þetta ekki gamli minn? Veit að HoddiDarko var spenntur fyrir honum þegar ég var með hann til sölu. Það fylgir original footswitch sem er mjög sjaldgæfur ef þetta er minn þ.e.a.s.
|
### Question:
Ég óska eftir nokkrum sims leikjum, sims 2 EKKI playstation eða neitt þannig bara í til að fara í eins og fartölvu.
Leikir sem ég óska eftir
* Nightlife
* Open for business
* Seasons
* Bon Voyage
* Free time
Þessir 5 koma til greina sem ég vil en það eru 2 leikir sem ég vil allveg geðveikslega mikiðð
BON VOYAGE OG OPEN FOR BUSINESS !!
Ég vil annahvort fá leikina í láni eða gefins eða ódýrt ! :)
Þeir eiga vera vel með farnir ef ég þarf að borga annars ræð ég hinu ekki ef þú gefur mér þetta eða lánar mér þetta!
Mér finnst þið allveg geta lánað mér hann, er það ekki?
### Answer:
Án þess að segja neitt ólöglegt .... kanntu ekki á internetið? O:-)
|
### Question:
Ég er nú ekki svo ósáttur með þetta nýja lúkk. Kannski ekki svo. Hvað um það. Var bara að velta þessu fyrir mér.
Hver er mest awesome leiðin til að fremja sjálfsmorð. Barbiturate, kolmonoxið og eitthvað þar eftir vegum er jú eflaust sniðugast, en aðeins svo fjandi ómerkilegt. Heróin væri hreint meira spennandi en þó svo óhrein hugmynd.
Þannig til að endurorða. Hvernig væri heiðvirðulegast að ákveða eigin brottför.
Mitt innlegg. Á kvalafullan en skilvirkan hátt. Ekkert pussy shit. Eða hinsvegar að láta sig bara hverfa.
Ef þér er brugðið við notkun minni á orði sem og awesome til hliðar við morð. Þá mátt þú láta mig vera í friði með kímnigáfu minni ellegar fara í rassgat.
Bestu kveðjur.
Chill
### Answer:
Þegar þú segir heiðvirðulegast (er það orð?), þá dettur mér í hug að stinga sig með sverði og af einhverjum ástæðum vill hugur minn tengja það við japanska stríðsmenn.
Annars held ég að það sé alls ekki jafn gott og það hljómar að overdósa á heróíni...
|
### Question:
nú er ég í veseni með nýrun á mér, er einhver fæða sem ég ætti frekar að halda mig við en önnurstjórnandi frá fornöld kubbur#2950
### Answer:
Ég veit ekkert um þetta persónulega en fann þetta á Google:
Top 15 Healthy Foods for People with Kidney Disease
http://www.davita.com/kidney-disease/diet-and-nutrition/lifestyle/top-15-healthy-foods-for-people-with-kidney-disease/e/5347
Getur eflaust fundið eitthvað fleira með Google leit líkari þessu:
"Food for people with kidney problems"
Vonandi hjálpar þetta :)
|
### Question:
Hafið þið prófað http://www.huga.is
Hver sá hvað ég gerði?
### Answer:
Gott mál! hugi.is um huga.is ;)
|
### Question:
ég er með Cabs til sölu,
þeir hafa verið hérna í fjölskyldunni í mörg ár
Veit ekki hvað ég á að setja á þetta
það kemur kannski einhver verðlögga og metur það
Um er að ræða 2 stk
Sunn o)))
Model 2
50w
16 ohm
Og svo þennan Marshall Reverb 12 magnara,
Mjög gamall , lítið notaður seinustu 7-8-9-10 árin, man bara ekki hvenær hann var notaður seinast
Bæði boxin og magnarinn virka fullkomlega,
sendið mér einkaskilaboð eða póstið hérna á þráðin ef það er áhugi fyrir þessu
kv
jón
### Answer:
Ef mér skjátlast ekki þá komst ég að því eftir stutt gúggl að þetta eru hátalarar fyrir hljóðkerfi.
|
### Question:
Til sölu Fulltone OCD!
tilboð óskast!http://www.youtube.com/watch?v=tZ3iumBEvCE
kv. viktor
### Answer:
Einhver skipti?
|
### Question:
Shure Sm57 til sölu á 10þúswww.myspace.com/ashtoncut
### Answer:
einhver skipti?
|
### Question:
Eruði ekki með eithvað classic prógram sem þið getið paste-að í comment ? :)
Svosem uppbyggingar matarprógram.
það væri mjög vel þegið.I g0t c00k13$
### Answer:
Eitthvað megrunardæmi þá?
|
### Question:
Komið þið sæl
Ég er 21 árs söngvari, stunda nám við söngskólann í Reykjavík og er að taka framhaldspróf núna í maí. Ég er að leita mér að einhverju melló og skemmtilegu til að syngja í og fronta, hvort sem það er jazz, blús, soul, fönk eða reggea þess vegna.
Ég er til í að koma og prófa hjá grúppu þar sem meðlimir eru efnilegir, gott andrúmsloft og skipulag í allavega einhverju lágmarki.
Hægt er að senda mér meil á [email protected]
### Answer:
Ég ætla að stofna hip jazzy ass funkafied, blá rasta reggí innflúensed Hop hóp... Með yfirfullt magni af sál.
Viltu joina posse?
|
### Question:
Call of duty 4 : mw á 2500
Call of duty : mw2 á 3000
Call of duty : black ops á 3500
Killzone á 2500
Call of duty mw3 varla neitt notaður á 6000
### Answer:
Semsagt setti þetta óvart á finalfantasy :S
|
### Question:
Lýsing: Fender american standard stratocasterFramleiddur '98Liturinn er Daphne blueKemur í Hardcasenýlega settur upp af Hödda darko með .10-46 strengjumHann er í mjög góðu ástandi, engar skemmdir á lakkinu.Hann er bara mjög perfect.BreytingarFender locking túnerarHöddi Darko setti Dimarzio FT-2 í brúnna.Það er búið að pússa aðeins aftan af hálsinum með stálull svo hann er “super smooth”Myndir: stolnar frá Hödda, vona að honum sé sama.
Verð og skiptiVerð í beinni sölu er 110 þúsund. Skiptiverð er aðeins hærra.Væri til í að skoða skipti eða uppítöku á gítar eða lampamagnara.En ég skoða allt sem er spennandi.Væri helst til í að fá PM eða mail á [email protected] síminn hjá mér er 6980897 ef einhver kýs þá leið yfir hinar.Er í 108 Rvk.- Atli
### Answer:
Jæja myndirnar komu ekki alveg eins út og ég vildi..
hérna eru allavega linkar:http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/394560_3261523570672_1044670507_3139555_1000247861_n.jpghttp://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/486028_3261522890655_1044670507_3139554_382414559_n.jpghttp://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/392515_3261524130686_1044670507_3139556_1075747133_n.jpg
|
### Question:
Er átján ára gítarleikari í hafnarfirðinum(hef æft á gítar síðan ég var 8 ára og er tiltölulega nýhættur að læra), er með æfingarhúsnæði, trommur, söngkerfi og allt til alls nema áhugasama tónlistarmenn til að spila með.
hallast heldur að blús/classic rocki, en annars hlusta ég á flest allt. en í algjöru uppáhaldi eru eric clapton, john mayer, pearl jam, jimi hendrix, led zeppelin, doors... ofl.
áhugasamir geta sent mér mail... [email protected]
### Answer:
Hef mikinn áhuga, er 16 ára unglingur úr kópavogi sem hef spilað á gítar núna í 8 ár líka held ég og er með allar græjur sem ég þarf held ég!
|
### Question:
1.373 eru með Skátar sem áhugamál80. vinsælasta áhugamálið (lækkar)297 greinar
1.205 korkar
34 tilkynningar
9 pistlar
387 myndir
536 kannanir
21.763 álit- Á huga frá 6. október 2000
### Answer:
Bleh:
1.373 eru með Skátar sem áhugamál
Mér finnst þetta soldið áhugaverð tala... hvað finnst ykkur?
|
### Question:
Sæl öll!Eins og þið kannski vitið er búið að skipta um umsjónarmenn á þættinum Alla leið og var fyrsti þátturinn sýndur í gær. Mig langaði að spyrja ykkur.... hvernig fannst ykkur hann?Ég verð að segja að mér finnst hann miklu verri heldur en áður! Þetta var svo óskipulagt hjá þeim...töluðu öll bara í belg og biðu og voru með alskonar óþarfa til að "reyna" að gera þáttin skemmtilegri eins og "vindvéla-showið" og "verðlaunin". Þetta gerði það að verkum að þau töluðu frekar lítið um lögin sjálf finnst og gáfu bara grænt eða rautt án alls rökstuðnings.Mér fannst þetta líka svo góður hópur hjá Páli Óskari. Þau voru líka öll mjög vitur um Eurovision og góð í að spá fyrir um keppnina að mínu mati. Nema kannski Dr. Gunni en það var mjög fyndið að hafa hann :)Mér finnst þetta allt fínt fólk útaf fyrir sig en mér finnst þau ekki hæfa þessum þætti, nema Eiríkur Haukson.Mér finnst þetta mjög leiðinlegt þar sem Alla leið í umsjón Páls Óskars var með uppáhalds þáttunum mínum. Afhverju í óskopunum ætli það hafi verið breytt svona um umgjörð á þessum þáttum, vitið þið það?Jæja, komið að ykkur að segja ykkar skoðunn! :)Kveðja, Stjarna4An eye for an eye makes the whole world blind
### Answer:
Þetta var hræðilegt, ekki bætti heldur úr að þau eru öll leiðinleg bæði tónlistarlega séð og persónuleikalega séð.
|
### Question:
Góða kvöldið,
Ég er búin að vera í löngu og hörðu átaki, 6x í viku í Zumba, nota PinkFit fæðubóta efni eins og prótein, L-Carnetine og Eat Control, drykkurinn er 2x á dag (Morgunmat og síðdegis eða í kvöldmat) Eat Control 3x á dag tvær töflur og L-Carnetine 3x á dag, ofan á allt þetta nota ég Hydroxicut Hardcore (1/2 bréf fyrir hverja æfingu) og Oxi-Tarm Tvær töflur 2x á dag (Sem eru einhverskonar hreinsunar efni fyrir þarmana). Eins og sést á þessu er frekar augljóst að ég fari ansi oft á klósettið yfir daginn og það kemur ekkert nema illa lyktandi vökvi. (Rosalega smekklegur þráður hér á ferð) En allavegna, þá er ég búin að vera með sár í nefinu í allavegna mánuð sem versnar bara og versnar, ég hef heyrt að það sé einkenni af næringarskorti og einnig hef ég verið að fá svimaköst í Zumba. Ég gæti alveg trúað að ég sé með næringarskort vegna þess að ég er manneskja sem er mikið á ferðinni og hef ekki beint tíma til þess að elda góðan og næringaríkan mat. Eini "maturinn" sem ég hef tíma fyrir er ristað brauð, jógúrtdrykkur eða prótein stykki. Það sem ég vildi vita er hvort að einhver hérna væru með góð ráð, hvað er gott að borða til þess að fá næringu og hvernig er best að tækla þetta sár í nefinu? Hehe :)
Svo er annað,
Mamma mín. hún er lengi búin að vera með viðkvæma húð. Það má varla snerta hana þá koma strax marblettir eða eins og ég mundi lýsa því, blóð undir húðinni. Þetta er mjög skrítið. Það var einhver læknir sem sagði henni fyrir löngu síðan að nota eitthvað Herbalife vítamín, en hún man ekki hvað það heitir í dag og læknirinn sem sagði henni þetta er hættur á heilsugæslunni í bænum okkar. Er einhver þarna sem hefur átt við sama vandamál að stríða eða þekkir einhvern sem þekkir einhvern? Ef svo er þá væri frábært að fá góð ráð :)
### Answer:
Vá stúlka, þú þarft að fara að rétta úr kútnum fæðulega séð!
Í fyrsta lagi, settu heilsuna og átakið á vogarvigtina og veldu hvort þú vilt frekar. Ég ætla að ganga út frá því að þú viljir frekar heilsu en dauða eða krónísk, varanleg heilsuvandamál, þannig að við erum tilbúin í umræður um betrumbætur :)
Þessir próteindrykkir geta verið martröð og eiga bara að vera teknir í hófi! Einn eða tvo, annan hvern dag, sama hvað þessi líkamsræktartröll vilja segja þér. Ef þú spáir í það sjálf, lest yfir það sem þú varst núna að skrifa, þá sérðu hversu ónáttúrulegt þetta er. Við þurfum venjulega fæðu, fæðu sem líkaminn var hannaður til þess að melta, ekki endalausar samsetningar af öfgum.
Farðu að stunda þetta í hófi, annars muntu hljóta skaða af. Ég meina, allt sem ekki er gert í hófi er mjög líklegt til þess að leiða til einhvers konar skaða. Jafnvel þótt þú værir bara að borða brjóstsykur í óhófi, eða gulrætur, mun líkaminn fá nóg og svo fylgja því einhverjar varanlegar afleiðingar!
Farðu að borða hollan morgunverð, hádegisverð og kvöldverð þar sem að þú snertir á öllum fæðuflokkunum og hafðu svo próteindrykkina og hitt draslið til hliðar í algjöru lágmarki - og bara í mesta lagi 3x á viku (og slakaðu svo á og leyfðu líkamanum að jafna sig um helgar).
Ekkert svona rugl ef þú vilt lifa lengi og eiga heilbrigt líf missy! ;)
|
### Question:
Til sölu Carlsboro 4x12 box með Celestion keilum
Til sölu Carlsboro 4x12 box með Celestion keilum, sömu og eru í Marshall 1960
boxunum.
enginn skipti.
verð. 40þús
### Answer:
Hef miklan áhuga af þessu, please skrifaðu til baka haha!
|
### Question:
Sumir finna kannski fyrir smá hægagang útaf miklu álagi. Bið fólk um að sýna þolinmæði meðan við erum að stilla og tjúna vefinn.
### Answer:
Það er smá "facebook" fílingur í því hvort hugboð sé merkt lesin eða ekki þegar maður hefur opnað þau (þeas. ég les hugboð og næst þegar ég opna síðu á huga er ég allt í einu með sömu hugboð ólesin).
Bætt við fyrir 11 árum, 11 mánuðum:Nei, nevermind, ég er bara fífl og merkti það ekki sem lesið. Hélt það mundi sjálfkrafa gerast þegar ég opnaði hvað sem hugboðið benti mér á að skoða.
|
### Question:
Nr. 1 : Hverjir vinna deildina?
Nr. 2: Hvaða lið enda í þriðja og fjórða sæti?
Nr. 3: Hvaða lið falla?
Bónus spurning 1: Hvaða lið tekur FA bikarinn?
Bónus spurning 2: Hvaða lið tekur Meistaradeildina?Mín svör;
1. United. Grannaslagurinn fer jafntefli og bæði liðin vinna svo alla hina leikina sína. Vona samt innilega að City taki þetta, orðinn smá þreyttur á að United vinni alltaf
2. Arsenal í þriðja og Newcastle fjórða
3. Wolves, Bolton og Blackburn. Vona samt að Bolton nái að redda sér einhvernvegin en er ekki bjartsýnn á það
B1. Chelsea. Liverpool eru einfaldlega ekki nógu góðir.
B2. Ég segi að úrslitaleikurinn verður Barca - Real og Real tekur þetta 3-2 eftir æææsispennandi leik. Fullt af rauðum spjöldum, slagsmálum, dramatískum augnablikum og öll mörkin verða sjúk. Nema eitt sjálfsmark frá Messi :D
Og ég er búinn að sýna klikkuð miðils skillz seinustu daga þannig þið megið alveg búast við að ég verði sannspár :D
### Answer:
Mínar spár eru sjaldnast hvað er líklegt, enda hef ég ekkert vit á málunum. Hinsvegar vona ég að eftirfarandi muni verða niðurstaðan:
1. United. City vinnur grannaslaginn, en tapar svo fyrir Newcastle, meðan United vinnur sína leiki.
2. Arsenal í 3. og Newcastle í 4. sæti. Reyndar eiga Newcastle drulluerfiða leiki eftir, meðan Tottenham á bara eftir leiki sem þeir eiga að vinna, en ég hef trú á Newcastle.
3. Wolves, Blackburn og Wigan. Við skulum ekki gleyma því að Bolton á 2 leiki á liðin í kring. Hinsvegar er botnslagurinn næstum því jafn spennandi og toppurinn núna, mikið af crucial leikjum eftir.
B1. Chelsea. Bara... já. Vonum að Torres skori líka.
B2. Bayern. Vona að spánarliðin geri bæði jafntefli í seinni leikjunum og Bayern vinni Chelsea í úrslitum.
Bætt við fyrir 11 árum, 10 mánuðum:Önnur meistaradeildarspáin rættist, held að Madrídingar ættu að passa sig.
Bætt við fyrir 11 árum, 10 mánuðum:Okei, ekki jafntefli, en engur að síður Bayern - Chelsea í úrslitum.
|
### Question:
Var venjulegur dagur í wormholinu sem ég bý í. Vorum búnir að missa nokkur skip undanfarið og vourm að scanna niður keðjuna sem við höfðum til að finna sites til að græða pening á, þegar einn af scoutunum segir að hann hafi fundið Archon í site. Við vorum snöggir að setja saman lítinn flota og réðumst á hann. Kom í ljós að hann var AFK og hafði verið um einhvern tíma. Auðvitað var fraps sett af stað.
killmail http://kb.hard-knocks.net/?a=kill_related&kll_id=1181Ég hef talað.
### Answer:
Haha ouch.
|
### Question:
PS3 leikir til sölu:
Mass Effect 3 - 7500kr
MW3 - 3000kr (2-3 rispur en spilanlegur, skipti koma til greina)
Óska eftir:
SSX
Portal 2
Rayman Origins
AC Brotherhood
Dead Island
SSX
nýlegum leikjum innan 1 árs...
### Answer:
Hvað er verið að selja Mass Effect 3? Þetta er safngripur! :)
|
### Question:
Til sölu Fender Road Worn Stratocaster til sölu ca árs gamall, mjúk taska fylgir.
Tilboð óskasthttp://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/3596http://www.ultimate-guitar.com/reviews/electric_guitars/fender/road_worn_50s_stratocaster/index.htmlTaylor 114ce, gítar í toppstandi (ca 5 ára) og búið að setja í hann bein nut. Góð hörð taska fylgireinstaklega gott að spila á hann og frábær hljómur bæði unplugged og plugged, verð 95.000http://www.youtube.com/watch?v=qhY6qO2GVKc
### Answer:
Verðhugmynd fyrir strattinn?
|
### Question:
http://www.youtube.com/watch?v=bNZMramipys&feature=relatedhttp://www.youtube.com/watch?v=BRZfeYxgsgI
http://www.youtube.com/watch?v=Gx1tb8Aifjk
### Answer:
Einhver skipti.
|
### Question:
Wurlitzer 200A rafmagnspíanó til sölu. Sjaldgæft í meira lagi hér á landi.Mjög vel með farið og í toppstandi. Sustain pedall fylgir. Verð 150.000 kr.-Vinsamlegast sendið einkaskilaboð á [email protected] ef þið hafið áhuga áþessum grip. Á ekki myndir en það er alveg eins og það sem þið sjáið hér á slóðinni fyrir neðan.
http://en.wikipedia.org/wiki/Wurlitzer_electric_piano
### Answer:
selt
|
### Question:
Já you heard right...
Erum að spila AQ grimmt, finnið okkur á facebook en við notum chattið þar til að smala á server..https://www.facebook.com/groups/121274902232/osomness
### Answer:
Ótrúlegt!
|
### Question:
gaurinn er kannski fáviti en gott að vita að það er nýliðun í gríniMen will never be free until the last king is strangled with the entrails of the last priest- Denis Diderot
### Answer:
Jess.... fleiri fávitar?
|
### Question:
Keppt var í Caspian Border og Grand Bazaar.
Þetta var öruggur sigur fyrir okkur í Caspian Border
1st Round sem US : 172 - 0
2st Round sem RU: 182 - 0
Þetta varð brusulegt í Grand Bazaar en við náðum að brjóta tickets hjá þeim niðurfyrir þessi 182 og 172 sem við áttum í Caspian.
1st Round sem US: 0 - 135
2st Round sem RU: 0 - 159
Svo þetta endaði með;
361-289
Erum núna eftir fyrstu leikina í riðlinum í 3ja sæti.
Liðið í fyrsta sæti í riðlinum er TeamSVK frá Slóvakíu með 883 - 0
Annað sæti eru MR (lol) frá Hollandi með 639 - 0
Svo það verða þungir leikir á næstunni!Catalyst Gaming d0ct0r_who
### Answer:
Lýst vel á þetta, er að reyna að draga drengina í Vertigo fram til að spila.
|
### Question:
https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/524329_10150699359332616_557702615_9703300_984953837_n.jpg - Marshall AVT150
Er með þennan fína 150 watta Marshall magnara til sölu - Hann hefur dugað mér mjög vel og soundar mjög feitt. Hann fer á 45.000ISK en 30.000ISK ef hann fer í kvöld eða á morgun.
https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/533171_10150699364102616_557702615_9703321_1505050711_n.jpg - BOSS DS-1
Mjög góður distortion pedall ennþá í plastinu - Fer á 9.000ISK en 7.000ISK ef hann fer í kvöld eða á morgun.
https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/380226_10150699376512616_557702615_9703378_1577219029_n.jpg - Fender Jazz Bass, Mexican
Mexican Fender Jazz Bass - Mjög góður bassi, lítið spilaður og alveg einsog nýr - Fer á 25.000ISK en 18.000ISK ef hann fer í kvöld eða á morgun.
Endilega hringið í mig í 699-3602 í staðinn fyrir að senda skilaboð hér, [email protected]
### Answer:
Bassinn er seldur.
|
### Question:
Gibson j45 til sölu , hann er 93 árg , camel bein söðull ,buffalo bein pinnar ,hann er með sjúklega lágu actioni og sándar unaðslega , hann er töluvert léttari en nýju gibsonanir og er búinn að oppna sig vel enda búið að spila mikið á hann, þetta er besti kassagítar sem ég hef spilað á og er búinn að prófa marga og eiga nokkra gibsona og martina. honum fylgir brún orginal leður taska sem er fjólublá að innan. hann er með svokölluðu banner headstocki. tilboð 250 þús
### Answer:
http://www.musiciansfriend.com/guitars/gibson-j-45-ebony-finish-acoustic-guitar
eins og þessi nema 93 árg
|
### Question:
esp vintage plus, strat sem er betri en flestir fenderar , hann er candi apple red og kemur í esp hardcase,130Þ http://www.youtube.com/watch?v=fcstvBMbw6E
### Answer:
you've got mail
|
### Question:
Hæ, ég var að fá gefins cabs,
það stendur aftan á þeim 50w 16 ohm, svo eru 2x 1/4 jack tengi aftan á þeim,
ég á svo kraftmagnara, 1000w, get ég tengt þetta saman til að prufa þessa hátalara ?
s.s er hægt að fá snúru með 2x 1/4 jack tengi með bera þræði hinumegin til að skrúfa aftaní þetta standard magnara wire plug ?
kv
### Answer:
ég ætla að segja að það sé ekki ráðlegt að tengja 1000w magnara í hátalarabox sem ræður við tuttugu sinnum minna.
|
### Question:
Eftir að hafa legið í þungum þönkum og hugsunum á klósett setunni snemma morguns datt mér í hug spurning sem er jafn ómerkileg og hún er merkileg.
Látum sem svo að þú vaknir og þegar þú opnnar augun situr blár andi í kjö0ltunni á þér og segir "þú ert krútt og þess vegna mun ég veita þér eina ósk" og þúbrosir út af eyrum og pissar smá í þig yfir spenningi en svo segir andinn " en það er einn hængur" eftir að þú hefur óskað þér þess sem þú óskaðir mun þér líða eins og þú sért ílla skeindur res of yo´h life og munt aldrei venjast þeirri tilfinningu. myndir þú samþykja óskina? ps. g´tir ekki óskað þér milljón óskir og að þér myndi ekki líða ílla skeindum,
tl;dr? andi kemur til þín veitir þér ósk ,þér líður eins g þú sért ílla skeindur rest of yo´h life
sinsin þú ert krúttHæ ég heiti Geir og ég er frændi.
### Answer:
rass
|
### Question:
Eru einhverjir hérna á Fróni að æfa Westside-style? Þá erum við að tala um powerlifting, max-dynamic setup. Og hverjir eru yfir höfuð með aðstöðu fyrir svoleiðis?
Er nú ekki að spurja fyrir sjálfann mig, heldur bara að forvitnast.
### Answer:
Ekki svo ég viti. Það er eitthvað um lið sem notar teygjurnar og keðjurnar og þannig í t.d. Jakabóli, en ég veit ekki um neinn sem æfir Westside í alvörunni. Enda er ekki beint menning fyrir multiply á Íslandi...
|
### Question:
Fender Deluxe 85
85W Solid-state magnari með einni tólf tommu keilu. Magnarinn er bæði með clean og drive rás og innbyggðu reverbi og ótrúlegan kraft miðað við stærð. Ég veit að Jonny Greenwood í Radiohead hefur lengi notað svona magnara fyrir drive sándið sitt.Verð: 45 þús
Hægt er að sjá myndir af magnaranum hér:
http://www.facebook.com/photo.php?fbid=3484354840931&set=a.3484349520798.142743.1633183405&type=3&theater
Hægt er að hafa samband við mig bæði í síma 869-2984 eða senda mér skilaboð hérna á huga.
Kær kveðja Óskar!
### Answer:
reyndar notar Jonny Fender 85 ekki Deluxe 85, held samt að þeir séu mjög svipaðir
|
### Question:
Til sölu: Telecaster thinline 69 reissue (3-tone sunburst) sem að var keyptur nýr í hljóðfærahúsinu í desember árið 2010. Daníel í hljóðfærahúsinu tók gítarinn fyrir mig og setti hann upp og skipti um pickupana í honum og skipti líka um inputið og víraði það uppá nýtt. Hann setti Dimarzio Area T í háls og brú. Gítarinn er í toppstandi og er mjög vel með farinn. Upprunalegu pickuparnir og gigbag myndi fylgja með. http://www.fender.com/products/search.php?partno=0136902300 http://www.dimarzio.com/pickups/tele/hum-canceling/area-t-neck http://www.dimarzio.com/pickups/tele/hum-canceling/area-t-bridge
Hér er hægt að sjá nokkrar myndir af gítarnum sjálfum:
http://www.facebook.com/photo.php?fbid=3484361961109&set=a.3484349520798.142743.1633183405&type=3&theater
Hægt er að hafa samband við mig í síma 869-2984 eða senda mér póst hér á huga.
Kv Óskar!
### Answer:
Verð 130 þúsund!
|
### Question:
Sælir hugarar
Er með til sölu 16ohm'a hot plate sem fæst fyrir 45 kall. Skoða engin skipti nema þá sem skiptimynt upp í gítar eða lampamagnara.
### Answer:
fortyfive? hvað kostar þetta eiginlega í búð?
|
### Question:
Er með eitt stykki vel farinn, Vox AC30cc 2x12 combo til sölu, óska eftir tilboði, skoða skipti á marshall haus.
### Answer:
hvað er ásættanlegt verð fyrir ac30?
|
### Question:
ælir, er með 13x5“ Omar Hakim sig. Snare (eldri týpuna, með gullhúðuðu hardware-i) og er að leita að stærri sneril, 14x5-6,5” og helst viðarsneril.
OH snerillinn er frábær power-piccolo snerill með ge'veikt fönk sound en ég er að færa mig frá þeirri tónlist þannig væri til í annan sneril.Mike Portnoy: Do you guys know how long it took to find a gravestone with the name Victoria Page, and the dates 1905-1928 on it?! Took us months!
### Answer:
Búinn að skipta!
|
### Question:
hvernig er það, eiga lögin i keppninni ekki að vera á íslensku? er það hætt?Personally its not God I dislike, its his fan club I cant stand
### Answer:
Það er greinilega hætt.
|
### Question:
Er með eitt stykki proel mic stand til sölu á 5000 kr
er í síma 8236903
http://www.amazon.co.uk/Proel-Professional-Black-Boom-Stand/dp/B001VMZ57Ywww.myspace.com/ashtoncut
### Answer:
Hef áhuga
|
### Question:
Er með svona til sölu.
http://schecterguitars.com/International/Products/Guitar/Hellraiser-Special-C-7.aspx
110.000 kr með mjúkri tösku (ekki gig bag semsagt).
Skoða skipti (og peninga milli). Skoða aðra gítara, effecta, magnara, upptökudót, míkrafóna ofl. Hafið samband…
### Answer:
er þessi með tremolo eða er þetta hardtail? :)
|
### Question:
vantar helst lítnn lampacombo í skiptum. Álíka Peavey 260 Monitor haus sem ég gætilátið með.
### Answer:
fer saman á 50 þús
|
### Question:
Endilega kíkið á linkinn. fullt af flottu dóti. :)
http://www.facebook.com/mediahttp://www.facebook.com/media/set/?set=a.10150295306895374.553762.883530373&type=3
Bætt við 21. apríl 2012 - 20:54
http://www.facebook.com/media/set/?set=a.10150295306895374.553762.883530373&type=3
### Answer:
Veistu hvert dýpið er á stærri racknum? Veistu hvað hann er mörg space (eða bara hæðin á honum og þá get ég fundið út hvað hann er mörg space)?
|
### Question:
MH-MR.
Harpan.
Stríð fyrir frið.
MH - með
MR - móti
Gott efni?
Góð lið?
gott?
### Answer:
Frekar klikkað umræðuefni, þetta verður brjáluð keppni. Samt er frekar erfitt að tala með stríði, þar sem að það getur aldrei skapað frið til lengri tíma litið, aðeins tímabundið.
|
### Question:
http://www.youtube.com/watch?v=LTJb8ttAfLg&feature=relmfu
### Answer:
Nei.
|
### Question:
http://www.cracked.com/blog/5-pro-marijuana-arguments-that-arent-helping/?utm_source=facebook&utm_medium=fanpage&utm_campaign=new+article&wa_ibsrc=fanpageModerator @ /fjarmal & /romantik.
### Answer:
nr 2 er gott og gilt til þess að sýna fólki fram á hræsnina hjá sé
|
### Question:
Sieg Heil & peace!…This isn't where I parked my car?!!!
### Answer:
Kony dæmið í dag?
Gerðist eitthvað merkilegt?
|
### Question:
Er með Cort Earth 100 kassagítar með Fisherman classic 4 Pickup til sölu.Verðhugmynd 25.þús. Skoða öll tilboð, engin skipti.
Hér er mynd af eins gítar nema fyrir headstockið, mitt er ljóst.
http://www.gmm.com.pl/duze_zdjecia/Cort_earth_100f_ns.jpg
hafið samband hér eða á tjorvio[at]gmail.comwww.facebook.com/subminimal
### Answer:
Lækkað verð 20.þús
|
### Question:
Ég er að reyna að gera EyeWidening or Awakening Potion or það sést ekki allur skjárinn þannig að ég get ekki sett á Medium temperature :/ Hefur einhver lent í sama vandamáli?“One is glad to be of service.”
### Answer:
Breyta upplausn skjásins, skipta um vafra?
Er á chrome, engin vandræði.
|
### Question:
Er eitthvað varið í þessar töflur? Sá að þær eru á tilboði á Sportlíf í Glæsibæ.
### Answer:
Mjög líklega ekki. Það sem eitthvað er varið í er oftast ólöglegt.
|
### Question:
Ég elskaði ykkur.
Afhverju afneituðu þið mér?
Við hefðum geta haft svo mikið, en ekkert varð.
Sorry, smá emotional hérna.Nei, ég kann ekki stafsetningu.
### Answer:
Ég elska þig <3
|
### Question:
Enginn 420 þráður?Beware of the blob.
### Answer:
Þessi þráður er núna 420 þráður. Smoke moar!
|
### Question:
Vegna flutninga er ég að losa mig við 7 stykki tilbúnar bassagildrur (1,2m x 0,6m) og plús 1 sem er ekki tilbúin en steinullin og ramminn er tilbúinn.
Hafði hugsað mér að setja 15 þúsund krónur verð á allan pakkann ef viðkomandi sækir. Megið líka bjóða í pakkann ef þið viljið.
Sendið mér tölvupóst ef þið hafið áhuga á stefanh AT simnet.is
Sumarkveðjur,
Stefán aka Falcon1——————————
### Answer:
Er ekki að fara að kaupa, en svona af forvitni, hvað er þykk steinull í þessu og hversu þétt er hún ?
|
### Question:
er komið eitthvað samfélag hér á landi tengt GW2. personulega er ég mjög spenntur fyrir honum.
ég er búinn að kaupa leikinn og get þar að leiðandi tekið þátt í beta test næstu helgi. 27/4.
mikið talað um að gw2 verði wow killer.
### Answer:
Hvaða MMO sem hefur verið hype'aður í drasl var ekki talinn vera WoW killer...
Annars http://www.hugi.is/mmorpg/korkar/733926/guild-wars-2-betan/
Fylgjast með þessum þræði, og sjá uppfærslur sem nær dregur betunni. Hugsanlega getur fólk uppfært statusinn hvar það sé statt
|
### Question:
Ég er að spá í að fara í heilbrigðisverkfræði í HR.
ég hef lokið stúdedtsprófi á upplýsinga og tæknibraut sem á að vera ágætur undanfari.. Málið er að nú eru nokkur ár síðan maður kláraði stúdentin og maður man rosalega lítið enþá t.d eðlisfræðina og stærðfræðina…
Mín spurning er hvort þið vitið um eitthvað undirbúningsnám svo maður geti verið aðeins betur undirbúnari þegar maður byrjar í skólanum…
Allar upplýsingar vel þegna
### Answer:
Ég þekki þetta nám ekki alveg þar sem ég hef bara heyrt um það frá öðrum. En mér skilst að fyrsta árið sé, eins og í flestu öðru, nánast eingöngu grunnur. Það er farið í stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði og frumulíffræði sem er að miklu leyti upprifjun frá því í menntaskóla. Þetta er yfirleitt mikið efni en sá sem hefur klárað stúdentinn í einhverju tengdu ætti að komast gegnum þetta.
Ef þú vilt undirbúa þig þá er það bara að hafa næga þekkingu í þessum fjórum grunnfögum. Allt annað ætti að vera sirka frá grunni eða byggt ofan á þessi fög :)
|
### Question:
Sælir, getiði gefið mér upp lista með þeim clönum sem eru hvað mest active í Source í dag og hvaða lið eru sterkust?Catalyst Gaming d0ct0r_who
### Answer:
esports.is er css síða held jég alvjég 0rrugljjega ok bæ
|
### Question:
Er að selja allskonar dót…
Skoða öll tilboð og skipti.
http://s1158.photobucket.com/albums/p614/johannrunart/Já
### Answer:
20þús í stratinn
|
### Question:
hvernig kemst maður inn í editorinn ? er ekki að finna þetta en í eldri leikjunum er það bara sér og núna er komið steam
og annað hvar getur maður fengið 0304 Manager ? minn eyðilagðist
### Answer:
Steam -> Library -> Tools -> Hægrismellir á Football Manager 2012 Editor og install
|
### Question:
þeir sem að þekkja til í smárabíó, er nokkuð eitthvað mál að labba inn í lúxus með venjulegan miða?
svona að því að ég er soddan uppreisnarsegguMen will never be free until the last king is strangled with the entrails of the last priest- Denis Diderot
### Answer:
Já, það er svosem hægt. Ég hef farið í lúxus í Smárabíó ágætlega oft og hef tekið eftir að þeir skoða ekki alltaf miðana hjá manni þegar það er hleypt inní sal. Í þeim tilfellum þá væri ekkert mál fyrir fólk að labba inní lúxussal með venjulegan miða. Spá í að láta reyna á það?
|
### Question:
hvar fer ég inn í editorinn ? en í gömlu leikjunum gat maður farið inn í sér file en núna er komið steam
### Answer:
þarft að installa því, sérð það undir tools
|
### Question:
Mér datt í hug að sumir hérna hefðu áhuga á svona leikjum.
http://signup.leagueoflegends.com/?ref=4f8eb35e68509152444540
Ef þið viljið tjékka á þessu vinsamlegast notið þennan link.
Bætt við 18. apríl 2012 - 13:23
og btw ég spila á west undir nafninu triplex6
### Answer:
gay
|
### Question:
Er eitthvað í lögum sem mælir gegn því að fimmtán ára unglingur sé skilið einn eftir eina nótt?
Takktakk :)
### Answer:
barnaverndar bla bla eitthvað mögulega…
en það er svosem ekkert af því ef viðkomandi er ábyrgur…
|
### Question:
Er að leitast eftir Schecter Hellraiser C-7 sem verður að vera með Tremolo.. Er tilbúinn að borga vel fyrir svoleiðis gítar.
### Answer:
Var ekki verið að auglýsa einn á Bland.is?
|
### Question:
TIL SÖLU:
Epiphone Les Paul Standard (Heritage Cherry Sunburst týpan).
Frábær og gullfallegur gítar sem mér þykir leitt að selja en geri það aðeins vegna peningaleysis.
Ýtarlegri upplýsingar:
Solid mahogany body
Flamed maple veneer over carved top
Set mahogany neck
Slim-tapered neck
22-fret rosewood fingerboard
24-3/4“ scale
1-11/16” nut width
Alnico Classic humbuckers
LockTone Tune-O-Matic bridge and stopbar tailpiece for more sustain and easier string changing
Cream body and fretboard binding
Chrome hardware
Verðhugmynd: 50.000 kr
Mynd:http://i779.photobucket.com/albums/yy71/skaiburz/gitarcopy.jpg
### Answer:
Að gefnu tilefni vil ég benda á að ég hef ekki áhuga á skiptum.
|
### Question:
Er með til sölu Mirraco Black Pearl 2
Myndir:
http://myndahysing.net/upload/61334773663.jpg
http://myndahysing.net/upload/201334773664.jpg
http://myndahysing.net/upload/31334773665.jpg
http://myndahysing.net/upload/01334773711.jpg
Hægt að hafa samband í [email protected]
Bætt við 18. apríl 2012 - 18:44
Tilboð óskast
### Answer:
Selt
|
### Question:
Endilega sendið mér skilaboð ef þið eigið Mario Kart 64 með ástandi leiks og verði ef þið viljið selja.
### Answer:
Ég á, tými varla ða selja hann. Á samt ekki tölvuna né pinnana, bara leikinn og í fullkomnu standi…
Hvað ertu til í að borga?
|
### Question:
Er með eitt stykki vel farinn, Vox AC30cc 2x12 combo til sölu, óskar eftir tilboði, skoða skipti á marshall haus.
### Answer:
Hvað myndiru selja hann á beint? Myndiru taka Gibson SG Standard uppí í skiptum?
|
### Question:
Wampler Pinnacle Distortion Limited/Deluxe(Nánast nýr - ennþá með orginal batteríið)
Þetta er sem sagt stærri gerðin með tveimur rofum til að traðka á.
Verðhugmynd: 35.000
http://www.youtube.com/watch?v=Zba5dByUvWU&feature=related
http://www.andertons.co.uk/compact-pedals/pid21889/cid692/wampler-pinnacle-deluxe-drive-pedal.asp
Boss DS-2 Turbo Distortion, þessi klassíski guli(lítur út eins og nýr), fer á 6.000 kall, eða jafnvel einhver sniðug skipti
Bætt við 19. apríl 2012 - 21:59
Wampler Pinnacle er seldur!
### Answer:
Verð í sambandi við þig um mánaðarmótin útaf Wemplernum ef enginn verður búinn að kaupa hann!
Bætt við 18. apríl 2012 - 15:07
*Wamplernum
|
### Question:
Er að selja þennan fína chorus pedal, er með stereo.
http://www.ehx.com/products/stereo-clone-theory
Set á hann 10 þús.
### Answer:
Getur farið á 8 þús!
|
### Question:
Til Sölu
Zvex - Box of Rock (factory made) 25.000
MXR - Micro amp - 10.000
Boss - noise Suppressor - 10.000
Boss - OC-3 octave - 15.000
Boss - Bass overdrive - 10.000
Er einnig opin fyrir skiptum, þó enga multipedala
hafið samband
S: 8464827
[email protected]
### Answer:
zvex farinn
|
### Question:
Til sölu 59 Fender bassman LTD Reissue
Lampa rectifier 5ar4
2x 6L6
3x 12ax7
Fjórar tíu tommur (jensen)
Lítið notaður magnari sem lýtur út einsog nýr. Nýlega búið að skipta um power lampa.
Mjög feitur og hlýr magnari. Fallegt clean sánd og svo tekur hann mjög vel á móti effektum.
Verð: 150 þús (nýr kostar 265 þús)
http://www.fender.com/products/search.php?partno=2171000010
Hægt er að hafa samband við mig bæði í síma 869-2984 eða senda mér skilaboð hérna á huga.
Kv Óskar!
### Answer:
Hægt er að sjá myndir af magnaranum hér:
http://www.facebook.com/photo.php?fbid=3484353640901&set=a.3484349520798.142743.1633183405&type=3&theater
|
### Question:
Yndisleg 100w stæða fyrir rokkið og metallinn (Hef nú líka náð mjög flottum clean tón úr honum).
Tvær rásir sem ég er með fótskipti fyrir, ein Classic og hin Ultra og hvor þessara rása með undirrás þ.e.a.s.
Classic rásin er með
Clean/Crunch en Ultra rásin með Lead 1/Lead 2.
Flottur magnari með takka til að auka bassan.
Undir honum er 1960 A cabinet sem er með 4*12" keilum og held að sé selt saman á mörgum stöðum.
http://marshallamps.com/product.asp?productCode=DSL100
Nýtt í rín kostar cabinetið 119.600 en einhverntíman sögðu þeir að hausinn kostaði um 200.000-250.000 man ekki alveg og síðan hef ég séð hann á netinu frá 600$(notað)-1300$
### Answer:
100.000 kr?
|
### Question:
Til sölu: Telecaster thinline 69 reissue (3-tone sunburst) sem að var keyptur nýr í hljóðfærahúsinu í desember árið 2010. Daníel í hljóðfærahúsinu tók gítarinn fyrir mig og setti hann upp og skipti um pickupana í honum og skipti líka um inputið og víraði það uppá nýtt. Hann setti Dimarzio Area T í háls og brú. Gítarinn er í toppstandi og er mjög vel með farinn. Upprunalegu pickuparnir og gigbag myndi fylgja með.
http://www.fender.com/products/search.php?partno=0136902300
http://www.dimarzio.com/pickups/tele/hum-canceling/area-t-neck
http://www.dimarzio.com/pickups/tele/hum-canceling/area-t-bridge
Hægt er að hafa samband við mig í síma 869-2984 eða senda mér póst hér á huga.
Kv Óskar!
### Answer:
er einhver verðhugmynd á sveimi hjá þér?
|
### Question:
Ég er með eitt st Gibson Standard Faded Tobacco Burst til sölu á kr 300.000.- stgr
The guitar was made at the Nashville Plant, TN, USA September 21st, 2007
Það fylgir með svört Gibson taska með svörtu fóðri.
https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advtype=20&advid=28046762
http://www.facebook.com/media/set/?set=a.285114814903886.68287.100002161104896&type=3&l=5bbe13c3a2
### Answer:
Ekki lengur til sölu.
|
### Question:
Hin glamúrus og gríðarlega myndalega glys sveit Diamond Thunder hefur nú hafist handa við að skemmta landsmönnum. Fallegt og skemmtilegt fólk sem einblínir á það góða og jákvæða í lífinu er sérstaklega velkomið á tónleika, þó svo að fílupúkar séu velkomnir líka.
Finndu þinn innri sprelligosa og komdu og vertu glys með okkur, gull og grænir skógar bíða þín rétt handann við hornið!
http://www.facebook.com/DiamondThunder
“Diamond Thunder ber ekki ábyrgð á ótímabæru sáðláti, óútskýrðum óléttum eða regnbogum”
### Answer:
|
### Question:
Hin glamúrus og gríðarlega myndalega glys sveit Diamond Thunder hefur nú hafist handa við að skemmta landsmönnum. Fallegt og skemmtilegt fólk sem einblínir á það góða og jákvæða í lífinu er sérstaklega velkomið á tónleika, þó svo að fílupúkar séu velkomnir líka.
Finndu þinn innri sprelligosa og komdu og vertu glys með okkur, gull og grænir skógar bíða þín rétt handann við hornið!
http://www.facebook.com/DiamondThunder
“Diamond Thunder ber ekki ábyrgð á ótímabæru sáðláti, óútskýrðum óléttum eða regnbogum”
### Answer:
|
### Question:
Digitech Whammy - 20.000 kr.
Mjög lítið notaður, eins og nýr í orginal kassa með öllum pappírum.
Gjafaverð!!
PGS video:http://www.youtube.com/watch?v=tV6pSml-zXI
Electro Harmonix POG2 - 45.000 kr.
Mjög lítið notaður, eins og nýr í orginal kassa með öllum pappírum.
PGS video:http://www.youtube.com/watch?v=KFxaIAP5mjA
VFE Pale Horse Overdrive - 25.000 kr.
Mjög lítið notaður, eins og nýr í orginal kassa með öllum pappírum.
Þetta er algjör gúrme bútík Overdrive pedall, endilega tjekkið á videoum
og umfjöllunum um þennan pedal.
PGS video:http://www.youtube.com/watch?v=13y2Gx4RIXY
MXR Blue Box - 6.000 kr.
Hrikalega skemmtilegur crazy octave fuzz pedall sem margir ættu að kannast við.
Hann er í fullkomnu standi með nokkrum rispum hér og þar og ég er búinn að rífa
undan honum gúmmýið svo það sé hægt að setja undir hann franskan rennilás.
PGS video:http://youtu.be/cUzMMuNbOMw
Catalinbread Manx Loaghtan fuzz - 30.000 kr.
Mjög lítið notaður, eins og nýr í orginal kassa með öllum pappírum.
Þessi pedall er eitt besta Bigmuff “clone” sem til er,, algjört gúrme stuff!
Mynd:http://cdn1.gbase.com/usercontent/gear/3016027/p3_upruf035x_so.jpg
PGS video:http://www.youtube.com/watch?v=maRfJqTfVnU
TC-Electronic Flashback Delay - 25.000 kr.
Mjög lítið notaður, eins og nýr í orginal kassa með öllum pappírum.
Nýji delay'inn frá TC sem allir eru búnir að vera að slefa yfir.
PGS video:http://youtu.be/mUubLP5hVi4
Dunlop DC-Brick power supply - 14.000 kr.
Eins og nýtt með öllum snúrum sem fylgdu með upphaflega.
Er með frönskum rennilás ready til að skella á brettið.
*ATH* ég er ekkert voðalega spenntur fyrir skiptum nema það sé e-ð mjög sérstakt.
Áhugasamir hafið sambandí síma 8236090helgirg at gmail comeða einkaskilaboðum
### Answer:
dc-brick er farið
|
### Question:
Til sölu.
Fender stratocaster/copy, project gítar: 5000 kr eða besta boð.
Floyd Rose varahlutir: Besta boð.
Stratocaster pickguard öll á 500 kr stk og Eitt, three ply perlu blátt (smá brotið annars gott) 1000 kr.
Og margt fleira.
Er ekki í beinum aðgangi við tölvu þannig hafið helst samband við mig í síma
8445595 (nova) Annars ætla ég nú ekki að segja að hafa samband hér á huga sé alveg tilgangslaust.
### Answer:
Ekki alveg klár hvað þú átt við. Er þetta ósamsett kit og ef svo er hvað er innifalið í því?
|
### Question:
KORG C320
Keypt nýtt á 170 þúsund
uþb 8 ára
Lítið sem ekkert notað
Verðhugmynd 70 þúsund
MYND
IBANEZ GSA60
Body : Mahogany
Bolt-on Neck
Bridge : SAT10 Tremolo
Neck Material : 1-Piece Maple
Fingerboard : Rosewood
Frets : 22 / Medium
Neck PU : Powersound Single
Mid PU : Powersound Single
Bridge PU : Powersound 2
Controls : 1 Volume / 1 Tone / 5-Way Lever
Keyptur nýr á 59000
Nokkrar rispur á bakinu
Vantar strengi
Vil helst í kringum 20-30þúsund
MYND/*-+
### Answer:
Píanóið 60þúsund! Koma svo!
|
### Question:
Halló!
Er hérna með Peavey Classic 30 sem mig vantar að losna við, og ég ætlaði að athuga hvort einhver hefði áhuga á honum í skiptum fyrir einhvern þokkalegan multi-pattern condenser míkrafón, og kannski einhvern smá pening uppí. Hlusta á öll tilboð. Takk.-Izzy
### Answer:
hvað gamall magnari ?
|
### Question:
flottir leikir til sölu - allt sem nýtt nema annað sé tekið fram. engin skipti!
ég skoða afslátt ef keyptir eru fleiri en 2 leikir.
Sega Dreamcast
————–
Sonic Adventure - 2500kr (örlitlar rispur)
Sonic Adventure 2 (sérstök japönsk afmælis útgáfa, tónlistar CD, lítil bók og “gull”peningur fylgja; leikurinn er NTSC/JP þannig að fullvissið ykkur um að hann virki í ykkar vél… ég endurgreiði ekki vegna klaufamistaka annara; leikurinn er sem nýr, spilaður ca. 1-2 sinnum) - 6000kr
eða báðir saman á 7500kr
Wii - allir eins og nýjir, varla verið notaðir
—
Epic Mickey 4500kr
Zack & Wiki - Quest For Barbaro's Treasure 2000kr
Dewy's Adventure 2500kr
GameCube - virka á Wii
——–
The Legend of Zelda - The Wind Waker (limited edition með aukadisk sem inniheldur Ocarina of Time og Master Quest) - skoða öll boð yfir 6000kr
Final Fantasy Crystal Chronicles 2500kr
Starfox Adventures 2000kr
PS2
—
Star Ocean - Till the End of Time 2500kr (smá rispur á báðum diskum)
Grandia 2 1500kr (slatti af rispum)
Final Fantasy X-2 2000kr (slatti af rispum)
Wild Arms 3 2000kr
Mad Maestro 2000kr
Escape From Monkey Island 1000kr (slatti af rispum)
Rayman Revolution 1000kr (eitthvað af rispum)
PSP
—
Gitaroo Man 1500kr
UMD Harry Potter bíómyndir 1 + 2 saman á 2000kr
Sega Mega Drive pakki 2000kr (2 af leikjunum eru fyrir japanska mega drive og þarf millistykki til að spila þá) - mismunandi ástand
myndir hér:https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?badvid=28024214&showAdvid=28024214&advtype=12#m28024214
### Answer:
zelda á gamecube er seldur.
|
### Question:
[TS] Call Of Duty : Modern Warfare 3 PS3
Glænýr, er búin að spila hann 2 sinnum.
9.000kr eða tilboð ekkert rugl!
Rikki
[email protected]
### Answer:
er að selja minn á ps3 á 8000 eða tilboð kaupið frekar af mé
|
### Question:
Bassaleikari óskast í hljómsveit. Við erum 4 piece eins og er og erum allir 24+ ára. Erum að spila tónlist í anda LoG, Sepultura, Pantera, Slayer og Mastodon til að nefna nokkra. Erum með æfingaaðstöðu í TÞM.
### Answer:
Eruð þið enn að leita?? :)
|
### Question:
Sælir langaði að vekja áhuga á Vanilla WoW private server, 100% blizzlike mikið af fólki og verið að byrja að raida núna, hefur verið uppi í 2 ár og refusa donations mæli mjög mikið með honum, engir bugs gott latency og ekkert buyable gear.
Er að spila þarna með vini mínum.
www.therebirth.net
Ef þið ákveðið að koma whisperið comeatmebrah í horde :)
Bætt við 17. apríl 2012 - 11:24
Stendur á síðunni að það þarf að dwla US clientnum, það er líka hægt að installa classic með diskunum, downloada patch 1.12.0 og 1.12.0 to 1.12.1. og setja svo í realmlist wow.thereberth.net
### Answer:
Svo er líka þessi 1.12 server sem ég spila ( www.wow-one.com ) Feenix wow 14x Blizzlike allgjört yndi, allt scriptað og alltaf rúmlega 3000 manns online.
|
### Question:
Langaði að athuga hvort einhver ætti fínan svona melody maker (þessi ódarari týpa með einum pikkup) sem vildi losna við hann, jafnvel í skiptum fyrir annan gítar eða eitthvað annað dót?
### Answer:
Er með svona grip reyndar með 2 pickups.
Getur sent mér skilaboð með verðhugmynd ef þú hefur áhuga.
|
### Question:
Below you find a list of the items/achievements/titles that “Nocens Locus” is selling in game. If you're interested in purchasing something of what we can offer, the best way is to contact Magichands/Skakka in game. Next will be to show up at the raid we set you in for. When you get in the raid, you will be asked to pay the full amount for w/e your buying, and then we will proceed get you what you bought.
If you for example want to buy Mount and you don't have title, you have to pay for both, but then it's a package deal.
For DS Sales we wouldn't take in a green geared one for killing Spine/Madness. If the sale run doesn't work out, the player will get full refund.
Tier 13 Dragon Soul:
Currently this run take place on <Whatever day we plan>.
- Madness of Deathwing Mount (Life-Binder's Handmaiden): 250K
- Madness of Deathwing Title only (Savior of Azeroth): 100K
- Madness of Deathwing Weapons (You must buy either title or mount in order to buy a weapon, in case it doesn't drop): 100K
- 8/8 Heroic Clear: 250K
- 8/8 Heroic Gear run: 400K
- 8/8 Heroic Gear Clear run with mount: 600K
Legendary Dagger Stuff:
- Cluster sale can be discussed in game.
Tier 12 Firelands:
Currently this run take place on >whatever day we plan>
- Heroic Ragnaros Mount (Pureblood Fire Hawk): 120K
- Heroic Ragnaros Title (Firelord): 50K
- Mount + Full gear clear: 210K
- 6/7 Heroic clear all gear: 50K
Legendary Staff Stuff:
Ember/Cinders/Siphons sale can be discussed in game.
Tier 11 Blackwing Decent/Bastion of Twilight/Throne of The Four Winds:
- Titles: Of the Four Winds/Blackwing's Bane/Dragonslayer: 45K Each
- Price for individual achievements: 20k Each
### Answer:
and each whisper cost atleast 10k.
|
### Question:
óska eftir rippara sem fyrst!
takk takkLive high and breathe love!
### Answer:
Now that's funny!
|
### Question:
MR-ingar sigruðu Kvennó í úrslitum Gettu betur. Frekar sanngjarnt að mínu mati þó þetta hafi ekki unnist fyrr en á lokaspurningunni.
Hvað fannst ykkur?
Og hverjir taka Morfís í ár? Stórveldin MH og MR mætast í úrslitum. Einhverjir hér sem hafa fylgst vel með í vetur?
### Answer:
Þetta verða svakaleg úrslit.
|
### Question:
Nokkrir hlutir til sölu
M-audio stupiophile av-40 - mónitorar, sirka 2 ára gamlir
Line 6 Constrictor
Shure BG-1 míkrófónn
Peavey Audition Chorus, 10 vatta magnari, chorusinn er úti, en það er hugsanlega bara spurning um hreinsun.
http://www.ebay.com/itm/Peavey-2X5-Audition-Chorus-Guitar-Amp-C204-/150787752035?pt=LH_DefaultDomain_0&hash=item231ba68063
Sendið tilboð, megið senda beint á [email protected]
### Answer:
Þú átt email.
|
### Question:
Ég er komin með fína hugmynd að næsta flúri, en mig langar semsagt að fá mér fönix fugl. Mig langar til þess að hann sé “raunverulegur” (þ.e.a.s. ég vil ekki eitthvað tribal dót), ekki mjög stór, og ég er ekki alveg búin að ákveða hvort ég vil lit eða svarthvítt. Lumar einhver hér á góðri hugmynd að staðsetningu fyrir það? Ég vil ekki á hendur eða háls (ekkert sem skaðar mig á vinnumarkaðinum).We're all mad here
### Answer:
Stærð 7*7 cm
Litur
Vinstri hlið, naflahæð
….og Zapdos í staðinn fyrir fönix
|
### Question:
Ég er með Gibson USA's Gary Moore Signature Les Paul til sölu á kr 200.000.- stgr
It was made at the Nashville Plant, TN, USA September 30th, 2010 Hann kemur í standard svartri Gibson tösku með hvítu fóðri. Þetta er ekki prútt verð.
### Answer:
Seldur !
|
### Question:
http://profile.ultimate-guitar.com/profile_mojo_data/9/6/5/1/965123/pics/_c822942_image_0.jpg
vill helst skipta honum út fyrir bassa í sama gæðaflokki, en skoða hvað sem e
### Answer:
verðhugmynd ?
|
Subsets and Splits
No community queries yet
The top public SQL queries from the community will appear here once available.