text
stringlengths 30
299k
|
---|
### Question:
Ég keypti þennan gítar fyrir nokkrum árum, og þar til núna hefur hann verið aðalhljóðfærið mitt og hefur þjónað mér mjög vel. Ég hef skipt um nokkra hluti í honum: Ég setti rúllubrú í staðinn fyrir upprunalegu brúna, þannig að Bigsbyinn virkar enn betur. Ég setti líka brasshnotu í staðinn fyrir upprunalegu plasthnotuna, sem gerir hann svolítið skærari og meira jangly í opnum hljómum. Svo skipti ég einnig um pikkupa. Ég skipti upprunalegu Gretschbuckerunum út fyrir GFS Dream 180 humbuckera með perlumóður coveri. Þeir eru mun betri á allan hátt en þeir upprunalegu, en ég get einnig látið þá fylgja með. Sama gildir um brúna og hnotuna - get einnig látið upprunalega dótið fylgja.
Ég hafði hugsað mér 100.000 kr. fyrir gripinn. Skipti koma að takmörkuðu leyti til greina. Gæti mögulega tekið góðan reverb pedala upp í. Hef einnig áhuga á Telecaster. Annars bjóðið þið bara eins og þið viljið, annaðhvort hér eða í [email protected].
Myndir hér:
http://imgur.com/a/BvcJG
http://www.gretschguitars.com/products/index.php?partno=2505812517
### Answer:
ertu til í skipti á fernandes le-1 MIJ rafmagnsgítar með ól og í harðri tösku? :)
-Jökull Logi
6913216
[email protected]
|
### Question:
Á einhver glósur úr þessu merka riti Landafræði. Maðurinn, auðlindirnar og umhverfið e. Peter Östman o.f.
Þetter 350 bls bók sem ég á að lesa fyrir föstudaginn og ég hef ekki tíma því ég fer í próf á fimmtudaginn
### Answer:
Ég á fullt af glósum úr þessum áfanga, veit samt ekki hvort þetta sé úr bókinni, ef þú vilt ennþá fá. Sendu mér bara mailið þitt og ég sendi þér glósurnar.
|
### Question:
Er að selja mjög flotta skó, þeir eru ekki mikið notaðir stærð 45. “Superfly er topp týpan í Vapor línunni. Skórinn inniheldur einstakt efni sem heitir ”flywire“ sem er sterkara og endingar betra enn leður. Flywire efnið er líka ótrúlega létt, enda vegur skórinn ekki nema 185 gr. Allt er gert til að superfly sé sem léttastur og falli vel að fætinum.” Þetta eru mjög dýrir og flottir skór, en ég hef ekkert að gera við þá því þeir passa ekki á mig svo vantar að losna við þá! Endilega koma með tilboð
### Answer:
5000!
|
### Question:
Hæhæ ég er 21 árs stelpa núna í janúar. Ég hef mikinn áhuga á allskonar tónlist og elska að syngja fyrir sjálfa mig og aðra. Mig langar að komast inn í hljómsveit, hvort sem það er raftónlist, pönk, jazz, blús, indí eða popp. Ég veit ekki alveg hvernig maður á að lýsa röddinni, en finnst ég hafa svoldið svipaða rödd og Imogen Heap, kannski aðeins hærri.
Langar bara að fá tækifæri til að koma og prufa taka þátt, er ekki hörundsár og ekkert mál þótt röddin mín henti ekki fyrir það sem er verið að leita eftir. En endilega hafið samband bara til að prufa og aldrei að vita :)
sendið á mig í einkaskilaboðum, eða á [email protected].(\_/)
### Answer:
yo gal, me an my homeboyz are startin up a project called “Reefa-madness” its kind of a rap-reggae group with realz instruments, we're lookin fo a singer for the group, she must be hot dawg, stay coo. ait peace
my mail is [email protected]
|
### Question:
Afhverju er þetta svona erfitt? Ég er gjörsamlega tómur á það hvað ég á að gefa kæró í jólagjöf, á meðan hún er búin að kaupa gjöfina mína! Og það að vita það, lætur mig halda að ég sé ýkt ömurlegur kærasti að vera ekki kominn með eina einustu hugmynd!
Svo, hjálp einhver? Einhverja good shit hugmyndir að jólagjöf væru virkilega vel þegnar!
### Answer:
Vertu frumlegur… gefðu henni konfekt.
|
### Question:
Vantar smá hjálp.
Er semsagt að gera síðu með fullt af myndböndum.
Hvernig gerir maður svona playlista bara líkt og á youtube en mikið einfaldara?
Þannig að maður getur valið úr kannski fullt af myndböndum hægra megin á síðunni ýtir svo á það sem maður vill horfa á og myndbandið byrtist vinstra megin með stærri player.
Aðallega bara að láta hvaða myndband sem er byrtast á nákvæmlega sama stað á síðunni, ekkert mál að gera playlistann sjálfan.
Hlýtur að vera eitthvað auðvelt jqurey code. Bara er ekki að finna neitt á google. html, css og js hlýtur að þurfa?
En með að telja hversu oft er horft á hvert myndband, er það flókið? Væntanlega eitthvað php í því (kann bara ekkert í php).
### Answer:
Ég er kannski alveg að skilja hvað þú ert að fara en ætla að gera ráð fyrir því að þú ætlar nota streming servern heldur en að vista videoin á síðu þinni sem séð ná í feed frá youtube til að byra á síðu þinni.
ef svo er bjó ég til einmit kefri fyrir svoleið á einni síðu en það en nú samt í volíið stærri særrðar gráðu en það sem þú ert að tala um er með tvo class sem vista gögn í db og teingja video við greinar og leit og fleiri þætti en basiclí þá er þetta skipaninar sem kalla á í classinu til að popplata skjáin af 1 - 1000.... videoum =
######### public functon's í class ##########
//get youtube id from url (notað til að url "id" af youtube link
public function read_url(){
parse_str( parse_url( $this->url, PHP_URL_QUERY ), $my_array_of_vars );
return $my_array_of_vars['v'];
}
//display video as embeded (til að sína video á skjánum með mugulega á setja custom stærð.
public function youTubeEmbed($w="200",$h="300"){
$url = '<iframe id="embed" width="'.$w.'" height="'.$h.'" src="http://www.youtube.com/embed/'.$this->read_url().'?rel=0" frameborder="0" allowfullscreen></iframe>';
return $url;
}
//diplay video photo only ( sínir bara myndina af videou stað þess að .. tíma sparnarðu ef display lista)
public function youTubePic($w="200",$h="300",$image="default"){
$url = '<img width="'.$w.'" height="'.$h.'" src="http://img.youtube.com/vi/'.$this->read_url().'/'.$image.'.jpg" />';
return $url;
}
svo hérna hvernig classið kallar á upplýsingar úr classinu
<?php $videos = VideoInfo::find_all(); ?>
<?php $videosHtml = '';?>
<?php $videostitle = '';?>
<?php foreach($videos as $video):?>
<?php $vid = $video->read_url(); ?>
<?php $title = $video->title($langid); ?>
<?php $desc = $video->description($langid); ?>
<?php $titlesort = (mb_strlen($title,'UTF-8')>40?(mb_substr($desc,0,40,'UTF-8').'...'):$title);?>
<?php $description = (mb_strlen($desc,'UTF-8')>150?(mb_substr($desc,0,150,'UTF-8').'...'):$desc);?>
<?php if($video->active == 1 ){
if($video->site == $site || $site == 1){
$videosHtml .= '<div style="float:right; width:290px; height:190px;" >'.$video->youTubeEmbed("280","180").'</div>';
}
}
?>
<?php endforeach; ?>
###############################################
í dag myndi ég þó skrifa þetta í atom.xml inní class og þræða það í db eða beint inná síðu
|
### Question:
Fender Hotrod Deluxe + effectar og dót
Sælir Hugarar.
Er með Fender Hotrod Deluxe lampamagnara sem er til sölu.
Ca 6 ára gamall held ég. Er í mjög góðu ástandi og frábær hljómur úr honum.
http://www.youtube.com/watch?v=z0mgUGoP7_0
Einnig er ég með til sölu :
MXR Compressor (þessi rauði)http://www.youtube.com/watch?v=QLF-XAHV_gA
Crybaby GCB 95F
GatorRacktaska 6Uhttp://www.dv247.com/cases/gator-gr-6s-shallow-19-rack-6u-space–74185
er í [email protected] , ellegar EP.
sími : 8647866.
kveðja , Birkir
Verð
HR Deluxe : 100.000 kr
MXR Compressor : 6.500 kr
Crybaby : 10.000 kr
Taska : 10.000 kr
Koma svo!
### Answer:
What's with the boobs?
|
### Question:
ég er með fjólublá jakkaföt til sölu.
6987189 ef þið hafið áhuga.http://www.soundcloud.com/studiohladbaer
### Answer:
stærð?
|
### Question:
ég keypti þennan magnara á ebay fyrir 2 árum
handvíraður af gaur sem býr til magnara úr gömlum töskum
fékk hann 400 dollara
treble bass og volume
mjög flottur tónn í honum
klikkaður fuzz tónn ef þú blastar magnaranum
hann er tengdur í 8 ohm box
það suðar smá í honum reyndar fer suðið mikið eftir gítar
ég set á hann 40 þúsund
Bætt við 6. desember 2011 - 22:12
já þetta lampa magnari
### Answer:
Mynd?
|
### Question:
https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advtype=7&advid=26580897
### Answer:
|
### Question:
Ég er byrjandi á tölvutæknina og tónlistarsköpun, kominn með live og góða tölvu.
Annars langar mig í svona midi controller gaur, þar sem er:
hljómborð
takkar
hjól
og er ódýr
Í raun vantar mig græju þar sem ég get spilað á virtual synthana án þess að nota
þetta blessaða lyklaborð.
Einhverjar ábendingar væru gríðarlega vel þegnar!
### Answer:
http://www.hljodfaerahusid.is/is/mos/viewProductGroup/63/nóg af þessu shitti hérna
|
### Question:
ég er að leita mér að þráðlausum gítar fyrir gutar hero í ps3 helst eithvern ódýran
bjallið á mig í einkapósti :)
### Answer:
ég á einn gítar er sammt bara með gítarinn er ekki með til að tengja í tölvunna
|
### Question:
ég er með brúnan sunburst ESP Horizon nt-ii sem ég er að spá í að skipta upp í góðan strat (usa eða mij).
Þessi er í mjög fínu standi, pínu lakkskemmd á headstocki.
Seymour duncan, split coil, Sperzel locking tuners.
Tilboð óskast í ep
### Answer:
Sæll, ég er með strat til sölu hann er mim svartur með hvítri plötu og rósavið í fingraborði, þetta er að ég held 2004 árgerð. ég er nokkuð spentur fyrir þínum gítar. kannski að við getum dílað eithvað ?
|
### Question:
Er með til sölu:
Marshall JCM 900 1x12 Combo lampamagnara.
Hi Gain Dual Reverb
Combo Amp (amp + speaker)
50 watts RMS
1 x 12 Celestion G12-75 8 ohm speaker
Það er nýbúið að skipta um alla lampa og hann er nýkominn úr yfirhalningu hjá Þresti Víðis þar sem að hann var allur hreinsaður og yfirfarinn.
Frábær magnari í toppstandi.
Áhugasamir geta fengið nánari uppl. í skilaboðum.
### Answer:
Slétt skipti á Jackson SL3,fagurrauðum á lit og er mjög vel með farinn ?
Nkl svona….–http://www.dolphinmusic.co.uk/shop_image/product/11923-jackson-sl3-soloist-transparent-red–large.jpg°
Lítið mál að fá að prófa en get sagt þér að ég notast við Marshall Jcm 2000 dsl 100 haus og 1960A 4x12 box og clean sound í þessum grip er unaðslegt enda er hann vopnaður seymour duncan….JB í bridge og hot rail í middle & neck.
Hann er neckthrough smíði,smíðaður úr alder með flamed maple top.
Gæða gripur !!
|
### Question:
sælir, veit einhver hvort það séu seldir NBA bolir á Íslandi? ef svo er hvar, ég veit að það er selt boston og denver nuggets en ég er hardcore Lakers fan þannig ég get ekki gengið um í þannig..always play like you have a HUGE dick!!
### Answer:
Mæli með að horfa líka á síður sem selja til Íslands frá USA t.d. www.eastbay.com ég hef notað þessa síðu 3 sinnum.
|
### Question:
er með fullt af mótorhjólafatnaði til sölu.
hafði samband í 6987189 ef þið hafið áhugahttp://www.soundcloud.com/studiohladbaer
### Answer:
tilboð og það er þitt
|
### Question:
Þar sem að þessi leikur er löngu dauður:DD, þá koma svo og skrá sig í cannerstræksors onlinemótið! Showmewhatyougot!
;);)k1NGrbz
### Answer:
gfto !
|
### Question:
Hvernig er fólk að fíla þennan leik ?
Ef ég á að segja alveg eins og er þá hélt ég fyrst að þessi leikur væri algjör hörmung en eftir að venjast hversu óvenjulegur hann er (svipað og CoM), þá var ég farinn að finnast hann mjög skemmtilegur, betri en CoM samt.
Tek fram að ég hef haft gaman af öllum KH leikjunum en þessi finnst mér skemmtilegri en BbS sem er næst slakasti leikurinn að mínu mati.
Það er bara eitthvað við DS sem KH fittar inní, skemmtileg growth system og hægt að dunda sér í þessu heillengi.
Þrátt fyrir að söguþráðurinn hafi verið slakur eins og í CoM þá bætir gameplay-ið það vel upp, enda er þetta soddan flashback leikur.
Eitt af því besta við þennan leik er hversu lengi þú getur hangið í honum eftir að hafa klárað hann, líkt og í 358/2 Days, lengi að mastera hann.
Á reyndar eftir að prófa multiplayer dæmið (bæði í þessum og BbS, veit ekki hvort það sé eins skemmtilegt og Days.My name is Earnie Douglas but my friends call me Chip
### Answer:
Já, ég fílaði hann líka og fannst hann betri en 358/2 days og CoM. Reyndar þurfti ekki mikið til að taka fram úr CoM, þar sem það er einn fokking leiðinlegasti leikur sem ég hef spilað (er samt huge kh fan að öðru leiti). Skil ekki skoðun þína samt á BbS, hann er uppáhalds minn so far…
|
### Question:
basic, ég er með 2 epiphona, og langar að skipta öðrum hvorum, helst SG, fyrir dot eða sambærilegan semi hollow,
SGinn er bara basic Sg-g400 með uppfærðum PU, gibson 490 í bridge og neck, og groover tuner (veit ekki hvort sé original) Red hot guitar (hann er rauður semsagt)
svo er hinn epiphone les paul custom black beauty, þessi sem hausinn brotnaði af eitt sinn en er samt frábær í spilun, (full við gert)
mér langar helst í einhvern gúrmé semi hollow, dot eða gretsch style, gretsch g5122 er bara draumur t.d, eða fallegan dot eða einhvað
ég skoða allt, en helst hafa það rokkaðan semi hollow, og fínir PU væru vel þegnir,
er ekki að tala um einhverja jazz spýtu heldur gítar sem gæti hentar í rokkið góða, og allt hinn kjaftæðið líka,
svo á ég peavey classic 50 2x12“, 93 árg, gamla tvíd lúkkið, gult að sjálfsögðu,
virkilega góður magnari, hefur reynst mér vel, en langar í meiri ”rokk", combo er betri kostur fyrir mig.
skipti og sala möguleg á magnara,Spýtur: Gibson "The Paul", 1960' Gibson Melody Maker D
### Answer:
Hvað er verðið á LP black
|
### Question:
Glænýtt metalband hefur verið stofnað. Hefur hún hlotið nafnið Aeterna. Meðlimir bandsins eru ekki óvanir senunni, og innihalda m.a. meðlimi úr Abacination og Vulgate. Við tókum upp live demó í æfingarhúsnæði okkar fyrir stuttu. Við erum búnir að setja 2 lög inn á soundcloud síðuna okkar. Við erum að leitast til að spila á okkar fyrstu tónleikum eins fljótt og hægt er. Endilega gefið feedback á lögunum og endilega hafið samband ef ykkur vantar band á tónleika.
http://soundcloud.com/aeternaice
http://www.facebook.com/pages/Aeterna/267394373311526Tónlist er það sem skiptir máli.
### Answer:
Ég er með gigg fyrir ykkur. Sendi póst.
|
### Question:
Er fólk almennt komið í jólafrí?
Eða eru einhverjir ennþá í prófum?
### Answer:
Kláraði prófin 15.des. Er núna í rosa miklu jólastuði :D
|
### Question:
Til sölu Takamine EG523 hann er 4ára og vel með farinn er með pikkupp,og gítarpoki.Er með nýja strengi.
http://www.takamine.com/guitars/g_series_jumbo/eg523sc
Ég læt hann fara á 45.000ÞGipson_LesPaul_spesial.Epiphone_LesPaul_Classic.
### Answer:
skoðaru skipti?
|
### Question:
Ég leita að hrollvekju sem var spiluð nokkuð oft á Bíórásinni fyrir nokkrum árum. Myndin gerðist að all stórum hluta á flugvelli (Og nei, þeta er ekki The Langoliers).
Söguþráðurinn var einhvernvegin þannig að fullt af fólki einangraðist á flugvelli, smátt og smátt komust þau að því að einhverskonar geimverur voru að gera innrás á jörðina. Geimverurnar gátu einhvernvegin dulbúið sig sem manneskjur/tekið sér bólfestu í þeim.
Í eina atriðinu sem ég man nokkuð vel eftir var fólkið að athuga hvert þeirra væri geimverur með því að skiptast á að renna sér í gegnum draslið sem handfarangur fer allajafna í gegnum á flugvöllum.
Ég er ekki alveg viss hversu gömul þessi mynd er en myndi giska á að hún væri einhverntíman seint frá 10. áratug síðustu aldar.
Einhver einhverju nær?
### Answer:
http://www.imdb.com/title/tt0322008/mögulega
|
### Question:
Vantar hjálp er að reyna komast inná útlenskann server en bara get ekki dl mapinu þetta kemur alltaf upp hvernig laga ég þetta?If you want something done you got to do it yourself!!
### Answer:
googlar mapið sem tig vantar og downloadar tvi setur thad sidan i maps folderinn
|
### Question:
Maverick Money Makers er einn aðal og besti hvernig-á-að-vinna-sér-inn-mikla-peninga-á-netinu klúbburinn.
Þessi klúbbur kennir hvernig byggja á upp háa stöðuga innkomu í gegnum netið á næstum frían, einfaldan, hraðan, öruggan og skemmtilegan hátt.
Klúbburinn er með allt besta kennsluefnið og internet-viðskipta-þekkinguna á einum stað og meðal annars með tugi klukkutíma af hágæða hljóðbókum og myndböndum þar sem Mack Michaels (með yfir 10 ára reynslu í internetviðskiptum, mjög ríkur, stofnandi klúbbsins) sýnir manni skref fyrir skref hvernig maður byggir upp stóra innkomu gegnum netið á mjög einfaldan hátt með því að eyða undir 15 þúsundum ísl kr allt í allt.
Ég gekk auðvitað í þennan klúbb og get lofað þér því að kennsluefnið er mikið og kemur nálægt fullkomnun. (Mikilvægt, einfalt, þægilegt, sniðugt og fleira mjög jákvætt.)
Það er 24/7 hjálp þarna þar sem þú getur spurt ef þú skilur ekki eitthvað eða ef það er vandamál og líka live símaþjónusta.
Ef það að vinna á netinu er eitthvað sem þig vantar/langar til þá er kennslan, þekkingin og aðstoðin sem þessir klúbbur veitir MIKLU verðmætari en 15 þúsund krónur.
Ég er í þessum klúbb og get svarað öllum spurningum um hann. Ég er með Google talk, Facebook, email og Skype ef þú vilt spurja mig að einhverju eða getur commentað bara hér og spurt :)
Ef þú verður ekki sátt/ur innan 60 daga geturðu fengið peninginn endurgreiddan.
Til að ganga í og/eða lesa meira um klúbbinn: www.makelotsofmoneyfastonline.com
### Answer:
Hversu mikið hefur þú grætt á þessu?
|
### Question:
Er með Speedtouch 121g og tölvu með windows 7 í og vanntar driver til að geta keyrt netkortið upp eftir að ég formattaði tölvuna. Er búinn að leita á google og ná í allan andskotan af driverum en virðist ekki vera að finna þann rétta. Einhver sem getur hjálpað mér að koma þessu dæmi í gang? með driver eða hvernig sem er..
### Answer:
Hæ.
Ef þú átt geisladiskinn sem á að fylgja Speedtouchinum þá er þetta einfallt.
Þú uppfærir driverinn með því að benda uppfærslunni á cd drifið .
Eða setur upp driverinn sem er nýjastur ? XP - Vista .
Uppfærðu svo windosið og það finnur kanski betri driver ?
Kveðja.
|
### Question:
Er að leita að snjóbretti (bara plötu) og skóm. Brettið má vera ca.160 cm (að minnsta kosti) og skórnir í stærð 46.
### Answer:
er með rossignol retox bretti, artworkið er pínu brotið en ekkert sem hefur áhrif á plötuna, getur fengið það á 15 þúsund.
man ekki hæðina en get tékkað á því hvort það nái 160cm ef þú hefur áhuga
|
### Question:
Til sölu mjög fallegur Guild CV 2 kassagítar.
Body er úr flömmuðum Hlyn og háls úr Machony, með Ebony, fingraborði, skreitt Abalony inlay doppum.
Verð 270.000
### Answer:
einhver skipti ? [email protected]
|
### Question:
mér vantar móðurborð i gömlu ps3 min er 40 gb veit ekki hvort það breitir miklu endilega hafa samband efa þið eigið til eða vitið um einhvern sem á þetta tilMy Penis Has Nine Settings From Smooth Sailing To Prison rape
### Answer:
Myndi halda að það væri auðveldara og ódýrara að kaupa nýja heldur en að skipta um móðurborð.
|
### Question:
http://www.fitfood.is/xodus_product.aspx?CatId=330&SubCatID=632&ID=1644
Hefur eitthver hér reynslu af vörunni??
### Answer:
Pretty much efni sem virka (Beta-Alanine, Glycerol, Creatine) í skömmtum sem virka ekki.
|
### Question:
Hvað um þig?Beware of the blob.
### Answer:
BRÜTAL EFNAFRÆÐI UPPRIFJUN Í SKÍTAKULDA OG KÖKUDEIG
|
### Question:
heyrði eithverstaðar að það væri LAN á næstunni, hvernig væri að þið cs-spilararnir mynduð rífa músina af hilluni og byrja spila aftur og mæta svo á lan og hafa gaman.
Vekja cs-menninguna til lífs aftur,
hún er frekar dapurleg núna>:D
### Answer:
Orðið á götunni er ekki alltaf satt. Vill sjá einhvern staðfesta þetta dót.
|
### Question:
Er kominn með brennandi áhuga fyrir þessu snjóbretta dæmi eftir seinasta vetur svo ég hef verið að spá í kaupum á bretti. Bara einhvað þægilegt byrjendabretti sem er ekki of dýrt en heldur ekki einhvað drasl, allar ábendingar vel þegnar :)
### Answer:
Komdu í Intersport höfðanum og ég get selt þér góðan byrjendapakka með 20% áfslætti
Nei ókei ef þú vilt ekki kaupa nýtt þá mæli ég með að skoða notað, ekkert að því að byrja á notaðri plötu :)
|
### Question:
kenna 9gag um dauða allra aðra síðna í heiminum.If writers wrote as carelessly as some people talk, then adhasdh asdglaseuyt[bn[ pasdlgkhasdfasdf.
### Answer:
Ég fer stundum inn á 9gag, þá líður mér eins og ég hafi ferðast nokkra daga aftur í tímann.
|
### Question:
1991 USA Fender Strat
Er með USA Fender Stratocaster til sölu frá 1991. Hann er í “mint condition”. Brooks gítarsmiður sagði að hann hefði mjög sjaldan séð næstum 20 ára gítar í svona góðu ástandi.
Gítarinn er kremaður með tortoise shell pickguard( pickguard er ekki stock). Gítarinn er smá moddaður : Lét taka tbx(gamla tonepot-ið -fylgir með samt) tone cirquitið úr og setti hann upp þannig að volume takkinn er overall volume, tone1 takkinn er overall tone, og tone2 takkinn virkar þannig að þegar maður er með stillt á bridge pickupinn og snýr honum counterclockwise þá blandast neck pickupinn við bridge pickupinn, mjög skemmtilegur eiginleiki :) Það fylgir venjuleg fender hardshell gítartaska með honum.
Verð: 180.000 þús
Peavey Prowlerinn:
* 45 W @ 8 or 4 ohms
* External speaker capability
* 12 tommu Electro Voice hátalari - Monster hátalari(búið að skipta út stock)
* Reverb with level control
* Effects loop
* Rear-panel resonance control included for “tight or loose” cabinet response
Þessi magnari er jack of all trades þar sem að overdrive rásin er með active EQ sem býður upp á flott blues sound upp í tryllt Gary Moore sustain yfir í gott metal sound. Clean rásin er í miklu uppáhaldi hjá mér þar sem að þetta er 6L6 power lampar og nær flottum, hlýjum fender clean hljómi.
Þessi magnari er að mínu mati betri en classic magnararnir og svo ég viti, er þetta eina eintakið á landinu….
amk. 50.000 kr.
EFFEKTAR:
Boss TU-2
Klassíski tjúnerinn sem allir nota
Boss Tuner TU-2 - 12.000 kr
Korg Expression/Volume Pedall
Góður volume pedall sem ég hef nýtt í að stjórna volume á OD pedal í staðinn fyrir að lækka í gítarnum, hægt að stilla á tiltekið level þannig að þó að pedallinn sé í lægsta, þá er stillanlegt output level frá 50-90 %
- 7.000 kr
Gimsteinninn minn,Cusack Music Screamer- hreint og beint besti Overdrive/boost pedall sem ég hef nokkurntíman prófað, og ég hef átt þá marga í gegnum tíðina…þessi er geðbilaður. Þetta er nr 616 sem búinn var til af fyrstu framleiðslu, og ég á erfitt með að láta hann frá mér.
Cusack Music Screamer- a.m.k. 25.000 kr
Dunlop DC Brick- til að powera effektana - 7x9 volt og 3x18 volt - Allar snúrur fylgja
DC Brick - 15.000 kr
Electro Harmonix Stereo Pulsar- Frábær tremolo effekt sem er gerir sitt gagn.
Pulsar - 10.000 kr
http://www.ehx.com/products/stereo-pulsar
Effektataska
Klikkuð handsmíðuð viðartaska sem hægt er að taka toppinn af og þá er pedalborðið ready - Fóðruð með svampi og alles.
8.000 kr.
ATH: Ef allt er keypt saman, þá fer það á einungis: 235.000 kr.
Hægt er að hafa samband hér, eða í síma 6612221
kv. Svavar
Bætt við 5. desember 2011 - 18:32
*DC Brick farinn….
### Answer:
þú ert ekkert opinn fyrir skiptum er það nokkuð? Langar alveg fáranlega í þennan cusack
|
### Question:
sæl veri þið!
ég óska eftir pickupum skiptir svo sem ekki máli hvað það er, þarf ekki að vera flott. Vantar einnig inputs og vol. takka, þetta vantar mig fyrir lítin pening. Skoða allt.
Bætt við 4. desember 2011 - 20:34
jú og svo auðvitað stilliskrúum
### Answer:
ég á pikkuppa úr fender strat squer, færð þá fyrir 4000 kall.
|
### Question:
er hérna með Godin SDxd. það er búið að setja dimarzio pickupa í hann. ég er ekki með á hreinu hvernig en þeir hljóma mjög vel. gítarinn hljómar gríðarlega vel og er góður í spilun. hann er rauður sunburst og það sér ekkert á honum. hann er með gríðarlega gott sveifar kerfi og það er búið að afhúða á honum hálsinn þannig hann er extra mjúkur og góður í spilun.
Mynd 1:http://imgur.com/joSOj
Mynd 2:http://imgur.com/NS492
Verð: 30 þús kr
hafið samband í ep eða á [email protected]
Bætt við 4. desember 2011 - 23:40
ég skoða líka skipti en þá er skipti verðið miðað við 50 þús kallinn. vantar til dæmis kassagítar og effecta og skoða líka margt annað gítar og bassa tengt“son, promise me that you will never do cocaine. do speed it´s much better for you”… Lemmy Kilmister
### Answer:
Ef hann selst ekki á þessu verði þá hef ég misst alla trú á alheiminum.
|
### Question:
Ef eitthver getur hjálpað mér aðeins hér þá væri það frábært!
1. Gefið er að tan(v)=2/7 og cos(v)<0. Finnið nákvæmt gildi á cos(v)
2. Um hornin u og v gildir:
sin(u)=1/3 og cos(u)<0
cos(v)=-1/9 og tan(v)>0
Reiknið nákvæm gildi á cos(u+v) og sin(u-v)
3. Gefið er að cos(v)=-9/41 og að v er í öðrum fjórðungi. Reiknið nákvæm gildi á sin(2v) og tan(2v) án þess að reikna hornið v eða 2v.
Með fyrirfram þökk því ég á erfitt með að skilja þessar bölvuðu netglósur hvernig ég á að gera þetta :(
### Answer:
1. Athugum fyrst að sin(v)^2 + cos(v)^2 = 1 eða sin(v) = +- sqrt( 1 - cos(v)^2 ) (plús-mínus kvaðratrót af …)
Nú er tan(v) = sin(v)/cos(v) = +- sqrt( 1 - cos(v)^2 )/cos(v) = 2/7
Síðan er leyst fyrir cos(v) og valin sú lausn sem er neikvæð (gæti þurft að skipta upp í tilfelli).
2. er leyst eins, ásamt því að cos(x+y) = cos(x)cos(y)+sin(x)sin(y) (eða eitthvað álíka, man það ekki alveg), og skrifar svo allar óþekkta sínusa eins og í lið 1. (og alla óþekkta kósínusa á sambærilegan hátt).
3. Alltaf sama sagan, nema að nú þarftu að nota reglur um tvöföld horn, td. að sin(2v) = 2sin(v)cos(v), og skrifa síðan óþekkta sínusa eins og í lið 1. og 2.
|
### Question:
Til sölu Martin D18 made in US 2006.
### Answer:
hvað ættlru að fá fyrir gítarinn?
|
### Question:
Presonus Firestudio Project til sölu
Nánast nýtt og lítið notað. Frábært Interface!
Ástæða sölu er flutningur til Englands.
Allt infó hér:http://www.presonus.com/products/detail.aspx?productid=43
75 þús.Ludwig Super Classic WMP 1967 Model 13“ 16” 22"
### Answer:
75 þús með Gig Rack tösku Annars 70þús fyrir Firestudio
|
### Question:
Bíddu er hún ekki frekar snema í því?…hann er saklaus þar til sekt er sönnuð! þó að ég vitti ekkert um þetta mál,hvað EF stelpan er að ljúa?
http://www.visir.is/drifa-snaedal–hrosar-stulkunni-sem-kaerdi-gillz-fyrir-hugrekki/article/2011111209713
Bætt við 3. desember 2011 - 00:24
Sem að er líklegast!
### Answer:
hún er ekkert að segja um það að hún hafi rétt fyrir sér heldur er hún að hrósa henni ef henni var nauðgað að hún skuli yfirleitt kæra.
|
### Question:
Helst á bilinu 30-45þúsund. Einhverja solid græju sem hægt er að nota til æfinga og jafnvel tónleikahalds á mjög litlum stöðum. Vel með farið væri stór plús.
### Answer:
ég rakst á þetta á bland.is ef það hjálpar eitthvað:
https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=26560040&advtype=20&page=1&advertiseType=0
kv. Gunni
|
### Question:
Ég á einn helvíti góðann Martin 000-15 með harðri tösku.
Er einhver sem hefur áhuga á að eignast hann í skiptum fyrir eihvern sniðugan gítar? Er opinn fyrir öllu nema einhverjum metalgítörum eða superstrat týpum.
http://www.greenflymusicsupply.com/store/Martin-000-15-Auditorium-Acoustic-Guitar-p3780.html
### Answer:
Skipti á Fender Strat?
|
### Question:
Art SGX 2000rack effectagræja. Mega svalt stuff. Endilega tékkaðu á þessu á youtube ef þú hefur ekki heyrt í svona.
Verð: 30.000 eða TILBOÐ!
http://www.wicasta.com/music/wp-content/uploads/2010/10/sgxe_pink.png
Audio Technicaþráðlaust kerfi fyrir gítar. ATW 1400 series. Minnir að það heiti ATW 1451. Kerfið skilst mér að geti líka notast með mic ef önnur snúra er keypt. Virkar allt flott, en það vantar coverið yfir batterýið á sendinum. Hægt að stilla volume á sendi og móttakara, til þess að fá sem best sound útúr öllum gítörum. Hef t.d. notað þetta á active pickuppa, og þá lækkaði ég bara aðeins í sendinum. Held að myndin sé af elveg eins, en gæti verið bara mjög svipað.
Verð: 40.000 eða TILBOÐ!
http://c0.dmlimg.com/1fc1c1c2db5852e08ffc380475e2633694ea7e7a2285238cf7342922e8148d81.jpg
Samson Headphone mixer. 1 rack space. 4 rásir. Hægt að tengja 3 eða 4 headphone í hverja rás, þannig að það er hægt að tengja annaðhvort 12 eða 16 headphone í þetta. Man það ekki alveg.
Verð: 18.000 eða TILBOÐ!
Princekassagítar. Noname brand, en fínn gítar samt. Nýjir martin strengir.
Verð: 18.000 eða TILBOÐ!
Er til í að skoða skipti á öllum andskotanum. Endilega prófa að bjóða. Ég segi í versta falli nei.
Langar þó sérstaklega í gibson/epiphone/whatever Explorer.
Kv. Anton Örn
### Answer:
Þráðlausa kerfið er selt.
Tek við tilboðum í allt hitt!
|
### Question:
Erum að leita að *PRIEST* í raid group 1 fyrir DS HC progress.
Sendu mér PM hér eða talaðu við mig in-game.
Heiti Skakka
### Answer:
Update: Getur contactað mig, sama hvaða class þú ert.
|
### Question:
Sælir strákar, long time, no post
Heyrðu svo er með málum að ég og vinur minn Faction changuðum dauða riddaranum mínum í horde þar sem ég var að byrja aftur eftir langt hlé, en ég var að velta því fyrir mér hvort þið getið gefið mér hjálp.
þegar ég segi hjálp á ég ekki við “Þú getur gert x en Y er betri kostur” þá á eg við
“1. Stat X er vonlaust stat en stat Y er betra stat og ættir að prio það stat” og þannig
http://eu.battle.net/wow/en/character/mazrigos/Styx/simpleÞetta er characterinn
Note : Tek aðeins á móti hjálp ef hún er skráð
1.
2. svona
ef hún er bara
X er betra en Y en X gerir ákveðið þá tek ég ekkert mark á því.
Takk fyrir hjálpina.
STYXAfhverju í fjandanum ertu að lesa þessa undirskrift?
### Answer:
Fucking google “stat priority death knights cata 4.3” og jafnvel bæta við frost.
Nauðgaðu líka nýju heroics og reddaðu þér full 378.
|
### Question:
Krakkar getið þið hjálpað mér? Ég hef ekki hugmynd hver þessi persóna er en ég fékk þessa spurningu í jóladagatal Andrésar Andar og vantar svar frá sérfræðing sem veit vel um persónuna.
Ég finn ekkert á netinu um þessa persónu hvaðan hann er.
En möguleikarnir eru: Andabær, Gæsabær og Langtíburtistan.
Með fyrirfram þökk fyrir hjálpina.
### Answer:
ég man að í einu andrésblaði var hann í suður afríku
í blaðinu þar se þeir eru í samkeppni hver er með fallegri geymi
|
### Question:
basic, ég er með 2 epiphona, og langar að skipta öðrum hvorum, helst SG, fyrir dot eða sambærilegan semi hollow,
SGinn er bara basic Sg-g400 með uppfærðum PU, gibson 490 í bridge og neck, og groover tuner (veit ekki hvort sé original) Red hot guitar (hann er rauður semsagt)
svo er hinn epiphone les paul custom black beauty, þessi sem hausinn brotnaði af eitt sinn en er samt frábær í spilun, (full við gert)
mér langar helst í einhvern gúrmé semi hollow, dot eða gretsch style, gretsch g5122 er bara draumur t.d, eða fallegan dot eða einhvað
ég skoða allt, en helst hafa það rokkaðan semi hollow, og fínir PU væru vel þegnir,
er ekki að tala um einhverja jazz spýtu heldur gítar sem gæti hentar í rokkið góða, og allt hinn kjaftæðið líka,
svo á ég peavey classic 50 2x12“, 93 árg, gamla tvíd lúkkið, gult að sjálfsögðu,
virkilega góður magnari, hefur reynst mér vel, en langar í meiri ”rokk", combo er betri kostur fyrir mig.
skipti og sala möguleg á magnara,Spýtur: Gibson "The Paul", 1960' Gibson Melody Maker D
### Answer:
Ég er með svakalega rokk stæðu sem heitir Marshall JCM2000 DSL100 og 1960 angled cab undir hausnum, einhver áhugi?
|
### Question:
Langar að losa mig við þessi tryllitæki! Allra helst myndi ég vilja skipta þeim saman fyrir einhvern góðan gítar, alsskonar Gibsonar eru t.d. ofarlega í huga!
### Answer:
Helvíti langar mér í þennan Doubleneck hjá þér!
|
### Question:
Mér leiddist eftir próf sem ég var í áðan, svo ég ákvað, uppúr þurru, að reyna að gera málfræðilega rétta setningu sem brýtur öll tíu boðorðin.
Óðinn er besti Guðinn, miklu betri en kristni Guðinn, ég er að horfa á styttuna mína sem ég gerði af Óðni, það tók mig heila viku af látlausri vinnu að gera styttuna og
helvítis pabbi, sem á heima á móti mér og mömmu, vildi ekki hjálpa mér því ég stal hundinum hans, drap hann og reið svo konunni hans.
Einhver með hugmynd til að bæta þetta?
Bætt við 2. desember 2011 - 12:10
http://biblescripture.net/Commandments.html
### Answer:
Eriggi setning bro
|
### Question:
hey, algjör noobaspurning, erum tveir noobar sem ætlum að reykja gras, ef maður gerir jónu í dag t.d. getur maður alveg geymt hana í 2 vikur og reykt hana svo án breytinga?
### Answer:
jább.
|
### Question:
Þetta er trailer af kvikmynd sem ég er að vinna að um þessar mundir sem heitir HEILD, um island og islendinga, svona non-narrative inspiring meditation like efni..
http://vimeo.com/32875007www.trailerparkstudios.net
### Answer:
Lýtur mjög vel út. Augljóslega mikill tími og vinna á bakvið þetta hjá þér.
|
### Question:
Sælir félagar, hvernig er það eru menn að kaupa þennan kauða Leandro Damiao ? Ef svo er hvernig eru menn að nota hann ? Fæ hann bara ekki til að skora fyrir mig :(
### Answer:
Hvernig ertu að spila og hvernig notaru hann?
|
### Question:
Til sölu Takamine EG523 hann er 4ára og vel með farinn er með pikkupp,og gítarpoki.Er með nýja strengi.
http://www.takamine.com/guitars/g_series_jumbo/eg523scGipson_LesPaul_spesial.Epiphone_LesPaul_Classic.
### Answer:
Hef áhuga sendu mér meil með verðið
[email protected]
|
### Question:
Hvernig á að eyða aðgang í Huga.
Búin að senda vefstjóra tvo pósta undanfarnar vikur en fæ ekkert svar.
### Answer:
nat happnin
|
### Question:
Sælir bara að minna á okkur Hate menn :)
http://swtor.is/
getið smellt á myndina og þá verður ykkur visað á forums.. endilega koma og spjalla við okkur..
Kv Lordinn
### Answer:
mmmmm gott, pve ftw
|
### Question:
2 * alto comp/lim/gate á 7kall stykkið
AR18 hátalarapar á 12kall
Yamaha 01 mixer á 30000
Sjá myndir:
https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?badvid=26520477&advtype=20#m26520477
Skipti ólíkleg nema þú hittir á eitthvað sem mig langar mikið í(sem ég veit ekki einu sinni hvað er)
### Answer:
mixer seldu
|
### Question:
2 * alto comp/lim/gate á 7kall stykkið
AR18 hátalarapar á 12kall
Yamaha 01 mixer á 30000
Sjá myndir:
https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?badvid=26520477&advtype=20#m26520477
Skipti ólíkleg nema þú hittir á eitthvað sem mig langar mikið í(sem ég veit ekki einu sinni hvað er)
### Answer:
mixerinn seldu
|
### Question:
hvernig nalgast maður þessi lyf? hægt að fá lyseðil hjá heimilislækni eða verður maður að fara til sérfræðings?
### Answer:
Ef þú færð frá heimilislækni þarftu fyrst að fá það á pappír frá sálfræðingnum þínum, að hann telji að þau séu nauðsynleg á þessu stigi, þú færð þau ekki öðruvísi í gegnum heimilislækni.
Nema að heimilislæknirinn sé bjáni og skrifi upp á þetta eftir stutt viðtal við þig eins og virðist vera alltof algengt í dag.
Geðlæknar geta skrifað uppá lyf, en þú verður að fara í viðtöl og greiningu hjá honum áður en sá möguleiki er skoðaður.
|
### Question:
afhverju í andskotanum er ég bannaður á skjálfta 13 hef ekkert gert af mér… þetta kom bara í dag sko hefur ekkert verið svona áður fkn kjaftæði hvaða hálfvita eruði með sem Admins????????????
### Answer:
þú ert búinn að vera haxza feitt! það vita það allir og þú veist sjálfur uppá þig sökina!!
|
### Question:
Er með eitt stykki Boss FV-50 sölu… 5000 kall
http://www.bosscorp.co.jp/products/en/FV-50H/www.myspace.com/ashtoncut
### Answer:
tek hann.
sendi þér PM
|
### Question:
Art SGX 2000rack effectagræja. Mega svalt stuff. Endilega tékkaðu á þessu á youtube ef þú hefur ekki heyrt í svona.
Verð: 30.000
http://www.wicasta.com/music/wp-content/uploads/2010/10/sgxe_pink.png
Audio Technicaþráðlaust kerfi fyrir gítar. ATW 1400 series. Minnir að það heiti ATW 1451. Kerfið skilst mér að geti líka notast með mic ef önnur snúra er keypt. Virkar allt flott, en það vantar coverið yfir batterýið á sendinum. Hægt að stilla volume á sendi og móttakara, til þess að fá sem best sound útúr öllum gítörum. Hef t.d. notað þetta á active pickuppa, og þá lækkaði ég bara aðeins í sendinum. Held að myndin sé af elveg eins, en gæti verið bara mjög svipað.
Verð: 40.000
http://c0.dmlimg.com/1fc1c1c2db5852e08ffc380475e2633694ea7e7a2285238cf7342922e8148d81.jpg
Samson Headphone mixer. 1 rack space. 4 rásir. Hægt að tengja 3 eða 4 headphone í hverja rás, þannig að það er hægt að tengja annaðhvort 12 eða 16 headphone í þetta. Man það ekki alveg.
Verð: 18.000
Prince kassagítar. Noname brand, en fínn gítar samt. Nýjir martin strengir.
Verð: 18.000
ETEK 1823 mixer. Eldgamall jálkur. 6 pre-ampar í honum.
Verð: 10.000
http://www.hllywifi.com/picture/DAC/MIXER-00.JPG
Er til í að skoða skipti á öllum andskotanum. Endilega prófa að bjóða. Ég segi í versta falli nei.
Langar þó sérstaklega í Explorer.
Kv. Anton Örn
### Answer:
Mixerinn er seldur :)
|
### Question:
Matrix vélin hefur verið sett aftur, Cod4 og TS3 eru uppi atm á vélinni.
CoD4: 213.181.111.224:28960
TS3: 213.181.111.224 (default port)
Ef þú vilt rás: PM áxfire: krizziieða sendu mér póst á [email protected] ;)
Það er sami config á matrix og seinast.
Þið megið síðan allir þakka honumArnari Freyr (Arnar "Arre/FaroE/Belja whatever)fyrir að hafa splæst í matrix vélina.
### Answer:
takk arri/belja/nettóvinnukassadömumaður :]
|
### Question:
Þegar ég var að flakka í gegnum ónefnda torrentsíðu þá sá ég Clash of the Titans og fór að hugsa afhverju ég var svo svekktur þegar ég fór á hana í bíó.
Myndin var léleg, ekkert annað um það að segja en einhvernvegin hafði ég alveg rosalega miklar væntingar til hennar.
Það held ég sé vegna þess að trailerinn fyrir myndina er besti trailer sem ég hef nokkurn tíman séð. Hann er alveg hrein snilld.
Hvernig tónlistin og brotin úr myndinni eru notuð saman er algjörlega magnað.
Skelli á ykkur link og endilega segið hvað ykkur finnst.
PS. Horfið á þetta í 720p fullscreen. Its worth it.
http://www.youtube.com/watch?v=FXttqg0RWU8
### Answer:
good shit trailer verð ég að segja
|
### Question:
https://apps.facebook.com/besta-sparnadarradid/hugmyndir/skoda/674
Megið endilega lesa þetta sparnaðarráð og helst að votea, væri ekki verra :)
### Answer:
Mörg hræðileg ráð þarna inni. T.d. þetta vinsælasta:Setjið 7.000 krónur inn á reikning með góða vexti í hverjum mánuði og eftir eitt ár ertu kominn með 84.000 + vextir.
Hvaða bull er þetta? Meinar hann ekki MÍNUS vextir?
Bætt við 5. desember 2011 - 16:00
Svo er annað alveg ‘golden’ hérna:Tippaðu allar helgar á enska seðilinn með því að setja tvö merki á hvern leik. Hver seðill er þá að kosta rúmar 140 þúsund kr. En með því að gera þetta hverja helgi þá hlýturu að vinna á stóra vinninginn á endanum. Með því að gera þetta þá hefuru efni á því að tapa 10-15x í röð á móti því að vinna einu sinni. Leið sem getur vart klikkað
|
### Question:
Frábærir spilara til sölu fyrir GOTT tilboð.
Afhent í upprunalegum kössum, manual og snúrur.
Fullkomnu ástandi.
Sendið mail.
[email protected]
### Answer:
1000?
|
### Question:
Ég keypti þennan gítar fyrir nokkrum árum, og þar til núna hefur hann verið aðalhljóðfærið mitt og hefur þjónað mér mjög vel. Ég hef skipt um nokkra hluti í honum: Ég setti rúllubrú í staðinn fyrir upprunalegu brúna, þannig að Bigsbyinn virkar enn betur. Ég setti líka brasshnotu í staðinn fyrir upprunalegu plasthnotuna, sem gerir hann svolítið skærari og meira jangly í opnum hljómum. Svo skipti ég einnig um pikkupa. Ég skipti upprunalegu Gretschbuckerunum út fyrir GFS Dream 180 humbuckera með perlumóður coveri. Þeir eru mun betri á allan hátt en þeir upprunalegu, en ég get einnig látið þá fylgja með. Sama gildir um brúna og hnotuna - get einnig látið upprunalega dótið fylgja.
Ég hafði hugsað mér 110.000 kr. fyrir gripinn. Skipti koma að takmörkuðu leyti til greina. Gæti mögulega tekið góðan reverb pedala upp í. Annars bjóðið þið bara eins og þið viljið, annaðhvort hér eða í [email protected].
Myndir hér:
http://imgur.com/a/BvcJG
http://www.gretschguitars.com/products/index.php?partno=2505812517
### Answer:
hvað gerðiru við pick guardið ?
|
### Question:
Verðum að streama í kvöld þegar við reynum á félaga deathwings!!
Set linka í álit þegar við byrjum
byrjum kl 8
### Answer:
http://www.twitch.tv/Gizzly
Firemage POV
|
### Question:
Úr því að ég er straight, þá á ég engan séns, bara hommar vilja mig, en ég vil ekki rjóm'í swissmissið!
Óþolandi hugtakið friend-zone. Hefur virkilega enginn áhuga á manni nema viðkomandi sé hommi? :O Maður er nálægt því að gefast upp á þessu.
### Answer:
Kannski ertu bara geðveikt hommalegur? hlýtur að vera ef stelpurnar vilja þig ekki og strákarnir vilja ;)
|
### Question:
Er með eitt stykki af mxr phaser til sölu… 10 þúswww.myspace.com/ashtoncut
### Answer:
tek hann. sendu mér símanumerið þitt í mitt PM, og líka hvernig phase þetta er. með ljósi, 80s script eða ?
|
### Question:
Ltd F-50 rafmagnsgítar til sölu. Taska (poki) fylgir með. Sem nýr, ný yfirfarinn, nýir strengir. Verðhugmynd 30.000 kr. Nýr svona kostar 59.700 kr. í Tónastöðini.
### Answer:
http://taflan.org/viewtopic.php?f=3&t=51481&p=1050245#p1050245
|
### Question:
Góðann daginn hugarar! Er mögulega með 100w Dual Rec árgerð 2001 til sölu, ef rétt verð býðst.
Hann er amerískur en straumbreytir fylgir ásamt footswitch til að skipta á milli rása.
Í honum eru nýlegir og lítið notaðir JJ 6L6 og EHX 12AX7 lampar. Nýkominn úr yfirferð.
Endilega bjóðið í kvikindið.
Mynd af eins gaur:
http://www.tubetone.ru/tubetone_content/articles/rectifiers/dual%20rectifier%202ch.jpg
Einnig er ég með Korg Monotron til sölu. Keyptur í fyrra. Batterí fylgja. Skemmtileg analog græja. Tengið í hljóðkerfi til að sjá yfir hverju hann býr. Lítið er að marka innbyggða hátalarann.
Tilboð óskast. (Vantar t.d. pedal power supply)
http://cdn.mos.musicradar.com/images/Future%20Music/Issue%20229/korg-monotron-460-80.jpg
Bætt við 1. desember 2011 - 16:10
Þetta er sem sagt tvegga rása Dual Rec-inn. Af mörgum talinn sánda betur.
### Answer:
búin að selja monotroninn?
|
### Question:
45þús FAST VERÐ
fyrir bíl sem kostar shitload af penningum + aukahlutir/varahlutir +saman sem ekkert notuð vél á 30þús!
Er með Savage 4.6 var upprunalega með f 4.6 vélina keypti nýja vél í hann ( LRP Nitro Engine Z.28R Pullstart Spec.3 ) sem er þrusu kraftur í tilkeyrður 6 tanka og keyrður sirka 12 tanka í heildina ekki buið að stilla blöndungin enn .
búið skipta út sumum pörtum lýtur vel út síðan er ég með fullan poka af varahlutum og aukahlutum, nýtt boddý á honum sem er með sprungu á toppnum bílinn,
Fer á flottu tilboði ef hann selst fljótlega
Óska eftir tilboði eða getur hringt í síma 6162660
Hann er dáltið sandugur á myndunum :roll:
http://img17.imageshack.us/img17/8161/p1010039sy.jpg
http://img259.imageshack.us/img259/7531/p1010041u.jpg
### Answer:
40þús ef hann fer fljótlega!!!!!!
|
### Question:
Er að leita af notuðum mpc, Ef einthver á slíkt og vill selja hann sendið mér skilaboð.
### Answer:
intro beats er að selja sinn á hljóðfæradrasl síðunni á facebook.
searchaðu bara.
|
### Question:
Til sölu amerískur Fender Jazz Bass árgerð 1997. Þetta er þrusugripur sem dælir út spikuðum bassalínum. Hann er í súper fínu ástandi miðað við að hann er kominn á bullandi gelgju. Orginal taskan fylgir með.
Hér má sjá myndir,http://s1117.photobucket.com/albums/k592/egosmile/Jazz%20Bass/
Endilega gerið mér tilboð í einkaskilaboðum, þá er ég að tala um raunhæf boð.
Því miður get ég ekki tekið við skiptum þar sem að ég er að selja hann fyrir aðila sem er fluttur til útlanda í nám.
### Answer:
Ég mæli með að þú setjir frekar myndirnar á imgur, það kemur ekkert upp þegar maður klikkar á linkinn ;)
|
### Question:
M-audio oxygen25 midi borð. Eins og nýtt og lýtið notað.
Upplýsingar:http://www.m-audio.com/products/en_us/Oxygen25.html
Keypt á 19 þ. í tónastöðinni fyrir ári síðan. Vil fá 15 þ. fyrir það.
MXL V88 Studio Condenser mic. keyptur á svipuðum tíma. Frábær víðóma mic sem er fullkominn í að taka upp píanó, strengjahljóðfæri, söng eða trommur. Eins og nýr.
Upplýsingar:http://www.mxlmics.com/products/Studio_mics/V88/v88.html
Keyptur á 40 þ. í tónastöðinni.
Ástæða fyrir sölu er að ég nota þetta ekki mikið.
### Answer:
Sendið pm ef þið hafið áhuga
|
### Question:
Ég er með til sölu 88 nótna notað USB/Midi hljómborð.
Vel farið, ein rispa á hljómborðinu.
Borðið er með 88 “vigtuðum” nótum , þannig manni finnst eins og maður sé að spila á “alvöru píanó” og er einnig með 55 forritanlegum tökkum (24 snúnings, 22 þrýstitökkum og 9 faderum)
Hljómborðið er ekki lengur í framleiðslu, en hefur fengið mjög góða gagnrýni víða um heiminn og hefur t.d 8/10 stjörnur á zzounds og flestir segja að þessi vara sé mjög góð.
http://www.zzounds.com/item–MDOKEYSTAT88
Það þarf ekki nema USB tengi á tölvuna, skella í samband og byrja að spila. Enga auka spennugjafa eða þannig vesen, tekur rafmagn beint frá tölvunni.
Mjög gott lyklaborð fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna
Svona hljómborð kostar 500-600$ á amazon (60-70 þúsund íslenskar).
Ég set á það 40'000kr.
Ef þú hefur áhuga á að kaupa það, Sendu mér þá póst á [email protected]
mynd
mynd
(ástæðan fyrir sölu er plássleysi)
—-
Hérna er smá svona, technical info
88-key hammer-action, velocity-sensitive keyboard
24 MIDI-assignable rotary controllers
22 MIDI-assignable buttons
9 MIDI-assignable Alps faders
MIDI-assignable pitch bend and modulation wheels
MIDI-assignable foot switch and foot pedal inputs
Controllers assignable to MIDI controllers, notes, transport controls, program changes (including LSB and MSB), sys-ex, and RPN/NRPN
Independent MIDI channel assign for all controllers
Four keyboard zones for layers and splits
Multiple dynamic velocity curves
Large custom LCD displays controller number, assigned controller, edit icons and edit values
10 memory locations for saving all controller assignments
Sys-ex memory dump transmits the complete memory contents for backup purposes
Free Enigma editor software for unlimited storage
+/- 11 semi-tone transposition
Dedicated buttons allow program and bank changes on the fly
Control Mute function mutes the output of all controllers so you can position them to the desired value before tweaking
Snap Shot button transmits all current controller settings
Fader Drawbar mode reverses the faders for realistic operation of organ emulators such as NI B4
MIDI In port
MIDI Out port can drive external MIDI gear or be used as USB to MIDI Out interface
General MIDI 1 and 2 compatible
USB class compliant—no drivers required for Windows XP or Mac OS X
Drivers also included for Windows 98SE, ME, 2000, XP and Mac OS 9
Powered via USB bus (cable included) or optional 9V power supply
Lightweight for its features - only 20 kgs.
Getting started manual
http://www.m-audio.com/images/global/manuals/KSP88_M71020QS_CD-EN.pdf
Advanced guide
http://www.m-audio.com/images/global/manuals/KeyPro88_AdvancedGuide-EN.pdf
### Answer:
///selt
|
### Question:
er eitthver hér búinn að spila hann?
Hvað fannst þér?
er hann þess virði að kaupa?Excuse my French, emotion in my passion But I wear my heart on my sleeve like it's the new fashion.
### Answer:
afhverju checkaru ekki bara einhvað review um leikinn og ákveður sjálfur hvort hann sé þess virði eða ekki, my guess ef þú fílar zelda þá er hann þess virði því þetta er nákvæmlega sama formúlan og fyrri leikir..
|
### Question:
Mhm. Eitthvað 6/7 guild að one shotta alla bossana og er world first!
Ég heyrði eitthvað um að þeir væru að nerfa Heroic FL útaf því að jafnvel normal DS átti að vera challenge?
LOLZ
Bætt við 2. desember 2011 - 01:16
jæja, clearuðum normal í kvöld.
Heroix, here we come! :)
### Answer:
Mjög standard að normal content sé walkover, því miður :<
Margir patchar síðan að normal modes hættu að skipta máli.
|
### Question:
Fyrst að hugi.is er ekki jafn vinsæll vefur og hann var áður fyrr þurfum við þá virkilega að hafa öll þessi áhugamál til staðar?
Væri ekki hægt að sameina nokkur og eyða sumum og gera bara korka í aðaláhugamálunum?
### Answer:
það hefur enginn gert neitt inná Borat,Ali g og Bruno LENGI!
Svona til að taka einhver dæmi
|
### Question:
er með til sölu gamlan trucker custom sound magnara hann er eitthvað um 1970 árgerð 60 vött transitor 12"hátalari lítur bara nokkuð vel út miða við aldur sá það á ebay að hann er skráður sem bassa magnari það reyndar stendur ekkert um það hann væri fínn fyrir hljómborð,og eitt og annað og þá kanski fyrir bassa líka ég notaði hann sem gítarmagnara og virkaði fínnt,
tek það fram það er eingin bjögun í honum nemað ef þú botnar magnarann þá kemur smá bjögun,og ein rás,
verð hugmynd er um 20 þúsund skoða öll tilboð og skifti frekari upplýsingar eru að fá með skilaboðum hér á huga takk fyrir.
hér er linkur frá ebay af eins magnara,
http://www.ebay.co.uk/itm/VINTAGE-70-s-TRUCKER-CUSTOM-SOUND-BASS-GUITAR-AMPLIFIER-/310335451114
### Answer:
fyndið hvernig þú setur 20 þúsund á hann en í linknum sem þú settir er hann á 3500 kall…
|
### Question:
Er með USA Fender Stratocaster til sölu frá 1991. Hann er í “mint condition”. Brooks gítarsmiður sagði að hann hefði mjög sjaldan séð næstum 20 ára gítar í svona góðu ástandi.
Gítarinn er kremaður með tortoise shell pickguard( pickguard er ekki stock). Gítarinn er smá moddaður : Lét taka tbx(gamla tonepot-ið -fylgir með samt) tone cirquitið úr og setti hann upp þannig að volume takkinn er overall volume, tone1 takkinn er overall tone, og tone2 takkinn virkar þannig að þegar maður er með stillt á bridge pickupinn og snýr honum counterclockwise þá blandast neck pickupinn við bridge pickupinn, mjög skemmtilegur eiginleiki :) Það fylgir venjuleg fender hardshell gítartaska með honum.
Verð: 180.000 þús
Peavey Prowlerinn:
45 w lampi
1x12 keila(Electro Voice, búið að skipta út original)
2ja rása(clean og Overdrive, OD rásin er með active eq)
Selst í neyð en ekki útaf löngun.
Saman selst á einungis215.000
Getið haft samband hér á huga eða í síma 6612221
### Answer:
Fer á 200.000…
|
### Question:
Jæja reynum að rífa huga aðeins upp hérna.
Hvaða heimi væruð þið til í að vera hluti af. Hvaða ævintýri, skáldsögur, kvikmyndir væruð þið til í að gera að raunveruleika og vera stór hluti af?
Þið vitið hvað ég á við, væruð þið til í að vera jesú í biblíunni? Harry Potter í töfraheimi? Spock í Star trek? Svarthöfði í Star wars? Indiana Jones? James Bond? Einhver ofurhetja? Manneskja með ofurkrafta eins og úr Heroes? Mynduð þið jafnvel vilja taka að ykkur Pokemona og þjálfa þá?
Svona léttgeggjaðar pælingar eru allt í lagi annað slagið.
Sjálfur myndi ég eflaust vilja vera Pokemon þjálfari eða Peter í Heroes. Myndi spila þessi hlutverk mun betur en þau gerast í sögunum.
Keyrum þetta í gang!
### Answer:
Pokémon klaaaaaárlega.
“hey erteitthvað að abbast upp á mig? ég læt machoke'inn minn lemja þig!”
|
### Question:
á einhver til snake rattle n roll á nes og vill selja ?
http://en.wikipedia.org/wiki/Snake_Rattle_%27n%27_Roll
### Answer:
minni á þetta.
langar líka í little nemo, dream master.
|
### Question:
Hvaða lið eru menn að þjálfa í FM12 sjálfur er ég að þjálfa STOKE er búina að kaupa menn eins og Toby Adweireild,Gaston Ramirez,Gabriel Torje og Kolbein Sigþórs og fleiri
### Answer:
Er búinn að vera með Liverpool núna í 3,5 hálft ár.
Er ekki frá því að lykilmennirnir mínir séu Neymar, Suarez, Sterling og Gylfi Sigurðsson.
Er með Rafael í markinu, fékk hann frítt frá Santos.
Finnst nokkuð gaman að því að ég er með kantmann frá Mozambique, regen auðvitað, en hann er svei mér þá ekki langt frá því að komast í byrjunarliðið, ætli hann fái ekki fastan sess í því þegar Aaron Lennon hættir alveg að delivera.
|
### Question:
Veit ekki hvort þetta eigi heima hérna eeeen whatever.
Er ég eina sem finnst þetta jafnréttis kjaftæði, RUGL ? mér persónulega er alveg drullu sama um að konur séu undir.. ég vil að karlmenn séu fyrir ofan okkur, og gera karlmannslega hluti.. Því ef konur fara og gera allt það þá er ekkert kynþokkafullt eftir af greyið karlinum :(
Fór að pæla í þessu því að kærastinn minn lætur mig taka allar ákvarðanir um allt og mér finnst það bara mjöög ókynæsandi, ég vil að hann tekur völdin og RÁÐI!! god damn it&%$#"!
### Answer:
Ég hef ekki verið viðvarandi á huga í rúmt ár held ég bara, álpaðist hérna inn og jeminn eini. Ég veit ekki hvort þú ert troll eða hvað en ég ætla að svara þér anyway.
1) finnst þér í alvöru í lagi að konur fái ekki jöfn laun á við karla, séu töluvert færri í pólitík og stjórnun fyrirtækja, séu iðulega kyn-og hlutgerðar jafnvel frá unga aldri, þeim sé nauðgað og beitt ofbeldi?
2) finnst þér í alvöru í lagi að karlar eigi að vera agressívir, tilfiningalausir (a.m.k mega ekki sýna tilfiningar), kynóðir asnar sem kunna ekki að annast börnin sín?
3) ég get ekki séð að það sé neinn skortur á körlum sem gera “karlmannslega” hluti. Þér finnst semsagt þú ekki eiga að skipta um dekk á bílnum vegna þess að þú ert kvenkyns og ósexí, eða hvað?
4) hvað ákvarðanatökur varðar þá á hann að sjálfsögðu að segja sínar skoðanir líka og “taka ábyrgð” alveg eins og þú. Ef það er vandamálið þá þarf auðvitað að ræða það, kannski nennir hann ekki ráða vegna þess að þú ert aldrei sátt við hans ákvarðanir? Eða kannski finnst honum bara þægilegt að þú takir allar ákvarðanir fyrir sig þannig að það fríi hann ábyrgð. Kannski er hann bara svona leiðinlegur. Þú ein getur komist að því. En í guðanna bænum ekki kenna jafnréttisbaráttunni um þetta vandamál.
Vil enda þetta á fleygum orðum: “Feminism expects a man to be ethical, emotionally present, and accountable to his values in his actions with women — as well as with other men. Feminism loves men enough to expect them to act more honorably and actually believes them capable of doing so.” -Michael S. Kimmel
|
### Question:
Já og jamm..
Hér er magnari til sölu. Fínn magnari í alla staði og kraftmikill miðað við hvað hann er lítill. Með allsskonar sniðugum fídusnum og heilt böns af innbyggðum effectum sem koma skemmtilega á óvart..
Keypti hann árið 2007 og hefur hann verið töluvert notaður síðan en lítið sér á honum og hann virkar eins og í tröllasögu..
Hér eru einhverjir sniðugir linkar..
http://www.voxshowroom.com/uk/amp/ad60.html
http://www.ovationfanclub.com/cgi-bin/ubb/non-cgi/ultimatebb.php?ubb=get_topic;f=3;t=006866
Einnig fylgir með pedalborð fyrir hann..
Sendið mér bara tilboð vinir.. takktakk.
### Answer:
Hvaða verðhugmynd ertu með fyrir þennan magnara?
|
### Question:
Ef maður er strákur með hár í síðara lagi (ekkert sítt, en fer að nálgast axlir), er eitthvað sem ég get gert til að
A: Passa að það sé ekki of þurrt
og
B: Passa það að það verði ekki svona dautt og líflaust
vill ekki feiti eða eitthvað sterkt til að hjálpa mér að greiða það, en væri til í að geta greitt það aftur án þess að það klessi sér niður í hársvörðinn og verði bara ljótt og líflaust. Hvað gera menn? Eru froður málið eða..?
Bætt við 29. nóvember 2011 - 09:44
svona svo maður nái hollywood lúkkinu ;) þannig það líti út fyrir að vera ekki þurrt, en samt ekki fitugt eða skítugt…
### Answer:
Notaðu allavega góða hárnæringu.
Djúpnæringu ef það er mjög þurrt.
|
### Question:
Sæl öll, ég æfi körfubolta og núna undanfarinn mánuð max þá hef ég verið að fá skuggalega mikla verki í sköflunginn og þá svona innanverðu beininu 5-10cm fyrir ofan ristina bara við það að hlaupa og hoppa.
Er einhver hér sem kannast við þetta eða veit hvað þetta er, þarf helst svar fyrst svo ég viti hvort ég ætti að mæta á æfingu eða ekki.
### Answer:
Þetta er ansi algengt, eða þannig. Þegar ég æfði körfubolta lentu 2-3 sem æfðu með mér í þessu.
Ég held að þetta sé kallað beinhimnubólga. Þú ættir bara að kikja á lækninn þinn. Held að það sé lítið að gera við þessu annað en að slappa af, en farðu bara til læknis með þetta.
|
### Question:
Er að selja “You dirty rat” pedal frá ProCo. Hann er eins og nýr. Frábær effect!
Verðhugmynd er 10 þúsund
http://www.procosound.com/effects-devices/you-dirty-rat
http://www.youtube.com/watch?v=q847052a5u0
Bætt við 30. nóvember 2011 - 17:34
Ég er opinn fyrir tilboðumhttp://soundcloud.com/asjonmusic
### Answer:
Er þessi ennþá til?
|
### Question:
http://www.visir.is/twilight-veldur-flogum/article/2011111129241
eheheh
### Answer:
Jájá. Minnir mig á mannin í Asíu sem fékk flogakast (minnir mig) út af þrívíddinu í Avatar.
|
### Question:
Omnipotent Alliance Eu-Silvermoon
Sælir er að leita af reyndum spilara i 10manna core group,
sækjumst eftir Resto shaman / resto druid / hunter þarf helst að vera gearaður til að geta hoppað beint inni Dragonsoul með okkur planið er að cleara allt normal nuna a fyrstu kvöldunum og hoppa svo beint i hc progress.
Raid groupan saman stendur af 9 íslendingum eins og er allt menn með reynslu af pve progress raidum.
Raid tímar
Sunnudag 20-23
Mánudag 20-23
Miðvikudag 20-23
Fimmtudag 20-23
Það sem við ætlumst til af þer:
*að þu sert fær um að mæta í öll raid og á réttum tima ( gert er undnaskyldur ef ástæðan er góð t.d útaf loka prófum etc. )
*að þu sert með Of-spec sem þu getur spilað jafn vel og main spec
*að þu elskir að wipea á nyju content
*nennir að lesa upp á tacts, horfa á myndbönd og sért óhræddur við að henda fram hugmyndum að betri tacts
*getir tekið gagnrýni
*hafir retta hugsun (vilt, ætlar og getur verið bestur)
Við:
Erum þéttur hópur 2 vinahópar sameinaðir i raid group allir yfir 20 ára, með gótt set up og mikla reynslu af pve progress tökum raidum alvarlega viljum ná sem efst enn samt sem áður hafa gaman af því í leiðinni.
Við höldum raid group hja okkur bara fastri 10 manna core alltaf við akvaðum að við viljum ekki sitja hja og ætlumst ekki til að aðrir þurfi þess heldur.
Guildið borgar öll Repairs, Mats, Flasks & food buff´s fyrir raiders allir raiders hafa fullan aðgang að öllu sem er i guild bank
Ef þetta er eitthvað sem á við þig endilega hafið samband við okkur á Alliance side EU-silvermoon
momentó / icydemon / hardcell / goodcard
Bætt við 29. nóvember 2011 - 14:07
Já við færðum okkur nuna i vikunni á Silvermoon sem er high populated Alliance server ef þið viljið fletta upp meðlimum i guildinu getiði fundið þá herna
http://www.wowprogress.com/guild/eu/silvermoon/The+Omnipotent/rating.tier12_10
### Answer:
Raidiði 4 sinnum í viku og 5/7? o.O
|
### Question:
…viltu verða aðeins þekktari ?
Mig vantar íslenskan raftónlistarmann sem spilar fremur user friendly tónlist til að halda uppi stemmingu á próflokakvöldi tengdu HÍ.
Ef það verður úr þessu myndi manneskjan/manneskjurnar sjá um tónlist frá 21-00.
Þetta er ekki eitthvað stórt “gigg” kannski 30-40 manns þarna
Það sem yrði boðið uppá í staðinn væri smá puplicity og tækifæri til að spila live
Ef þú hefur áhuga, sendu mér þá einkaskilaboð hér á huga, með link á soundcloud, myspace, facebook, youtube eða hvað sem þú notar.
### Answer:
ég er lítið þekktur raftónlistarmaður. En tónlistinn mín er enganveginn user friendly.
|
### Question:
Hæ vill ekki alveg segja genre því þetta er bara smá partur af lagi.
Þegar fólk er bara að “tala” basicly bara að “tala” og síðan byrja þau að koma með reiði eða eitthvað þannig inní og er basicly eins og talandi solo.
Allavega, það eru þrjú lög sem mér dettur í hug sem eru þannig.
Patti Smith tróð þessu inn í cover af Smells like a teen spirit. Það er á 3:25
http://www.youtube.com/watch?v=M_ciiCyxOJA
Þetta er Nada Surf og er þannig allt lagið og verður rosalegt þegar seint kemur að því
http://www.youtube.com/watch?v=RNc45FTenhg
Og seinasta er aðeins öðruvísi og kannski meiri söngur í því. RHCP á 1:40
http://www.youtube.com/watch?v=FZ4Ki7ecAgU
Væri gott ef fólk myndi gefa þeim séns og renna mögulega í backgroundi og gefa feedback eftir á.
### Answer:
Kallast þetta ekki bara Spoken word? Lou Reed að taka þetta full alvarlega á Lulu.
|
### Question:
Ég var að ljúka Kingdom Hearts II núna í fyrsta skipti. Ég sé eftir því að hafa aldrei komið mér í að spila hann fyrr en núna vegna þess að hann er mun betri en ég bjóst við. Bara með því að bæta þríhyrning við gameplay-ið í bardögum tekst þeim að gera bardagakerfið áhugaverðara en nr. 1 þó þetta sé ennþá svolítillbutton smasher.
Er einhver á því að hann sé jafnvel betri en original Kingdom Hearts?
### Answer:
Ég fílaði alltaf fyrsta leikinn langmest ásamt 358/2 Days, en það er bara ég.
II er geggjaður líka, hefur besta söguþráðinn og gerist svo mikið í honum.
En battle system er klárlega áhugaverðara en í fyrsta, hefur líklegast bestu gerðina.
|
### Question:
Þið vitið hvað þetta er.
13.000
kv,
VK
Bætt við 29. nóvember 2011 - 01:14
Spennubreytir fylgir með honum
### Answer:
Skipti á móti EHX metal muff?
|
### Question:
Mig vantar smá hjálp með val á ódýrum stúdíó mæk.
Ég er búinn að vera að skoða allskonar reviews á netinu og er eiginlega engu nær, væri til í að fá smá ráðleggingar frá ykkur hvað maður þarf að henda miklum peningum í þetta til að fá alvöru hljóð ?
Eru þessir fínir eða alveg off ?
Shure SM58
MXL 990
M-Audio Nova
Rode NT1A
???
### Answer:
Til að taka upp söng mæli ég frekar með condensermæk en dýnamískum mæk en það er samt ekkert sem segir að hitt sé ekki alveg nothæft, sæmilegur condensermæk mun bara skila betri árangri.
Condensermæk eins og SM58 eða SM57 frá Shure eru fínir fyrir framan gítarmagnara þar sem þeir eru að fá hátt hljóðmerki inn á sig en condenserinn ræður betur við alla dýnamík (sungið hátt / lágt) og þeir skila einhvernveginn stærri hljóðmynd / meira tíðnisviði.
Ég er að nota Se Gemini condenserlampahljóðnema til að taka upp söng, hann er frábær í það og líka frábær í kassagítara og bara allann fjandann af órafmögnuðum hljóðfærum, þetta er mækur sem kostar 190.000 í Tónastöðinni en áður en ég eignaðist hann þá var ég að nota Behringer condenser sem ég fann á ruslahaug (alveg satt) og ég náði alveg fínum söngupptökum á þann mæk, þessir Behringergaurar eru alveg það ódýrasta af öllu ódýru í condensermækum en þeir skila samt mun betri hljóm á söng í upptöku heldur en dýnamískir mækar.
En það er ekkert sem segir það að maður verði að nota condensera á söng, um daginn tók ég upp söng með Shure munnhörpuhljóðnema tengdum í gegnum Boss bjögunarpedala með alveg skrúfað niður í bjöguninni og það er mjög flott og alveg útgáfuhæf upptaka, stundum er fínt að nota hljóðnema sem eru ekki endilega “viðeigandi” í viðkomandi upptökur til að fá fram einhvern karakter.
Gerðu það sem ég gerði, hirtu alla hljóðnema sem þú finnur og prófaðu þá í upptökur hvort sem það eru mækar af gsm headsettum, gamlir singstar mækar, dýnamísku mækarnir sem fást í Tiger fyrir 500 kall osfrv, sumt af þessu stöffi er alveg út í hött til flestra nota en svo dettur maður stundum niður á alveg snargeðveik sánd sem hefði aldrei verið hægt að ná fram með þúsund sinnum dýrari og “betri” mækum.
|
### Question:
Datt allt í einu í hug að kíkja hingað inn. Mér til mikillar furðu hefur ekki komið einn nýr póstur síðan ég póstaði spurningu um íslensk skákmót fyrir um ári síðan.
Einhver hérna sem spilar á ICC og vill tefla nokkrar og jafnvel analyza og fleira?
Let me know, heiti Hypnotist á ICC og baddzz á skype.Munchie ritaði: “mér er alveg sama um homma eins lengi og þeir eru ekki faggar”
### Answer:
Sorrý, en þetta áhugamál er frekar dautt.
Ég var einu sinni með ICC aðgang en ekki lengur.
Ef þú vilt endilega tefla á móti Íslendingum getur þú farið inn á vefskák.
|
### Question:
virkar þetta eitthvað…?Munurinn á snilld og heimsku er sá að snilldin er takmörkuð.
### Answer:
Mér áskotnaðist einu sinni pakki af þessu og mér fannst þetta virka smá. Þetta gerði ekkert kraftaverk en mér fannst einbeitingin verða aðeins betri. Efasemdamanneskjan í mér getur samt ekki útilokað að þarna hafi verið um að ræða Placebo-áhrif eða eitthvað annað.
En mig minnir að það taki gingsenið einhvern tíma að byrja að virka þannig að þetta er ekki einhver brilljant skyndilausn til að fá 10 í öllum prófunum.
|
### Question:
Er með til sölu way huge swollen pickle!
Video :http://www.youtube.com/watch?v=Boehiv3VRLE
ÓSKA EFTIR TILBOÐI!
### Answer:
hvað vilja menn mikið af skeinibrefjum fyrir þennan pedal?
|
Subsets and Splits
No community queries yet
The top public SQL queries from the community will appear here once available.