text
stringlengths
30
299k
### Question: Fender Stratocaster til sölu! Mighty Might Maple fingraborð licensed by Fender. G&L pickups usa. USA strat custom body. Hardware er allt frá GOTOH og er gold. Þessi gítar er settur saman af Gunnari Erni gítarsmið (2006) Það fylgir með honum HardCase. Það sér ekki á þessum gítar, og hann er mjög fallegur. Óska eftir tilboði eða jafnvel skiptum! Einar: 821-6716. Get sent fleiri myndir! http://www.facebook.com/#!/groups/53112396231/ Bætt við 29. nóvember 2011 - 01:03 http://www.facebook.com/#!/photo.php?fbid=2525174483198&set=o.53112396231&type=1&theate ### Answer: Þetta er örugglega fínn gítar en það er samt hæpið að kalla þetta Fender miðað við innihaldslýsinguna.
### Question: Bara pæla ef einhver á Final Fantasy Anthologies, Final Fantasy 6 og Final Fantasy Origins á Playstation. Þá er ég til í að kaupa þá. Efast svosem um að einhver sjái þetta þar sem þetta er frekar dautt hérna Bætt við 28. nóvember 2011 - 18:47 og já ég vil bæklinga með, annars vil ég þá ekki, nema þá á mun lægra verði ### Answer: Ef þú átt Game Boy Advance þá geturðu spilað alla þessa leiki (held ég) í betri útgáfu. Og ef þú átt PSP þá geturðu spilað I, II og IV ímiklubetri útgáfu.
### Question: Sælinú. Er með 3 effekta sem ég væri til í að selja/skipta á. Fyrst er það MXR micro chorus - 12.000 http://www.youtube.com/watch?v=CJaTxq0UFhI væri til í að skipta á þessum og volume pedal af einhverri sort eða korg pitchblack eða boss TU-2 Fulltone '70 fuzz - 20.000 http://www.youtube.com/watch?v=beVG04AcGJk eða skipti á looper eða delay pedal (ath verður að hafa reverse fúnkeringu boss eins og DD-7 eða Line 6 DL4 t.d.) Mad Professor deep blue delay finnskur motherfokker. fer aðeins í skiptum á tc elec. nova delay eða boss dd-20 - Atli ### Answer: geturu sagt mér einhvað meira um þennan finnska pedal?
### Question: Ekki á einhver 16, 20 eða 24kg ketilbjöllu sem hann vantar að losna við á ekkert alltof miklu verði, finnst of mikið að kaupa stykkið á 15þúsund plús. Endilega svarið hér eða sendið mér pm ### Answer: Ketilbjöllur eru rándýrar, verður að sætta þig við það ;)
### Question: Hvernig fer ég að því að installa og spila CM3 í macbook tölvu ? ### Answer: Held að þú verðir að nota Boot Camp.
### Question: er að spá í að fá mér hjól, ride-a mest street og dirt jump, langar ekki i bmx hjól. Var að spá hvort hjólið bæri betra : Scott Voltage 30:http://www.scott-sports.com/us_en/product/10041/55706/217977 Verð: 89 þús en á tlboði á 71 eða Norco Wolverine:http://www.pinkbike.com/product/norco/2011-Wolverine/ Verð: 129 þús en á tilboði á 78 hvað segiði ? ég get alveg stokkið eitthvað og streetað á hjóli, er ekki að bryrja fyrst núna. ### Answer: Myndi segja Scott-ið :D
### Question: óska eftir fínu dirjump hjóli ekki of dýru, eithvað líkt og mongoose fireball, scott voltage og þannig hjól en skoða allt, ekki 100% að ég kaupi mér hjól en ég er að gá hvað er á markaðnum og ef það er eithvað freistandi þá tek ég það líklega. ### Answer: Er með Mongoose Ritual Dirt-Hi 2008. Frábært hjól og virkar 100% Mynd & Specs: http://www.bikepedia.com/quickbike/BikeSpecs.aspx?Year=2008&Brand=Mongoose&Model=Ritual+%28dirt+-+high%29&Type=bike Mátt alveg bjóða í það ef þér líst á :D
### Question: Martin D-28 og Gibson L6-S Custom til sölu. Martin-inn er með Fishman Matrix Ellipse Blend pikkup og verðið er 260 þús. Gibson-inn er á 160 þús. Skilaboð eða [email protected] ### Answer: hvaða árg er þessi gibson
### Question: Hetjuklúbburinn er alltaf opinn fyrir spilurum sem kunna vel á klassann sinn og sýna metnað en vilja afslappað og vinalegt umhverfi. Innan guildsins eru margir virkilega færir spilarar en við sækjumst frekar eftir félagslega þættinum. Setjast á vent, stríða hvor öðrum fyrir að faila, sötra bjór og drepa bossa. Við tökum arenas og bgs þá og þegar upp á funnið en erum alls ekki PvP guild. Það leynast nokkrar achievement hórur inna guildsins sömuleiðis. Langflestir í guildinu eru um og yfir 25 ára aldurinn og það er lítið um það að fólk sé að beila á öðrum skyldum fyrir WoW. Hetjuklúbburinn er eitt elsta og langlífasta Íslendingaguildið í WoW og flestir í guildinu eru RL vinir annað hvort því þeir voru það fyrir eða útaf því að þeir kynntust vel í leiknum. Ef þetta er félagsskapur sem gæti átt vel við þig þá hvetjum við þig til að sækja um. Eina sem við förum fram á að er að þú sért vel spilandi, sæmilega þroskaður einstaklingur sem veist hvað þú ert að gera og ert ekki dramadrottning né loothóra. ### Answer: á hvaða server eru þið og hvar er hægt að sækja um?
### Question: vantar humbucker og single coil skoða allt ### Answer: ég á 3 stykki úr sqiuer stratocaster, færð þá alla á 4 þúsund
### Question: Er engin MMA eða Muay Thai kennsla í Keflavík? ### Answer: Sleipnir?http://www.facebook.com/group.php?gid=87722421652
### Question: Boss Fender Bassman '59 pedall til sölu. Verð kr.14.000. eða tilboð. Upplýsingar á [email protected] ### Answer: kostar nýr 28.000-
### Question: ok.. Hér er ein spurning.. Er alltaf að heyra þessa spurningu e-rs staðar “Hvað tekurðu í bekk?” og e-ð svoleiðis.. Spurningin mín er: Við hvað er verið að miða? 1 lyfta? eða 3x12 lyftur? Eða hvað? :P ### Answer: Eina lyftu held ég, semsagt maxið þitt. Þó að þegar að við vorum að lyfta á fótbolta æfingum og tókum svona max próf þá tókum við þyngsta sem að við gátum þrisvar en annars held ég að það sé alltaf einu sinni.
### Question: Hvaða stengir eru menn að nota og hvaða stengir eru að gefa ágætis topp og puns hvað finnst ykkur um að nota 11-52 ### Answer: Wait, er þetta ekki allveg eins og hinn þráurinn nánast?
### Question: er að leita eftir nafni á tæki sem á að fjarlægja slit eða minnka, er einhvernmegin rúllutæki eða tæki sem þú rúllar eftir húðinni og eru gaddar eða nálar á rúllunni. veit einhver hvað þetta tæki heitir ?:) ### Answer: Mér skilst á mínum rannsóknum og líka á heimilislækninum mínum að það sé í raun ekkert sem getur lagað slit af einhverju viti. Eða, það geta verið að það séu einhverjar laser meðferðir sem hjálpa, en krem, “tæki” og annað eru bara lygar.
### Question: Ég er með MXR evh Flanger m/straumbreyti 18v Hann er ekki að passa nógu vel á effektaborðið hjá mér er of stór og hann er 18 v en allir hinir 9v. Mig langar að athuga hvort einhver vilji skipta við mig á einhverjum góðum 9v Flanger í staðinn fyrir minn. Þessi MXR er hörku fínn Flanger og mjög vel farinn. http://www.youtube.com/watch?v=q8VSAAHYV6w&feature=related Einnig er ég með: Nobels CHD Digital Stereo Chorus 5.000 kr http://www.eclecticsoundspdx.com/index.php?main_page=popup_image&pID=834 Bætt við 27. nóvember 2011 - 20:51 Ef einhver á Ibanez FL9 Flanger :) ### Answer: Er með Boss Flanger í skifti.
### Question: Aria Elecord kassagítar. Þetta er eitthvað mega rare stuff. Voru bara framleiddir 91 og 92.Hann er þunnur með cutaway og pickup. Sér soldið á honum, en soundar mjög flott, nema það að strengirnir sem eru í honum núna eru mjög lélegir. 50.000 http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd602.jpg http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd603.jpg http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd604.jpg http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd605.jpg Art SGX 2000 rack effectagræja. Mega svalt stuff. Endilega tékkaðu á þessu á youtube ef þú hefur ekki heyrt í svona. 30.000 http://www.wicasta.com/music/wp-content/uploads/2010/10/sgxe_pink.png Audio Technica þráðlaust kerfi fyrir gítar. ATW 1400 series. Minnir að það heiti ATW 1451. Kerfið skilst mér að geti líka notast með mic ef önnur snúra er keypt. Virkar allt flott, en það vantar coverið yfir batterýið á sendinum. Hægt að stilla volume á sendi og móttakara, til þess að fá sem best sound útúr öllum gítörum. Hef t.d. notað þetta á active pickuppa, og þá lækkaði ég bara aðeins í sendinum. Held að myndin sé af elveg eins, en gæti verið bara mjög svipað. 40.000 http://c0.dmlimg.com/1fc1c1c2db5852e08ffc380475e2633694ea7e7a2285238cf7342922e8148d81.jpg Verðin eru ekki heilög. Alveg hægt að prófa að bjóða. Ég segi í versta falli nei. Kv. Anton Örn ### Answer: Sæll Anton! Er ekki gítarinn seldur?
### Question: Sæl þetta er rannsókn fyrir BSc verkefni í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Þessi könnun tekur enga stund, en hjálpar mjög mikið mér sem er að gera hana :) Ef þú getur séð það að þér, að taka þessa könnun fyrir mig, þá verð ég agalega kát. Danke ;) http://www.kannanir.is/nemendur/index.php?sid=35343&lang=isJoey: Oh! Sorry… did I get you? ### Answer: Leiðist þér í tilefni mánudagsins? Hvernig væri þá að taka þessu könnun fyrir mig? :) Hún er agalega skemmtileg hehe :p
### Question: Reyndi að spyrja á irc svo ég spyr ykkur hér hvað er rcon pw á war serveronum ?yeeeeeeeeee ### Answer: war1 war2 war3 osf. ef ég ætti að giska..
### Question: get ég fengið þetta alltsaman á 20.000 ### Answer: já, hvenar villtu sækja ?
### Question: Fender Strat MIM til sölu eða skipta, tilboð í einkaskilaboðum. ### Answer: Verð ?
### Question: Óska eftir Boss dd-3 eða dd-7 ### Answer: Ég á line6 echo park ef þú hefur áhuga.
### Question: Tildæmis að fólk á ekki að drepa, afsannar ekki efnasamböndin í heilanum sem lætur fólk drepa (eða hvað sem það nú er) að fólk á að ekki að drepa? það væri einsog að segja að vatn á aldrei að frjósa og svog þegar það gerir það að þá segir maður bara að vatnið hefur vitlaust fyrir sé ### Answer: Það þurfa ekki að vera efnasamböndin í heilanum, bara gjörðin sjálf. Siðferði er ekki tilgáta heldur tilfinningalegt viðmið. Mér finnst ógeðslegt að drepa, þess vegna stríðir það gegn mínu siðferði að gera það. Það stríðir líka gegn siðferði margra morðingja, sem sjá eftir morðinu. En morð afsanna ekki siðferðisdóma um þau, engu frekar en það að ég fái mér ekki nammi sannar að þig langi ekki í það.
### Question: Á einhver góða glósur úr gylfaginningu Ég er búin að les þessa kafla 3 sinnum og er engu nær Ég þarf smá hjálp við að skilja þetta betu ### Answer: http://bit.ly/yvrN06
### Question: Hvað heitir lagið í íslenskri þýðingu og var ekki einhver sem tók það að sér að flytja það? ### Answer: Er þetta ekkiHún var með dimmblá augu, dökka lokkasem Raggi Bjarna hefur flutt. Kannski einhverjir fleiri. Þú getur heyrt brot hérhttp://www.tonlist.is/Music/Song/3232273/hun_var_med_dimmbla_augu_dokka_lokka/komdu_i_kvold/
### Question: eftir að ég fór á einhvern útlenskan deathrun server þá er tungumálið á: New Game, Servers, Options og Quit ekki á ensku heldur á einhverju pólsku eða rússnesku. hvernig laga ég þetta? :) ### Answer: haetta i cs
### Question: Ég er háskólanemi og hef verið að pikka í gítar í smá tíma, lært sjálfur og sótt nokkra einkatíma. Kem úr vinahópi sem er ekkert sérstaklega músíkalskur. Er svona að spá hvort það sé til einhver vettvangur fyrir newbie-a til að hittast og spila saman. Eða þá hvort það séu einhverjir sem vilja stofna til þess konar vettvangs. Er ekki að tala um hljómsveit endilega. Bara hafa gaman að spila saman. ### Answer: sæll hérna ertu að leita að einhverjum sérstökum aldri og hvar ertu staddur á höfuðborgarsvæðinu hvað ertu gamal og hvað nenniru að spila
### Question: óska eftir NES vélum, leikjum, aukahlutum! Skoða allt! Ástand skiptir ekki endilega máli ### Answer: Er með hálfbilaða tölvu og tvær fjarstýringar (ein allavega í lagi, man ekki með hina)
### Question: Ég er að leita af nafninu á mynd sem að ég sá fyrir daldið löngu síðan. Ég man að myndin fjallaði um tvo algjöra lúða sem fara með foreldrum eins gaursins í sumarfrí einhvert og þeir fljúga með Virgin airlines. en þeir eru semsagt dj-ar og eru að fara á einhverja tónleika eða hátíð eða eitthvað og hitta einhvern frægan dj. einn gaurinn tekur upp myndband af forledrum hins að ríða og svo einhvernvegin fær þessi frægi dj myndbandið og sínir það. mér finnst einhvernvegin eins og þetta sé bresk mynd en ég er ekki viss ### Answer: Kevin and Perry Go Large.
### Question: Er með iPhone 4 16gb svartann sem ég er að spá í að selja ef gott verð fæst. Hann er keyptur hjá iphone.is í febrúar minnir mig og er í 2 ára ábyrgð. Ég nota hann svo gott sem aldrei og hefur hann verið í upprunarlegum umbúðum í örfaar vikur. Það er búið að fara ROSALEGA vel með hann! Hann hefur aldrei verið í buxnavasa, aldrei talað í hann þegar það er úrkoma(er einn af þeim sem fer rosalega vel með hlutina). Það sést ekkert á honum og er bara eins og nýr. Það fylgir með honum flott sílíkon taska og dokka, ásamt auðvitað headphones(ennþá í pakkningum) og hleðslutæki. Ég er ekki til í nein kjánaleg boð og ég mun einfaldlega hafna boðum sem mér líkar ekki, því ég þarf alls ekkert að selja hann. Svo ástæða sölu er einföld: Hann er aldrei notaður og þykir mér alveg eins gott að selja hann bara :) Hann keyrir á ios 5.0.1 Óska eftir einkaskilaboðum! Bætt við 26. nóvember 2011 - 20:38 Hann er búinn að vera í upprunarlegum umbúðum í nokkrar vikur og liggur þar enn, tilbúinn að fara. Fæst á 70.000 Ekki krónu minna.Sjóðbullandi Sexy! Er dom í svefnherbergi Vefstjóra. ### Answer: SELDUR!
### Question: i hate it…. KILL IT!Spýtur: Gibson "The Paul", 1960' Gibson Melody Maker D ### Answer: Love it… FUCK IT! ouch frostbite
### Question: Hefur einhver góða reynslu af því að nota playmaker í FM12 og þá með hvaða leikmanni? Mér finnst þetta ekki virka jafnvel og í gömlu leikjunum. ### Answer: Gylfi verður sjukur playmaker i þessum leik, Spila 4.2.3.1 og nota hann sem svona attacking playmaker !
### Question: Til sölu 8 strengja IbanezRGA8 lítið notaður (120.000kr), einnig til sölu RG350EXZ með seymour duncan dimbucker bridge pickup. http://www.facebook.com/media/set/?id=1116353949&qn=1321984237&tid=53112396231&success=8&session_id=0&start_time=1321984237&failure=0&set=oa.10150371630306232I like puddin pops “Bill Cosby” ### Answer: Ég held að þú sért að setja alltof lítið á hann. held hann kosti um 240þús ný
### Question: http://www.youtube.com/embed/dx7KwpCuJaU Þetta er myndband, þar sem lögð er áhersla á að ekki eigi að kalla kynskiptinga transfólk. Þetta er nokkuð sem ég skil bara alls ekki. Ég ber fulla virðingu fyrir transfólki og þeim sem að ganga í gegnum þetta, allir geðsjúkdómar hljóta að taka hrikalega á einstaklinga. En hvað er betra við að segja transgender. Kynskiptingur er jú bara þýðing á þessu orði, trans þýðir einfaldlega yfir eða hinumegin á latínu, gender þýðir einfaldega kyn. Einstaklingarnir í myndbandinu taka sem dæmi að þetta sé eins og að kalla samkynhneigt fólk kynvillinga, eða að kalla asíubúa grjón. Það er bara kolrangt, þetta er eins og að kalla asíubúa asians, eða að kalla samkynhneigt fólk homosexuals. ### Answer: Prófaðu að setja þetta á /kynlif þar sem einhver stjórnandi greinilega eyddi hinum þræðinum.
### Question: Í Plasti: The Omen Collection- 4000 The Man With No Name Trilogy- 4000 Back to the Future Trilogy- 4000 Avatar 3-Disc Extended Collector's Edition- 3000 Rambo Collection (4 stakar myndir)- Saman á 5000 Óplastað: The Ultimate Bourne Collection- 3500 Dirty Harry Collection- 3500 Generation Kill- 2500 The Walking Dead Season 1- 3000 Rome Season 1 & 2- 5000 Pushing Daisies Season 1 & 2- 5000 Mad Men Season 1 & 2- 5000 Ocean's Eleven, Twelve og Thirteen- Saman á 3000 X-Men, X-Men 2, X-Men 3 og Wolverine- Saman á 4000 Sendið mér message hér á huga með símanúmeri ef þið vilið taka eitthvað.The Anonymous Donor ### Answer: Skal kaupa af þér Avatar 3-Disc Extended Collector's Edition
### Question: Það sem ég hef séð af því sem hann hefur gert finnst mér frekar awesome, ég var að tala við hann áðan og hann rukkar 250-350 þúsund fyrir half-sleeve, reyndar með lit og frekar miklu detail. Er það peninganna virði? ### Answer: já :D
### Question: þið sem að hafið áhuga á að horfa á bikarmótið geta nálgast það hérhttp://www.ustream.tv/channel/kfakureyri mótið byrjar klukkan 8 á morgun og er alveg fram eftir degi. ### Answer: Mótið byrjar kl 10, vigtunin er kl 8.
### Question: 2010 árgerð, Desert burst, án efa fallegasti liturinn að mínu mati. vil helst engin skipti. skjótti a mig tilboði :)Epiphone Les paul slash Signature ### Answer: Var búinn að senda þér EP en hef ekki fengið neitt svar frá þér.
### Question: Keypti (venjulegan) stacker 4 og hann virkar ekki neitt. Er ekkert að misnota þetta en það munar bara svo yfir daginn og maður hefur meiri kraft í sundinu og ræktini. Vitið þið hver selur kraftmeiri Stacker eða rippara? ### Answer: Kaffi?
### Question: sælir ég er að leita mér að noise gate effect. Eitthvað í líkingu við mxr noise gate eða noise clamp, skoða alla noise gate pedala ### Answer: Ég á mxr smart gate sem ég er tilbúinn að láta. Óskar L- 898-2515
### Question: óska eftir bassaboxi á bilinu 50-60 þúsund kall skjótið á mig! ### Answer: Hæ, ég get boðið þér SWR Son of Bertha 1x15 tommu box. 350W 8 ohm. Ég sendi þér skilaboð, z
### Question: http://www.youtube.com/watch?v=dx7KwpCuJaU ég skil ekki.. hver er munurinn á transfólki og kynskiptingum.. ég vissi ekki einu sinni að trans væri til fyrr en ég sá þetta o.o kynskiptingar vilja vera annað kyn.. og trans líka er það ekki ? meina karlarnir þarna klæddu sig eins og kvenmenn.. ÉG SKIL EKKI!!!!!!! afhverju þarf að búa til svona mörg nöfn yfir þessu, því þetta er allt mjög samkynheigðt :( Bætt við 23. nóvember 2011 - 18:05 og já ég er ekkert að gera útá samkynheigða, trans, kynskiptinga og svo framvegis..&%$#"! ### Answer: Veit ekki annað en þetta sé bara sitt hvort tungumálið.
### Question: Ég byrjaði að fara reglulega í ræktina í Mars á þessu ári og borða hollt og blablabla. En ég sé ENGAN mun, ég léttist ekki neitt, byrjaði 75 kíló og er svona 82 núna. Mig langar að gráta því allar stelpur í kringum mig ná árangri með því að sleppa að borða brauð. Ég borða bara óhollt á laugardögum, borða á 2-3 tíma fresti, drekk mikið af vatni og var svo að byrja á herbalife fyrir stuttu því ég hélt að það myndi hjálpa eitthvað, en ég finn ENGAN mun á mér. Ég skil ekki hvað er í gangi. Búin að fara til læknis til að athuga með skjaldkirtilinn en ég er bara eins hraust og hægt er að vera. Getur EINHVER hjálpað mér með þetta og kannski sagt mér hvað ég gæti verið að gera vitlaust :/. Er alls ekki að lyfta eitthvað bilað mikið svo þyngdin er ekki útaf vöðvum, en ég er að lyfta og brenna svo það ætti EITTHVAÐ að vera að gerast hjá mér en það er ekkert að gerast. Er að leggjast í þunglyndi og langar stundum að æla matnum bara til að grennast. Er komin með ógeð af því að vera feit og of þung. Var í fjarþjálfun en það var bara ekkkert að gerast, var í 3 mánuði hjá þjálfaranum og ég missti bara svona 4 cm og bætti við cm á sumum stöðum. Plís er einhver hérna sem ég gæti talað við? einhver sem getur hjálpað mér :/? ### Answer: getur prófað að æfa eftir HIIT prógrami, séð hvernig það virkar og auðvitað eins og þú segir að borða alltaf á 2-3 tima fresti og drekka nó að vatni! http://en.wikipedia.org/wiki/High-intensity_interval_training
### Question: Er með nokkra hluti til sölu eða skipta Crate Powerblock gítarhaus - lítill og nettur solid state Verð: 25 þús. Electar sd-1000 - þràðlaust júnit fyrir gítar og bassa. Verð: 22 þús. Digitech studio quad 4 Verð : tilboð Peavey Classic 50 410 Verð : 130 þús. Til í skipti à fínum gítar. Kv. Björn IngiGibson Les Paul, Epiphone Les Paul & Peavey Classic 4x10, Fender Hot Rod Deville. ### Answer: bíð 5000kr fyrir Digitech studio quad 4
### Question: Ég er með sjö strengja Schecter, Jeff Loomis signature með hardcase'i, og er að óska eftir góðum skiptum. Ath. ég er eiginlega meira að sjá hvað ég fæ boðið í hann, er ekki ákveðinn í því að láta hann fara ennþá, því þessi gítar er mikils virði fyrir mig. En ekki hika samt sem áður við að skjóta á mig boði :) Þessi gítar er ca. 140-150.000 króna virði nýr held ég, plús öll gjöld fyrir innflutninginn og allt það, því það er ekkert Schecter umboð hér á landi. Hann er svakalega vel farinn, sést ekkert á honum. Smá info um gripinn: Ash boddý Maple fingraborð/háls Aktívir EMG 707 í bridge og háls String-Through-Body brú Grover tjúnerar 24 Extra Jumbo frets Metal Cross inlays 3-way switch 26.5" skali Lítur svona út: http://img.photobucket.com/albums/v211/schafudd/two.jpgSchecter C-7 Jeff Loomis Signature ### Answer: Áhugasamir geta sent mér skilaboð, annað hvort í PM hér eða á [email protected].
### Question: Námsmannakort íhresskostar 12 mánuðir43.990 Námsmannakort íworld classkostar Árskort staðgreitt55.810 kr. SporthúsiðNámsmannakort 10 mánaðir er á38.900 Mér sýnist að hress og sporthúsið sé ódýrast en ef við pælumí pro's and cons þá er WorldClass á miklu fleiri stöðum en sporthúsið og hress Sporthúsið bara á einum stað og Hress á tveimur stöðum Hvar ætti maður að kaupa kort? Hvar er besta aðstaðan? Allt mjög svipað? 2 vinir mínir eru í worldclass og ein vinkona mín er í Hress og einn vinur minn er í sporthúsinu er semí með valkvíða… ### Answer: Er í Hress og líkar það mjög vel!
### Question: Mesa Boogie 400+ (240 Volt) og 2x15" Road Ready cabinet til sölu: verð 150.000 sem er nánast gefins fyrir þetta gebbaða stöff! Stæðan er í góðu standi. Endilega sendið EP. myndir af græjunum er á facebook síðunni: Hljóðfæradrasl óskast/til sölu kv, VK ### Answer: Öss… þetta er svaka tilboð!
### Question: Til sölu Command 8 sem var keyptur nýr í byrjun 2006 í hljóðfærahúsinu en hefur ALDREI verið notaður, hann hefur verið tengdur 2x og svo bara legið upp í skáp. Það sést ekki á græjunni og power-supply kemur með. Uppsett verð = 45.000 kr. Ég er líka með SE Z5600 lampahljóðnema (fyrsta týpan) vel með farinn og allir fylgihlutir eru með. Verð = tilboð. http://www.avid.com/US/products/Command8Rass ### Answer: Enþá til sölu!
### Question: Er þessi vertigo eini íslenski BF3 miðlarinn? ### Answer: TEK aka tölvutek er líka miðlari
### Question: Er með bækur sem hafa setið lengi uppí hillu og aldrei verið snertar. Þrjár Eragon bækur Arfleiðin Brísingurinn Öldungurinn Þær fást á 5000 krónur saman Svo er ég með fjórar Artemis Fowl bækur Læsti teningurinn Samsærið Barist við ókunn öfl Og ein gullituð Þær fást á 5000 saman líka. ### Answer: Einhver séns á að geta keypt fyrstu og aðra Eragon bókina en ekki þriðju? :) Á hana nefninlega.
### Question: http://www.hjolandi.is/index.php?p=buysell&a=320 ### Answer: skoðaru eithver skifti?
### Question: hefur einhver hérna búið til þríhjól áður ? er að spá í að fara leika mér aðeins og búa til þríhjól, en vill fyrst vita aðeins eins og var það mikið vesen ? kostaði þetta mikið ? notuðuð þið bara einhvert hjóla stell eða smíðuðuð frá grunni ? allar ábendingar og hugmyndir vel þegnar :) Bætt við 23. nóvember 2011 - 19:19 átti að vera þríhjól í tittlinum :) ### Answer: ´´eg á þríhjól til að selja þér :)
### Question: jæja golf með vesen, ekkert nýtt, en það sem ég var að spá er það afhverju hann gæti verið að láta svona, hitamælirinn er á réttum stað, en bíllinn blæs einungis köldu, þarf alltaf að vera að setja vatn á hann eitthverjar hugmyndir hvað þetta gæti verið? ### Answer: Ef hann lekur ekki vatni, þá er heddpakkningin líklega farin. Vatnið fer þá inná cylendrana og hverfur.
### Question: Var að tjekka 9gag og fann þetta. http://9gag.com/gag/692602 Algjör snilld. ### Answer: Já, sá þetta í morgun, svo geeeeðveikt. Fær mig til að vilja lesa bækurnar aftuuur, NÚNA STRAX!
### Question: Til sölu/skipti Takamine/pikkupp-AS50D Marshall/helst skipti á Ipad eða góðan Rafmagns gítar .Fender ?? Til sölu/skipti Takamine með pikkupp ,helst skipti á Ipad Til sölu takamine EG523 hann er 4ára og vel með farinn er með pikkupp.Er með nýja strengi. http://www.takamine.com/guitars/g_series_jumbo/eg523sc Á líka til sölu Acoustic magnar sem er 6 vikna AS50D MarshallGipson_LesPaul_spesial.Epiphone_LesPaul_Classic. ### Answer: Skipti á Fender Stratocaster MIM?
### Question: Eignaðist svona fínan Epiphone G 1275 Double Neck brjálæðing á dögunum, en hann hentar mér svo ekki alveg, langaði rétt að athuga hvort einhver hefði áhuga á honum fyrir pening eða jafnvel einhver góð skipti? Sendið endilega bara skilaboð ### Answer: Langar þér í Fender stratocaster MIM?
### Question: Halló. Ég er með til sölu mjög góðan byrjendagítar. Hann er 3ja ára gamall og var keyptur í Tónastöðini. Hann er í mjög góðu standi og hljómar eins og hann kom uppúr kassanum. Hann er svartur og hvítur í svokölluðum strat body stíl. Taska fylgir með. Verð: 20.000 Það má ná í mig annaðhvort með skilaboðum hér eða á [email protected] http://www.texascountrymusicstore.net/media/catalog/product/cache/1/image/705b65a433fcf4aa4b34c73f618a0764/t/r/tradition_g12_standard.jpg Ég get tekið mynd af honum og sett inná ef beðið er um það. ### Answer: hann hljómar eins og hann komu uppúr kassanum ?
### Question: Óska eftir Þjálfun Heilsa Vellíðan, allt svo lesbókinni. Hún má vera hversu illa farin sem er svo lengi sem það er hægt að lesa textann og ég þarf hana sem fyrst. Vona að einhver geti komið mér til bjargar. :) Bætt við 27. nóvember 2011 - 16:17 Er kominn með hana. Tskk fyrir ekkert hugi. xoxo :)Nýju undirskriftar reglurnar sökka ### Answer: Mest óþarfa bók sem ég veit um, amk. fyrir MH-inga (sem ég veit ekki hvort þú sért eða ekki).
### Question: Smá snemmt en mér er skítsama, er svo uppreisnagjarn. Við Sinni vorum að velta því fyrir okkur hvort að það væri ekki brjáluð stemmning fyrir því að henda upp jólaserver í cod4 eins og var í fyrra? Jólakveðja, Sinni og Siggi. *<|:)> Bætt við 23. nóvember 2011 - 12:58 http://www.youtube.com/watch?v=O2MFducncsg ### Answer: + jólamót fá smá stemmningu í þetta samfélag, fá bara fólk til að skella mix liðum saman.
### Question: Er með til sölu Leikjavél skoða skipti. Vélinn er í Gaming Kassa. Helst köld eða í kringum 28C, Er rúmlega 1 árs. Er búin að prófa að spila á henni Skyrim og Moden Warfare 3 og fór hún vel með það. 4GB Minni Ati Leikjaskjákort AMD Örjörvi 1Tb Harður Diskur Þeir sem hafa áhuga senda mér Einkaskilaboð, Get veitt meiri info í Einkaskilaboðum.Moquai says: Helgi ertu alvarlega samkynhneigður, compare-a mig og karlmen á compare hotness, sjúka barn. ### Answer: Þarft ekki góða tölvu til að spila mw3 hann spilast ekki á fps kerfinu svo hann er nánast spilanlegur allstaðar.
### Question: Mortal Kombat: 4.000 kr. Deus ex: Human Rvolution: 4.000 kr. Get skutlast með þá i kvöld!! ### Answer: Skal taka af þér mk ef hann er ekki farinn :D
### Question: Djúpt og minimaliskt teknó í hliðarsal faktory! 26.nóv! BYPASS CAPTAIN FUFANU NONNIMAL http://www.facebook.com/event.php?eid=227648517302488 ### Answer: Snilld!
### Question: Ehh.. Bara svona af forvitni langar mig að spyrja strákana þarna úti. Er það mögulegt að þið séuð hrifnir af einhverri stelpu en látið það ekki í ljós með orðum? Ég er nú bara að tala um svona létta gullhamra. Er það mögulegt að þið reynið ekki við dömuna bara því þið yrðuð hræddir um að það yrði awkward? Og ein í viðbót. Hvað ef hún er þegar búin að gefa þér undir fótinn? Would you go for it? Hreinskilningsleg svör væru vel þegin! ### Answer: Hreinskilinn, eh? Hvernig ég kem fram við hana skiptir engu um hvort að ég sé hrifinn af henni eða ekki, breytir engu í samskiptum. Gæti aldrei hugsað mér gullhamra öðruvísi en í gríni. Loka mig af ef að hún gefur mér undir fótinn og fer í annarlegan kerfisbundinn hugsanagang. Mjög sexí.
### Question: Er að pæla erum 3 svona lúmst active bara að spila annað slægið , okkur vantar 2 til að spila með okkur svona af og til. helts einhverja sem vita allanvega hvað þeir eru að gera og kunna á möppinn ætli maður geti nokkuð beðið um meira þar sem þessi leikur er ekki alveg sá activasti. -experience (Haffi) -gztr (Gestur) -Herbert (Matti) Svarið mer bara í PM eða addið mer á xfire alamoooAlamo# ### Answer: Svo lengi sem hann er ekki að hacka á public
### Question: ### Gítarar og fleira dót til sölu### Ætla að skella hérna inn nokkrum hlutum sem mig langar að losa mig við “mögulega” Gítarar: 1)Jackson Kelly KE-3, blóðrauður (redburst), kemur með EMG 81/85 Virkilega gott hljóðfæri í allastaði og þvílíkur lúkker… set um 90 kall á hann í beinni sölu, 2)ESP Viper standard, þarf ekki að segja mikið um ágæti þessa gítars algjör eðall, er með EMG 81/85, svartur set á þennan 150 þús í beinni sölu 3)Peavey Nitro, allgjörgullmoli , USA made 80´s lúkk dauðans eldrauður mjög skemmtilegur gítar , óska eftir tilboðum og hann hefur huge sentimental gildi fyrir mig þannig að hann fer ekki á klink en skoða öll tilboð Skoða öll spennandi skipti á öllum þessum gíturum!! Effectar: 1)Boss ME-20flooreffectagræja , fínasta græja , tilboð óskast??? 2)Digitech Studio Quad4, rackeffectagræja, algjör snilld og býður uppá 4 effecta út í einu, best að gúggla gripinn og sjá meira um hana frábær græja sem er eins og ný http://www.soundonsound.com/sos/feb99/articles/quad4.854.htm 3)Zoom Tri-Metal: mjögö skemmtilegt distortion sennilega besti effectinn sem Zoom hefur framleitt 4)Digitech DF-7Distortion Factory Magnarar: 1)DIME D100: 120w magnarahaus mjög skemmtilegt sound ef þú fílar Dimebag þá hittir þessi alveg í mark.. hann er 110v þessi og getur straumbreytir fylgt með ### Answer: Hvaða verðhugmynd hefur þú á “Zoom Tri-Metal” ?
### Question: Stupid sorp, be more funny! ### Answer: I blame blue
### Question: Fann þennan gamla texta í tölvunni og ákvað að setja hann hingað. Man ekki eftir að hafa gert hann, enda er ekki ólíklegt að hann hafi setið þarna í felum í nokkur ár. Heimþrá Ég heimsótti land þar sem tunglið stóð kyrrt í svarthvítu veröldin var veruleikafirrt Þar skiptu þeir fólki í raðirnar tvær Strákaröð, og hin fyrir þær. Þar þrældómur, djöfulheit biðu barna heimgöngu þeim var af eigendum varnað. Þeir dældu úr brunni hins fátæka manns enginn þorði að hrópa þar “stans!“ Ég stóð útí tungsljósi, útfjólublár. Þurrkaði af hvörmum mér mánans köld tár Sem hröpuðu af himni og gáfu mér ró Meðal jafningja var ég, og þó. Á guð sinn þau trúðu og treystu honum fyrir sjálfum sér, og eigin dætrum og sonum. Ég reri yfir silkihaf klæddur í mold gegnsætt var orðið þá mitt hold. Ég heimsótti land þar sem tíminn var sljór til baka í lífið ég seinlega fór. Þar verkjaði fólk sáran visna í sál sem í líkama ungum var þjáð. Útrunninn var æskunnar ljómi þau skildu ekki hví þau þurftu að lifa í lúnu tómi. Ég kveikti þar eld og þau yljuðu sér (en) þau vildu ekki fara með mér. Ég sneri til baka í minn eigin heim (og ég) sá hann loks skýran með augunum tveim. Ég bjóst við að hann myndi vera mér vin í eyðimörk vonarleysis. En enginn mig þekkti, og enginn mig mundi Sögðu að ég hefði vaknað af löngum, værum blundi. Skrítið að hugsa, ég það ekki skil. Mig dreymdi án þess að vera til. ### Answer: “..veröldin var veruleikafirrt” Ógeðslega kúl lína. Fíla þetta ágætlega, þarf að fínpússa bragarháttinn ef þú vilt yrkja hefðbundið, en ekkert sem skiptir miklu máli. Gott stöff.
### Question: Til sölu: Effektar og patch bay Moog Low Pass Filter m. expression pedal (eins og nýr) 35.000kr Pro Co RAT-2 13.000kr Ibanez Compressor CP-9 (vintage) 15.000kr Ibanez Flanger FL-301 (vintage) 18.000kr DOD Compressor FX-80 7.000kr DOD BI-Fet Preamp (vantar lok f. batterí) FX-10 6.000kr Ibanez WH10V2 Wah Pedal 12.000kr 3 stk. Rean pantham patchbays 20.000kr stk eða 35.000kr fyrir öll Er til í að skoða öll skipti Er að leita af ef einhver á Art mic preamp í skiptum.Já ### Answer: mxr micro amp og 3000 kall á moti compressornum ?
### Question: Íslenska QWERTY er verra heldur en hið hefðbundna að því leiti að maður er ALLTAF að nota hægri litlaputta (þæð og allir stafir með kommu), og maður er alltaf að nota hægri vísifingur. T.d. í orðinu “orðunum” notar maður vísifingur fyrir alla takkana “unum”… þetta er fáránlegt. Ég reyndi að breyta lyklaborðslayoutinu mínu í dvorak þar sem það afgreiðir flest allt þetta vesen en það eru engir íslenzkir stafir! Kann einhver ráð við þessu? Ég er að keyra á Windows 7 Professional. Bætt við 28. nóvember 2011 - 14:19 Ég bjó bara til mitt eigið. Fyrir þá sem vilja: http://uploading.com/files/1edf5565/isl-dvk.rar/ ### Answer: Ég skrifa “unum” með vísifingri og löngutöng.
### Question: Epiphone Dot Studio. Alpine hvítur með svörtum bindings. Búið að setja í hann Seymour Duncan '59 pickuppa. Hann hljómar gríðarlega vel og er rosalega fallegur. Hann er ný yfirfarinn af gítarsmið. Með honum fylgir Hardcase, straplocs og ól. 85.000 http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/07082011411.jpg Aria Elecordkassagítar. Þetta er eitthvað mega rare stuff. Voru bara framleiddir 91 og 92.Hann er þunnur með cutaway og pickup. Sér soldið á honum, en soundar mjög flott, nema það að strengirnir sem eru í honum núna eru mjög lélegir. 50.000 http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd602.jpg http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd603.jpg http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd604.jpg http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd605.jpg Jackson Dinky, see-thru rauður með H/S/S. 25.000 http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd573.jpg http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd574.jpg ———————————————————— Art SGX 2000rack effectagræja. Mega svalt stuff. Endilega tékkaðu á þessu á youtube ef þú hefur ekki heyrt í svona. 35.000 http://images.andale.com/f2/114/122/8152787/1136867515758_1140852431514_MVC_558S.JPG Audio Technicaþráðlaust kerfi fyrir gítar. ATW 1400 series. Minnir að það heiti ATW 1451. Kerfið skilst mér að geti líka notast með mic ef önnur snúra er keypt. Virkar allt flott, en það vantar coverið yfir batterýið á sendinum. Hægt að stilla volume á sendi og móttakara, til þess að fá sem best sound útúr öllum gítörum. Hef t.d. notað þetta á active pickuppa, og þá lækkaði ég bara aðeins í sendinum. Held að myndin sé af elveg eins, en gæti verið bara mjög svipað. 45.000 http://c0.dmlimg.com/1fc1c1c2db5852e08ffc380475e2633694ea7e7a2285238cf7342922e8148d81.jpg HK Audiohljóðkerfisbox. Minnir að þau séu rated 150W RMS/300 program, frekar en 200/400. Klædd með bláu efni, og silfurlituð stálgrind framan á þeim. 50.000 Mig langar helst í Gibson Les paul eða ESP Eclipse (mögulega ltd) í skiptum. Skoða samt allt. ### Answer: VILTU SKIPTI Á TAKAMINNE
### Question: hvar get eg keypt plexigler?Herp derp… ### Answer: Overpriced í fablab held ég. Bætt við 22. nóvember 2011 - 10:33 meina uhhh /gler?
### Question: Til sölu Mackie botn activur þ.e með innbyggðum magnara 18" keila!! hörku græja tilboð óskast ### Answer: Enn til sölu?
### Question: til solu mxr micro amp. skoda lika skipti a odrum effectum verd> 10.thus pm mehalló ### Answer: Settiru ekki örina í vitlausa átt? “<10þús” sem sagt?
### Question: Getur einhver hér hent inn SWTOR clientinum inná Deildu.is eða álíka. Er að vera uppiskroppa á erlendu niðurhali og vill helst geta spilað leikinn. ### Answer: já það væri geðveikt
### Question: M-Audio oxygen 8 v2 midihljómborð til sölu. 25 nótur, tengist með usb, 2 ára gamalt og lítið sem ekkert notað. Kostaði nýtt 18.900 kr, vil fá 15.000 kr. Síðan er ég með seymour duncan shape-shifter tremolo, skemmtilegur tremolo með tap-tempo (sem er snilld!), nokkuð sjúskaður. Vil 10.000 kr. ### Answer: Hef áhuga á midihljómborðinu hjá þér. Síminn hjá mér er: 857 085 0 kv, Lárus
### Question: Er einhver sammála mér hér að maður má ekki pósta neinu hér án þess að vera stimplaður troll? Ef það er ekki nógu spennandi þráður þá er maður bara stimplaður sem troublemaker og er bara með leiðindi… ### Answer: Heimskt fólk kallar þá sem eru ósammála þeim troll.
### Question: http://www.presstv.ir/detail/210934.html Þriðja heimsstyrjöldin á leiðinni? Allavega spennandi tímar framundan ### Answer: Spennandi? Góði minn, þú ert vitleysingur.
### Question: er einhver góðhjartaður hérna sem vill selja mér battlefield 3 ? á skikkanlegu verði og í góðu ásigkomulagi :) Bætt við 22. nóvember 2011 - 09:12 og já á PS3 !69780857003151195350920199547130394194318870 ### Answer: Mæli klárlega með honum fyrir PC ef tölvan þín ræður við hann, svo mikið meira að bjóða í PC version.
### Question: Hefur einhver prófað þetta dót? eitthvað varið i þetta? ### Answer: Meina bjórinn? Hann er mjög góður! Var líka mjög ódýr en svo varð hann vinsæll og verðið hækkaði…
### Question: Á í vandamáli með skyrim þegar ég opna hann og reyni að spil þá er spurt hvort að ég vilji leyfa skyrim að breyta hlutum í tölvunni minni og ég klikka á yes en þá opnast þetta aftur og það sama gerist aftur og aftur ef einhver getur hjálpað mér væri það æðislegt!The Gunners! ### Answer: Prufaðu að gera “run as administrator”
### Question: Þessi vél fer á lítið, því ég nota hana nánast ekkert. Hún er lítið notuð og sér nánast ekkert á henni. Quick guide og full manual fylgja. Verðhugmynd: 50.000 http://www.bossus.com/gear/productdetails.php?ProductId=574 ### Answer: vá lágt verð
### Question: Til sölu Yamaha RGX A2, hörð taska fylgir. Gítarinn er hvítur og eins og nýr, ekki ein rispa á honum. Mjög fínn hljómur og rosalega þægilegur háls. Nýuppsettur og nýir strengir. http://www.youtube.com/watch?v=fp8rM3LvBc4 http://www.ultimate-guitar.com/reviews/electric_guitars/yamaha/rgx-a2/index.html ásett verð 50.000 en skoða öll tilboð ### Answer: ertu í borginni, og ef svo er, er þá hægt að skoða ?
### Question: Aria Elecordkassagítar. Þetta er eitthvað mega rare stuff. Voru bara framleiddir 91 og 92.Hann er þunnur með cutaway og pickup. Sér soldið á honum, en soundar mjög flott, nema það að strengirnir sem eru í honum núna eru mjög lélegir. 50.000 http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd602.jpg http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd603.jpg http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd604.jpg http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd605.jpg Art SGX 2000rack effectagræja. Mega svalt stuff. Endilega tékkaðu á þessu á youtube ef þú hefur ekki heyrt í svona. 35.000 Jackson Dinky, see-thru rauður með H/S/S. 25.000 http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd573.jpg http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/mynd574.jpg Mig langar helst í Gibson Les paul eða ESP Eclipse (mögulega ltd) í skiptum. Skoða samt allt. ### Answer: fylgir footswitch með Art SGX 2000 ?
### Question: ég ætla skoh í mörg nammibindi því að ég er svo feitur og pabbi þinn drukknaði í núðlusúpu en sagði mér seinna meir að það hefðu verið ódýrar núðlur og að þú ættir að passa þig á manninum með drekatattúið likeaðu ef að þú veist úr hvað mynd fyrsta kvótið er?Men will never be free until the last king is strangled with the entrails of the last priest- Denis Diderot ### Answer: [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=OjNw75bJyuM
### Question: Daginn, Veit einhver hvort það er “alvöru” söluaðili fyrir Cambridge Audio á Íslandi? Mig langar svo í DACmagic. ### Answer: Síðast þegar ég vissi var það S. Guðjónsson www.sg.is
### Question: Danelectro Fish And Chips 7-Band EQ 4.000kr Pro Co RAT-2 13.000kr MXR 6 band eq 8.000kr Ibanez Compressor CP-9 (vintage) 15.000kr Boss Octave OC-2 (mjög veðraður) 5.000kr Ibanez Flanger FL-301 (vintage) 18.000kr DOD Compressor FX-80 7.000kr DOD BI-Fet Preamp (vantar lok f. batterí) FX-10 6.000kr Moog Low Pass Filter m. expression pedal (eins og nýr) 35.000kr 3 stk. Rean pantham patchbays 20.000kr stk eða 35.000kr fyrir öll QSC RMX 1450 Power magnari 30.000kr Ibanez WH10V2 Wah Pedal 12.000kr Skoða öll skipti og tilboð…Já ### Answer: tek mxr eq Siggi 690-7571
### Question: Fender Eric Clapton Signature strat til sölu Svartur að lit Framleiddur 1998 Gold lace sensor pickuppar Kemur í hardcase Mynd Mynd 2 á heimasíðu fender Verðhugmynd: 150 þúsund - Atli Bætt við 20. nóvember 2011 - 23:01 Er opinn fyrir skiptum sem og uppítökum á öðruvísi gítar helst með humbuckerum. ### Answer: er þessi ennþá til sölu?
### Question: erum að leita að frontara í hljómsvieit aldur 14-18 staddir í garðabæ erum með góða aðstöðu sími 843-9452 erum ekki alveg búinr að setja okkur´í tónlistar flokk ### Answer: frontara?
### Question: Það þarf að nota nernst jöfnuna í þetta. Dæmi 1: Straumur með styrkinn 0,50 A er sendur í gegnum saltsýrulausn í 1 klst og 15 mín. Hve margir dm3 af H2 myndast við katóðuna miðað við STP? Dæmi 2: Hve langan tíma tekur það að fella allar Ag+ jónirnar úr 0,50 dm3 af 0,10 M AgNO3 lausn með rafgreiningu ef straumstyrkurinn er 0,50 A? Á í erfiðleikum með þessi dæmi, væri vel þegið ef að einhver gæti hjálpað mér og komið með léttar útskýringar í leiðinni :) ### Answer: Ef ég skil dæmin rétt þá þarf maður ekki að nota nernstjöfnuna. Enda er ekki verið að ræða um neina spennu. Dæmi 1: Vitum að Amper = Coulomb/sekúndur (A = C/s) Þannig að 0.5A*4500sek = 2250C Einnig vitum við að fasti Faradays er u.þ.b 96485 C/mól og því fáum við út 0,02332 mól (2250C /(96485C/mól)) Höfum svo efnahvarfið HCl -> 1/2 H2 + 1/2 Cl2 0.02332mól af HCl gefur 0,01166 mól af H2 Notum svo gaslögmálið til þess að finna út rúmmálið. PV=nRT -> V = nRT/P = 0.01166mól*0.082*273K/1atm = 0,261021L (dm3) dæmi 2. Höfum eftirfarandi jöfnu Ag(+) + NO3(-) -> AgNO3 Erum með 0.05mól (0.5*0.1) af AgNO3 skv. fasta faradays er 0.05mól = 0,05mól*96485C/mól = 4824,25C Straumstyrkurinn er 0.5A sem bendir til þess að þetta tekur 9648,5sek (4824,25C/(0,5A)) Eða c.a. 161 min (2,68 klst)
### Question: Er að leita mér af einhverjum old school magnara til að kaupa, Er til í skoða gamla Fendera, VoxAC30, Sears Silvertone, Selmer hvað sem er nema hef ekki mikinn áhuga á Marshall ### Answer: http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=7366812
### Question: Sæl öllsömul Hvað finnst ykkur um að gera cardio eftir þunga lyftingar æfingu í max 16 mín hiit brenni ég upp vöðvunum eða tæmi ég fitubirgðir?Einhver prufað að taka protein shake eftir lyftingar hvílt í 5 mín og svo skellt sér á hjólið? Hef ekki tíma á dagin til að skipta þessu niður í sitthvora æfinguna er að vinna frá 07 - 18 á virkum dögumimagination is more important than knowledge.-Albert Einstein ### Answer: Hvað með að taka cardio æfingar bara á öðrum dögum?
### Question: http://www.allen-heath.com/uk/Products/pages/ProductDetails.aspx?catId=XoneSeries&ProductId=Xone4D&SubCatId= óska eftir tilboðum,skoða skipti ### Answer: http://www.allen-heath.com/uk/Products/Pages/ProductDetails.aspx?CatId=XoneSeries&ProductId=Xone62&SubCatId= smá stigsmunur á 4d og 62
### Question: Sælir og heilir BF3 spilarar. Langaði aðeins að sjá hvort væri ekki hægt að vekja smá umræðu hér um leikinn með því að fá þá sem kíkja hér við til þess að segja frá því hver uppáhalds drápstól þeirra eru í leiknum. Hjá mér eru það eftirfarandi Uppáhaldsbyssa í Assault? F2000 Uppáhaldsbyssa í Engineer? G36C Uppáhaldsbyssa í Support? M249 Uppáhaldsbyssa í Recon? M98B Uppáhalds overall pistol? 44.Magnum Uppáhalds overall Equipment? C4 :D Uppáhalds farartæki? LAV-AD Held að sökum þess frelsis sem BF3 býður uppá, verði svörin misjöfn (en fer svosem líka eftir því hvaða byssur menn eru búnir að unlocka í hverjum class). Kv. Seppi gamliLoL Nordic&East = Múmínsnáðinn.....EU West = Bisamrottan....Cod = JosepH.....BF3=SuperiorJosepH ### Answer: Svari eytt af stjórnanda
### Question: Ég er að leita af Ibanez TS9 Tubescreamer og einhverjum góðum Chorus ýmislegt kemur til greina. http://www.dolphinmusic.co.uk/product/16001-ibanez-ts9-tubescreamer.html ### Answer: er með MXR micro chorus ef það vekur áhuga þinn.
### Question: Bráðvantar pening og er þessvegna að selja eftirfarandi geisla- og DVD diska. Set 1000 kall á hvern geisladisk og 1500 á hvern DVD disk, en hægt er að semja um verð ef keypt er í einhverju magni. Allt er MJÖG vel farið og nánast eins og nýtt. Geisladiskar: Amon Amarth - Once Sent from the Golden Hall At the Gates - The Red in the Sky is Ours At the Gates - Slaughter of the Soul Autopsy - Severed Survival Autopsy - Mental Funeral Bathory - Under the Sign of the Black Mark Bathory - Hammerheart Bathory Tribute - In Conspiracy with Satan Burzum - Hvis Lyset Tar Oss Burzum - Aske Cannibal Corpse - Eaten Back to Life Cannibal Corpse - Gallery of Suicide Cannibal Corpse - Butchered at Birth Cephalic Carnage - Anomalies Darkthrone - Under a Funeral Moon Darkthrone - A Blaze in the Northern Sky Darkthrone - Transilvanian Hunger Deicide - The best Of (500 kall) Dissection - Storm of the Light's Bane - Where Dead Angels lie Dying Fetus - Destroy the Opposition Fenriz Presents… - The Best of Oldschool Black Metla Gorguts - From Wisdom to Hate Graveland - In the Flare of Burning Churches Iced Earth - Something Wicked this way Comes Immortal - Diabolical Fullmoon Mysticism Immortal - Battles in the North Immortal - At the Heart of Winter Inquisiton and Profane Creation - Summoning the Black Dimension in the Farallones In Flames - Reroute to Remain In Flames - Whoracle In Flames - The Tokyo Showdown Isengaard - Vinterskugge Judas Iscariot - Of great Eternity Kreator - Coma of Souls Krieg - Rise of the Imperial Hordes My Dying Bride - The Light at the End of the World My Dying Bride - Songs of Darkness - Words of Light My Dying Bride - The Angel and the Dark River Morbid Angel - Entangled in Chaos Morbid Angel - Domination Morbid Angel - Abominations of Desolation Motörhead - Hammered Nargaroth - Amarok Nile - Black Seeds of Vengeance Nile - Annihilation of the Wicked Nile - In their Darkened Shrines Nile - In the Beginning Nirvana - From the Muddy banks of the Wishkah Nirvana - Unplugged in New York Nirvana - Best Of (500 kall) Nirvana - Bleach Obituary - Slowly We Rot Opeth - Still Life Satanic Warmaster - Strenght and Honour Satanic Warmaster - Opferblut Testament - The Gathering Ulver - Et Eventyr i 5 Capitler Xasthur - Suicide in Dark Serenity Xasthur - Telepathic with the Deceased DVD-diskar: Autopsy - Dark Crusades Black Sabbath - Undead and Alive Darkest Hour - Party Scars and Prison Bars Judas Priest - Rising in the East Kreator - Live Kreation - Revisioned Glory Mayhem - Live in Marseilles 2000 ### Answer: Tek Inquisition
### Question: /discuss plsz ### Answer: like á nafnið þitt
### Question: hve mörg clön eru i gangi í source ? hvernig er rosterinn hjá ykkur ?ég er stolt íslands i counter strike 1.6 ### Answer: esports.is.. þar eru allir sorsararnir niðurkomni
### Question: Er með til sölu way huge swollen pickle! Pedalinn er nýlegur og hefur bara verið notaður á hljómsveitaræfingum. Video :http://www.youtube.com/watch?v=Boehiv3VRLE ÓSKA EFTIR TILBOÐI! ### Answer: skipti á digitech digidelay?
### Question: /discuss ### Answer: eða ekki
### Question: Sælt veri fólkið, þar sem /bilar er steindautt, þá datt mér í hug að spyrja hér, veit einhver hvar ég get nálgast upplýsingar um ökumann úr ökutækjaskrá? Ég lenti í litlu samstuði við bíl á fastanúmeri UR457, og mig langar að heyra í ökumanninum varðandi slysatilkynningar og greiðslur. ### Answer: Líkt og með margt annað þá þarf að hafa samband við skráningaraðila (í þessu tilfelli umferðarstofu) ef þú vilt fá meiri upplýsingar en grunnupplýsingar um bílinn.